Tíminn - 21.09.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.09.1963, Blaðsíða 5
Alf-Reykjavík, 20. september. í beinu framhaldi af kærufaraldrinum í knattspyrnumót- um yngri flokkanna, sem frá var skýrt hér í blaðinu í gær, getur nú svo farið, að megnasta óskipulag komist á Bikar- keppni KSÍ — og það verði jafnvel með öilu þýðingarlaust að leika leikina fjóra nú um helgina, sem tilheyra aðalhluta keppninnar. — Ástæðan fyrir þessu er sú, að hugsanlegt er, að fram komi kæra í sambandi við leik Isfirðinga og Breiða- bliks í bikarkeppninni, sem leikinn var í síðasta mánuði. Komi þessi kæra fram — kærufrestur er 6 mánuðir — verð- ur óumflýjanlega að leika nokkra leiki upp aftur og ekki þá víst, að eitt liðanna, sem komið er í aðalhluta keppninnar, B-lið Akraness, eigi með réttu heima þar. — Ringulreið er nú mikil í knattspyrnumálum okkar og er þegar farið að ganga frá fjölmörgum kærum í yngri flokkunum. Það em Breiðabliksmcnn í Kópavogi, sem eru að velta því fyrir sér þessa dagana, hvort þeir eigi að kæra leikinn í bikarkeppn- inni, sem ísfirðingiar unnu með 1:0, en sannað þykir, að hvorugur línuvarðanna á leiknum hafi haft dómararéttindí, eins og áskilið er samkvæmt knattspyrnulögunum. Eg ræddi við Guðmund Guð- mundsson, þjálfara Breiðabliks, í morgun og innti hann eftir þessu. Guðmundur kvað rétt vera, að Breiðablik athugaði möguleika á kæru vegna þessa leiks. — Hvað á að gera sagði Gúðmundur, okk- ur vantar nauðsynleg verkefni. Við erum búnir að bíða í óratíma, að úrslitaleikurinn í 2. deildinni við Þrótt verði settur á, en á því bólar ekki. í sumar hefur Breiða- blik aðeins leikið fjóra leiki. Strákarnir hafa æft geysilega vel og lagt mikið á sig, en það er ekki hægt að æfa er.dalaust og fá aldrei ieik. Nú fer að verða erfitt með æfingar, enda farið að skyggja klukkan 3 á kvöldin. Það er kom- inn leiði '' menn. Það væri slæmt eí vi_ð þymum að kæra leikinn ”ið ísfirðmga í bikarkeppninni. En því miður. öðru vísi fáum við ekki verKefni til að glíma við, sagði Guðniundur að lokum. Svo mörg voru þau orð. Ljóst t-.r eftir þessu, að ef Breiðablik Kærði la,kiiin. á ísafirði — sem reikna má með að verði gert — getur 311 cikarkeppnin farið úr skorðum. Kæra Breiðabliks út af próflausum línuvörðum myndi ná fram að ganga, en fordæmi er þegar ieng.ð í yfirstandandi bik- srkeppni, en eins og kunnugt er, kærði Knattspyrnufélagið Fram ltik við Hafnfirðinga vegna sama atriðis og var dæmt í því máli á þá leið, að leikurinn skyldi leik inn að nýiu. — Kæra frá Breiða- blik mynd; ekki einungis kosta, ;.ð leiknrir.n við ísfirðinga yrði leikinn upp heldur og leikir í framhatdi keppninnar og gæti þá farið svo. að b-lið Akraness ætti eirki að lenda ) aðalhluta keppn- '.nnar. Ringuireiðin er orðin geigvæn. leg í kiiattspymumáiuin okkar — og eftir allt, sem á undan er gengið myndi þetta verðia lag- legur iokaþáttur. Reiðö Breiða- bliksrnanna er skiljanleg. Ef vilji hefííi ver’ð fyrir hendi, hefði stjórn KSÍ, getað verið búin að petja úrslitáíeikinn í 2. deild á fyrir ióngu. Verði ekki úr, að leikurinn verði settur á næstu daga, standa Breiðabliksmenn eflaust við orð sín og senda um- rædda kæru. Það má skjóta inn í hér að lok- um, að það er þegar farið að bóla á kærum ! yngri flokkunum. í stuttu viðtali við Eggert Jóhannes- son, formann knattspyrnudeildar Víkings, ijáði hann, að Víkingur hefði tilbúnar 4 kærur, sem send ar verði knattspyrnudómstóli KRR á rnánudag. Þrjár þeirra eru : 4. aldursflokki og kærir Víking- ur leiki við Fram i a, b og c-liði. Ug ein kæran er í 5. flokki a. leik- ur Víkings vjg Fram, sem var end- urtekinn. Blaðið ræddi einnig við ílúnar Guðmannsson, formann knattspyrriunefndar Fram, út af úrslitalöik í landsmóti 5. flokks - og sagði hann að það væri því ekkert tU