Tíminn - 04.06.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.06.1964, Blaðsíða 5
Eftii þrjá fyrstu leikina í fyrra hafSi Fram ekkert mark fengið á sig. En eftir þrjá leiki núna hefur Fram fengið á sig 16 mörk! — Hér sjáum við Valsmenn skora gegn Fram s. 1. sunnudag. (Ljósm.: Tíminn GE). ÍSLANDSMÓTIÐ NÚ OG í FYRRA: ■MMmMMmt i Middlesex vann 5:1 Alf-Reykjavík. Brezka liðiS Middlesex Wanderers lék sinn fyrsta leik í gærkvcldi og máetti þá gestgjöfum sínum, Þrótti, á Laugar- dalsvellinum. Eins og vænta mátti bar hið brezka lið sigur úr být- um, skoraði 5 mörk gegn 1 Þróttar. Middlesex Wanderers hafði yfir- burði á flestum sviðum og er hér greinilega um úrvalslið að ræða. Betri staða hjá KR og Ákra- nesi. en Fram stendur illa! Hsím. — Reykjavík 3. júní. Sjö Icikir hafa verið háðir í ísiandsniótinu 1. deild hingað til óg þótt það sé aðeins tæplega fjórði hluti leikjanna í mótinu er þó hægt að gera nokkurn samanburð og á sömu Ieikjum á mótinu í fyrrasum- ar — þó auðvitað mcð þcirri undantekningu, að Þróttur kemur nú í stað Akureyrar, scm eins og kunnugt er féll niður úr 1. deild í fyrra, en þó er hægt að hafa hliðsjón af Icikjum þessara liða þá og nú. Og við skulum þá fyrst líta fyrra. á lokastöðu 1. deildar keppninnar í löglegt Enn er til umræðu hinn inikli harmleikur, sem átti sér stað í höfuðborg Perú, Lima, fyrir skemmstu, þeg- ar yfir 300 manns biðu bana í uppþoti, sem varð í stærsta knattspyrnuvelli borgarinnar er Perú og Argentina leiddu saman hesta sína í undankeppn* Olympíulcikanna. — Sem kunungt er, saúð upp úr, ev dómarinn dæmdi mark af Framhald á 13. síöu. KR 10 7 1 2 27:16 15 Akranes 10 6 1 2 25:17 13 Valur 10 4 2 4 20:20 10 Fram 10 4 1 5 13:20 9 Keflavík 10 3 1 6 15:20 7 Akureyri 10 2 2 6 16:23 6 Af þessu sést, að aðalbaráttan um íslandsmeistaratililinn stóð milli KR og Akraness, en fallbar- áttan var milli Keflavíkur og Ak- ureyrar. Valur og Fram hurfu um mitt mót úr baráttunni um efsta sætið, og syntu síðan í „einskis- mannslandi", án vinningsmögu- leika og án hættu að falla niður. Því miður er niðurröðun á leikj um nú þannig í íslandsmótinu, — sennilega vegna heimsóknar The Wanderers, að þrjú lið hafa leik- ið þrjá leiki, en KR aðeins einn og Þróttur og Keflavík tvo. Þetta skapar rugling, því auðvitað ættu félögin að vera með sama leikja- fjölda, en íslandsmótið er og hef ur alltaf verið hornreka, þegar um heimsóknir og utanfarir er að ræða. Þetta er atriði, sem forráða mennirnir verða að laga. Því betra skipuiag, sem er á fslandsmótinu, því meiri áhugi skapast hjá áhorf- endum. KSÍ ætti þar að taka Dani og Englendinga sér til fyrirmynd- ar. En lítum á stöðuna eftir þessa sjö leiki: Keflavík 2 2 0 0 8:5 4 Akranes 3 2 0 1 6:5 4 KR 1 1 0 0 2:1 2 Valur 3 10 2 10:9 2 Þróttur 2 10 1 5:5 2 Fram 3 0 0 0 10:16 0 Keflvíkingar eru sem sagt í efsta sæti, hafa unnið báða leiki sína gegn Fram og Akranesi, en einn- ig í fyrra unnu þeir þessi lið á Njarðvíkurvellinum, og þar komu fjögur af þeim sjö stigum, sem Keflvíkingar hlutu í fyrra. Þeir hafa sem sagt ekkert gert meira í ár en í fyrra, en þar fyrir er það almennt álit, að Keflvíkingar verði nú í baráttunni um íslandsmeist- aratitilinn, og eitt er víst, að þeir eru nú mun betri en í fyrra. Akurnesingar eru í öðru sæti með fjögur stig úr þremur leikj- um. Þeir hafa raunverulega bætt við sig einu stigi frá samsvarandi leikjum í fyrra. Þá höfðu þeir þrjú stig, unnu Akureyringa heima, töpuðu fyrir Keflavík og gerðu jafntefli við Fram á Laugardals- velli. Sem sagt -j- 1 stig. KR er með einn leik, sigur gegn Val, en fyrri leiknum við Val í fyrrasumar tapaði KR, og urðu íslandsmeistarar þótt liðið tapaði einnig öðrum leik sínum í mótinu, á Akranesi. Sem sagt, KR -f- 2 stig. Valur hefur unnið Fram, en táp að gegn Þrótti og KR. í fyrra vann Valur KR, tapaði fyrir Fram í fyrri leiknum og gerði jafntefli við Akureyri. Valur hefur því tap