Vísir - 30.08.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 30.08.1962, Blaðsíða 12
12 V ' SIR Fimmtudagur 30. ágúst 1962. IVIUNIÐ hina þægilegu kemisku vélhreingerningu á allar tegundir hfbýla Sími 19715 VÉLAHREINGERNINGIN góða. Fliótleg. Þægileg. Vönduð. Vanir menn. ÞRIF — Slmi 35357. TEK AÐ MÉR að slá lóðir Sfmi 23471 eftir kl 17. INNRÖMMUM álverk, liósmynd- ir og saumaðai myndii Asbrú. Grettisgötu 54 Simi 19108 — Asbrú. Klapparstíg 40 BARNGÓÐ kona óskast til að ann- ast lítið heimili frá kl. 9-12. Sími 36785. — SMURSTÖÐIN Sœtúni 4 — Seljum allar tesundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. KÍSILHREINSA miðstöðvarofna og kerfi með fljótvirkum tækium — Einnig viðgerðir. breytingar ag ný- Iagnir Sfmi 17041 (40 HUSAVIÐGERÐIR Lögum glugga og járn á húsum o.m.fl Uppl. f síma 12662 og 22557 (370 HÚSEIGENDUR Annast uppsetn- ingu á dyrabjöllum, dyrasimum og hátölurum Vanir menn. valif efni. Sími 38249. (38249 TEK að mér að slá lóðabletti með orfi. Uppl. < síma 12740 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. (507 TEIMAVINNA. Saumakonur van- ar skyrtusaum óskast. — Tilboð merkt Skyrtur sendist Vísi fyrir föstudag. (621 GARÐEIGENDUR. Standset nýjar lóðir. Sími 37168. Svavar F. Kæmested. (2357. 10—11 ára telpa óskast til barna- gæslu I einn mánuð frá kl. 1—6. Uppl. I sfma 16619. STÚLKA ÓSKAST til eldhússtarfa MÆÐGIN óska eftir íbúð strax. Sfmi 16481 á skrifstofutíma. HÚSRAÐENDUR. - Látið okkur leigja — Leigumiðstöðin Lauga- vegi 33 B iBakhúsið) Sími 10059 2ja-3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. f síma 32835 eftir kl. 7. (2382 BARNLAUS hjón óska eftir 1-2 herbergjum og eldhúsi, helzt I "Kleppsholti eða þar I grennd. — Uppl. s fíma 36198. (677 ÓSKA EFTIR góðu herbergi nú þegar eða I september. Þorvarður Örnólfsson, kennari, sími 10470 TVEGGJA herbergja íbúð óskast strax. Sími 34204. (2385 EINHLEYP stúlka óskar eftir her- bergi. Æskilegt að eldunarpláss fylgdi. Dúkkuvagn til sölu á sama stað. Uppl. I síma 14247. (675 STÓRT forstofuherbergi óskast. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudags kv. merkt: Forstofuherbergi. (681 ÓSKA EFTIR 2-4 herbergja íbúð strax. Sími 32105. (622 STOFA og eldhús eða 2 herbergi óskast. Fullorðin, reglusöm kona. Uppl. í síma 34554 kl. 7-8. (689 ÍBÚÐ ÓSKAST, 2-3 herbergi. Fyr- irframgreiðsla. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 19051. (692 HÚS GENDUR. Bikum húsþök i þéttum steinrennur. Sími 37434. Bíla- og búvélasalan Selur bílana Örugg þjónusta. Bíla- og i búvélasalan v/Miklatorg Sími 2-31-36 LAUGAVE6I 90-92 Benz 220 ’55 model, mjög góður Opel Capitain '56 og '57, ný- komnir ti) landsins. Ford Consul '55 og ’57. Fiat Multipta ’61, keyrður 6000 , km. Opel Record ’55 ’56 ’58 ’59 ‘62 ' Opel Caravan ’55 ’56 ’58 ’61 Ford ’55 i mjög góðu lagi Benz 180 ’55 ’56 ’57 Moskwitch ’55 j”’ ’58 ’59 ‘60 Gbevrolet ’54 ’55 '59 Volkswagen ’53 ’54 '55 '56 ‘57 • ‘58 ‘62. : Ford Zodiac ’55 '58 '60 Gjörið svo vel. Komið og skoðið bflana Þeir eru ástaðnum. ,n í Ingólfscafé. Upplýsingar á skrif- stofunni f Iðnó, Vonarstræti. STÚLKA ÓSKAST til afgreiðslu- starfa. Hressingarskálinn. Austur- stræti. VINNUMIÐL ) N I N sér um ráðningar á fólki í allar atvinnugreinar. VINNUMIÐLUNIN Laugavegi 58 Sími 3627. ÖNNUMST viðgerðir og sprautun ! á reiðhjólum, hjálparmótorhjólum, ; barnavögnum o. fl. Reiðhjólaverk- stæðið LEIKNIR, Melgerði 