Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 24
312 William James. anir vorar, tilfmningar og hvatir samferða einhverju sér- stöku ástandi taugakerfisins, en vér vitum ekkert um þaðr í hvaða ástandi heilinn þarf að vera, til þess að hug- myndir vorar séu sannar, livatirnar göfugar osfrv. Vér verðum því að meta trúna eftir þvi, hver áhrif hún hefur á líf manna, en ekki eftir því, hvernig hún er til komin. »Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá«. En hvað er þá trúin? Margir hafa spreytt sig á því að skilgreina hana í stuttri setningu. Einn segir, að hún sé undirgefnistilflnning, annar, að hún sé sprottin af ótta, þriðji setur hana í samband við æxlunarlif mannsins, fjórði segir, að hún sé tilflnning sú sem umhugsunin um hið óendanlega veki osfrv. Allar þessar skilgreiningar telur James lítils virði. í trúnni kennir svo margra grasa og hún er svo margvíslega ofin saman við alt sálarlíf manns- ins, að slíkar setningar fara fyrir ofan garð og neðan. Hann þráttar því ekki um þetta, heldur tekur það fram, að hann í þessari bók haldi sér við sérstaka hlið trúar- innar, sem sé hina persónulegu trú. Samkvæmt því verður trúin: tilfinningar, athafnir og reynsla einstakling- anna, að svo miklu leyti, sem þeir í einveru sinni þykjast standa í sambandi við hið guðdómlega, hvernig sem þeir annars lita á það. Þessi þáttur trúarinnar snertir manninn sjálfan, samvizku lians og verð- leika, hjálparleysi hans og ófullkomleika. En trúin hefur og aðrahlið: hún kemur fram í ytri guðsdýrkan, fórnum, kirkjusiðum, kirkjuskipan og trúfræðiskerfum, en sú hliðin er af hinni runnin. Stofnendur trúarbragðanna og hefjendur nýrra trúarflokka á ýmsum öldum liafa jafnan átt vald sitt því að þakka, að þeir þóttust standa i beinu sambandi við guðdóminn sjálfan. Kirkjurnar lifa á arfsögn, grund- völlurinn er persónuleg reynsla. einstakra manna. I hinni persónulegu trú kemur fram andsvar manns- jns tiljdífsins í heild sinni, hún svarar á sína vísu spurn- ingunni: Hvað er Iíf og hvað er heimur? En alt af er eitthvað hátíðlegt, alvarlegt og viðkvæmt í trúarástandinm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.