Tíminn - 21.09.1963, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.09.1963, Blaðsíða 6
TERYLEN E-TWEEDJAKKAR í 6 TÍZKULITUM 30% TERYLENÉ 65% ULL 5% MOHAIR GEFJUN IÐUNN Kirkjustræti Bústjórí Hjón sem geta tekið að sér að sjá um heimili og umsjón á góðu búi, 1 nágrenni Reykjavíkur, ósk- ast sem fyrst. Tilboð merkt: „Framtíð11 Eikartunnur og brennikútar til sölu hjá gosdrykkjaverksmiðju okkar, Þver- holti 22. Upplýsingar hjá verkstjóranum. H.f. Ölgerðin cgill Skallagrímsson Greifinn af Monte Christo Afgreiðsla Rökkurs getur nú afgreitt aftur pantanir á GREIFANUM AF MONTE CHRISTO, eftir Alexander Dumas, þar sem III. b. sögunn- ar, er uppselt var, hefir verið endurprentað (4. prentinn). Öll sagan I.—VIII. b. nær 1000 bls., þétt sett í stóru broti. kostar 100 krónur, send burð- argjaldsfrítt ef peningar fylgja pöntun. Afgreiðsla Rökkurs Pósfhólf 956, Reykjavik. ÞVOTTAVÉLIN MJÖi L ER ÓDÝRASTA ÞVOTTAVÉLIN Petigeskabe Dokumentskabe Boksanlœg Boksdere Garderobeskabt GiTikauDiboð: PÁLL OLAFSSON & CO e O Box 14> Simar- 'Í0!>40 I62S0 Hverfisgötu J8 Reykjavik Mjög glæsilegur og vel msð farinn bíll í agætu ásigkomu- lagi, til sýnis og söiu að Kjart- ansgötu 7, í dag frá kl. 2—3 og 5—6. Félag íslenzkra botnvörpuskipaeigenda hefir ákveðið að gangast fyrir samsæti að Hótel Borg, þriðjudaginn 1. október n k. í tilefni af 80 ára af- mæli Þórarins Olgeirssonar, ræðismanns í Grims- by, fyrir hann og frú hans. Samsætið hefst kl. 7 síðdegis. Þeir, sem óska að sitja samsætið, eru beðnir að hafa samband við skrifstofu F.Í.B. í Hafnarhvoli við Tryggvagötu eigi síðar en föstudaginn 27. sept., og vitja þangað aðgongumiða sinna. (Símar 1-7546 og 1-6650). Félag íslenzkra botnvörpuskipaeigenda Útvegsbanki Islands Keflavík óskar að ráða gjaldkera, hókara og vélritunar- stúlku. Laun skv. væntanlegri nýrri launareglugerð bankanna. Umsækjendur snúi sér tii útibússtjóra bankans, sem verður til viðtals i húsakynnum bankans að Tjarnargötu 3, Keflavík, n.k. mánudag og þriðju- dag kl. 4—6 e.h. Útvegsbanki íslands TIMINN, laugardaginn 21. september 1963 31 !•

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.