Vísir


Vísir - 30.08.1962, Qupperneq 1

Vísir - 30.08.1962, Qupperneq 1
VÍSIR 52. árg. — Fimmtudagur 30. ágúst 1962. — 203. tbl. HHaveituframkvæmd- ir á undan áætlun Miklar framkvæmdir Hitaveitunnar í Reykjavíklað þær eru komnar fram standa nú yfir á vegum og krafturinn í þeim slikur úr þeim áætlunum sem I lagðar voru fram fyrir síð- HÁTÍÐAFUNDURINN Á AKUREYRI ustu kosningar. I’ dag mun vatni verða hleypt á nýjar leiðslur í Laugarneshverfi (Lækjunum). Er það þó aðeins gert til reynslu, og eins til að skola út óhreinindum og öðru. Er þess að vænta að íbúar þessa hverfis fái hitaveitu eftir nokkrar vikur. Um þessar mundir er einnig unnið í Laugarásnum (vinstra meg- in á hæðinni) og miðar þar vel. í Teigunum og í Borgartúninu hefur verið gömul hitaveita og er nú verið að endurnýja hana. Er sú hitaveita og þær sem áð- ur er getið tengd dælustöðun- um í Hlíðunum og við Sund- laugarnar i Laugardalnum. í Hlíðunum, Stórholtinu og Meðalholtinu hafa hitaveitu- framkvæmdir hafizt, svo og í Bólstaðarhliðinni. Nú í haust mun verða byrjað í Mýrar- hverfinu og í Skjólunum og Högunum fljótlega eftir ðramót. Ef hitaveituátælun borgarstjórn- ar er athuguð sést, að framkvæmd- ir ganga betur en þar er gert ráð fyrir. Þó munu vera einhver vand- Framhald á bls. 5. Myndin sem hér tylgir var tekin af IM, ljósmyndara Visis, á hátíðafundi þeim sem haldinn var í bæjarstjórn Akureyrar í gær. Var það fundur nr. 2230 frá upphafi kaupstaðarins. Helztu mál afgreidd á fund- inum voru: Bæjarstjórn lagði frarn 300 þús. kr. framlag til stofnunar menningarsjóðs Akureyrar. í stjóm sjóðsins voru kjörnir Amþór Þorsteinsson, Davíð Stefánsson, Friðjón Skarphéð- insson, Einar Kristjánsson og Jón Sólnes. Þá var samþykkt að stofna til hugmyndasamkeppni um skipulag miðbæjar Akureyrar og verða veitt í henni 100 þús. króna verðlaun. Það eru ein- göngu íslendingar sem geta tek ið þátt í samkeppninni. Margar ræður voru fluttar og bárust Akureyri ýmsar góðar gjafir. Útibú Landsbanka íslands á Ak ureyri gaf 250 þús. kr. og á féð að renna í menningarsjóð og verja því til skreytingar á vænt- anlegri bókhlöðu. Kaupfélag Eyfirðinga gaf einnig 100 þús. kr. í menningarsjóð. Borgarstjórn Reykjavíkur til- kynnti að hún hefði ákveðið að gefa Akureyri afsteypu af högg myndinni „Systur“ eftir Ás- mund Sveinsson. Þá bárust einn ig ýmsar gjafir frá nágranna- bæjum og vinabæjum á Norður löndum. Ekki samið Samninganefndir prentara og prentsmiðjueigenda héidu fund í gærkvöldi, en ekk- ert samkomulag náðist. Stóð fundurinn í fjóra tíma. Ekki hefur enn verið boðaður annar fundur, en ef samkomulag næst ekki fyrir miðnætti annað kvöld, skcllur verkfall prent- ara á. FlugeUum skotið og hróp- aS húrra fyrir Akureyri Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Dansað var á Ráðhústorgi af miklu fjöri fram t:' klukkan 2,30 í nótt. Geysilegur mannfjöldi tók þátt i mannfagnaði þessum, mun meira en venjulega á 17. júní há- tíðahöldum.' Er áætlað að þarna | hafi verið saman komið 3-4 þús. manns. Þar voru ekki eingöngu Akureyringar heldur og fólk úr ; nærsveitunum og ferðafólk úr ; Reykjavík. Hljómsveit lék á palli og var j dansað á torginu. Á miðnætti var 1 skrautleg flugeldasýning og hyllti Skoðuuakönmm Að undanförnu hefur far ið fram skoðanakönnun meðal matvörukaupmanna um lokunartíma sölubúða. Er þar kannað hvort áhugi >é meðal þeirra á að hafa illir búðir opnar lengur en aú er eða hvort þeir vilji skiptast á að hafa búðir opnar fram eftir kvöldi og yrði þá að skipuleggja það í öllum hverfum. Skoðanakönnun þessi er ein- göngu bundin við eitt félag innan heildarsamtaka kaupmanna, félag matvörukaupmanna, en lokunartími sölubúða snertir að sjálfsögðu alla kaupmenn og hér er þvf um að ræða vandamál, sem heildarsam- tökin þurfa að leysa. Það sem hér er um að ræða er það að sífellt meiri tilflutningur er á vörusölu frá nú ákveðnum af- I greiðslutíma yfir í kvöldsöluna, og er það fyrst og fremst á vöru sem ' auðveldast er að verzla með og ■ i gefur beztar tekjur. j Þó ákveðnar reglur séu um vöru sölu hafa þær verið brotnar bæði af þeim sem hafa eingöngu kvöldsölu . og þeim sem reka kvöldsölu við hlið venjulegrar veÆlunar. Hafa þessar aðgerðir leitt til misréttis og skapað óánægju. Forustumenn kaupmannasamtak- i anna eru sér þess meðvitandi, að með tilkomu breyttra aðstæðna- hjá almenningi svo sem með vakta- skiptingum er þörf fyrir aukinn afgreiðslutíma, en til þess að bæta úr þessu þarf að haldast í hendur þarfir kaupenda og geta kaup- manna því að kaupmenn geta ekki lengt afgreiðslutíma sinn úr 9 klst. í 15—16. Slíkt myndi ieiða yfir þá lengri vinnudag og erfiðleika. Er því nauðsynlegt að reyna að finna einhvern milliveg þar sem hags- munir beggja aðilja mætast. þá mannfjöldinn tœ sinn með fer- földu húrrahrópi. Veður var gott, en nokkuð kalt. Um nóttina var mannfagnaður að heita mátti I hverju húsi og mátti sjá ljós f gluggum allt til morguns. Þessi mikla útihátíð fór mjög vel fram. Áfengisverzluninni á Ak- ureyri hafði verið lokað fyrirvara- Iaust tveimur dögum áður og mátti varla sjá vín á neinum manni. Fyrri hluta kvöldsins höfðu ver- ið ýms skemmtiatriði á palli á Ráð hústorgi, sýning á þjóðbúningum, tízkusýning, gamanvísur sungnar og kvartettsöngur, en Hermann Stefánsson stjórnaði hátíðahöld- unum. Þarna mátti sjá marga kunn Framhald á bls. 5. Armann Snævarr sæmdur Dannebrog Frederik XI. Danakonugur hefur sæmt Ármann Snævarr, háskóla- rektor, kommandorkrossi Danne- brogsorðunnar. Hinn 28. ágúst af- henti ambassador Danmerkur, Bjarne Paulson, háskólarektor heiðursmerkift

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.