Tíminn - 21.09.1963, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.09.1963, Blaðsíða 8
LÁRUS JÓNSSON Fátt stórra viífburða er nú af að segja. Veðrátta hefur verið þol anleg frá flestra sjónarhóli. Jarð- argróður hefur jafnað sig að mestu eftír vorþurrkana, þótt voraf- brigði koms séu ójafnari en æski- legt væri og heyfengur minni Uppskerutímiinn stendur nú sem hæst. Fólk í sumarleyfum hefur fengið hóflega blandað veður, — skin milli skúra. Wennerstiöm Center Maður er nefndur Wennergren, látin fyrir skömmu. Hann gerðist á unga aldri ríkur á ryksugum. Síðan jókst ríkidæmi hans dag frá degi. Hann færði út kvíarnar yfir kæliskápa og jámbrautir á einum teínl i námugröft í Kanada. Hann stjóinaði heilu heimsveldl, héldu ir.cnn. Hann var „self-made man“, sjál.fmenntaður. Vel má vera, að þar sé að leita skýr- inganna , að honum hefur þótt gaman að styrkja visindii og mennt ir. Hann gaf milljónir á milljónir ofan til rannsókna. Wennergren- félagið er stór og mikil stofnun undir forystu Nóbelsverðlauna- hafa. Fyrir fáum árum var byggð höll ein mikil á áberandii stað í Stokkhólmi 25 hæða turnspíra, sem mjókkar upp, tekniskt við- undur með verzlunum og skrif- stofum. í hálfhring kringum spír- una þnggja hæða íbúðarhús fyrir erlenda vísindamenn, á meðan á timabundir.ni dvöl í Stokkhólmi stendur. Þar er vel fyrir öllu séð. íbúðunum fylgir húsgögn, lín sjón- varp og sími. Hreingerningar og þvóttar fást einnig, ef um er beðið. Uppi a efstu hæð turnsins er svo veitingahús, sem aðeins er opið íyrir verð'uga Leigan fyrir íbúð- ar var nokkuð breytileg eftir íbúðarstærð, allt upp í meðallaun Svo var ieigan kærð til húsaleigu- eftirlitsins og þótti of há. Siðan hefur husstjórnin sótt um leyfi til hótelrekstrar til þess að geta hald- 'ð verðiaginu. Allt í þágu visind- anna. Þetta er Wennergren Cent- er. Fræg stofnun um gjörvalla Svíþjóð og víðar, því að vart mun nokkur gleyma, sem þar hefur búið. Heimsveldi hrynja í rúst. Svo fór heimsveldi Wennergrens. Eng in vildi aica í járnbraut á einum teini. og einhver brá fæti fyrir námugröftinn. Þegar Wennergren dó, lét hann eftir sig aðeins röskar 50 milljómr sænskar, og nokkrir heiðursdoktorstitlar hygg ég, að lia.fi farið með honum í gröfina. Þótt heimsveldið hafi reynzt kot- iíki, mun Wennergren Center halda minningu hans á lofti eða svo héldu menn. Vel má svo fara, en óvænta samkeppni hefur hann fengið upp á síðkastið. Verður ekki betur séð en Wennerströnv Center muni slá hinn út úr huga fólksins um sin. Ekki þarf að taka fram, við hvern Wennerström er att, né að Wennerström Center er Stokkhólmssendiráð sæiurlkis hinna rauðtrúuðu . Auðvitað hefur mest af því, sem i frásögur er færandi um þetta mesta njósnamál í Svíþjóð, komið í íslenzkum blöðum. Menn furðar að vísu nokkuð liversu h.jnum tókst að starfa að njósnum i 15 ár, án þess að upp kæmist. Ekki er ósennilegt, að eitthvað iiggi í þeirri menntun og þjálfun, sem hann hafði hlotð við sænsku öryggisþjónustuna og herinn, rvo og í stöðu hans. Hann á að hafa látið í ljós samúð með nazistum á stríðsárunum. Skömmu eftir 1950 seldu Bretar Svíum tæki sem Rússar hvorki áttu né þekktu. Ekki leið á löngu, þar til Bretar uppgötvuðu sér til hrellingar, að Rússar áttu leyndardóminn. Þá féll fyrst grunur á Wennerström. Hann var þá sendiráðunautur við sænska sendiráðið I Moskvu. Trúlegt er þá. að hann hafi