Vísir - 30.08.1962, Side 11

Vísir - 30.08.1962, Side 11
Fimmtudagur 30. ágúst 1962. VÍSIR U Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13—17. Næturvörður vikuna 25. ágúst til 1. sept. er í Vesturbæjarapóteki. Útvarpið Fimmtudagur 30. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 „Á frívaktinni". 20.00 Frá ráðstefnu Alþjóðasambands æsku- fólks í Árósum 1962 — síðara er- indi (Séra Árelíus Níelsson). 20.45 Vísað til vegar: Um Reykjaheiði.- (Einar Guðjohnsen). 21.15 Píanó- konsert nr. 1 í g-moll, op. 25, eftir Mendhelson. 21.35 Úr ýmsum átt- um (Ævar R. Kvaran leikari). 22.10 Kvöldsagan. 22.30 Harmonikuþátt- ur: „Haukur og Kalli“ á Akureyri leika (Henry J. Eylan'd). 23.00 Dag- skrárlok. Föstudagur 31. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 18.30 Ýmis þjóðlög. 20.00 Efst á baugi (Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson. 20.30 Frægir hljóðfæraleikararw XII: Arthur Rubinstein píanóleikari. 21.00 Upp lestur: Andrés Björnsson les ljóð eftir Matthías Jochumsson. 21.10 Fílharmoníusveitin í Vínarborg leik ur tvo forleiki undir stjórn Rudolfs Kempe. 21.30 Útvarpssagan. 22.10 Kvöldsagan. 22.30 Á síðkvöldi: Létt klassisk tónlist. 2305 Dag- skrárlok. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í skemmtiferð föstudaginn 31. ág. kl. 9 frá BSf. Uppl. í símum 14442, 15530 og 18750. KR-knattspyrnumenn, 5. flokkur. Knattspyrnunámskeið hefst annað kvöld kl. 6 á íþróttasvæði félags- ins. 10 KR-þjálfarar aðstoða á námskeiðinu, sem stendur yfir í þrjú kvöld, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag kl. 6—8.20. Við ráð- leggjum öllum KR-drengjum-, 12 ára og yngri, að mæta á námskeið- inu. Látið skrá ykkur hjá húsverð- inum. — Stjórnin. — Gsngið — S 1 Sterl.pund 120,38 120,68 1 Jan ríkjad 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,85 39,96 100 Danskar kr. 620,88 622,48 1 100 Norskar kr. 600,76 602,30 í 100 Sænskar kr. 835,20 837,35 100 Finnsk mörk 13.37 13.40 100 Franskir fr. 876,40 878,64 Við skulum frekar biða, þangað til það kemur mynd með Jean Gabin í sjónvarpið — þá getum við séð hann 30 árum yngri. 100 Belglskir fr. 86,28 86,50 100 Gyllini 1192,43 1195,49 100 Svissneskir fr. 993,12 995,67 00 Tékkneskax kr 596,40 598,00 1000 V-þýzk mörk 1075,34 1078,10 1000 Lírur 69,20 69,38 Skipin Laxá fór frá Nöri-elundby 27. þessa mánaðar til Akraness. Rangá fór frá Norðfirði 26. þ. m. til Gravarna. j f il.§erðir s SiindhöSlimai Miklar viðgerðir og endurbætur hafa staðið yfir i Sundhöllinni allan ágúst-mánuð. Var kominn tími til að taka þetta steinhús í gegn, þétta það og mála og koma fyrir einangrunarplötuni. Margir lcvarta yfir því, að höll- inni skyldi vera Iokað bezta sól baðsmánuðinn, en það er eini tíminn, sem hægt var að taka til þess. Mynd þessa tók ljós- myndari Vísis í Sundhöllinni fyrir nokkru, Iaugin er tóm og stillaðsar upp um veggi, og þarna stendur Bergsveinn Jóns- son húsvörður og fylgist með [ framkvæmdum. Höllin verður opnuð viku af semtember. í nýkomnu hefti Sveitarstjórnar- mála er athyglisverð grein um öra fjölgun aldraðs fólks. Segir svo í upphafi