Tíminn - 21.09.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.09.1963, Blaðsíða 10
i dag er faugardagurinn 21. sept. Mattheus- Tungl í hásuðri kl. 15.08 Árdegisháflæði M. 7.15 Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktln; Siml 11510] hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17. Reykjavlk: Næturvarzla vikuna 21.—28. sept er í Lyfjabúðinni Iðunn. Hafn'arfjörður: Næturlæknir vik- una 21.—28. sept. er Ólafur Ein- arsson, simi 50952. Keflavlk: Næturlæknir 21. sept er Guðjón Klemenzson. Húsmæðrafélag Reykjavíkur vili' minna konur á bazarinn, sem verður þriðjudaginn 8. október í Góðtemplarahúsinu, uppi. Kon- um og velunnarar fél. eru vinsam lega beðnir um að koma gjöfum fyrir þann tíma til Jóninu Guð- mundsdóttur, Sólvallagötu 54, — simi 14740; Guðrúnar Jónsdóttur m—7 Skaftahlið 25, sími 33449; Ingu Andreasen, Miklubraut 82, sími 15236, og Kagnheiðar Guðmunds- dóttur, Mávahlíð 13, simi 17399. Flugáætlanir Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22,40 í kvöld. Skýfaxi fer til Bergen, — Oslo og Kmh kl. 10,00 í dag. — Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 16,55 á morgun. — Innanlandsfl.: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Skógar- sands og Vestm.eyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar og Vestmannaeyja. Loftlelðir h.f.: Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl'. 9. Fer til Luxemburg kl. 10,30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Stafangri, og Oslo kl. 21,00. Fer til NY kl. 22,30. Eirikur rauði er væntanlegur frá Hamborg, Kmh og Gautaborg kl. 22,00. Fer til NY kl. 23,30. Sklpadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Þorlákshöfn. Arnarfell er væntan legt til Reyðarfjarðar á morgun. Jökulfell fer í dag frá Vestm,- eyjum, til' Calais, Grimsby og Hull. Dísarfell fer frá Rvik til Austfjarðarhafna. Litlafell fer frá Rvik til Vestfjarðarhafna. — Helgafell fór í gær til Delfziji og Arkangel. Hamrafell fór 19. þ.m. til Batumi, Stapafell fór í gær frá Rvík til Norðurlandshafna. — Gramsbergen er í Borgarnesi. — Polarhav kemur til Blönduós 22. þ. m. Borgund er væntanlegt til Hvammstanga 24. þ. m. Elmskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er í London. Askja losar á Vestfjarðahöfnum. Jöklar h.f.: Drangajökull lestar á Norðurlandshöfnum. Langjök- ull er í Stykkishólmi. Vatnajökull er á leið til Gloucester, USA. — Katla er í London, fer þaðan til Vlaardingen og Rvíkur. Hafsklp h.f.: Laxá er í Stykkis- hólmi. Rangá fór frá Raufarhöfn í gær til Gravarna og Gdynia. Skipaútgerð ríklsins: Hekla er á leið til Hamb. og Amsterdam. — Esja er á leið frá Vestfjörðum til Rvíkur. Heriólfur er í Rvik. Þyr- ill fór frá Rvík í gær áleiðis til Austfjarðahafna. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Dómklrkjan: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Séra Magnús Runólfsson. Langholtsprestakall: Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Neskirkja: Messa kl. 2. Séra Jak- ob Einarsson prófastur. Fríklrkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Hátetgsprestakall: Messa í Sjó- mannaskólanum kl. 2. Séra Jón Þorvarðarson. í dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Bjarna Sigurðssyni í Lágafellskirkju, ungfrú Auður Guðmundsdóttir (Einarssonar frá Miðdal) og Gísli Jónsson (Kristj- ánssonar). Heimili ungu hjónanna er að Laugarnesvegi 