Vísir - 30.08.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 30.08.1962, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 30. ágúst 1962. \f'iSIR 15 SVARTA BRONUGRASIÐ — Þér megið ekki vera svona fljótir á yður, Frank, sagði Rose. — Jú, ég er alveg til í að setja upp öll segl, svaraði hann glað lega. — En við skulum þá segja næsta sunnudag. Ég fer með yður uppeftir til Ralphie, og svo komið þér með mér í staðinn til Mary. Rose hnyklaði brúnirnar. — Hvað haldið þér að dóttir yð- ar segi . . . um mig? — Það skuluð þér ekkert vera að hugsa um. Hún er alveg uppi í skýjunum, út af brúðkaupinu, sem er fyrir dyrum. Rose kinkaði kolli samþykkj- andi. — Þegar ung stúlka ætlar að gifta sig, er heimurinn eins og stór demantur. Mary Valente og unnusti hennar höfðu farið inn á kín- verskan veitingastað með vinum sínum, Alma og Joe, en á með- an þau fóru í fatageymsluna, dró Mary Noble til hliðar. — Hvers vegna eigum við endilega að vera að borða úti? spurði hún ergilega. — Við skul- um heldur fara heim til mín og ég útbý samlokur og kaffi. — Mig langar ekki í samlok- ur, sagði Noble, — Mig langar í Chow Mein. < I — Þú þarft ekki að tala svona hátt! — Og þú þarft ekki að eyði- leggja kvöldið bæði fyrir okkur báðum og líka fyrir Joe og án þess að virða hann viðlits. Hann stóð kyrr og horfði reiði- lega á eftir henni. Mary' ætlaði í heimsókn, sem vinkonur hennar héldu hinni verðandi brúði. Það var Alma, dðttir Guilia, sem hélt veizluna, og þar átti Mary að 'móttaka gjafir. Frank fylgdi dóttur sinni heim til Guilia. — Ég vona, að þú skemmtir þér vel í kvöld, sagði hann, þeg- ar þau stóðu fyrir utan dyrnar hjá Gallos-fjölskyldunni. — Ætlar þú ekki að koma inn? spurði hún vonsvikin. — Nei, ég hef annað í huga, sagði Frank hlæjandi, — ég vil heldur ekki vera innan um svona margar ungar stúlkur. Jafnskjótt og Mary var horf- in, flýtti Frank sér yfir til Rose. — Eigum við ekki að fara í kvikmyndahús? stakk hann upp á. — Þú hefur víst gleymt því að ég er enn í sorgarbúningi, svaraði hún hljóðlega. — Þá sjáum við bara ein- hverja sorglega mynd, sagði hann hlæjandi, og hún gat ekki að því gert að hlæja með honum. — Þú hefur seitt mig, Frank, tautaði hún. — Ég get ekki sagt nei við þig. — Þú skalt halda þér við það, þegar ég síðar í kvöld spyr þig mikilvægrar spurningar, sagði hann og tók undir handlegg hennar og dró hana með sér út úr húsinu. Þegar þau höfðu séð kvik- mynd, sem reyndist vera mjög skemmtileg, fór Rose og Frank inn á ísbar. Þau voru að skoða ískortið, þegar þjónninn kom til þeirra. — Við viljum gjarnan fá bland aðan kisuberja- og vanillu-ís, sagði Frank, — eða vildir þú kannske fá skreytingu ofan á þinn ís, Rose? — Nei, þakka þér fyrir. — Þá ætla ég að fá minn með Ijónslöppum, þeyttum rjóma, hnetum og öllu mögulegu. Ég þarf að tala svolítið alvarlega við þig, hélt hann áfram, þegar þjónninn var farinn. — Ég var búinn að segja þér að konan mín varð veik, rétt eftir að Mary fæddist. — Við hvað áttu — veik? — Það voru taugarnar. I tíu ár lokaði hún sig inni í svefn- herberginu og hún talaði aldrei við mig eða hugsaði nokkuð um þá litlu. Hann leit afsakandi á Rose. — Annars hef ég aldrei talað um þetta við neinn. — Þú. getur vel sagt mér frá því, fullvissaði Rose hann um. Hann leit hakMátur til henn- ar; — Þeg|d:(>þájæsir þig ekki upp og ert ek'ki’ i stríðsskapi, þá ertu sannarlega mjög falleg, sagði hann brosandi. — En svo að ég snúi nú aftur að dapur- leikanum. Þá kom hrunið í verzl unarmálunum, og ég hafði nóg að gera með veika eiginkonu og lítið barn, sem var algjörlega háð mér. Því lauk einnig með því að ég féll saman. — Var það hjartað? spurði Rose með samúð. — Nei, það var bara hrein og bein ofreynsla. Ég fór til yfir- manns míns og bað hann um nokkurra daga frí. Hann sagði hæðnislega að ég gæti sín vegna fengið frí fyrir fullt og allt . . . Ef við fáum ekki þessa stóru pöntun, sem við erum að bíða eftir,' þá get ég eins vel farið út á götu og farið að selja póstkort eða eitthvað, sagði hann. — Og