Tíminn - 23.02.1939, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.02.1939, Blaðsíða 2
90 TlMIIVIV, fimmtiidagiiiii 23. felirtiar 1939 23. blað Ntrid og friður Eru þeír orðnir sam- slarishæfir? ‘gímirtn Fimtudaginn 23. febr. Hefir vínnulöggjöfín ekkí „siðferðilegan rétt?^ Annað dagblað Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík (Vísir) sagði 18. þ. m. um Hafnarfjarð- ardeiluna: „Að forminu til og samkvæmt gildandi vinnulöggjöf kann Al- þýðusambandið að hafa réttinn, en siðferðilega er þó rétturinn Hlífar megin.“ Með öðrum orðum: Vísir get- ur ekki dulið fyrir sér, að kom- múnistarnir og Sjálfstæðis- mennirnir, sem standa að vinnustöðvuninni í Hafnarfirði, muni hafa brotið vinnulöggjöf- ina með athæfi sínu. En þetta skiptir ekki máli að dómi blaðs- ins. Ofbeldismennirnir í Hafn- arfirði hafa „siðferðilegan rétt“ til að brjóta þessi lög. Það eru ekki lög landsins heldur lög- brjóturinn, sem samkvæmt þessum orðum Vísis hafa hinn „siðferðilega rétt“. Þannig er þá hollusta a. m. k. nokkurs hluta af Sjálfstæð- isflokknum við hina nýju vinnu- löggjöf þegar á reynir. Árum saman var á því klifað af hálfu þessara manna, að að vinnulöggjöf væri nauðsyn- leg. Framsóknarflokknum var í blöðum þeirra úthúðað fyrir það, hve seint hann gengi til verks i þessu máli. Og þegar frumvarp milliþinganefndar- innar var lagt fram í fyrravet- ur, töluðu Sjálfstæðismenn um, að það væri allt of vægt í á- kvæðum og lítils virði. Að þessum ummælum athug- uðum var full ástæða til að ætla, að þar sem Sjálfstæðisflokkur- inn væri, ætti vinnulöggjöfin traustustu stoð, og að hvað sem öðru liði, myndi sá flokkur og blöð hans beita sér fyrir því af öllu afli að ákvæði þessara laga væru virt, og það því fremur, sem hann taldi þessi ákvæði fremur of væg en of ströng. En dómur reynslunnar er þveröfugur við það, sem ætla mátti. Reynslan sýnir, að innan Sjálfstæðisflokksins hefir ekki komið fram neinn sérstakur á- hugi fyrir því, að vinnulöggjöf- in nái tilgangi sínum. Reynslan sýnir, að fullástæða er til þess nú að ætla, að hjá hinum ráðandi hluta Sjálfstæð- isflokksins hafi setning vinnu- löggjafarinnar ekki verið neitt áhugamál — og að kröfur hans um vinnulöggjöf hafi verið fram settar eingöngu vegna þess, að álitið hafi verið að slík laga- setning hlyti að slíta samstarfl Framsóknarflokksins og Al- þýðuflokksins. Þeim, sem svo spáðu, varð ekki að trú sinni. Vinnulöggjöfín var sett án þess að samstarfið milli þessara tveggja flokka rofnaði. En þegar svo fór, viTðist á- huginn í herbúðum Sjálfstæðis- manna fyrir þessu máli skyndi- lega hafa þorrið svo að undrum sætir. Þegar Héðinn Valdimarsson lætur á sl. hausti bera fram í verkamannafélaginu Dagsbrún breytingar á lögum félagsins, þess efnis, að tilraun skuli gerð til að fara í kringum hina nýju vinnulöggjöf, ráðleggja bæði dagblöð Sjálfstæðisflokksins fylgismönnum sínum meðal verkamanna að greiða atkvæði með þessari breytingu. Og fyrir atbeina Sjálfstæðismanna var þessi árás á vinnulöggjöfina samþykkt í félaginu. Án þeirra fylgis hefði tillaga Héðins Valdi- marssonar verið felld. Nú — í Hafnarfjarðardeilunni — tekur Vísir opinberlega mál- stað ofbeldismanna gegn vinnu- löggjöfinni. Það sýna hin tilvitnuðu um- mæli blaðsins hér að framan. Og Morgunblaðið sl. sunnu- dag tekur undir. Það segir, að ekki komi til mála að fram- kvæma vinnulöggjöfina gagn- vart verkamannafélaginu Hlíf í Hafnarfirði og sendimönnum Dagsbrúnar frá Reykjavík. „Slíkt