Vísir - 30.08.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 30.08.1962, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 30. ágúst 1962. VISIR TRYGGING ER NAUÐSYN ALMENNINGUR TRYGGir HJÁ ALMENNUM LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ OSS ÁÐUR EN ÞÉR TRYGGIÐ AIMENNAP TRYGGINGAR Umboðid á Akureyri Hafnarstræti 100 Hafskip þriðja Þótt ekki séu liðin nema tæp t'jög- ur ár, síðan Hafskip h.f. var stofn- að, er félagið þegar farið að undir- búa smíði þriCJ i skips sins. Vfsir átti í gær tal við Gísla Gíslason formann stjórnar Hafskips h.f. og innti hann frétta af starf- semi félagsins. Fyrsta skip félagsins, Laxá, kom til landsins í lok ársins 1959, þeg- ar félagið var um það bil ársgam- VOLVO - Framhald af bls. 7. — Ég las mikið um bílinn í er- lendum blöðum og sá hvergi annað en hrós, svo að ég ákvað að kaupa hann. Það er sennilega óþarft að geta þess að ég er mjög ánægður með bílinn. -- Ég var satt að segja hissa, þegar ég gat fengið bílinn strax. Erlendis er eftirspurnin svo mikil að afgreiðslufrestur er nærri tvö ár. SIMCA -- Framhald af bls. 7. út í honum. Einnig eru allar still- ingar og rofar mjög handhæg og öllu nema miðstöðvarrofanum komið fyrir í stýrisstönginni. Þar er flauta, ljós, þurrkur o. s. frv. Ég hugsaði mig lengi um áður en ég keypti þennan bf,l en ég sé ekki eftir því. h.f. fær alt, og sfðan bættist Rangá við fyrir fáeinum vikum. Er Rangá um það bil hálfu stærra að burðar- magni, og gert er ráð fyrir, að nýja skipið, sem félagið er að semja um erlendis, verði af svipaðri stærð. Mun endanleg ákvörðun verða tek- in um stærð skipsins og allan bún- að, þegar nokkur reynsla verður fengin á Rangá, en gert er ráð fyr- ir, að hið nýja skip muni verða að mestu eins. Fyrir hendi er heimild ríkis- stjórnarinnar til að láta smíða nýtt skip erlendis, og er líklegt, að það verði smíðað í Elmshorn í Vestur- Þýzkalandi, eins og fyrri skip fé- lagsins. iefur heimþrú » Framhald af bls. 9. undirstöðuna í málfræðinni en að öðru leyti hef ég eingöngu mína kunnáttu af æfingunni af að tala hér. Eilftið var ég í tímum m. a. hjá Þórbergi. Ég hef iesið töluvert af íslenzkum bókmenntum og tel meistara Þórberg mikinn höfund. Annars , megið þið Islendingar vera! stoltir af bókmenntum ykkar. Ég álít þær mjög mikils virði. — Hvað um landið, Rechetov? — Já, mér finnst Iandið kalt og náttúran hörð, tfu sinnum kaldranalegri en heima. Ég get ekki neitað því að ég hef oft heimþrá, heima er alltaf bezt það er hverju orði sannara. - <Dg fólkið? — Ég hef haft gaman af því að kynnast landi og þjóð, hef haft ánægju af dvöl minni hér. Ég hef ekki ferðazt mikið, 3 — sinnum með flugvél til Akur- eyrar og Seyðisfjarðar og svo rétt um nágrenni Reykjavíkur. — Og hvað gerir þú svo í frfstundunum, Rechetov? — Ég les mikið, eins og fyrr er sagt. Þá fer ég oft í „Perlu Vesturbæjar“, sundlaugina, og eins hef ég gaman af þvi að veiða. — Ekki þó silung? — Jú, einmitt, silung, ekki lax. Héraðsmót á Dalvík Héraðsmót sjálfstæðismanna á Dalvík, Eyjafjarðarsýslu, verður haldið sunnudaginn 2. september n. k. kl. 9 e. h. Ingólfur Jónsson, landbúnaðar- ráðherra og Jónas G. Rafnar, al- þingismaður, flytja ræður. Sýndur verður gamanleikurinn „Mótlætið göfgar“ eftir Leonard White, í þýðingu Vals Gfslasonar, leikara. Með hiutverk fara leikar- arnir Valur Gíslason og Helga Valtýsdóttir. Ennfremur verður til skemmtun- ar einsöngur og tvfsöngur. Flytj- endui eru Kristinn Kallsson, ó- perusöngvari, Þórunn Ólafsdóttir, söngkona og Skúli Halldórsson, píanóleikari. Dansleikur verður um kvöldið. SMJORLIKISGERÐ AKUREYRAR Stofnsett 1923. FRAMLEIÐIR: Akra smjörlíki og jurtafeiti í nýjum vélum, þeim fullkomnustu, sem nú eru fáanlegar. — Sælgætisgerðin ÁKRA framléiðir: Karamellur og margar tegundir af brjóstsykri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.