Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 59
Einar Benediktsson. 347 Eg skal enn nefna nokkur dæmi þess, hvernig skáldið sér í því sem hann lýsir ímynd annars og meira en í fljótu hragði virðist vera þar. I hinu gullfagra kvæði »Hljóðaklettar« er bergmálið aðalefnið. Endurkast hljóðsins verður að eins eitt dæmi þess, hvernig alt þráir endursvar. I náttúrunni og »í hreyflng og lífi alls lýðs« heyrist »straumniður aflsins um lá og lönd, sem leitar að endursvari«. Er nokkuð svo helsnautt í heimsims rann sem hjarta, er aldrei neitt bergmál fann og nokkuð svo sælt sem tvær sálir á jörð samhljóma í böli og tiauðum? Ein barnsrödd getur um fold og fjörð fallið sem þruma af hamranna stoið, eins getur eitt kærleikans almáttugt orð íshjartað kveðið frá datiðum. Dauður kletturinn kastar liljóðinu aftui', en leyndustu þrá hjartans getur hann ekki svarað. Hljómspegill hennar er himininn, hún verður að leita í hæðirnar: Himinn, gefðu mér bergmálsins svar. Heyrðu mitt orð við hinn yzta mar í ódáinssöngvanna löndum. Þegar skáldið kveður um »Dettifoss«, þá er það aflið í fossinum, sem hugur hans dvelur við, hann kveður »um leik þess mesta krafts er fold vor ól«. Hann verður gagn- tekinn af umhugsuninni um þessa ofgnótt kraftarins, sem sti eymir bundin og ónotuð út í haf og hverfur. Foss- hjartað slær, en það vantar segulæðar til þess að leiða líf um landið: Þú gætir utinið dauöans böli bót, stráð blómaskrauti yfir rústir grjótsins, steypt mynd þess aftur upp í lífsins mót mcð afli því frá landsins hjartarót, sem kviksett er í klettalegstað fljótsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.