29, Scgamýri. Sími 35512. (658 STÚLKA óskast til eldhússtarfa í Ingólfscafé. Uppl. á skrifstofunni í Iðnó, Vonarstræti. TEK vélritun heim. Uppl. í síma 19959. (680 MENN vantar í byggingavinnu nú þegar. Uppl. I síma 10427 eftir kl. 8. (683 LAGHENTUR, eldri maður, getur fengið atvinnu f Coca Cola-verk- smiðjunni í Haga við viðgerðir og smíði á kössum. Uppl. í síma 18700. (698 GARÐEIGENDUR. Standset nýjar lóðir. Sími 37168. Svavar F. Kærne sted. (2357 KONA ÓSKAST til hreingerninga á búð við Laugaveginn. Sími 14578. (2395 FATABREYTINGAR. Breytum tvf hnepptum í einhneppt föt. Þrengi buxur. Klæðaverzlun Braga Brynj- ólfssonar, Laugaveg 46. VANTAR 2ja herb. góða íbúð frá 1. okt. Þrennt í heimili. Uppl. gef- ur Finnur Eydal í síma 35614. (695 | Á SELTJARNARNESI er til leigu ' herbergi, eldhús kemur til greina. Sími 18076. (696 ÍBÚÐ óskast, 2-3 herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 15781 j kl. 6-7 í kvöld. (694 [ íIERBERGI óskást, helzt í Vest- urbænum. Sími 17881. (2380 ÍBÚÐ óskast til leigu 4-6 herbergi. Hringið í síma 13094 kl. 12-1 eftir kl. 7 á kvöldin. (656 TVÆR STÚLKUR óska eftir 1 her- bergi og eldhúsi til leigu fyrir mán aðamót. Helzt í miðbænum. Til- boð sendist Vísi merkt: H.H. (700 UNG HJÓN vantar íbúð 2-3 herb. og eldhús. Helzt í Vesturbænum. Sími 15798 eftir kl. 8 síðd. (699 FULLORÐIN kona óskar eftir 1-2 herb. íbúð. Barnagæzla kemur til greina. Uppl. í síma 33872. (701 EITT HERBERGI og eldhús, eða eldunarpláss óskast, helzt í vest- urbænum. Uppl. í síma 35683 eftir kl. 5. (702 STÚLKA með 9 ára barn óskar eftir forstofuherbergi, ásamt smá- vegis aðgangi að eldhúsi. Helzt í Hlíðunum. Uppl. í síma 23571. (704 HJÚKRUNARKONA óskar eftir 2ja herbergja íbúð á hitaveitu- svæðinu. ‘Tilb. merkt 703, sendist Vísi fyrir þriðjudag. (703 HERBERGI til leigu, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 18105 eftir kl. 6. (2391 ÓSKA eftir lítilli íbúð á leigu eða herbergi fyrir kærustupar. Uppl. í síma 32802. (2390 £amla bíBasalan Nýir bílar Gamlir bílar Dýrir bíiar Ódýrir bílar Gamla bílasalon Rauóara Skúlagötu 55 Stm' 1.5812 BUDDA tapaðist á Birkimel s. 1. þriðjudag. Vinsamlegast hringið í sfma 18751. (682 PENINGABUDDA fundin sl. mánu dag á Njálsgötu vitjist í Meyjar- skemmuna, Laugaveg 12. TAPAZT hefur svart peningaveski í Hagastrætisvagni. Finnandi góð- fúslega hringi í síma 50535. (688 GLERAUGU töpuðust sl. sunnu- dag í sunnanverðu Úlfarsfelli. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 37723 eða 19422. REGLUSÖM HJCN óska eftir íbúð strax. Sími 20974. (2388 ÍBÚÐ ÓSKAST. Uppl. í síma 24393 eftir kl. 8. (2389 ÓSKA EFTIR herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Sími 33598 (686 GET enn bætt við nokkrum mönn- um í fæði. Uppl. á Kárastíg 2, niðri. VEIÐIMENN! Ný týndir ánamaðk- ar til sölu. Sími 15902. Nýtíndur ÁNAMAÐKUR til sölu á 1,00 kr. stykkið. Sími 51261 Sent ef óskað er. (244 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir — málverk vatnslitamyndir, litaðar ljósmyndir hvaðanæfa að af land- inu, barnamyndir jg bibllumyndir. Hagstæt, verð Asbrú Grettisg. 