Tíminn - 21.09.1963, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.09.1963, Blaðsíða 15
BORGARSTJÓRI Framhald af 16 siðu. Borgarst.ióri, Geir Hallgrímsson, tagði að þœr götur, sem nú hefðu verið iátrar sitja á hakanum myndu verða malbikaðar þegar á eftir þeim götum, sem nú væri ákveðið að taka á undan. Á fjár- hagsáætlun væri ætlaðar 55 millj. Króna rii gatnagerðar, en vanta mun nú urn 12—15 milljónir upp á að nægiiegt fé sé til í þær göt- ur sem nú er ráðgert að' malbika á þessu £ri. Vonast hefði verið eftir nýjum tekjustofni með setn- ingu nýrra vegalaga á síðasta þingi en frumvarpið að vegalögunum kom ekki fram á síðasta þingi eins og ráðgert hefði verið, en myndi hins vegar verða lagt fram á Al- þingi nú '■ haust. 5 milljónir voru lagðar til hliðar á fá:rliagsáætlun og með élagningu aukaútsvars á þessu ári hefðu fengizt 30 milljón- ir króna, sem ætlaðar voru til að standa undir hækkunum á launum borgarstaifsmnna og til gatnagerð ar. Ekki væri enn vitað nákvæm- lega hvað launahækkanirnar hafa mikla útgjaldaaukningu í för með sér fyrir borgina, en vonandi yrði eitthvað eftir af 35 milljónunum. Borgarstjóri sagði, að gangstétt- ir myndu verða lagðar síð'ar í Hlíð unum, en skortur á vinnuafli haml aði því að unnt væri að leggja gangstéttir þar nú. Breyting sú, sem gerð hefur verið á gatnagerð- aráætluninni er einnig vegna i'innuaflsskorts gerð og einnig til að nýta vélakost borgarinnar sem bezt. Alfreð G.'slason sagði, að áskor- anir frá mektarfólki í Háskóla- hverfina um malbikun Suðurgötu hefðu valdið því að hlaupizt er nú á brotc úr Hlíðunum og Tún- unum. Einar Agústsson kvaðst hafa von ast eftir ákveðnari svörum við því hvenær íbúar Hlíðanna mættu eiga von á því að fá gangstéttir. Geir Hallgrímsson sagði að um Ulraun v^eii að ræða með þgssum hætti malbikunar í Hlíðunum. Fijótlega myndi skorið fyrir gang stéttarbrún og gangstéttir við þess ar götur og unnið er að því að kanna, hvernig bezt megi tryggja öryggi fólks þar. Kristjár. Benediktsson sagðist ekki telja sér fært að fylgja tillögu þeirri, sem Alfreð Gíslason hafi flutt um að staðið yrði að fullu og öllu við fyrri áætlun um gatna- gerð í Hliðiím og Túnum, þar sem samþykkt hennar myndi í raun og veru þýða stöðvun á malbikun á þcssu ári, því að undirbúningur gatna í Klíðunum á langt í land. FRUMSÝNING Framhalo af 16. síðu. kom b ngað s.l. vor og hóf þá æfingar. Miklu leikaravali er teflt fram í þessu leikriti, og koma þar einnig fram nýliðar. Hér ajáum við Val Gíslason og Róbert Arnfinnsson í hlutverk um sínum, eins og þeir koma fyrir sjónir, er Kári ljósmynd- ari Tímans skrapp inn á æf- ingu í gærkvöldi. Tvær sýningar opnaðar í dag GB-Reykjavík, 20. sept. Tvær málverkasýningar verða opn aðar í Reykjavík í dag. Það er í Bogasal Þjóðminjasafnsins, sem sýnd verða verk eftir Nínu Sæmundsen, myndhöggvara og máiara, en í Ás- mundarsal við Freyjugötu verður sýning á myndum eftir Þorlák R. Haraldsen. Okkar ágæta listakona Nína Sæm- undsen er fyrir nokkru flutt búferl- um heim tii fslands, eftir áratuga útivist í útlöndum, en Þorlákur hef ur að undanförnu dvalizt við Iistnám í Osló f Noregi. Island vann England og lenti í 3. sæti í riðlinum í París. Alf-Roykjavík, 20. sept. íslenzka unglingalandsliðið i