Tíminn - 21.09.1963, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.09.1963, Blaðsíða 2
NGAR AUGABRUNIR? Þarna er frú Erla Guðmundsdóftir að qrelða elnni af konunum á nám- skeiðlnu, og á eindálka myndinni leggur einn af nemendunum síöustu hönd á snyrtinguna. Sætur matur ekki fitandi Nýlega var haldin í New York ráSstefna meö' al lækna og sérfræðinga um þau aukaáhrif, sem megrunartöflur og ýmsir megrunarvökvar hafa á meltinguna og taugarn- ar. Einn meölimur rá®- stefnunnar, dr. Gharles Moolure, préfessor víö háskólann í Goston, lét í Ijós þá skoöun, aö sæl- gæti væri hefra, hollara og gagnlegra ffyrir fólk, sem er í megrunarkúr en öll megrunarmeðul, sem fólk læfur í sig til aö deyfa matarlystina. Prófessorinn sagði, að allt tal um kirtlastarfsemi, sem orsak- aði fitu, oða vaxtarlag sem gengi í erfðir, væri vitleysa. Venjulega væri aðeins ein ástæða fyrir því, að fólx væri of feitt og það væri of mikil matarlyst. Fólk borð'aði meira en líkaminn þyrfti á að halda. — Hinn beiski sannleikur er sá, sagði hann, að offita skapast alltaf af græðgi. HEIMSÚKNISNYRTISKÓLANN Að Hverfisgötu 37 er starfræktur snyrtiskóli, en eigendur hans eru þær Erla Guömundsdóttir, sem jafnframt er útiærö snyrtídama frá Max Factor, Dóra Ármannsdóttir og Svala Magnúsdóttir. Snyrti- skóli þessi veitir hvers konar andlitssnyrfingu og kennslu í henni, jafnframt því sem hann hefur sölu á Max Factor-vörum. Skammt er síðan skólinn var stofnaður, en þá voru eigendur hans Erla Guðmundsdóttir og Hildigunnur Dungal. Nú hefur Hildigunnur helzt úr lestinni en Erla haldið áfram. Fyrir utian venjulcga snyrtingu fyrir kvöld er þarna veitt snyrting fyrir ljós myndatöku og svo eru haldin fjögurra daga námskeið. A námskeiðum þessum, sem kosta 400 krónur hvert, og hald- in eru á kvöldin, er konum kennt að snyrta sig, en við það líta þær auðvitað betur út og verða öruggari ' framkomu. Erla Guð- mundsdóttir sagði okkur, að eina skemmtilegast væri að kenna giftum konum, sem aldrei hefðu málað sig, en alltaf langað svo til þess. Þegar þær færu væru þær svo yfir sig ánægðar og þakklátar. Einnig sagði Erla, að ef minnast ætti á nokkra galla sem srúlkurnar hefðu, þegar þær kæmu á námskeiðin, þá væri það, að þær máluðu augna brúnirnar of mikið. Nú væri í tízku að hafa þær aðems Ijósari en háralitinn og eftir nokkur ár mundu þær algjörlega verða rak aðar af, Þegar kona er snyrt fyrir Ijós- myndun. þá er hún tiltölulega meira máluð en ella, og einnig er hún látin hafa fölsk augnahár, en á þeim á Snyrtiskólinn von inn- an skamms. Framhald á 13. sfðu. Læknum er kunnugt um það, að macarlystin stjómast af lík- amsstarfseminni. Þegar næg syk urefni hafa unnizt úr fæðunni, eða nóg til að halda við sykur- magninu í blóðinu, er hið ósjálf- ráða viðbragð heilans það, að stöðva mataglystina. líkt og hita- stillir temprar hita. En það tekur svolítinn tíma fyrir iíkamann. að vinna nægan sykur úr venjulegri máltíð og meðan það fer fram treður fólk í sig mat. Sykur eða sælgæti eru því mjög góð til að stöðva matarlystina, því að ekkert eykur sykurmagn- ið í blóðir.u jafnfljótlega. Fólk ætti því, eftir ráðleggingum pró- fessorsirs að minnka við sig cal- oríufjöldann, en auka við sig næringuna. ef það vill nota sæl- gæti til að minnka matarlystina. í sambandi við þetta minnist dr. Moolure sérstaklega á kara- mellur. en þær væru mjög nær- ingarmikiar og innihéldu vita- mín. H-ion