54 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: - Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar, — Skólavörðustfg 28. — Sími 10414. HUSGAGNASKALINN. Njáisgöto 112, kauoir og selur notuð hús gögn, herrafatnað. gólfteppi og fl Sími 18570 (000 SIMl 13562 Fornverzlunin 3rett isgötu Kaupum húsgögn vel með farín karlmannaföt og útvarps tæki, ennfremur gólfteppi o.m.fl Fornverzlunin Grettisgötu 31 (13.f- BARNAVAGNAR. Notaðir barna vagnai og kerur Einnig nýir vago ar Sendum i póstkröfu hvbrt é land sem er Tökum I umbcðssöh Barnavagnasalan Baldursgötu 39 Sími 20390 NOKKRAR nýjar kápur til sölu með tækifærisverði. Sólheimum 23, 5. hæð til hægri. Sími 32689 (697 GÓÐAR hausingar með felgum, dekkjum og varahjóli, góð sex volta miðstöð og vatnskassi til sölu. Sími 32673. (2386 SOLUSKALINN ð Klapparstig 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926 • (318 DÍVANAR, allar stærðir. Lauga- veg 68 (inr, sundið). Sími 14762. VEIÐIMENN, nýtfndur ánamaðk ur til sölu. Sími 35112. (2325 TIL SÖLU jazzplötur. Uppl. í síma 37272. (687 DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj- andi. Tökum ein nigbólstruð hús- gögn til viðgerða. Húsgagnabólstr unin, Miðstræti 5, sími 15581. STOFUSKÁPUR og tveggja manna dfvan selst ódýrt. Uppl. í sfma 15319. (2378 SAUMAVÉL, ný, handsnúin og Philips útvarpstæki til sölu, ódýrt, sími 14762. (2383 VÖKVAPRESSA. Vil kaupa vökva pressu 60 tonn eða þar um bil. — Uppl. í sfma 35300 kl. 9-5. (2384 ÓSKA EFTIR góðu barnarimla- rúmi. Uppl. í síma 35652. (678 BARNAKOJUR með sltúffum til sölu. Uppl. í síma 12785. (685 VEL með farið Barna-rimlarúm með dýnu ti lsölu. Framnesveg 44, bakdyr. (679 TIL SÖLU notuð dönsk svefnher- bergishúsgögn (6 stk.) með tæki- færisverði. Uppl. í síma 17922. (676 STOFUSKÁPUR úr mahogny, vel með farinn til sölu. Sími 17413. (2381 VIL KAUPA miðstöðvarofn 150x 600, 12 element og á sama stað er til sölu notuð Rafha eldavél, næst nýjasta gerð. Sfmi 34311. (2394 STÓR PÁLMI til sölu. Sími 16418. (2393 PASSAP automatick prjónavél til sölu. Sími 32449. (2392 NOTAÐ mótatimbur til sölu, ódýrt Uppl. í Barmahlíð 46 í bílskúrnum 5-9 í kvöld og annað kvöld. (2387 1. september byrja ég aftur að kenna börnum og fullorðnum skrift í einkatímum. Ódýr kennsla. Sólveig Hvannberg, Eiríksgötu 15, sfmi 11988. (2376 i£æs!inga§cona óskast nú þegar til að ræsta matvörubúð. — LJppl. í síma 11112 kl. 6—7 í kvöld og næstu kvöld. VEIÐIMENN! Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Sími 35112. (2325 TIL SÖLU blómagrindur úr ljósum við. Uppl. í síma 22693. (690 OLÍUKETILL, nýr, 3ja refm. til sölu. Uppl. í síma 19222. (691 HJÓLKOPPUR tapaðist sl. mánu- dag í Reykjavík. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 10131. (693 VEIÐIMENN, nýtíndir ánamaðkar til sölu. Sími 35112. (2325 INTERNATIONAL og Armstrong Cidley 4ra dyra til sýnis og sölu á Litla Mel við Beiðholtsveg. Sími 35053. (684 Bifreiðar til sölu Standard Vangaurd 1949 Willis peppi 1955 ' Ford og Prefect 1946 Bifreiðasala Stefóns Grettisgötu 80 Sími 12640. Bíla- og búvélasalan SELUR: Opel Caravan ’60-’61. Opel Record ’61 4ra dyra. Fíat 1200 ’59. Volkswagen ’55-’61. Ford ’55-’57. Chevrolet ’53-’59. Opel Capitan ’56-’60. Ford Zephyr ’55-’58. Skoda ’55-’61. Taunus ‘62 station. VÖRUBÍLAR: • Volvo ‘47-‘55-‘57. Mercedes-Benz ’55-‘61 FÓrd ’55 ’57. Chevrolet ’53, ’55, ‘59, ‘61. Skandia ’57. Chevrolet ’47. JEPPAR: Willis ’51 ’54, '55. Rússa Jeppar ’55, 57. Landrover ‘51, ’54. Weponar ’42, ’55. Gjörið svo vel að líta við. ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Bíla- og búvélasalan við Miklatorg. Sími 2-31-36

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.