haft aðstöðu til þess að stanza eftirgrennslanir. Skömmu síðar voru svo handtekn- '.r njósnarar hér. Ljóst þótti, að þeir hefðu ekki verið einir, en samstarísmdður eða menn fundust ekki þa Það er auðvitað, að blöð hafa fitnað til rouna á málinu. Einkum kvöld- og vikublöð. Slíkar reyfara sögur gangi, nú um hlutverk hrein gerningakonu Wennerströms í elt ingaleiknum eftir njósnaranum, að f.uðsætt virðist, að hreingerninga- starfið fær nú allt annað orð á sig og verður að líkum eftirsóknar- vert. Því hver vill ekki hengja íöðurlandsr.vikara og komast í blöð ín, og á litmyndir í vikublöðunum? Úr því sem komið er, furðar fólk slig og ergir mest á þvi, að karl- skömmm skuIí ekki iðrast gerða sinna eða a. m. k. skammast sín dálítið. AC 15 ár ættu að nægja hverjum meðalmanni til þess að >axa frá slíkum barnaskap hefur engum doltið i hug. Maðumn er sagður prúður vel og kurtais. enda ofursti. Hann krefst þass að vera ávarpaður með ofurstatitlinum. Vill hann sýnilega njóta hans svo lengi sem unnt er. Það er að vonum, að blöð og stjórnmálamenn hafa rætt hina pólitísku hiið málsins mjög. Verð- ur sá grunur alltaf áleitnari, að hinir herskárri í stjórnarandstöð- unni hyggist nú láta kné fylgja kviði og nýta málið til hins ýtr- asta sér til pólitísks ávinnings {■g stjórninni td hnekkis. Ekki inunu síðustu atburðir í Noregi hafa dregið úr Svíunum kjarkinn, þvert á móti. Hitt er þó ekki trú- ’egt, að Wennerström verði nokk- ur Kings Bay Erlanders, slzt eftir að komið or fram, að þingnefnd, þar sem allir lýðræðisflokkar eiga fulltrúa var látin vita af málinu á undan rikisstjórninni og fylgj- ast með þvi síðan og lagði bless- un sína yfir alla meðferð þess siðustu fjögur árin. Þessi nefnd varð cil eftir stríðið og er til þess að gæta réttar borgaranna gagnvart öryggislögreglunni. Nokk uð hefur vakið athygli, að fulltrúi irjálslyndra í þessari nefnd hefur WENNERSTRÖM verið sá stjórnarandstæðinga eða roeðal þenra, sem harðast hafa gengið fram í því að gagnrýna ríkisstjórn.na fyrir meðferð henn ar á mái’.nu og launung nú eftir á Stjórnarandstæðingum hefur vafizt tunga um tönn, er þeir skyldu skýra, hversu tryggja má réttaröryggi einstaklingsins og samtímis slá til við fyrstu grun- semdir. Þegar ofurstinn komst á eftirlaun. 55 ára gamall, fyrir heimur árum, var auðvitað hægt rð neita honum um áframhaldandi starf, en tslið var betra að hafa bann I starfi til þess að geta sannað sök hans og hafa þannig rr.öguleiki á að upplýsa, hvaða ioyndarmal hann hafði selt. Það ti augljósiega þýðingarmikið til þess að gtta bætt skaðann. Öryggislógreglan virðist hafa "aðið, muitu um. hvemig málið gekk, rii þess er þeir töldu sig geta slegið til. Hitt vekur að sjálf- sögðu íurðu að forsætisráðherr- ann vis3i ekkerf um málið fyrr en maðurinn var fastur. Sitthvað kátbroslegt hefur svo fvlgt I kjöiíarið. Nefnd úr sænska nnginu -’kyldi fara til Rússlands að kynna séi vissa þætti skólamála sem þar sváðo vera á háu stigi. Af þessu getur ekki orðið I ár af minnsia kosti, vegna þess að hinir hægri sinnaðri meðlimir nefndarmnar hafa ekkj geð í sér að fara tn Rússlands í opinbera heimsókn, ur því að Rússarnir eru svona vnndir kallar að njósna. ílvernig þetta getur komið þeim á óvart er hulin ráðgáta, en allt ei hey í harðindum eins þegar vantar atsökun til þess að koma i veg fyrir eitthvað, sem ekki fell- Sektarvextir á