hverju svaraðir þú? spurðir Rose. — Þú hefur varla látið hann stinga upp í þig. — Ég sagði við hann, að úr því að hlutirnir væru nú eins og þeir væru, þá gæti það orðið góð hugmynd að ég færi í fé- lagsskap við hann. Ég útskýrði fyrir honum, að ég gæti komið með eitt þúsund dali, og hann sló til. Við gerðum með okkur samning, og klukkan tíu fyrir hádegi var ég orðinn meðeigandi í fyrirtækinu. En það bezta við það var auðvitað að stóra pönt- unin kom klukkan fimm sama dag. — Og hvernig fór svo með taugarnar og ofreynsluna? — Yfirmaðurinn fyrrverandi erfði það allt saman! Og svo hlógu þau bæði. — Nú eigum við verksmiðju í Summerville og útsölustað hér í borginni. Hefur þú nokkru sinni komið til Summ erville og útsölustaði hér í borg- inni? Hefur þú nokkru sinni kom ið til Summerville, Rose? — Nei. — Það er dásamlegt þar, sagði hann af tilfinningu. — Alveg guðdómlegt... Og alveg við verksmiðjuna er yndislegt hús, En ég bað yður ákveðið að vekja mig hálfri klst. áður en við kæmum tii Parísar. sem er til sölu. Ef ég ætlaði mér að byrja frá byrjun aftur, myndi ég selja húsið mitt hérna og kaupa þetta hús í Summerville. — Það hlýtur að vera dásam- legt að geta byrjað aftur frá byrjun, sagði Rose hugsandi. — Það væri þá kannske hægt að komast hjá þeim vitleysum, sem maður hefði gert áður. Hann kinkaði kolli ákafur. — Veiztu hvað ég hef verið að hugsa um? Ef Mr. Harmon vissi, að Ralphie ætti kost á að fara á stað eins og Summerville, yrði hann áreiðanlega ekki mótfall- inn því að Ralphie færi af upp- eldisheimilinu. Við þrjú gætum kannske byrjað að nýju frá byrj- un, Rose? * Hún leit á hann með tárin i augunum. — Er þér þetta alvara, Frank? — Ég segi yfirleitt ekkert, sem mér er ekki alvara ... og mér hefur aldrei verið meiri al- vara en núna ... það er alveg Víst. Rose kinkaði kolli. — Þú gerðir mér mikinn heiður, ef þú vildir hugsa um tilboð mitt... og svara því játandi helzt sem Alma. — Hver er að segja að ég sé að eyðileggja eitthvað? sagði Mary, og var nú orðin mjög æst. — Heldur þú að ég geti ekki lag að mat? Mat, sem þú getur borðað? Hann hristi höfuðið. — Þú ert ekki að hugsa um mig, Mary, heldur föður þinn. — Hann á kannske ekki að fá neitt að borða, þegar hann kem- ur heim úr langri og þreytandi ferð? — Gætir þú nú ekki, svona einu sinni, farið eftir mínum ósk um? spurði Noble óþolinmóður. — Hvað áttu við með svona einu sinni? En þegar hann svar- aði henni ekki, flýtti hún sér inn aftur, kvaddi vinkonu sína og gekk síðan út fram hjá Noble, Ódýrir inmi- ' skór tfré kr. 94.— Verzluniin I A e TAgZANJ GA5PEC? N EXACTLy!//SAI7 THE SJAMIAK7 "THE BEAST YOU SAW IS A SAgER-TOOTH£P T/6EJZ Twat ONCE LIVEI7 IN F'KEHISTOKIC TIA\ES! .Pieic va mMíii JeMf) CíMfO JUAM TOK.R.ES SAULEP AT THE A7E-AVAM. *sem5k, have you EVEK HEAItF OF SUSPEN7EP ANIMATION?^ IT IS A THEOKY WHEKE- BY THE VITAL FUNCTIONS CAM BE STOPPEC^ BUT K.EPT INTACT-FKEEZIMS, FOK. EXAA\PLE—" Juan Torres brosti að apamanninum. „Herra, hafið þér j nokkurn tíma heyrt um stöðvun líffærastarfsemi? „Það er hugmyndin, sem fjall- ar um hvernig hægt er að stöðva megin líffærastarfsemi án þess að líkaminn hrörni, t. d. i frysti.“ Tarzan starði hlessa. Rétt, sagði Spánverjinn. Skepnan, sem þú sást, er tfgrisdýr, sem lifði á ísöldinni. jarnasagan ECALE.I ag græui páffu- gesukur- iiin Tal Jakobs hafði komið Tomma i til að dreyma dagdrauma og þeg- ar hann sá seglskipið, gat það vel verið einn þátturinn í draum- um hans. En um borð í seglskipinu var sonarsonur James Tar, Jack, sem ákaft starði á Jakob gegnum sjón ■ auka sinn. „Þetta hlýtur að vera j Jakob,“ muidraði hann, „páfa- gaukurinn, sem afi skrifaði um í dagbók sína. Og nú blaðrar hann sennilega öllum leyndarmál \ um hans. En ég er ekki búinn , ■ að gefast upp.“ Með þessum orðum sneri hann sér að áhöfninni. „Halló,“ öskr- aði hann, „allir á dekk. Við gef- um skiþinu þarna eina skot- dembu en passið að skjóta ekki páfagaukinn né látið hann fara niður með skipinu."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.