körkuknattleik sigraði Eng- land í Evrópukeppninni í Par- ís í kvöld með 63 stigum gegn 53 og hafnaði í þriSja sæti i riðlinum, næst á eftir Svíþjóð, en Frakkland varð sigurveg- ari. í símtali, sem Tíminn átti við Þorstein Hallgrímsson, NÝIR ALÞJÓÐASAMN. Framhalc ai bls. 3. ofsóknum, hvort sem þær stöfuðu af trúaricgum ástæðum eða mis- mun hörundslitar. Sagði forsetinn, að stjórn hans hyggðist binda endi á allt kynþáttamisrétti í landinu. Þá lét Kennedy í ljós ánægju sína yfir, að öldungadeild Banda- ríkjaþings virtist ætla að sam- þykkja Moskvusamninginn með yf- irgnæfandi meirihluta, en bætti við, að sá samningur hefði ekki bundið endi á myrkrið, sem grúfði yfir í alþjóðamálum. Meðbræður mínir. Tökum ákvörð un okkar hér á þessu þingi þjóð- anna og látum okkur sjá. hvort við á okkar tímum getum ekki leitt trið og réttsýni yfir mannheim, sagði forsetinn í lok ræðu sinnar í dag. Verkfræðingur í heimsókn lÓ-Reykjavik, 20. sept. Vélaverkfræðingur frá Kaiser- Willys-Jeep verksmiðjunum er staddur hér i eftirlitsferð hjá um- bjóðanda verksmiðjanna, Agli Vil- hjálmssyni h.fr- Vélfræðingurinn, Franz Doerr, hefur aðsetur í Sviss, og ferðast þaðan tii n;argra landa til eftirlits með jeppo-umboðum og gefur jeppaeigeudum ráð og bendingar. í dag og á morgun, fyrir hádegi, er hann tii viðtals við jeppaeig- endur á verkstæði Egils Vilhjálms- sonar. Fréttamenn hittu vélfræðinginn í gær, og gaf hann þá yfirlýsingu, sem er ánægjuleg fyrir umboðið og jeppaeigendur. Doerr kvaðst ekki þuría að koma hingað aftur, þar sem þjónusta umboðsins væri í fyllsta lagi. Ekið var með Doerr ■ nýjum Jecp-Wagoeer-Station aust ur fyrir fjall.. Bíll þess: er nýjung af Station vögnum að vera. Auk þess sem hann er talinn stærsti og rúm- hezti bíll sinnar tegundar á mark- aðinum nú, er hann fáanlegur með fjórhjoladrifi og með fjór- hjóladrifi og fullkominni sjálf- skiptingu. Dm vél bílsins er það að segja, að knastásinn er í vélarloki. Þetta íyr-’’Vomulag vekur athygli ,-nnarra bíiaframleiðenda í heim- inum. Vél þessi, svo sem aðrar Willys-ivélar, gefur mesta orku •'ið freinur lágan snúnmgshraða (AMP) þ e 140 hestöfl við 4000 -núninga. Þessi eiginleiki er for- senda mngrar endingar. sagði hann, að leikur íslenzka liSsins gegn Englendingum hafi verið mjög góður, eink- um í síðari hálfleiknum, en þá náði íslenzka liðið að jafna 11 stiga forskot Englendinga og vinna á sérlega góðum endaspretti. fslenzka liðið byrjaði mjög vel og komst á fyrstu mínútunni yfir 17:11. En Adam var ekki lengi í Paradís og Englendingar smám saman minkuðu forskotið og kom- ust yfir og í hálfleik var staðan 29:22 fyrir England. Eftir fyrstu mínútumar í síðari hálfleiknum leit ekki gæfulega út fyrir íslenzka liðið, en á skömmum tíma jók enska Uðið forskotið í 11 stig, 35:24. — íslenzka liðið kafði ekki sagt sitt síðasta orð og loksins fiannst mainni, sem það rættist úr og maður sæi hvað í liðinu raunverulega bjó, sagði Þorsteinn. ísland smásaxaði á for- skotið og áður en langt um lelð, iiafði 'sieitzka liðið jafnað og koinst svo yfir, 38:37. Þiað sem eft- ir var ieibsins, lék enginn vafi á hvort liðið var betra. ísland smá jók forskotið og vann örugglega með 63-53. Víðivangur sektaðir cg dæmdir tll skaða- bótagreiðslna. Þykir víst