væri hin herfilegasta Árið 1932 höfðu nokkrir fram- sýnir útgerðarmenn og for- stöðumenn Landsbankans for- göngu um að láta eigendur saltfiskbirgðanna í landinu hætta innbyrðis verzlunarstríði og snúa bökum saman til að forðast yfirvofandi hættu. Um langa undanfarna stund höfðu 'þessir menn keppt hver við ann- an á hinum erlenda markaði og talið sér mestan gróða og fremdarvon í því. Jón heitinn Ólafsson, forstjóri í Alliance, var bæði vel gefinn maður, framsýnn og gætinn. En í sam- keppninni um saltfisksöluna hafði hann tapað miklum hluta af efnum sínum árin 1930 og 1931, og svo var um nálega alla stallbræður hans. Sá hluti Sjálfstæðisflokksins, sem stóð að saltfiskframleiðsl- unni, tók nú í þeim efnum til nýstárlegra úrræða. Þeir tóku hina gömlu kenningu um að þeir ættu að liggja í sífelldri styrjöld hver við annan, vöfðu hana innan í líknarbelg t>g lögðu hana afsíðis upp á hillu, og þar er hennar ekki getið síð- an. — Nú byggja íslenzkir útvegs- menn eingöngu vonir sínar á samhjálp og samstarfi stall- bræðranna. Enginn útvegsmað- ur er svo illa að sér, að honum detti í hug að byrja aftur sams- konar innanlandsófrið um framleiðslumál sín eins og þann, sem leiddi marga þeirra á gjald- þrotsbarminn 1932. Tveim árum eftir þetta, vorið 1934, beitti Framsóknarflokkur- inn sér fyrir stjórnarmyndun um að koma skipulagi á sölu landbúnaðarafurðanna. — Hin nýja verzlunarpólitík nábúa- misbeiting ríkisvaldsins“, segir aðalmálgagn Sjálfstæðisflokks- ins (orðrétt). Enginn þarf að láta sér koma til hugar, að allir Sjálfstæðis- menn séu ánægðir með þennan fjandskap gagnvart vinnulög- gjöfinni, sem fram hefir komið af hálfu flokksins og hér er skýrt frá. En þeir, sem betur vilja, hafa orðið að láta i minni pokann nú, eins og þeir hafa æfinlega orðiff aff gera, þegar til átaka hefir komið allt fram á þennan dag. í þessu felst líka skýringin á á því, hve erfitt Sjálfstæðis- flokkurinn hefir átt með sam- starf við aðra flokka og að hann er búinn að tapa fimm Alþing- iskosningum í röð. Það er enginn framavegur í lýðfrjálsu landi, að dæma þeim, sem lögin brjóta, hinn „siðferffi- lega rétt.“ NIÐURLAG Sú stefna er æ meira og meira að ryðja sér til rúms og ná hylli og viðurkenningu, að dreifðu byggðirnar þurfi að endurskipu- leggjast og nýlega lét ungur landbúnaðarkandidat á þrykk út ganga, að allsherjar endurskoð- un á skipulagi byggðanna þyrfti að eiga sér stað og tilfærslur á býlunum eftir því sem við væri hægt að koma, eða í það minnsta ættu allir þeir bændagarðar, er lægi fyrir að endurbyggja, svo og býli þau, er ættir skiptu á milli sín að hlíta ráðum skipulags- fróðra manna. Skipulagsspursmálið er ekkert nýtt umhugsunarefni hins danska landbúnaðarmanns. Sá þáttur búnaðarsögu hinnar miklu landbúnaðarþjóðar er merkilegur og greinir þrotlaust frá mikilli fyrirhyggju og fram- sýni, þar sem kynslóðirnar hafa byggt umbreytingar sínar á raunhæfri reynslu undangeng- inna forfeðra. Fyrir tæpum 150 árum þekktist ekki hin mikla dreifbygging. Bændastéttin bjó einungis í landbúnaðarþorpum. Hugsjónin um að búa í bæjum — búa þétt — var heillandi og talsmenn þéttbyggingarskipulagsins gerð- landanna var að gereyðileggja íslenzkan landbúnað. Bændurn- ir kepptu hver við annan um hinn þrönga innanlandsmark- að. Þeir háðu verzlunarstyrjöld hver við annan í kaupstöðum landsins, eins og útgerðarmenn höfðu eyðilagt hver annan með undirboði í Barcelona og Oporto nokkrum missirum áður. Vorið 1934 lágu ekki fyrir