íyrirstöðu, að Fram 'iætti po' til leiKs. Ef';ir bessu, getur verið von á a. n. k. 15 kærum frá KR í yngri flokkunum „Það var eins og eldingu I spyrnu. Jimmy P rmfield, slægi níður" sagði BBC í gær, j hefði þrafizt þess, að verða þegar fréttist, að fyrirliði settur á sölulistann hjé félagi enska bndsliðsins í knatt-i sínu Slaekpool, en með því Heimsmeistarinn í þungavigt, Sonny Liston, hefur undanfarnar vikur veriS í ýmsum Evrópulönd um og sýnt listir sínar. Hann hvarf þó snögglega heim frá Eng landi á miðvikudaginn — mun fyrr en hann ætlaði sér — vegna veikinda dóttur sinnar. Hvar sem hann hefur komiS, hefur honum íeriS vel tekið, og á Liston vart nógu sterk orð til að lýsa ágæfi Evrópumanna, enda hefur hann sjaldan mætt vinsemd heima fyrir. — Myndin hér sr tekin í Kaupmannahöfn, þegar Liston heimsótti hin kunnu böð þar, og naut þess, sem þar var i boði. — Ljósmynd: Polfoto. ..........—.. ^ - . ——— — bS3 |>Kf ..i.............. félagi hetur hann leikið síðan hann hóf knattspyrnuferil sinn fyrir rúmum áratug, og verið fyjirliði Blackpool síð- ustu ár'r>. Ekki vildi Armfield skýra b'aðamönnum frá ástæð unni til þess, að hann vildi skipta um félag. Jimmy -umfield er 28 ára og hefur uni langt árabil verið fast- ur maður í enska landsliðinu og 'eikið um 4C leiki með því. Frá því Uoger Bynie lézt í flugslysinu í Miinchen 1958 hefur Armfield ver Mi talim riezti bakvörður Englands — og iafnrramt einn sá bezti beimi. Það þarf ekki að efa, að ríkustu felög Englands munu keppasr um að ná í þennan ágæta æikmann. en Armfield skýrð'i frá nkvörðun sinm rétt eftir að hann hafði verið valinn fyrirliði enska fieildaliðsms, sem leika á gegn irsku deildinni 2. okt. n.k. Það lið er skipað ieikmönnum frá fjórum félögum, tjórum frá Liverpool, þremur frá West Ham, tveimur iré Huddersfield, og tveimur frá Blackpoo, Liðið er þannig skipað: Waiters, ölackpool. Armfield, Blackpool Wilson. Huddersfieid, Milne, Live,’pool, Moore og Peters West Him Callagham og Hunt, Liverpooi Byrne, West Ham, Melia, Liverpool og O’Grady, Huddersfieid. Leiceste: City keypti í gær inn- berjann Bohby Roberts frá Mother well fyrir 40 þúsund pund, sem er Framhaid á 13. síðu. SBsnmwæír. Á laugardaginn var lék St. Mirren við Motherwell í skozku deildarkeppninni og sigraði 2—1 í mjög góSum lelk. Þó varS Mirr en fyrlr því áfalli f byrjun síSari háifleiks, aS markvörSurinn Dick Beattie brotnaSi um öklann, og varð aS yfirgefa völlinn. Mother- well hafði þá eitt mark yfir, og mlðherjinn Whife fór 1 markið. En leikmenn St. Mirren efldust vlð mótlætið og Bobby Caroll skoraði tvö mörk, sem nægðu til sigurs, en auk þess voru dæmd mörk af liðinu, og Don Kerrigan misnotaði vftaspyrnu. Það var Þórólfur Beek, sem lék gegnum vörn Motherwell, og gaf Caroll tækifæri til að skora. Orð rétt segir Daily Express um leik- inn: „Þeir voru allir hetjur (leik menn St. Mirren), en ég held að hinir muni ekki taka þvf llla þó ég minnist sérstaklega á Caroll, fyrirliðann Jim Clunie, og íslend Inglnn Þórólf Beck, í framlínunni gerði hlnn sterki og hugmynda- ríkl Beck vörn Motherwell mjög erfltt ; hvert skipti, sem hann var með knöttinn, og hann var sjald an án hans I hlnum síðari hálfleik", skrifar Joe Hamllton. Manch.Utd. tapar Manchester, 20. sept. NTB í fyrsta skipti frá því styrjöld- inni lauk hafa reikningar Manch. Utd. sýnt tap. Á síðasta keppnis- timabili 1962 tapaði félagið 51,429 pundum, og aðalástæðan til þess voru bin miklu kaup á leikmönn- um á tímabilinu. Má þar nefna Dennis Law, sem keyptur var frá Torinó fyrii 115.000 þús pund og Pat Grerand. sem kostaði 55 þús- und pund en hann var keyptur frá Glasgow-liðinu Celtic. RITSTJÓRi HALLUR SIMONARSON BECK TÍMIN N, laugardagtnn 21. september 1963 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.