eng- um nema von, að síldarsaltend- ur vilji sitja undir því að þe'ir séu mútuþæigir þjófar og ræn- ingjar og hreinir vargar í véi þjóðfélagsins. LÍFVERÐIR Framhald af 1. síðu. regiuþiónar og sex bandarisk Ir, höföu ekki hugmynd um handtökuna og byssu manns ins, fyrr en þeir lásu um at- vikið í blöðunum daginn eftir! Kvenstúdentafél. úthlutar stvrkjum Nýlega úthlutaði Kvenstúdenta- felag íslands tveimur styrkjum, að upphæð 20 þús. kr. hvor, eða sam- tals 40 þús, kr. Styrkina hlutu: Þórey Sigurjónsdóttir, læknir, Rvík t'l náms í barnalækningum í Banda ríkjunum; og Sigrún Helgadóttir, stud. polyt., Tröðum, Mýrarsýslu, til seinni hluta náms í verkfræði í Dan mörku. RANNSÓKN Framhald af 1. síðu. þegar þetta er skrifað. Þá hefur bLaðinu skilist, að fyrirmælin um rannsókn málsins, varði einungis víxilviöskipti þeirra Jóhanmesar og Ágústar. Samkvæmt kærubréfi Ágústar á Jóhannes að hafa keypt hundrað og fimmtíu þúsund krónia víxil af honum, en Ágúst fengið sjötíu og stx þúsund krónur útborgaðar. Þessi affallavíxill var seldur í Bún aðarbankanum, því þar greiddi Ágúst afborganir og vexti. Hins ve@ar hefur Búnaðarbankinn neit- að að Iiafa keypt víxilinn af Jó- hannesi I.árussyni. Nokkur skrif hafa orðið um þetta mál í vikublöðunum og hef- ur Frjáls þjóð, sem upphaflega birti kæru Ágústar, síðar birt frétt af sölu á víxli með líkum hætti, þar sem fyrrverandi kaupmaður hér í bæ var seljandi. Segist hann líka hafa gengið mikið minna út- greitt en nafnverð víxilsins sagði til um. Hefur Frjáis þjóð nefnt Lárus Jáliaunesson, forseta Hæsta- rétar í því samband'i. Ekki er Tímanum kur.nugt um að rann- sókn sú sem nú stendur yflr, taki tii víxiis kaupmannsins. sem einn ig á að hafa verið innbeimtur af Búnaðarhe ukanum. Eins oí fyrr segir urðu skrifin um vfxiiviðskipt'i Jóhannesar og Agústar td þess að Búnaðarbank- inn birti vflrlýsinguna á sínum tíma. En þo að nokkuð sé umliðið siðan yfirlýsingin kom, þykir biað inu rétt aá geta hér orsakanna t'd hennar. Beztu menn íslenzka liðsins í þessum leik voru þeir Gunnar Gunnarsson og Anton Bjarnason — og ekki langt á eftir komu Krlst inn Stefánsson og Tómas Zöega. — Stigln skoruðu Anton 17, Krist- inn 14, Gunnar 13, og Agnar 8. Sigurv-egari í riðlinum varð Frakklaud, sem sigraði Svlþjóð i raunvernlegum úrslitaleik með 68:34. ísland lentl í þriðja sæti í riðl- unum, cem verður að teljast að mörgu leyti góð frammistaða. — Frakkar báru höfuð og herðar yf- ir andstæðinga sína í þessiari keppni og það er atihyglisvert, að íslenzka liðið veitti því cinna verðugustu mótstöðuna. Það er áreiðanlegt, að með þátt- töku í þessari keppni, hefur verið stigið merkilegt skref og þótt við bærum ekki sigur úr býtum, var frammistáðan athyglisverð og við erum reynslunni ríkari. 270 .. . Framhabl at 16. síSu. hreyfa sig eftir tónlist og spila á sláttarhljóðfæri. f seinni deildinni er bætt við kennslu í nótnaskrift og nótnalestri. Siðan tekur vig I. bekkur barna- deildar fyrir 8—10 ára börn. ’ í fyrsta bekk er kennslan 2 tfmar á viku, og þar eru 12—15 ára börn í hverri bekkjardeild. Þar læra börn in á blokkflautur, áframhaldandi nótnalestur og skrift og fá einnig hljóðfalls- og heyrnarþjálfun, og æfa samsöng og samleik á sláttar- hljóðfæri. í II. bekk eru enn