Vísir - 30.08.1962, Side 2

Vísir - 30.08.1962, Side 2
Fimmtudagur 30. ágúst 1962. 2 V’S'R ; ...... ■■ ... . ; , urðsson mjög gott tækifæri á. 15. mínútu, þegar hann komst inn fyr- ir Valsvörnina, eftir góða sendingu frá Guðmundi Óskarssyni, en það fór eins og oft vill verða í knatt- spyrnu, knötturinn hæfði ekki markið. Valsmenn fá gott tækifæri, en Geir var vel staðsettur, eins og fyrri daginn og bjargaði í horn. Mest varð þó hættan þegar Þor- steinn bjargaði á línu, eftir laglegt skot Baldvins af vítateig. En fyrri hálfleikur endaði þannig, að áhorf- endur fengu lítið annað að sjá nema misnotuð tækifæri. Framliðið mætti mun ákveðnara til leiks f sfðari hálfleik og reyndi Framhald á bls. 5. r llrslitin í tugþrniGt meisturamétsinss dálki þegar þeir sáu liðið koma inn á völlinn, því aðal máttarstólpa þess vantaði, Árna og Ómar, einnig Elías og Matthías. Framliðið mætti hins vegar fullskipað til leiks, enda til mikils að vinna fyrir liðið. Fyrri hálfleikur. Vart mátti á milli sjá hvort lið- ið hefði yfirtökin fyrstu 20 mínút- ur leiksins. Bæði liðin sóttu, en þegar að markteig kom, rann allt út í sandinn. Þó átti Gretar Sig- VILHJÁLMUR Ekki geta knattspyrnu- unnendur kvartað yfir við- burðalitlu Reykjavíkur- móti, því enn þá hefur spennan aukizt um hver tnuni að lokum hreppa titilinn. Eins og mönnum er í fersku minni sleit dóm arinn Ieik þessara sömu félaga í Reykjavíkurmót- inu áður en leiktími var úti, og dæmt var að leikurinn skyldi leikast aftur og lauk þeim leik með sigri Fram j 1:0, svo enn gefst okkur kostur á að sjá leik í KIISTLEIFUR OG JÓN Á EM FRÍ hefur ákveðið að senda fjóra þátttakendur á EM f frjálsum íþróttum, sem háð verður í Bel- grad í næsta mánuði. Þeir eru: Valbjörn Þorláksson í tugþraut og stangarstökk. Viíhjálmur Einarsson í þrfstöikk. Jón Þ. Ólafsson í hástökk. Kristleifur Guðbjörnsson í 3000 metra hindrunarhlaup. Vart verður búizt við miklu af þátttakendu'.i vorum á þessum miklu leikum, en hins vegar sjálf- sagt að senda þátttakendur til I leikanna, enda ekki fyrir mestu að hreppa sigur á kappmótum, heldur að taka þátt. Valbjörn er stærsta von okkar um góðan árangur, ekki hvað sízt í tugþrautinni, en f stangarstökk- inu er vart við miklum afrekum að búast. Vilhjálmur er stóra spurn- ingarmerkið. Hann hefur oft komið fram f góðri æfingu á réttum tíma, og einmitt nú virðist hann vera að komast í gott „form“ og spáum við honum vel yfir 16 metrum á EM, jafnvel með smáheppni á verðlaunapallinn. Jón Þ. Ólafsson á við harðsnúna andstæðinga að etja, menn sem hafa stokkið 20 sentimetrum hærra en hann og verður vart við miklum afrekum búizt af honum, en e. t. v. ætti Jóni að takast að bæta Islands- met sitt, 2.03. Kristleifur er sá eini fjórmenningana, sem ekki hefur náð lágmarki FRÍ til þátttöku á keppninni, en á keppnisferðalagi erlendis náði hann tímanum 4.11.4 í 1500 metra hindrunarhlaupi, sem jafngildir samkvæmt stigatöflunni 8.55.0 í 3000 m. hindrunarhlaupi, þrem sekúndum betra en ísienzka metið, og þetta réði því að hann hefur verið valinn til keppninnar. Guðmundur Óskarsson reynir að kjóta fram hjá Guðmundi Ögmundssyni. Ljósm. Vísis B. G. Eitt hættulegasta tækifæri síðari hálfieiks. Guðmundur Óskarsson fær knöttinn sendan inn fyrir, en er of seinn að skjóta. Björgvin kemur á móti og nær að góma knöttinn. Ettu eiott leikur á Reykjavtkumóti Reykjavíkurmótinu, úr- slitaleikinn milli KR og Fram. Ekki er hægt að segja annað en að Valsmenn þeir sem á áhorfenda pöllunum voru hafi verið daufir í VALBJÖRN. Laiidsliðssiienn ,ggð nwMn' Um þessar mundir er Akur- l eyri 100 ára gömul og farin að | bera svip „ísienzkrar stórborg- J ar“, á t. d. eitt af beztu knatt- > spyrnuliðunum okkar og hefur | átt marga hrausta sonu, sem ] ) sýna vaxandi getu á íþrótta- • sviðinu. Þessi mynd sýniri : landsiiðsmenn þá sem frá Akur- ] i eyri hafa komiö. Talið frá < > vinstri: Ragnar Sigtryggsson, < [fyrsti landsiiðsmaður Akureyr-] i ar, lék einn Ieik, gegn Frökkum < 11957, Kári Árnason með þrjá < [ landsleiki, Skúli Ágústsson með í ► einn leik, Jakob Jakobsson með< [einn leik, Steingrímur Björns-J [ son með fimm leiki, og Jón ] ► Stefánsson með einn leik. • V } FYRRI DAGUR: Valbjörn Þorláksson, IR 10.8 • 6.81 12.44 1.80 51.5 3846 stig Björgvin Hólm, ÍR, 11.4 6.64 13.75 1.70 53.4 3465 — Einar Frímannsson, KR 10,9 7.11 11.28 1.55 56.9 3236 — Kjartan Guðjónsson, KR 11.5 5.91 12.64 1.60 55.6 2921 — Ólafur Unnsteinsson, ÍR 11.5 6.27 11.88 1.55 55.6 2879 - SEINNI DAGUR: Valbjörn 15.3 39.04 4.30 55.51 5.02.2 samtals 6983 stig. Björgvin 15.4 41.70 3.50 58.08 5.08.8 6268 — Kjartan 15.9 40.12 3.10 54.37 5.40.4 — 5181 — Einar 16.3 32.52 3.40 38.01 5.21.7 5145 Ólafur 17.6 35.25 2.53 45.83 5.02.5 — 4540 — I allt sumar hefur farið fram villt barátta um sigurinn f báðum deildum knattspyrnunnar,, í 1. deild milli 5 félaga, en í 2. deild milli Keflavíkur og Þróttar. Eftir tiiskilda leiki voru féiögin jöfn að stigum og leika því til úrslita í kvöld á Laugardalsvellinum og hefst sá leikur kl. 6,30, en ástæðan fyrir því hve snemma leik- urinn byrjar mun sú að búast má við framlengingu og vegna myrkurs verður að hefja leik svo snemma. Búast má við skemmtilegum leik liðanna. Keflvíkingar léku fyrir ári við ísfirðinga og lágu þá flatt, enda þótt þeir væru í rauninni mun betra lið. Er vart við slíkri frammsitöðu þeirra að búast nú, enda er lið þeirra mun betra nú en þá.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.