Mosfellsblaðið - 01.09.1998, Síða 9
Bæjarstjórnarkosningamar
Þökkum
fyrir okkur
Fyrir kosningarnar í
vor varð rnikill titring-
ur eftir að Mosfellslist-
inn leit dagsins ljós.
Það var í sjálfu sér ekki
óeðlilegt, þar sem
skoðanakönnun sýndi
að listinn var að fella
sitjandi meirihluta Al-
þýðubandalags og
Framsóknarflokks.
- Þetta gerðist eftir að
ég taldi mig ekki eiga
lengur samleið með
oddvita Framsóknarfé-
lagsins og hans nán-
ustu. Ég hafði engin af-
skipti af þeirri aðför, sem að mér var gerð
og bar aldrei hönd fyrir höfuð mér, en ég
vissi að mér voru ekki ætlaðar tninaðar-
stöður og öðrum var ætlaður minn stóll.
Ég var tilbúinn til að berjast fýrir þriðja
bæjarfulltrúanum í komandi kosningum,
en það var mér ekki ætlað. Ég sagði af
mér öllum trúnaðarstörfum og svo fór
sem fór.
Það er hins vegar meira umiiugsunar-
efni íýrir þá sem fylgjast með atburðum
sem þessum, hvernig fólk
bregst við þegar það telur
hagsmuni sína í hættu.
Framlag ýmissa framsókn-
armanna og málgagns þeir-
ra í kosningabaráttunni var
með þeim hætti gagnvart
framboði Mosfellslistans og
mér persónulega að það er
ekki viðunandi.
Ekkert hinna framboð-
anna sýndi af sér í málgögn-
um sínum vísvitandi ósann-
indi gagnvart öðrum fram-
bjóðendum sem hinn nýi
ritstjóri framsóknarmanna.
Hann fletti af sér bros-
grímunni og sýndi með fullum styrk
óheiðarleik og ósvífni. Það er sanngjarnt
að sýna sitt rétta andlit.
Þessir atburðir eru að baki og margt
framundan. Ég vil leyfa mér að þakka
þeim fjölmörgu, bæði einstaklingum og
fyrirtækjum sem studdu framboð M-list-
ans með auglýsingum og fjárframlögum.
Kœr kveðja,
Gylfi Guðjónsson.
Gylji Guðjónsson.
Forval vesna hönn-
unarsamkeppni fyrir
grunn-og leikskóla
Forvali vegna þátttöku í hönnunarsam- sóknir. Áætlað er að skipa nefnd til að
keppni á grunn- og leikskóla á Vestur- velja 3-4 hönnunarhópa til þátttöku í lok-
svæðinu er lokið. Alls bárust 21 um- aðri samkeppni urn hönnunina.
Kaffistofan í túninu heima er staðsett í Kjarna og opnaði 12. júlí s.l. Eigendur
eru Dagný Davíðsdóttir og Gunnar Ásgeirsson. Þau segja reksturinn hafa gengið
mjög vel, mest er þó að gera í hádeginu, en þá eru þau með mat. Staðurinn er
mjög smekklegur eins og sjá niá á þessari mynd, þar sem Dagný er að afgreiða
viðskiptavini.
Opið er alla virka daga frá 7:30 -18. Á laugardögum er opið frá 10:30 -14.
s
Gerum göt í eyru
Verið velkomin
Pétur Jökull Hákonarson
Nýbygging og
öll almenn verktakastarfsemi
Símar 5 666 639 & 892 7777
Brávöllum - Mosfellsbæ
s
Oskum að ráða starfsfólk í eftirtalin störf:
Afgreiðsla oj»' pökkun
- vinnutími fyrir og eftir hádegi ogþriðju
hverja helgi
Ræstingar
- vinnutíma ca. 2 '/-> til 3 tímav.
Um helgar er opið til kl. 17.00
MosfellsblaAið Q