Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 55

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 55
Einar Benediktsson. 343 Þegar ljósið deyr er alt dapurt og svart, með deginum vangi bliknar. Nú vaknar af rökkurmoldum margt, í minningum dauðum kviknar. Feigðargrunur er fólginn í hverju orði. »Þegar ljósið •deyr«; roðinn hverfur af kinnum því meir sem dagur dvín á lofti. Uggurinn færist yfir. Rökkrið verður eins konar kirkjugarður, »rökkurmoldir«, en þar er ekki alt kyrt, því garðurinn fer að rísa og dauðar minningar lifna; þær þyrpast að ferðamanninum og þær getur hann ekki riðið af sér. En þessar afturgöngur úr grafreit endur- minninganna eru að eins fyrirboði annars verra: Nú er ei tóm fyrir dvala og draum. Dauðs manns hönd grípur fast í taum svo hesturinn hnytur og dettur, — hnykkir í svipan hnjám af jörð, heggur sköflum í freðinn svörð og stendur kyr eins og klettur. Svo kemur skýr og lifandi lýsing á afturgöngunni og flótt- anum heim að bænum, og bragarhátturinn breytist enn: Ogæfuþrungin og ygld á brá sig yfir húsþekjur breiðir dauðamóksvættur, er drungann frá dauflegri óttu seiðir. Ágæt er þessi hugmynd um dauðamóksvætt, er seiði drung- ann frá lágnættinu. Eins og endurminningar prestsins voru aðdragandinn að því, að draugurinn birtist honum, þannig verða nú draumar fólksins forspilið fyrir neyðar- ópinu, sem vekur það úr fasta sveíni. Söguna hefur skáldið notað vel og breytt henni eins ■og þurfti, til þess að gera atburðinn sem eðlilegastan og geigvænlegastan. Eins og sagan er sögð í Þjóðsögum Jóns Árnasonar, þá verður ekki séð, að síra Oddur hafi svikið Solveigu í neinu. Skáldið lætur hann hafa tælt hana (sbr. »svo mælti fijóð, svikið er svifti sig lífi«) og þá verður heift hennar skiljanlegri. Sagan lætur presti vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.