hinni íslenzku bændastétt nema tveir vegir: Að mynda lands- skipulag um vörusölu sína og fylgja í því fordæmi útgerðar- manna eða að halda áfram blindri samkeppni og fara ger- samlega á vonarvöl. Framsóknarflokknum tókst með samstarfi við Alþýðuflokk- inn að koma skipulagi á sölu landbúnaðarvaranna. Sú skipun hefir vafalaust ekki verið al- fullkomin fremur en önnur mannanna verk. En hún hafði sömu áhrif fyrir sveitabændur eins og sölusambandið fyrir út- gerðarmenn. Skipulagið um sölu landbúnaðarafurðanna bjarg- aði sveitum landsins frá al- gerðri eyðileggingu. Útvegsmenn höfðu keppt um markaði erlendis og bændur um markað innanlands. Bændur höfðu haldið, að stríðið væri hinn eini gæfuvegur. En stríð- ið varð báðum vonbrigði. Eftir beizka reynslu fundu þeir,að hið friðsama starf og hin rólega þróun var hin sanna undirstaða í atvinnulífi menntaðrar þjóðar. Samtök útgerðarmanna höfðu bjargað stétt þeirra frá aðsteðj- andi erlendri hættu. En dýrtíðin í landinu svarf að framleiðslu þeirra. Ár eftir ár varð tap á út- gerðinni. Nýjar skýrslur sýna, að tap togaranna er 30 þús. kr. á skip árlega hin síðustu missiri. Á þennan hátt verður megin- þorri útgerðarmanna öreigar og lánsstofnanir, sem trúa þeim fyrir fé, verða fyrir óbætanlegu tjóni. Skipastóll landsins dregst saman, atvinnan minnkar, at- vinnuleysingjunum fjölgar. — Framleiðslan hættir að geta borgað gjöld til rikis og bæja. Kaupstaðir og kauptún lenda i meiri og meiri vandræðum með fjármál sín. Ef taprekstur held- ur áfram við sjóinn, er öll byggð- in við hafið í voða. Skugginn af erfiðleikum bæjanna teygir sig upp til dalanna. Hætta bæjanna er hætta alls landsins. Það er tilgangslaust fyrir nokkra stétt í landinu að ætla að flýja af hólmi og hyggja að hægt sé að lifa eins og ekki hafi i skorizt, ef útvegurinn hrynur. Bóndinn, embættismaðurinn, skrifstofumaðurinn og kaup- maðurinn, allir falla í sömu gröf, eftir að atvinnan við sjáv- ust leiðandi menn þeirra tíma, en eftir því, sem árin líða, koma i ljós ýmsir annmarkar á þessu fyrirkomulagi, og háværar raddir komu nú fram um alls- herjar endurskipulagningu á búnaðinum.Hið helzta, sem þétt- byggingarfyrirkomulaginu var fundið til foráttu, voru miklir erfiðleikar við að hirða fjarlæga akra og reis oft ósamlyndi milli bænda um yfirtroðslur á hendur sér í sambandi við vinnslu og hirðingu á löndum þeim, er i mestri fjarlægð lágu. Landbúnaðarþorpin hiutu nú fordæming og var svo hart að þeim kveðið af sumum, að þau ættu ekki á neinn hátt rétt á sér og gæti ekki samrýmzt bún- aðinum að búa í þéttum hvirf- ingum. Slík þéttbygging gæfi slæma útkomu, ónógt eftirlit og hirðing og kostnaður, sem því fylgdi, að aka að og frá upp- skeru og áburði. Einnig væri bændur of mikið áhangandi hver öðrum. Bændabýlin ættu að standa í sem mestri nálægð við akurlöndin, dreifð og liggj- andi meðfram vegum, samhliða og andspænis hvert öðru. Og að undangenginni langri reynslu af að búa í bæjum og merkilegum umræðum um þetta mál á sín- arframleiðsluna er lögð í rústir. Framsóknarflokknum er ljóst, að hér veröur að grípa til for- dæmanna frá 1932 og 1934. Sam- keppnin ein innanlands er ekki nóg. Það þarf líka samstarf til að byggja landið að nýju. Það er ekkert leyndarmál, að menn úr aðalflokkum þingsins hafa um nokkra undanfarna daga reynt að leita að leiðum til að koma til leiðar samstarfi um viðreisn útvegsins og bæjanna. Enn hefir ekki orðið neinn sýni- legur árangur. En þess er varla von. Það var