Tíminn - 04.06.1964, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.06.1964, Blaðsíða 8
Orgeltónleikar SJALFSTÆÐIR orgeltónleik ar erni nú orðnir heldur fátíðir, miðað við það, að þeir voru fastur, og ómissandi liður í konsertlífi bæjarins hér áður fyrr. Pað tíðkast orðið allmikið, að flétta 'orgel-einleik í ýmiss konar flutning Mrkjutónlistar og er það ágætt svo langt sem það nær. En þar eð „repertoine“ org- elsins er óhemju yfirgripsmik ið, er af nógu að taka fyrir þá mörgu og upprennandi organ- leikara, sem nú eru famir að starfa við hinar ýmsu kirkjur landsins. Einn þeirra, Máni Sigurjóns son hélt sjálfstæða tónleika í Kristskirkju þann 29. maí s.l. Hann hefur þegar tileinkaö sér allsjálfstæða uppbyggingn tónverkanna ásamt haldgóðri tækni og notar af smekkvísi hina margvíslegu teknisku möguleika hljóðfærisins. Á efnisskránni voru þrjár stórar preludiur eftir Liibeck, Bach og Buxtehude. í fyrsta verkinu gætti nokkuð óstyrks en í venki Buxtehudes fór org anleikarinn mjög vel með efn ið og var hin stranga fúga, sem þó er „improviseruð“ án þess að nokkuð slakni á formi mjög vel túlkuð. Toccata og fuga í d-moll eftir Bach, sem er stór- brotið og mjög fagurt verk var rismikið og vel af hendi leyst. Sálmforleikur eftir Brahms, ucn „Ó, höfuð dreyra drifið“ skar sig nokkuð úr öðrum verk um þessara tónleika, þótt sjálf ur Brahms stæði þar að. Organleikari, sem situr ein- angraður við hljóðfæri sitt í kirkjunni, hefur notkkra sér stöðu á við aðra listamenn. — Lófatak eða önnur hylli nær honum ekki. Andrúmsloftið i kirkjunni hlýtur að verða mæli kvarði á það sem fram fer og í huganum er margur hlust- andi þakklátur, góðum organ- leikara að tónleikum loknum. Máni Sigurjónsson flutti sitt verkefni af vandvirkni, hæfni og virðingu fyrir efni. Unnur Arnórsdóttir. laí-bók Almenna MAÍ-BÓK Almenna bókafélagsins er MIÐ-AFRÍKA eftir Robert Co'ughlan. Þýðandi er Jón Eyþórsson. — Þetta er níunda bókin í hin- um vinsæla bókaflokki AB, Lönd og þjóðir. Ilöfundurinif er banda- rískur blaðamaður og rithöfundur, nákunnugur Afríkulöndum. Bókin fjallar um þau.lönd Afr- íku, sem liggja í hitaheltinu, og hafa frá förnu fari verið nefnd Sólarlönd Afríku. Þar er rakin saga þeirra þjóða, sem lönd þesú byggja, og sasnskipti þeirra við aðrar þjóðir, lýst menningu þeirra og siðum. Gerð er grein fyrir ný- lendukapphlaupi stórveldanna á 19. öld, sem leiddi til þess, að flest ar Afríkuþjóðir misstu sjálfstæði sitt. Loks er sagt frá sókn Aír- íkumanna til sjálfstæðis á sei.i- ustu árum. CERDA RDOMSL OGUM MOTMÆL T GREINARGERÐ FRÁ VERKFRÆÖINGAFÉIAGIÍSLANÐS Stjórn Verkfræðingafélags ís- lands .nótmælir harðlega þeim lögum, sem Alþingi setti þann 13. f.m., þar sem verkfræðingar, einir allra stétta, eru sviptir rétti til setningar gjald- skrár fyrir störf sín, sviptlr rétti til sameiginlegra samninga um kjör sín, sviptir rétti til persónulegra ráðningarsamninga. Gjaldskrálnr. Hinn 1. maí 1962 tók gildi ný gjaldskjrá fyrir verkfræðistörf, er vandlega hafði verið undirbúin og að formi til sniðin eftir nýjustu gjaldsikrám verkfræðinga í ná- grannalöndunum. Kom hún í stað gjaldskrár frá 19. apríl 1955, sem var að formi til um 30 ára gömul og í flestu orðin úrelt. Daginn eftir gaf ríkisstjórnin út bráðabirgðalög, þar sem nýja gjaldskráin var bönnuð en gjald- skráin frá árinu 1955 