tveir tímar í almennri tónfræði og flautum, og þá byrja börnin að læra á hljóð færi, og eru 3 börn saman í tíma 1 sinni í viku. Hægt er að velja á milli fiðlu, gígju, cellos, píanós, altflautu, gítars, klarinet'ts, cem- balos og þverfl'autu. í II. bekk eru einnig tveir hóp- tímar í tónfræði, samleik og sam- söng auk hljóðfærakennslunnar, og að síðustu er unglingadeild, en þá eru aðeins 2 saman í hljóð- færatímunum. Mikil áherzla hefur verið á það lögð að hafa ekki þurrt námsefni í skólanum, heldur fyrst og fremst hlúa að sjálfskapandi hæfileilcum nemendanna. Hljóðfæravalið hef- ur mikið verið aukið í skólanum í vetur, og sagði skólastjórinn, Stefán Edelstein, að allt of mikið væri aff því gert, að börn veldu píanóið og hvetti hann td þess að fleiri byrjuðu að læra á blásturs- og stren'gjahljóðfæri, sérstaklega vegna þess að í vetur munu el'dri börnin hafa einn hljómsveit'ar- tíma eða kammermúsíktíma í viku, og væri það nýbreytni en yrfSi að líkindum gert að skyldu hjá eldri nemendunum. Önnur nýjung er, að nú verður sérstakur bekkur fyrir sérstaklega tónnæm börn á öllum aldri, og öll- um stigum. Er þetta gert til þess að þessi börn geti notfært sér sem bezt kennsluna, og er náin sam- vinna höfg við Tónlistarskólann, meg það fyrir augum, að börn þessi verði sem bezt undir fram- haldsnám í honum búin síðar meir. í vetur munu 11 kennarar kenna við Barnamúsíkskól'ann, og fer kennslan fram eins og undan- farið á efstu hæð Iðnskólans. Rúta valt BÓ-Reykjavík, 20. sept. Kl. 17,45 í dag barst götulög- reglunni tilkynning gegnum loft- skeytastöðina um að rúta frá varnarliðinu hefði oltið skammt frá Kiðafelli í Kjós. Tekið var fram, ag engin þörf væri á sjúkra- bíl. Lögregla kom á staöinn, og farþegarnir, 14 talsins, reyndust heilir, nema hvað einn hafði meitt sig á.fæti. Hann var fluttur áleið- is til Rvíkur, en sjúkrabíll frá Keflavíkurflugvelli kom þá á móti og tók við manninum. Rútan hafði mætt olíubíl, þegar hún valt. BISKUPSMESSA Framhald af 16. síðu. ar hann einnig Hreppakórnum, sem syngur við guðsþjónustuna. Messan hefst kl. 3 síðdegis. Laugardag og sunnudag verður hin árlega haustráðstefna skulýðsnefnd- ar Þjóðkirkjunnar í Skálholti. Munu utgáfumál verða sérstaklega tekin tii meðferðar að þessu sinni. Mun rætt verða um útgáfu blaða og tíma rita, lestrarþörf æskufólks og fram- boð l'estrarefnis. Fyrirlesarar á ráðstefnunni verða þeir Arnbjörn Kristinsson, prentsm.- stjóri; Haraldur Hamar, blaðamaður; Páll IColka, læknir, og séra Sigurður Haukur Guðjónsson, ritstjóri Æsku- lýðsblaðsins, sem gefið er út af æsku iýðsstarfi þjóðkirkjunnar. . SjALFVIRKAR VATNSDÆLUR S HÉÐINN 5 Vétoverztun simi 24260 Kennsla Enskn, þýzka, danska, sænska, franska, bók- færsla, reikningur. HARRY VILHELMSSON, Sími 18128. HaSarstíg 22. PÚSSNINGAR- SANDUR \ Heimkeyrður pússningar- sandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður, við húsdvrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. Sandsalan við Elliðavog s.f. Sími 32500 ÞAKKARÁVÖRP Hjartanlega þakka ég samstarfsfólkí og öðrum vin- um og vandamönnum höfðinglegar gjafir, blóm og kveðjur á 60 ára afmæli mínu. Þórður Hjörleifsson Þ( M I N N , laugardaginn 2L september 1963 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.