ekki sársaukalaust fyrir útvegsmenn að hætta verzlunarstyrjöld sinni 1932, og þó tilheyrðu flestir |jeirra sama flokki. En að viðreisn útvegsins og kaupstaðanna verða að standa flokkar, sem um áratugi hafa barizt og treyst á sam- keppni og sigra eftir unnin stríð. Samt er engan veginn ólíklegt að þetta takist. Neyðin kennir naktri konu að spinna. Ekkert nema neyðin gat þrýst sam- keppnismönnum saman í sölu- samlagið 1932. Ekkert nema neyð bændanna gat sameinað bændur um að hætta innanlandssam- keppni eins og þeir gerðu 1934. Neyðin mun einnig sameina ís- lenzku flokkana um viðreisn út- vegsins og alla þá umbót, sem af því leiðir. En það er ómögulegt að spá, hvort þessi viðreisn byrjar nú eftir fáeina daga, eða hún dregst um mánuði, eða jafnvel missiri. Ef til vill er neyðin ekki nógu mikil enn. Ef til vill á Þjóstólfur íslenzkra félagsmála að ganga um Hafnarfjörð, Reykjavík og Akranes, með dólgslegum svip, og egna til ófriðar og illinda. Ef til vill þarf að láta bláfátæka verkamenn í Hafnarfirði berjast með stólfótum og járnkörlum þar til verk heilla kynslóða við að reisa þann blómlega kaup- stað, er allt gert að engu. En því- lík átök Þjóstólfanna í rauðum og brúnum klæðum, geta aðeins sökkt þjóðinni dýpra. Þau geta ekkert læknað. Því lengur sem rauðálfar og brúnálfar stíga dauðadansinn, á rústum tap- framleiðslunnar við sjóinn, því lengri tíma tekur viðreisnin. En hún kemur samt. Það hefir að vísu verið mælt um okkur Framsóknarmenn, að við værum „utanbæjarmenn“ í höfuðstaðnum, að við værum „setulið" í borginni, að við vær- um „höfuðóvinir" sjávarútvegs- ins, og fleiri slík heiti hafa okk- ur verið gefin. En við höfum nokkra reynslu um það, að menn verða ekki með orðum vegnir. Við látum þessi og ýms önnur heiti innan í líknarbelg, og leggjum þann böggul upp á hillu eins og útvegsmenn gengu frá samkeppniskenningunum 1932. Og hvort sem það tekur lengri eða skemmri tíma, hvort sem á að byrja strax eða bíða eftir um tíma, en sem ekki verður rakið hér, náði svo dreifbygg- ingarstefnan hylli. Endurskipu- lagning var hafin og með niður- setningu býlanna höfðu eftirlit sérfræðingar og nýtt vega- kerfi var byggt með hliðsjón af hagnýtingu jarðarinnar. Land- búnaðarþorpin hafa samt sem áður viðhaldizt og hafa sína stórvægilegu þýðingu og yfir- burði yfir sjávarþorp og hafn- arbæi.í þeim er rekinn landbún- aður í smáum stíl en fjölbreytt- um. í einum slíkum litlum land- búnaðarbæ eru fimm gróðurhús. Þeir eru miðstöðvar póstmála, samgangna, handverknaðar, iðnaðar, verzlana og skóla. í landbúnaðarþorpunum er at- vinnuleysi, svo að segja óþekkt fyrirbrigði, nema þá helst með- al þeirra, sem ekki nenna eða vilja vinna. Eru slíkir yfir- burðir mikilsverðir og ótvíræð ábending um að leggja beri kapp á að sem flestir geti byggt líf sitt að einhverju leyti á gróður- moldinni. Leiðandi stjórnarvöld Dana vinna nú að þvi að stefna fólk- inu til tveggja höfuðatvinnu- greina. í fyrsta lagi er lagt kapp á að skipta herragörðum og öðrum stórbýlum og koma sem flestum til sjálfstæðs og sjálfsá- byrgs starfs og aukinnar og fjölbreyttari hagnýtingar á jarðargróðri, en hin leiðin, sem hvatt er til að fara, er til námu- vinnslu í nýlendu þeirri, er Dönum hlotnaðist fyrir nokkr- um árum í norðurhöfum. Þess- ar tvær ábentu leiðir hafa á þýðingarmikinn hátt dregið úr Um síðustu kosningar var í blöðum Sjálfstæðisfl'okksins lostið upp ópi miklu um það, að samningur hefði verið gerður milli Framsóknarmanna