Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 46

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 46
334 Friedrich de la Motte Fouqué og ísland. og mentaðir til þess að kasta rýrð á oss fyrir það, að' vér erum »fátækir, fáir og smáir«. Friedrich de la Motte Fouqué er fæddur 12. febr. 1777 i Brandenburg og- var hann kominn af fornri frakkneskri ætt; var hann sonarsonur eins af vildustu hershöfðingjum Friðriks mikla er getið hafði sér ágætan orðstír í Slesíu- ófriðinum. Langfeðgar hans á Frakklandi höfðu kendir verið við hermensku og riddaraskap og af þeim anda hafði skáldið de la Motte Fouqué tekið talsvert í arf og kom það bæði fram í lífi hans og skáldskap. Gekk hann snemma í hermannastétt og var með í Rínarherförinni 1794, en hætti þó við hermensku um hríð og tók með miklum áhuga að leggja stund á bókmentir og skáldskap. I frelsisstríðinu 1813 hafði hann dregið saman sjálfboða- riðul valdra manna og færði Prússakonungi og var hann með i nokkrum aðalbardögum, en heilsunnar vegna varð hann að fá laush; fór hann úr herþjónustu með majórs nafnbót og gaf sig upp frá því eingöngu við bókiðnum og skáldskap. Hann var aðallega »episka« skáldið eða sagnaskáldið rómantiska skólans og tók hann efnið í skáld- rit sin úr hinni norrænu fornöld eða miðaldatímanum. Hann lifði í hugsjónum riddaraaldarinnar og trúði á þær, enda gerði hann að sínu orðtaki hið forna riddara-orðtak: A Dieu mon ame, Ma vie au Roi, Mon coeur au Damesr L’honneur pour moi: »Guði gef eg sál mína, en grami fjör mitt, hjartað hreinum frúvum, en særnd mína eina sjálfum geymi eg mér«. Trúrækni, riddaragöfgi og ástir eru því aðalþættir í skáldskap lians, og þótt hann sé þvingaður allvíða, þá lýsir hann samt auðugu ímyndunarafli og allmiklu skáld- legu innra lífi, en hins vegar fer hann utan við verulega lifið og skapferlislýsingarnar (karaktérarnir) eru merglitlar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.