yfir- dráttarskuldum Að gefnu tilefni vill Seðla- bankinn upplýsa, að banka- stjómin hefur ákveðið að breyta þeini vaxtakjörum, sem bankur og sparlsjóðir búa við á viðskiptareikningi M Seðla- bankann. VaxtabTcytingin á að stuðla að því að draga úr óhóf- Iegri ankningu útlána og er enn fremur gerð til að hvetja banha og sparlsjóði til að bæta stöðu sína við Seðlabankann. Umrædd vaxtabreyting tók giidi 10. þ. m. Felst I lienni meðul annars, að vaxtakjör af innstæðum á viðskiptareikning um batna, en skuldavextir af óumsömduni yfirdráttarskuld- um í sömu reikningum hækka í vissnm tilfellum úr 14% í 18% Er hér um að ræða nokk- urs konar sektarvexti af skuid- um sem myndast kunma á óheirr.ilan hátt, aðallega við ávtsaiiaskipti. (Fréttatilkynning frá Seðlabankanuin). ur mönnum 1 geð. Hitt er ekki heldur ’-jósl, hvaða skaði það má \erða Rússum eða hegning vegna áknytta þoirra, að Svíar fá ekki að iæra a: þeim, það sem til fyrir- nyndar kann að vera. Sterk öf! eru að verki að reyna að nota njósnamálið til þess að koma í veg fyrir komu Krustjoffs t’l Skand’navíu á vori komandi. Það vekur þó a. m. k. enga hrifn- :>igu í Danmörku, sem ásamt Nor- egi stendur að boðinu Sænska stjórnin nefur og sagt, að hún muni eicK: afturkalla boð'ið. Hverf ég þar með frá villu Wenn erströms f:l annarrar háleitari. Helander Helande- er nefndur fyrrverandi prófessor og síðar biskup. Af hon- um var dr-md hempan og æran fyrir tíu árum, fyrir að hafa í nafnlausum bréfum ærumeitt vissa heiðursmenr innan kirkjunnar. ílelander r.eitaði allri sekt og var dæmdur eftir líkum. Það sannað- ist að dann hafði keypt og látið laga ritvéJai undir fölsku nafni. Hann nafð' að vísu unnið góðverk undir sama falska nafni. en slíkt 3r jú ekU brotlegt. Fingraför bisk- upsins voru talin finnast á sum- um breíunum en aðrir, einkum erlendir sérfræðingar, hafa talið það hæpið, að svo væri. Tveir prófessorar í málvísindum fundu með stílraonsókn, að margt benti ti) þess, að Hetander væri höfund- ur bréfanna. Síðan hafa aðrir vís- a damenn sýnt fram á, að líkurn- ar væru jafnmiklar fyrir því, að þeir prófossorar hafi Skrifað bréf- ir eins og biskupinn. Nú hefur málið veríð tekið upp að nýju með leyfi hæstaréttar. Annars hafðj hæstiréttur synjað endurrannsóknar í málinu og þar roeð stað'fest dóm milliréttar, sem ctaðfesti dóm undirréttar. Bréfin voru 245 að tölu, en æru- neiðingarrir komu aðeins fyrir í sjö af þum. Við pær yfirheyrslur, sem fram hafa farið nú, hefur komið í ljós, að sá er .nalinu kom af stað, var mikill fjandmaður Helanders, síð an honum þótti Helander hafa farið illa með sig í prófi. Jafn- framt þvi hafði nokkur óregla nkt við frumrannsókn málsins e nkum söinun og skráningu brcf- anna, trúlega vegna þess, að lög- reglan, sem var fámenn, hafi ekki ifkið mál'ð svo alvarlega I byrjun. Það var jú ekkert einsdæmi, að r.afnlaus rógsbréf kæmu fyrir við biskupskjör þvert á móti. Útkom- en virðist sú, að sá, sem eitthvað vann að málinu af áhuga, var málshefjandmn, dósent Segelberg. íiann fóðraði lögreglumennina, ?em voru iveir, með hinum og þessum uppiýsingum, sem merki- iegt má telja, að hann vissi um, og hann tiefur ekki getað skýrt hvemig i.anp hafi komizt yfir. Mað ur fær eklu varizt þeirri hugmynd, að málsn?rjandinn Segélberg hafi engu síður óhreint mjöl í poka- liorninu cn ákærður, Helander. Þetta er i sjálfu sér ekki svo und .