og kommúnista um einhverskonar gagnkvæman atkvæðastuðning við frambjóðendur, þar sem sér- staklega stæði á. í ísafold var birt falsað bréf, sem átti að vera þessu til sönnunar og því dreift út um land í mesta flýti rétt fyrir kjördag. Þegar ritstjórar ísafoldar voru kallaðir fyrir rétt, gátu þeir hvorki tilgreint höfund falsbréfsins né heimild að fréttaburði sínum að öðru leyti, og varð frammistaða þeirra öll hin lítilmótlegasta, sem von var. Síðar hafa þeir reynt að halda því fram, sem auðvitað verður hvorki sannað né afsannað, að einhver atkvæði í sveitakjördæmum, sem áður höfðu fallið á kommúnista, hafi í þessum kosningum verið greidd frambjóðendum Fram- sóknarflokksins. En hversvegna lögðu Sjálf- stæðismenn svo mikla áherzlu á það árið 1937, að búa til sögur um samvinnu milli Framsókn- armanna og kommúnista? Það var auðvitað vegna þess, að ráðamenn Sjálfstæðisflokksins litu svo á, að fyrir lýðræðisflokk eins og Framsóknarflokkinn væri það ósæmilegt og hlyti að verða talið óverjandi, að eiga vitandi vits samstarf við flokk, sem dýrkaði hina rússnesku einræðisstefnu og stæði að verulegu leyti undir erlendri yfirstjórn. Og þetta var rétt at- hugað hjá Sjálfstæðismönnum. Ef sögur þeirra hefðu reynzt réttar, hefði Framsóknarflokk- urinn eflaust beðið við það mik- inn álitshnekki. Því að allur þorri almennings úti um lands- byggðina var sömu skoðunar og forráðamenn Sjálfstæðisflokks- meiri neyð, þá munum við hik- laust starfa með þeim samlönd- um okkar, sem afneita í orði og verki byltingu og lögleysum, að því mikla verki að reisa við út- veg landsins og fjármál kaup- staða og kauptúna. Fordæmin frá 1932 og 1934 eru glögg leiðarmerki. Þeir menn, sem vilja að ísland verði land frjálsra íslandinga, verða nú um stund að verða samtaka um að velta bjargi úr götunni. Og það væri miklu hyggilegra að hefja þetta verk áður en menn sem lifa af erlendu landráðafé eru byrjaðir að etja verkamönnum landsins út i innbyrðisbaráttu með járnkarla og stólfætur að vopni. J. J. áhrifum innflutnings og of ör- um vexti stórborganna, sem eru höfuð heimkynni hinna stríð- andi atvinnuleysisherja og við- fangsefni allra landa að vinna bug á. Enda þótt að í stórborg- um eigi heima stór-auðmenn og miljóna iðnfyrirtæki, reynast þau samt sem áður óhæf til þess að skapa árlegri fjölgun atvinnu hvað þá innflytjendum. Ekki allfáir eru þeirrar skoðunar, að löggjafarvaldi beri að lögleiða bann á innflutningi fólks til stórborga, eða þangað sem vinnumarkaðurinn er yfirfyllt- ur, og láta jafnvel margir sig dreyma um, að slík ráðstöfun mundi útrýma og grafa fyrir rætur höfuðmeinsemdarinnar og böls atvinnuleysisins. Eins og framleiðendum er bannað að framleiða vissar af- urðar vegna sölutregðu og ónógs markaðs, eins beri að banna fólki að flytja á yfirfyllta vinnu- markaði, segja þessir menn. Það er oft höfuð grundvallar- atriði til sigurs, að herforingjar skipi hermönnum rétt niður til sóknar og varnar á móti and- stæðingunum; eins er það meg- inskilyrði hverrar þjóðar, að einstaklingar hennar vinni og séu niðursettir þar sem atvinna og lífsmöguleikar eru mestir og varanlegastir. Nútíma kynslóðin gerir kröf- ur til þess að búa í þéttbýli. Öldin einkennir sig sem tækni-, hraða-, lífsþæginda-, sam- vinnu- og félagsöld. Öll þessi öfl eru samverkandi og vinna vitandi og óafvitandi á móti möguleikunum til þess að hægt ins þá, að í lýðræðislandi gætu kommúnistar ekki talizt sam- starfshæfir. En á árinu sem leið gerðust