vildi ráðleggja fólki að borða eina eða tvær karamell- ur svona stundarfjórðungi fyrir hverja máltíð og fá sér kaffi- bolla, t j eða vatn á eftir, til að hraða meitingarstarfseminni og um lelð *'lýta fyrir því, að syk- urinn berist ; blóðið'. Hann segðist hafa reynt þetta á sjúktingum sínum, og hefði þetta reynzt betur en megrunar- kex og drykkir. Sjúklingar þess- ir voru ar.nars ekki settir á megr Framhald á 13. síðu Mér finnst ekki sanngjarnt, að ég si'tji heima á hverju einasta kvöldi, á meðan þú þeytlst um öll norður-höftn. MeÖ Rússum gegn íslendingum Þegar hagsmunir Rússa og íslendinga rekast á, þá tekur ÞjóðViIjin,n afstöðu með Rúss- um gegn íslendingum. Þetta hefur nú enn sannazt áþreifan- leiga. Sovézkur síldarskoðunar- niaður breytti upp á eindæmi út af þeim reglum, sem gilt hafa undanfarin ár, um skoðu.n á seldri saltsíld til Sovétríkj- anna. Vegna þ&ssa lenti sá rúss neski í de'ilu við Síldarmat rík- isins. Stöðvaði íslenzka sfldar- matig þá frekari framvísun á síld, og síldarútvegsnefnd tók upp máilið við sovézka verzl- unarfulltrúana í Reykjavík, sem höfðu undh-ritað samning- ana. Málinu I-auk svo, að sam- komulag varð um, að skoðun hæfist að nýju og skyldi farið eftir sömu reglum og gilt hafa undanfarin ár. Rógur í fyrradag birtist frétt um þetta mál I Þjóðviljanum. Þar sagði þetta orðrétt: „Rússneskur matsmaður dvaldi á Seyðisfirði á dögun- um, og er. nú á yfirre'ið um sfldarstaðlna fyrir norðan og austan. Hann hafði meðal ann- ars kíkt á nokkrar síldar hjá Haföldunni, sfldarplani Sveins Benediktsisonar, og hafði lent í þrefi mllll síldarkau^manna um gæði vörunnar. Uppistaðan er nú ekki veigameiri. Það þykir engin nýlunda, samkvæmt reynslu undanfar- inna sumra í síldarstöðunum fyrir norð'an og austan, ag rúss nesklr matsmenn þykja dóm- strangir um gæði síldarinnar og þykja heldur óvi.nsælir hjá sfldarsa'ltendum, sem þykja Rússarnir svifaseinir til þess að dansia á línu vestrænna braskara. Er þar átt við mútu- þægni og hvers konar óheiðar- Ieika í milliiliðastarfsem'i.“ Hér heldur Þjóðviljinn uppi beinum rógi og ósannindum um e’rna aðalútflutningsvöru þjóð- aiJinnar og setur markaði beln. línis í hættu bara til að þókn- ast Rússum. Er va.rt unnt að komast á Iægra stig þýmennsku. Eins og fram kemur í yfirlýs- ingu Síldarútvegisnefndar, sem birtist í blaðinu í gær, að á- greinlngurinn um skoðun sfld- arinnar var ekki á milli síldar- saltenda eða Sfldarútvegsnefnd ar og rússneska yflrtökumanns ins, heldur á milli Síldarmats ríkisins, sem er opinber og hlut- Ia.us stofnun oig rússneska skoð- unarmannsins um sfld, sem Sfld armat ríkisins hafði metið og úrskurðað sem samningshæfa vöru. Nálpsf iandráð Oig Þjóðxlljinn er ekki af baki dottinn, í gær heldur lian,n áfram rógi sínum og staðhæfir í uppsláttarfrétt á bak&íðu, að helmingur saltsíldarinnar á Austurlandi sé úldin og óhæf markaðsvara og um sé að kenna einstaklingsframtakinu á fs- Iandi! — Slík rógskrif ættu að flokkast undlr Iandráð, því að þau stefna afkomu þjóðiannnar allrar í beinan voða. Félag sfldarsaltenda á Norð- ur- og Austurlandi hefur nú höfðað mál á hendur Þjóðvilj- anum fyrir rakalausar aðdrótt- anir og rangan málflutning Fer stjórn félagsins fram á, ag um mæl'in verði dæmd dauð og ó- merk og ritstjórar Maðsins Framhald 4 13. sfðu. 2 TÍMINN, laugardagtnn 21. sepfember 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.