Tíminn - 21.09.1963, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.09.1963, Blaðsíða 11
DELNNI DÆMALAUSI — Hver hefur Iáti3 þetta hérna? Tvær dóslr af spínati, gulróta- knippi og sex sápur! Strasbourg 17.—24. september. — Þrír íslendingar sitja þingfund- ina að þessu sinni, Friðjón Skarp- héðinsson, Rannveig Þorsteinsct., og Þorvaldur Garðar Kristjánss. — Mörg mál eru á dagskrá ráð- gjafarþingsins, m. a. almenn um- ræða um samvinnu Evrópuríkja í stjórnmálum og efnahagsmálum. Einnig verður rætt um ýmis lög- fræðiieg mál, kjamorkumál, menntamál, friðareveitir Evrópu o. fl. Frá Náttúrulækningafél. Reykja víkur. — Sýnikennslunámskeið í matreiðslu grænmetis og ávaxta verður haldið á vegum N.L.V.Í. dagana 23., 24. og 25. sept. næst- komandi í Miðbæjarbarnaskólan- um og hefst alla dagana kl. 8 síð degis. Kennari verður Fr. Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir, húsmæðra- kennari. Nánari upplýsingar veita Anna Matthíasdóttir í síma 17322 og Svava Fells í síma 17520. Minningarspjöld Barnaspítalasj. Hringsins fást á eftirtöldum stöð- um: Skartgripaverzlun Jóhannes- ar Norðfjörð Eymundssonarkjall- aranum, Verzluninni Vesturg. 14., Spegillinn, Laugaveg 48; Þor- steinsbúð, Snorrabraut 61; Vest- urbæjarapóteki; Holtsapóteki og hjá Sigríði Bachmann, Landsspít- alanum. Tekíið á móti tilkynningum í dagbókina kl. 10—12 Laugardagur 21. sept. 8,00 Morguriútvarp. 8,30 Frétt- ir. 12,00 Hádegisútvarp. 13,00 Óskalög sjúklinga. 14,30 Laugar- dagslögin. 15,00 Fréttir. 16,30 Veð urfregnir. — Fjör í kringum fón- inn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. — 17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra: Kjartan Skúlason verzlunarmað- ur velur sér hljómpiötur. 18,00 Söngvar í léttum tón. 18,30 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga fJón Pálsson). 18,55 Tilkynningar 19,20 Veðurfr. 19,30 Fréttir. 20,00 Ballettmúsikin „Coppélia" eftir Leo Delibes. 20,35 Leikrit: „Fimm tíu þúsund á fyrsta hest“ eftir Egdar Wallace. 22,00 Fréttir og C veðurfr. 22,10 Danslög, þ.á.m. j| leikur hljómsveit Svavars Gests h íslenzk dægurlæg. Söngvarar Ellý Vilhjálms og Ragnar Bjarnason. 24,00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 22. SEPT. 8,30 Létt morgunlög. 9,00 Frétt ir. 9,10 Morguntónleikar. — 11,00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur séra Sigurjón Þ. Árnason. Organ leikari: Páll Halldórsson). 12,15 Hádegisútvarp. 14,00 Miðdegistón leikar. 15,30 Sunnudagslögin. — 17,30 Barnatími (Anna Snorradótt ir). 18,30 „Hnlg þú, dýrlegur dag- ur“: Gömlu lögin sungin og leik- in. 18,55 Tilkynningar. 19,20 Veð urfregnir. 19,30 Fréttir. 20,00 Albert Luthuli; síðara erindi (Ólafur Ólafsson kristniboði). 20,45 Tónleikar. 21,10 „Segðu mér að sunnan": Ævar R. Kvaran leik ari sér um þáttinn. 22.00 Fréttir og veðurfr. 22,10 Danslög. 23,30 Dagskrárlok. W5 960 Lárétt: 1 mannsnafn, 5 tímabila, 7 hreppa, 9 járn, 11 úði, 13 fóstra, 14 f fjárhúsi, 16 forsetning, 17 tröðkuðu, 19 sauðkind. Lóðrétt: 1 kvenmannsnafn (þf.), 2 sjór, 3 tímabils, 4 stuttnefni, 6 hávaði, 8 illan anda, 10 spíruðu, 12 egndi, 15 útlim, 18 fangamark alþingismanns. Lausn á krossgátu nr. 959: Lárétt: 1 Ásgrím, 5 áar, 7 lá, 9 fata, 11 ala, 13 Rut, 14 umla, 16 G.T. Guðj. Teitss.), 17 drógu, 19 hamsar. Lóðréít: 1 Áslaug, 2 gá, 3 raf, 4 frar, 6 hattur, 8 álm, 10 tugga, 12 alda, 15 arm, 18 ós. Sími 11 5 44 Landgöngulíðar, leitum fram (,A4arines