talsverð tíðindi í sambandi við kommúnistaflokkinn hér á landi. Kommúnistum tókst þá að fá á sitt band nokkurn hluta Alþýðuflokksins undir forystu Héðins Valdimarssonar. Eftir að þeir höfðu fengið þennan liðsauka, köstuðu þeir nafni sínu og heita nú „Sameiningar- flokkur alþýðu“ eða öðru nafni „Socialistaflokkur“. Samhliða töldu þeir sig brottvikna úr hinu rússneska alþjóðasambandi og settu á laggirnar nýja flokks- stjórn með tveim formönnum, Héðni Valdimarssyni „út á við“ og Brynjólfi Bjarnasyni „inn á við“. Á fyrri öldum fara af því ýmsar sögur, að heiðnir þjóð- flokkar, sem sigraðir höfðu ver- ið, voru reknir út í ár og vötn til að hljóta þannig á sem skemmstri stundu hina sálu- hjálplegu skírn. Ég hefi verið þeirrar skoðunar, að það sem gerðist á sl. ári í sambandi við kommúnista og hinn nýja sós- ialistaflokk hafi verið álíka fyr- irbrigði, að enda þótt slík skírn- arathöfn gangi fljótt fyrir sér, þá sé hún enganveginn einhlít til verkana á hugarfarið. Að eins og snerting straumvatns- ins reyndist næsta ónóg oft á tíðum til að „umvenda“ í skynd- ingu hinum heiðnu sálum, eins muni hin rauðu goð enn blótuð í leyni af hinum forna söfnuði úr Bröttugötu. Ég hefi enn ekki getað sannfært mig um, að af- staða kommúnista til þjóðfé- lagsins hafi raunverulega breytzt. Endurfæðing er að vísu möguleg. Ennþá hafa þeir ekki sýnt slíka breytingu í verki. En margt virðist benda á, að Sjálfstæðisflokkurinn hafi aðra skoðun á þessu máli. Því að Sj álfstæðismenn haf a síðan þessi tíðindi gerðust, tekið upp samstarf við hina hraðskírðu menn í einni af bæjarstjórnum Austurlands, í verkamannafé- laginu Dagsbrún í Reykjavík og nú síðast á svo mjög áberandi hátt í sambandi við Hafnar- fjarðardeiluna. Ef þessu heldur áfram eins og hingað tíl, er ekki hægt að líta öðruvísi á en svo, að Sjálfstæð- isflokkurinn sé þeirrar skoðun- ar, að kommúnistar séu, eftir þær aðgerðir, sem á þeim voru framdar á árinu, sem leið, orðn- ir fullkomlega samstarfshæfur flokkur. En væntanlega gera Sjálf- stæðismenn sér ljóst, að slík sé að viðhalda dreifbýlisbú- skapnum. Eftir þessum aðstæðum og kröfum verður landbúnaðurinn að laga sig. Og á næstu árum ber að vinna að því af kappi, að lagður verði grundvöllur að stofnun landbúnaðarþorpa í lágsveitum Suðurlands og Borg- arfjarðar og víðar. Einnig beri að taka til eftirbreytni fyrir- myndarþjóðir í þvi að skipu- leggja sveitirnar. Vegir verði lagðir út frá höfuðbrautunum og meðfram þeim standi svo bændabýlin beggja megin veg- arins og andspænis hvert öðru. Þetta skipulagsform er hægt að innleiða og koma á með því að nýbýli þau er byggð verða á næstu árum, fái aðgang að sam- felldu ræktanlegu landflæmi og ætti Búnaðarfélag íslands að annast skipulagninguna og veita alla aðstoð, sem með þyrfti. Það hefir oft verið um það talað, að til íbúa Suðurlands- undirlendis ætti að veita ljós og yl frá Soginu, en eins og býlin standa nú dreifð og óskipulega, er hægt að gera sér í hugar- lund, hva mjög kostnaðarsamt það yrði að leggja leiðslur heim á hvert taýli, svo og dýrt við- hald þegar fram í sækti. Hjá því yrði eigi komizt að tilfærslur á hinum gömlu býlum þyrfti að eiga sér stað og mundi slíkt valda dálitlum óþægindum og aukakostnaði í bili, en eigi ber að horfa í það, því hér yrði að ræða um nýtt, fullkomnara og betra skipulagsform, sem þýðír (Framh. á 3. síðuj Höskuldur Hallsson: Nýír tímar krefjast nýs skípulags /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.