Vísir - 30.08.1962, Blaðsíða 16

Vísir - 30.08.1962, Blaðsíða 16
iilli:: ■ ' • ; .. - • : : • ' ; :' ■ V:. ::■' ' ; »*»*»*.............. ■ imMmm .. ::: :■ •■•' ■•'•■ ■ ' Skyttumar með báða refina hjá Frostastaðavatni. Til vinstri er Baldur Guðmundsson er skaut annan refinn með riffli, en til hægri er Einar J. Skúlason, er hæfði hina tófuna með haglabyssu. Sífdarfioíinn færir sig austur á bóginn Síldarflotinn hefur nú flutt sig að mestu suður á bóginn og hóf veiðar á hinuni nýju „Ægisslóð- um” út af Skrúð í morgun. Virtist þar vera mikil síld. Eftir að um 40 skip með um 20.000 mál og tunnur höfðu tilkynnt afla sinn, þurftu skipin að yfirgefa fniðin austur af Grímsey vegna slæms veðurs. Síld- sildin við Skrúð allgóð og það sem hefur veiðzt fer allt í söltun. S.l. sólarhring tilkynntu 57 skip um veiði, samtals 31.684 mál og tunnur. Eftirtalin skip fengu um in sem veiddist þar, hafði einnig verið smá og léleg. Hins vegar er og yfir 400 mál og tunnur: Framh. á bls. 5. FRÁ SÖGUSÝNINGUNNI Á AKUREYRI Fimmtudagur 30. ágúst 1962. Humar- veiðum lýkur? Wumarveiðum á nú að ljúka þann 31. ágúst um allt land, nema á Hornafirði, þar sem leyft hefur verið að stunda veiðarnar til 15. sept. Afli humarbáta úr Reykjavík hefur verið ágætur að undanförnu og hefur aukizt eftir því sem liðið hefur á veiðitímann. Vilja sumir bátanna fá að halda áfram veið- um, en ekki hefur enn fengizt úr því skorið endanlega hvort það verður leyft. Humarinn hefur verið nokkru smærri i síðustu veiðiferðum bát- anna, sérlega í þeirri næst síðustu. Hefur komið til mála að leifa veið- arnar -neð því skilyrði að öllum smæs’. 'iumarnum sé hent fyrir borð liiandi, til að ganga ekki um of á stofninn. Heldur eru sjómenn vantrúaðir á að það þýði nokkuð, þar sem lítið lífsmark er að sjá með fisk- inum, þegar hann kemur um borð. Hafa þeir ekki áhuga fyrir veiðun- um á þessum grundvelli. Veiði hef- ur í ár verið talsvert betri en í fyrra og hafa bátarnir komið inn með allt að sex tonn úr rúmlega tveggja sólarhringa róðrum. Komust keilir á húfi yfír Snenlandsjökul Ungu Norðmennirnir tveir sem lögðu með hunda sleða á Grænlandsjökul í slóð Friðþjófs Nansens komu á þriðjudaginn til í gær var opnuð sogusýning I Akureyrar í Gagnfræðaskóla | bæjarins. Er hún í 10 kennslu- stofum á 2 hæðum skólans og mjög til hennar vandað. Þessi1 mynd er tekin í einni deildinni. i Á veggjum eru myndir af heið ursborgurum Akureyrar allt frá Matthíasi Jochumssyni til Dav- íðs Stefánssonar. byggða í Vestur Grænlandi I inni og komu niður í botn og þykir för þeirra hafa Godthaabsfjarðar á Vestur tekizt vel. Þeir fóru þvert j ströndinni. yfir jökulinn frá Ang- magsalik á Austurströnd- Skaut refí í skemmtilerð Skemmtiferðafólk sem fór í Land mannalaugar um síðustu helgi rakst á tvo refi á leið sinni við Frosta- staðavatn og skaut þá báða. Það var starfsfólk Skrifstofuvéla- verzlunar og verkstæðis Einars J. Skúlasonar í Bröttugötu sem þarna var á ferð og var Einar sjálfur með í hópnum. Einar sagði í viðtali við Vísi að starfsfólk fyrirtækisins hafi farið í tveim bílum inn í Landmannalaug- ar og lar t af stað úr Reykjavík s. 1. laugardagsmorgun. Síðdegis sama dag, eða um sjö- leytið var hópurinn kominn niður að Frostastaðavatni í bakaleið. Allt í einu gellur einn ferðafélaginn við „þarna er minkur“. Fljótlega komust leiðangursfar- ar þó á snoðir um að þetta var ekki minkur, heldur refur. Var hann á milli vatnsins og bifreiðanna þegar hans varð fyrst vart. og urðu öku- mennirnir að auka hraðann á bíl- unum til að komast fram fyrir Frh. á 5. síðu. Þótt þeir mættu ýmsum hættum á leiðinni, snjóbyljum og jökul- sprungum tókst þeim að slá „met“ ( Nansens. Hann hafði verið 42 daga á leiðinni 1888, en þeir komust þessa 450 km. jökulleið á 31 degi.; Það þýðir að þeir hafa farið að | meðaltali 15 km. leið á dag. | Norðmennirnir heita Björn Staib 24 ára og Björn Reese 26 ára. Áð-! ur en þeir lögðu á jökulinn voru þeir hvað eftir annað varaðir við slíku hættuspili. Landsyfirvöldin á Grænlandi höfðu björgunarlið og þyrilvængjur viðbúnar, ef piltarnir þyrftu á hjálp að halda. Léttir mönnum stórum að þeir skuli hafa komið fram heilir á húfi. Leiðangrinum lauk hins vegar | með hryggilegum atburði. Þeir urðu ' strax og þeir komu niður af ísn- um að slátra öllum 16 sleðahund- unum, sem höfðu reynzt þeim svo traustir á jöklinum. Ástæðan fyrir þvl er sú, að ekki má flytja hunda frá Austur Grænlandi til Vestur Grænlands vegna hættu á hunda- pest. í sl. viku var „mjólkurdagur“ í Danmörku og var þá reynt að auka 1 mjólkurneyzlu með því, að hverj- um bílstjóra, er kom á benzínstöð til að kaupa benzín, var gefið mjólkurglas. 1 Iraleikurinn Spenningurinn og áhuginn fyrir leik íra og íslendinga fer stöðugt vaxandi sem nær dreg- ur leiknum- írsltu leikmennirnir eru væntanlegir á Iaugardags- kvöldið og verða þá margir þeirra nýbúnir að Ieika erfiða kappleiki í hinni hörðu deildar- keppni. Meðal þeirra er mið- framvörður Sundcrland og fyrir- liði írska landsliðsin. Hurley. Hurley er í dag talinn einn bezti miðframvörður Bretlandseyja, stór og sterkur, ótrúlega snjall knattspyrnumaður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.