að einu stigi miðað við leikina i fyrra. Eftir tvo leiki í fyrra var Akur- eyri með tvö stig — sama og Þróttur hefur nú að tveimur leikj um loknum. Neðst er Fram og þar er staðan langverst miðað við síðasta mót. Eftir þrjá leiki í fyrra var Fram í efsta sæti með 6 stig — eða alla leiki unna — og hafði ekkert mai'k fengið á sig, en reyndar aðeins þrjú tekjumegin, ein vítaspyrna, tvö sjálfsmörk .Nú hefur Fram ekkert stig fengið úr 3 leikjum og Framhald a 15. sfðu Það var Þróttur, sem byrjaði að skora og kom markið á 31. mín. Haukur Þorvaldsson spyrnti af löngu færi, og Clark inark- vörður varði, en hélt knett inum illa og Ólafur Brynj- ólfsson kom aðvífandi og skoraði. Eftir þetta fóru brezku leikmcnnirnir að ná sér á strik og það leið ekki á löngu, þar til mörk af þeirra hálfu tóku að streyma. Strax mínútu síð- ar jafnaði vinslri innherj- inn, Pay, með góðu skoti, eftir fyrirgjöf frá hægri. Á 38. mín. kom svo 2:1 og nú skoraði miðherjinn McMill- an. Og fyrir hlé bætti sami maður þriðja markinu við. Á 13. mín. síðari hálf- leiks skoraði Candey, sá er lék mcð enska landsliðinu hér í fyrra, fjórða mark Middlesex. Síðasta mark leiksins kom á 30. mín. og skoraði Millan. miðherjinn, Mc- Þótt Þróttur liafi tapað sýndi liðið oft ágæta samleikskafla, sem hcfðu amhald a 2 slðn IVðSBIgsvædamótið í skák: Darga gaf í sigurstöðu! Kaupmannahöfn 3.6. ASils. _ í 11. umferð á millisvæðamótinu í skák unnu sovézku skákmennirnir EÓP-mótið fer fram á Mela vellinum í kvöld og hefst kl- 20. Keppendur eru um 30 talr: ins og verður keppt í 13 greia um, þar af 10 karla-grcinum 2 greinum sveina og einni kvennagréin. Karlagreinar cru þessar: 100 m. hlaup 200 m. hlaup 1500 m. hlaup 110 m. grindarhl. hástökk langstökk stangarstökk 1000 m. boðhlaup. Kvenfólkið keppi; svo í 100 m. hlaupi og sveinagr. eru 100 ni hlaup og 600 m. lilaup. -fc SUNDMÓT ÍR (Jónasar- mótið fer fram í Sundhöll Vest urbæjar laugardaginn 13. júní 1964 kl. 15,00. Keppnisgreinar verða: 400 m. skriðsund karla. 100 m. flugsund karla. 200 m. bringusund karla. 200 m. fjórsund karla. 200 m. bringusiind kvenna. 100 m. flugsund ltvenna. 50 m. skriðsund drengja. 50 m. bringusund telpna. 3x50 m. þrísund kvenna. 4x50 m. fjórsund karla. Aukadagur í Sundhöll Rvík- ur mánudaginn 15. júní 8.30 20,30. — Greinar: 100 m. skriðsund karla. 50 m. skriðsund karla. 100 m. bringusund karla. 100 m. baksund karla. 100 m skriðsund kvenna 100 m bringusund kvenna 100 m baksund kvenna 50 m bringusund drengja 50 m skriðsund telpna 3x100 m þrísund karla. Þátttökutilkynningum. skal skilað til Guðm. Gíslas., síma 37925, c/o Sundhöll Reykjavik ur. (Sunddeild Í.R.). allir sínar skákir og er þaS í fyrsta skipti í umferö, sem þeir vinna allir. Larsen heldur þó enn forustunni, en hann gerði jafntefli við Evans. Darga, sem staðið hefur sig vel á mótinu, gaf skák sína við Lengyel, þar sem hann álelt stöðu sína algerlega vonlausa. En rétt á eftir sá hann möguleika — og það svo góöan, að hann hafði gefið skák, þar sem hann hafði miklar vinningslíkur. Úrslit í Evans—Larsen y2—% Bronstein—Berger 1—0 Tal—Benkö 1—0 Stein—Perez 1—0 Spassky—Porath 1—0 Smyslov—Gligoric 1—0 Pachmann—Foguelman 1—0 Reshevsky—Quinones 1—0 Lengyel—Darga 1—0 Ivkov—Portisch Vá—V' Tringov—Bilek Ýz—'h Rosetto—Vranesic bið í biðskákinni hefur Rosetló betri stöðu. í blaðinu í gær var skýrt frá úrslitum í nokikrum skákum úr umferðinni urðu þessi. 10. umferð. Aðrar skákir fóru þannig í þeirri umferð. Porath—Stein 0—1 Berger—Tringov 0—1 Portisch—Pachmann 1/2—y. Lengyel—Quinones 1—0 Biðskákir urðu hjá Bronstein og Benkö, sem sennilega lýkur með jafntéfli, og Rosettó og Ev- ans. Staða efstu manna eftir þessa.- 11. umferðir er þannig. 1. Larsen 8% v. 2—5. Ivkor, Reshevsky, Tal og Spassky 8 v. 6. Bronstein 7y2 og biðskák og Smyslov 7% vinning. TÍMINN, flmmtudaginn 4. júní 1964 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.