LePs Go") Spennandi og gamansöm, ný, amerísk CinemaScope litmynd. TOM TRYON LINDA HUTCHINS Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50 2 49 Veslings ,veika kynið1 Ný. bráðskemmtileg, frönsk gamanmynd I litum. Úrvalsleikararnir: ALAIN DELON MYLENE DEMONGEOT Sýnd kl. 7 og 9 Sæileiki valdsins Æsispennandi amerísk stór- mynd. BURT LANCASTER TONY CURTIS SUSAN HARRISON Sýnd kl. 5. Geimfarinn (Moon Pilot) Bráðskemmtileg og fjörug Walt Disney-gamanmynd í litum. TOM TRYON DANY SAVAL EDMOND O'BRIEN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sænskar stúlkur í París Atakanleg og ^jörf sænsk- frönsk kvikmynd, tekin I París og teikin af sænskum leikurum Blaðaummæli: „Atakanleg en sönn kvikmynd" Ekstrabladet. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Síml 50 1 84 Barbara ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ GÍSL eftir Brendan Behan. Þýðandi: Jónas Árnason. Leikstjóri: Thomas MacAnna. FRUMSÝNING í kvöld kl. 20. Önnur sýning sunnudag 22. sept ember kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Simi 1 89 36 Forboðin ási Kvikmyndasagan birtist í FEM INA undir nafninu „Fremmeda nár vi mpdes". — Ógleymanleg mynd. KIRK DOUGLAS KIM NOVAK Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum. Sími 1 13 84 Kroppinbakur Simi 2 21 40 Stúikan heiiir Tamiko (A Girl named Tamiko) neimsfræg amerísk stórmynd í litum og Panavision, tekin i Japan. »i Aðalhlutverk: LAURENCE HARVEY FRANCE NUYEN MARTHA HYER Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUGARAS Simar 3 20 75 og 3 81 50 Billi Budd Heimsfræg brezk kvikmynd 1 Sinemascope með ROBERT RYAN Sýnd kl. 9 Líf í tuskunum Fjörug og skemmtileg, þýzk dans og söngvamynd með VIVI BACK Sýnd kl. 5 og 7. (Far veröld, þinn veg) Litmynd og heitar ástríður og villta náttúru, etfir skáldsögu Jörgen Frantz Jocobsens. Sagan hefur komið út á íslenzku og verið iesin sem framhaldssaga í útvarpið. — Myndin er tekin í Færeyjum á sjálfum sögustaðn um. — Aðalhlutverkið, — fræg- ustu kvenpersónu færeyzkra bókmennta — leikur: HARRIET ANDERSON Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Mjög spennandi frönsk stór- mynd í litum. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. HULA K0PP C0NNY Endursýnd kl. 5. Siml 1 91 85 Bróðurmorð? HAFNARBÍÓ Siml 1 64 44 Hvíta höllin (Drömmen om det hvlde slot) Hrífandi og skemmtileg, ný, dönsk litmynd, gerð eftir fram- haldssögu i Famile-Journal. MALENE SCHWARTZ EBBE LANGBERG Sýnd kl. 7 og 9. Merki heiðingjans Spennandi og viðburðarík lit- mynd. JEFF CHANDLER Endursýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ára. (Der Rest ist Schweigen) B. T. **** .Dcn cr iibyggelig spœndcndc* r.ioni* rn' Óvenju spennandi og dularfull, þýzk sakamálamynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leyfð eldrl en 16 ára. Miðasala frá kl. 4. T ónabíó Simi 1 11 82 Einn • tveir og þrír... (One two three) Víðfræg og sniildarvei gerð, ný amerisk gamanmynd I Clnema scope, gerð ai hinum heims- fræga leikstjóra BiUy WUder Mynd sem alls staðai hefur nlotið metaðsókn Myndin er með isienzkum texta, JAMES CAGNEY HORSl BUCHHOLZ Sýnd kl ö 7 og 9. TRULOFUNAR HRINGIR AMTMANN SSTIG 2 HALLDÓR KRISTINSSON gullsnrður — Sfmi 16979 HiS víS frœga fjöl- Hsfarpar RUTH og 0TT0 SCHMIDT Árni Elfar og hljómsveif Glaumbær Borfpantanir I síma 11777,; T í M I1 N N , laugardaginn 21. september 1963 u

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.