-.rlegt, þegar pess er gætt, að allt Lotnar petta í hinni heiftarlegu baráttu sænsku kirkjunnar innan hákirkjumanna (Segelberg) og lág- xirkjumanna (Helander). Strang- nasbiskupsdæmi sem baráttan stóð um og Hetanaer vann og var dæmd rr frá, heiur alltaf þótt girnilegt írá sjónar'r.óli hákirkjumanna. Helan Jermálið flækist enn frem r.r af oví. að það er í sjálfu sér r kki Drotlegt að skrifa níð, en hms vegar að dreifa níðskrifum i’m náungann Þess vegna verfiur að saima, að níðbréfunum hafi verið dreift og það hafi verið He- iander, sem gerði það eða lét gera. X’etta lelia verjendur biskupsins, að ekki han verið fyllilega gert, benda 1 þv- sambandi á þá óreiðu, sem þegar er drepið á og svo hitt, að ranr.'oknin hafi verið einhliða og beinzr gegn Helander melra en að þvl að leita sannleikans. Marpi'- leikmenn í slíkum mál- um vilja trúa því, að um samsæri gegn Helander hafi verið að ræða. Uppsalaguðfræðingar hafa lengi verið nákitkjulegir í meira lagi. Það er að sjálfsögðu ómögulegt ab segja, hversu málinu lyktar að þessu sinm, en hitt sýnist leikmann mum, að hegningin standi ekki í nokkru hlutfalli við afbrotið, sé biskupinn sekur. öopsölum. 8. sept. 1963. r-""w" ■ dvissa um samstarf Birt hefur verið í Strassbourg skýrsla, sem efnahagsmálanefnd Ráðgjafarþings Evrópuráðsins mun leggja fyrir þingið, þegar það kemur saman til funda 17. september. Er þar fjallað um núverandi viðhorf í málum varð andi efnahagssamvinnu í Evrópu. Skýrslan er samin af Hollendingn um Vos, sem er framsögumaður nefndarinnar. í upphafi skýrslunnar fjallar Vos um þróun mála í Efnahags- bandalagi Evrópu. Segir hann, að árangur hafi náðst á ýmsum svið um: samningar hafi tekizt um aukaaðild Tyrklands, ákveðið hafi verið að flýta lækkun tolla í við- skiptum milli EBE og Grikklands, samningar um aukaaðild ýmissa Afríkuríkja hafi verið undirrit- aðir, samið hafi verið við Breta um að fella niður tolla á harð viði og tei, lækkaðir hafi verið tollar í viðskiptum EBIXríkjanna sín í milli og nýjum áfanga verið náð í þeirri viðleitni að koma á sameiginlegum ytri tolli. Hins vegar telur Vos, að í öðr. um málum hafi iítt miðað áfram: samkomulag hafi ekki tekizt um hagsmunamái ísraels og Austur- ríkis eða um aukið vald Evrópu- efnahags í Evrópu þingsins, lítt hafi miðað i átt til samkomulags um sameiginlega stefnu I landbúnaðarmálum og vandamálið varðandi innflutning, kjúklinga frá Bandaríkjunum sé enn óleyst. Spái það ekki góðu um samskiptin við Bandaríkin. Þá segir VOS í skýrslu sinni, að ekki hafi náðst neinir mikilvægir áfangar á leiðinni til nánari tengsla milli ríkjanna í EBE eftir að samningaviðræðurnar við Breta fóru út um þúfur. Hins vegar hafi sambúðin við rfki utan bandalagsins batnað pokk. uð. Vos segir I niðurlagi þessa kafla skýrslu sinnar, að heildar myndin spái ekki mjög góðu og að stöðnunar hafi orðið vart varð andi þróun mála EBE. í skýrslunni er fjallað um ýmis fieiri atriði. M.a segir þar, að samtök EFTA-ríkjánna styrkist og tollar þeirra i milli hafi verið lækkaðir. Þá er sú skoðun látin í ljós, að hægt gangi að undirbúa viðræður EBE og Bandaríkjanna og að því muni valda andúð vissra ríkja á „engilsaxneskum” áhrif- pm, m.ö.o. sama atriðið og leiddi til þess, að viðræðumar í Briissel fóru út um þúfur. T í M I N N , laugardagtnn 21. september 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.