hennar: Hvarvetna í heiminum fjölgar öldruðu fólki nú mjög ört og það : verður æ stærri hluti hverrar þjóð- j arheildar. Pessi þróun hefur I för : með sér margvísleg vandamál bæði i fyrir þjóðarheildina og aldraða fólk ið sjálft. Frá sjónarmiði þjóðar- heildarinnar er sú spurning mikil- væg, hvort af þessu leiðir síaukna framfærslubyrði, umfram það, sem bætt kjör gamla fólksins hafa í YOUR PRESENCE WILL INACE. FINP SÖMETHINÖ- EASY FOR YOUR 8ROADWAY PEBUT... PLEASE, RIP, WOH'T YOU PO I OAN RESIST THE LURE OF THE FOOTLIÖHTS, INACE, BUT NOT YOU TOO. I'LL Ég I sýningunni. Viljið þið láta fara fram nema eina sýningu? Nærvera þín mun styrkja Inace Við getum reynt að finna eitthvað auðvelt fyrir þig að vera í Rip, þú gerir það fyrir mig. Ég get staðizt kast sviðsljósanna Inace, en ekki þig. Ég skal reyna þetta. / för með sér. Brýnustu hagsmuna- mál gamla fólksins eru annars veg ar að fá viðunandi starfsskilyrði, en hins vegar að géta búið við viðunandi kjör að starfi loknu. í greininni er bent á, að atvinnu leysi geri fremur vart við sig með al aldraðs fólks en þeirra, sem yngri eru, — þetta eigi að nokkru rót sína að rekja til þess, að með aldrinum verði erfiðara fyrir menn að takast á hendur störf, sem þeir hafa ekki fengizt við áður, en oft séu látnir ráða hleypidómar, þess efnis, að óhagkvæmt sé að ráða til starfa menn, sem komnir eru af léttasta skeiði. Vísindalegar athug- anir sýna þó, að starfsorkan minnk ar hvergi nærri eins hratt með aldr inum og almennt hefur verið álitið og gamla fólkið hefur ýmislegt fram yfir þá, sem yngri eru. I ýmsum atvinnugreinum sé þó nauð synlegt, að starfsliðið sé ungt, og slíkum greinum fer fjölgandi með breyttri tækni. Niðurlag greinar- innar er: í löndum, þar sem atvinnuleysis gætir að ráði, kemur í ljós, að til- tölulega stór hluti hinna atvinnu- lausu er í hinum hærri aldursflokk um. Hitt er ekki síður áthyglisvert, að meðalatvihnujeýsistímabilið margfaldast. með hækkandi aldri. Af framánsögðu er Ijóst, að í framtíðinni verður þörf aðgerða til að veita öldruðu fólki tækifæri til starfa við þess .hæfi. Það er hverju þjóðfélagi mikilvægt og gamla fólk inu er það brýn nauðsyn, að á- herzla sé lögð á að veita vinnu hverjum þeim, sem kýs að starfa áfram og til þess er fær. Það er gott til þess að vita, að farið er að sinna þessum málum betur en áður víða um lönd, og munu einkum margir, sem farnir eru að reskjast og búa við sæmi- lega heilsu og farnir að kvíða starfslausum elliárum fagna því — og í rauninni mættu allir fagna því, þar sem fýrir okkur öllum get ui legi' a? lif.. ti: hárx Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8, simi 15030. Gullkorn Því að þeir sem ganga eftir holdi hyggja á það sem holdsins er, en þeir, sem ganga eftir Anda, á það sem Anda Guðs er, því að hyggja holdsins er dauði, en hyggja And- ans líf og friður, því að hyggja holdsins er fjandskapur gegn Guði, með því að hún Iýtur ekki lögmáli Guðs, enda getur hún það ekki. En þeir sem eru holdsins menn, geta ekki þóknazt Guði. Rómv. 8. 5—8. Ýmislegt \

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.