Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1905, Page 78

Skírnir - 01.12.1905, Page 78
366 Er Snorri Sturluson höfundur Egils sögu ? a5 ritin sjeu bæði eftir sama hófund, er hafi ósjálfrátt »endurtekið sjálfan sig«. Ef þetta kæmi að eins firir á einum stað, mætti ætla, að hjer væri um tilviljanlega líking að ræða. Enn komi þaS oftar firir, verður mjög ólíklegt, að svo sje. Af því að margir les- endur Skírnis hafa ekki ritgjörð mína, leifi jeg mjer að setja hjer nokkra slíka staði úr báðum ritunum, hvern við hliðina á öðrum. I. Egils saga (útg. E. J.) 48. k. 147. bls. (um veisluna hjá Arnt'inni jarli): skyldi drekka xaman karlmaðr ok kona, svá sem til ynnixk, en þeir sér, er fleiri vœri. Sbr. 7. k. 18. bls. (um veisluna á Torgum). þar var hlutaðr tvímenningr á öptnum sem sidvenja var til. II. Egils s. 1. k. 4. bls. (um Kveld- Úlf): Svá er sagt, at Úlfr var búsýslu- maðr mikill var þat siðr lians at risa upp árdegis ok ganga þá um sýslur manna, eða þar er smiðir váru, ok sjá yflr fén- að sinn ok akra. III. Egils s. 57. k. 202. bls. (um vig þeirra Bergönundar i eijnnni Benring): Þá mœlti Egill: Nú vil ek ganga einn upp i eyna ok njósna, hvers ek verða víss, en þér skulut bíða min hér. Egill hafði vápn sín, þau er hann var vanr at hafa, hjálm ok skjöld, gyrðr sverði, höggspjót í hendi. Siðan gekk hann upp í eyna .... Hann hafði dregið hött síðan yflr hjálm. IV. Egils s. 7. k. 18. bls. Björgólfr hafði skútu, er hann átti, ok á 30 menn. I. Hkr. (útg. F. J.) Yngl. 37. k. 67. bls. (um veisluna bjá Granmar kon- ungi): var þat siðvenja... at d.rekka skyldi á kveldum tvímenning, hvár sér, karlmaðr ok kona, svá sem ynnisk, en þeir sér, er fleiri vœri saman. II Hkr. Óh. 1. k. 3. bls. (um Sigurð sýr): Sigurðr sýr var búsýslumaðr mikill ok hafði menn sína mjök í starfi, ok hann sjálfr fór opt- liga at sjá um akra ok eng eða fénað ok enn til smiða eða þar er menn störfuðu eitthvat. III. Hkr. Óh. 118 k. 250.—251. bls (um víg Selþóris í eijunni Körmt): Þá mœlti Asbjörn: nú skulut þér vera eptir hér ok bíða mín: en ek mun ganga upp á eyna ok njósna, hvat títt er í eyjunni ... Ásbjörn hafði vándan bún- að ok hött síðan, gyrðr sverði undir klœðum. Hann gekk á land upp ok yfir á eyna. IV. Hkr. Óh. 123 k. 268. bls. Asmundur hafði skútu, ok á ncer 30 manna.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.