Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 78
366 Er Snorri Sturluson höfundur Egils sögu ? a5 ritin sjeu bæði eftir sama hófund, er hafi ósjálfrátt »endurtekið sjálfan sig«. Ef þetta kæmi að eins firir á einum stað, mætti ætla, að hjer væri um tilviljanlega líking að ræða. Enn komi þaS oftar firir, verður mjög ólíklegt, að svo sje. Af því að margir les- endur Skírnis hafa ekki ritgjörð mína, leifi jeg mjer að setja hjer nokkra slíka staði úr báðum ritunum, hvern við hliðina á öðrum. I. Egils saga (útg. E. J.) 48. k. 147. bls. (um veisluna hjá Arnt'inni jarli): skyldi drekka xaman karlmaðr ok kona, svá sem til ynnixk, en þeir sér, er fleiri vœri. Sbr. 7. k. 18. bls. (um veisluna á Torgum). þar var hlutaðr tvímenningr á öptnum sem sidvenja var til. II. Egils s. 1. k. 4. bls. (um Kveld- Úlf): Svá er sagt, at Úlfr var búsýslu- maðr mikill var þat siðr lians at risa upp árdegis ok ganga þá um sýslur manna, eða þar er smiðir váru, ok sjá yflr fén- að sinn ok akra. III. Egils s. 57. k. 202. bls. (um vig þeirra Bergönundar i eijnnni Benring): Þá mœlti Egill: Nú vil ek ganga einn upp i eyna ok njósna, hvers ek verða víss, en þér skulut bíða min hér. Egill hafði vápn sín, þau er hann var vanr at hafa, hjálm ok skjöld, gyrðr sverði, höggspjót í hendi. Siðan gekk hann upp í eyna .... Hann hafði dregið hött síðan yflr hjálm. IV. Egils s. 7. k. 18. bls. Björgólfr hafði skútu, er hann átti, ok á 30 menn. I. Hkr. (útg. F. J.) Yngl. 37. k. 67. bls. (um veisluna bjá Granmar kon- ungi): var þat siðvenja... at d.rekka skyldi á kveldum tvímenning, hvár sér, karlmaðr ok kona, svá sem ynnisk, en þeir sér, er fleiri vœri saman. II Hkr. Óh. 1. k. 3. bls. (um Sigurð sýr): Sigurðr sýr var búsýslumaðr mikill ok hafði menn sína mjök í starfi, ok hann sjálfr fór opt- liga at sjá um akra ok eng eða fénað ok enn til smiða eða þar er menn störfuðu eitthvat. III. Hkr. Óh. 118 k. 250.—251. bls (um víg Selþóris í eijunni Körmt): Þá mœlti Asbjörn: nú skulut þér vera eptir hér ok bíða mín: en ek mun ganga upp á eyna ok njósna, hvat títt er í eyjunni ... Ásbjörn hafði vándan bún- að ok hött síðan, gyrðr sverði undir klœðum. Hann gekk á land upp ok yfir á eyna. IV. Hkr. Óh. 123 k. 268. bls. Asmundur hafði skútu, ok á ncer 30 manna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.