114. í dag verða geftn saman í hjóna band af sr. Jóni Auðuns, ungfrú Guðrún Ragnarsdóttir, Hólmgarði 21 og Stefán G. Eðvarðsson, skipa — Þarna koma þeir. Þeir hafa lokið — Ágætt. Flytjið hann til birgðageymsl'- — Bíddu! Ég ætla að tala nokkur orð verkinu. unnar. við Banyon! — Við erum með varninginn — Ekki geri ég það! Hermenn Bababus leita að þessu fólki, sem er gott og hjálpar frumskógafólkinu. — Bababu er vondur. Þið skuluð fela fyrir Bababu. Þið eruð óhuit. — Ég verð að finna leið til þess að koma ykkur heim. Vértu ekki h~ædrl — Eg reyni að vera það ekki. — Vertu kyrr hérna, Djöfull, og gættu hennar. smiður, Meðalholti 13. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Hólmgerði 23. og tímarit VIKAN, 38. tbl. er komin út. Með- al efnis í henni er þetta: Þórs- merkurævintýri, myndasögn frá verzlunarmannahelginni. Konan er hviklynd, smásaga eftir J.M. Stern. í kjölfar Kólumbusar síð- ari hluti. 3. hluti framhaldssögu Kristmanns Guðmundssonar, Tií- hugalíf. Það eru peningar í hverju spori, biaðamenn vikunn- ar ber að garði í Garði. 4. hluti framhaldssögunnar, Hvað kom fyrir Baby Jane? Enn fremur myndasögur og krossgáta og margt fleira. með skipunum. Snögglega beygðu som þeirra af leið. Þau skiptust í hópa, nokkur sigldu í átt til þorps- innar, þar sem Eiríkur og félagar hans voru. — Við verðum að fela okkur, sagði Eiríkur. Þeir læddust ,jónmáli, tóku þeir til fótanna. E. ríki rann kalt vatn milli skinns og hörunds, er hann leit á bálið. Hann Í.B5SPHSI jm heyrðist hrópað á hjálp. Þorpið hafði verið rannsakað, áður en bálið var l^veikt. -u'raSBifatifi Fréttatilkynning Frétt frá menntamálaráðuneytinu. Sendiráð Sambandslýðveldisins Þýzkalands í Reykjavik hefur tjáð íslenzkum stjórnarvöldum, að Al- exander von Humboldt-stofnunin muni veita styrki til rannsóknar- starfa við háskóla- og vísinda- stofnanir í Þýzkalandi háskólaár- ið 1964—1965. — Styrkirnir eru tvenns konar: 1. A-styrkir, sem nema 800 þýzkum mörkum á mánuði um 10—12 mánaða skeið frá 1. okt. 1964. — 2. B-styrkir, sem nema 1100 þýzkum mörkum á mánuöi um 10—12 mánaða skeið, að öðru jöfnu frá 1. okt. 1964 að telja. — Umsækjendur um hvora tveggja styrkina skulu hafa lokið fullnaðarprófi við há- skóla i vísindagrein þeirri, er þeir hyggjast leggja stund á. Þeir skulu að öðru jöfnu vera á aldrinum 25—40 ára!. — Umsækj- endur um A-styrki skulu hafa starfað að minnsta kosti tvö ár við háskólakennslu eða rannsókn- arstörf. Umsækjendur um B- styrki skulu annaðhvort hafa kennt við háskóla eða stundað sjálfstæð rannsóknarstörf um að minnsta kosti fimm ára skeið og ritað viðurkennd vísindarit. — Fyrir alla umsækjendur er nægi- leg þýzkukunnátta áskilin. — Innritunargjöld styrkþega greiðir Alexander von Humboldt-stofnun in. Til greina getur komið, að hún greiði einnig ferðakostnað styrk- þega til Þýzkalands og heim aftur, svo og nokkurn viðbótarstyrk, vegna eiginkonu og barna. — Eyðublöð undir umsóknir um styrki þessa fást í menntamála- ráðuneytinu, • stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg. Umsóknir þurfa að vera í þríriti og skulu hafa borizt ráðuneytinu fyrir 15. októ- ber næstkomandi. Menntamálaráðuneytið, 11. september 1963. Þrír fulltrúar á ráðgjafarþtng! Evrópuráðsins. — Fundir verða é -énuráðsins N * Y Æ V I N T Ý R I 10 TIMINN, laugardaginn 21. september 196; t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.