sett í henn- ar átaS Þessa aðgerð sína rök- studdi ríkisstjórnin með því að hin nýja gjaldskrá, sem er sölu- verð verkfræðiþj ónustu atvinnu- rekenda, raskaði launakerfi hins opinbera, sem er allt annar og óskyldur hlutur. Ríkisstjórnin ruglaði þarna algerlega saman verðlagi og launamálum, og því voru bráðabirgðalögin fljótræðis- verk og studd röngum rökum. Þessi bráðabirgðallög voru stað- est af Alþingi sem lög nr. 46 13. ipríl 1963. Hinn 17. ágúst 1963 setti ríkis- stjórnin að nýju bráðabirgðalög og nú „um lausn kjaradeilu verk- iræðinga1. Þar var m.a. ákveðið, ð gerðardómur skyldi setja gjald krá fvrir verkfræðistörf. f 2. gr. bráðabirgðalaganna segir m.a.: „Við setningu gjald- -krár fyrir verkfræðistörf, unnin ákvæðisvinnu og tímavinnu, skal böfð hliðsjón af gjaldskrá VFÍ írá 19. apríl 1955 og reglum, er gilt hafa um framkvæmd hennar“. ÍJm þetta atriði er í forsendum gerðardómsins komizt svo að orði- „Dömurinn hefur eftir föngum ynnt sér ákvæði gjaldskrárinnar frá 1955 um þóknun fyrir ákvæðis vinnu, svo og hliSstæð ákvæði í rumvarpi að gjaldskrá VFÍ frá 1962. Við samanburð gjaldskránna hefur komið í ljós, að gjaldskráin rá 1955 er að sumu leyti orðinj iviðunandi og ónothæf sem grund öllur að ákvörðun þóknuhar. í gjaldskrána vantar ákvæði um ýmsar greinar verkfræði, sem nú eru stundaðar. Auk þess eru á- kvæði um skyldur verkfræðings ei'gi ætíð sem fyllilegust. Af þess um ástæðum hefur dómurinn á- kveSið, að frumvarpið frá apríl 1962 skuli lagt til grundvallar v'ð samningu nýrrar gjaldskrár“. Gerðardómurinn tók síðan gjald skrá VFÍ frá 1962 að mestu leyti upp orðrétt og fór þannig þvert gegn fyrirmælum laganna. Með þessu kvað hann upp áfellisdóm yfir braðabirgðalögunum fyrri, sem voru staðfest af Alþingi 13. apríl 1933, en gerðardómurinn kvað upp sinn dóm 28. október 1963. . Kjaradeila Stéttarfélags verk- fræðinga. Sumarið 1963 átti Stéttarfélag verkfræðinga í löglegri vinnudeilu við vinnuveitendur. Hinn 17. ágúst þ. á. greip ríkisstjórnin inn í deil una og gaf út bráðabirgðalög, þar sem ákveðið var, að gerðardómur skyídi m.a. ákveða kjör verkfræð inga, sem starfa hjá öðrum en ríkinu. Bráðabirgðalögin voru sett í þann mund, sem kjarasamning- ar voru að takast milli Stéttar- vinna. Þar segir m.a. í 2. gr.: „Gerðardómurinn skal við ákvörð un mánaðarlauna, vinnutíma og launa fyrir yfirvinnu hafa hliðsjón af því, hver séu kjör verkfræS- inga og annara sambærilegra starfsmanna hjá ríkinu samkvæmt launakerfi því, er gildir frá 1. . júlí 1963“. Þessi ákvæði stangast algerlega á við eftirfarandi ákvæði í 20. gr. laga um kjarasamninga opinberra starfsmanna, þar sem segir: „Kjaradómur skal við úrlausnir sínar m a. hafa hliðsjón af kjörum launþega, er vinna við sambærileg störf hja öðrum en ríkinu1’. Því hefur einnig verið marg- sinnis lýst yfir af hálfu ríkisvalds ins, að kjör opinberra starfsmanna gætu ekki verið fordæmi að kjör- um annarra stétta, sem ey augljó^t og rétt sjónarmið. Fráganguir laganna. Frágangur hinna nýsettu laga er með eindæmum. f 2. gr. þeirra standa enn ákvæðin um, að við .setningu gjaldskrár fyrir verk- Ifræðistörf skuli höfg hliðsjón af félags verkfræðinga og verkfræði stofnana sbr. eftirfarandi ummæli þeirra í skýrslu til gerðardómsins: „Er sýnt var, að málinu þokaði lítið til samningsáttar, og jafn- framt, cr umboS samninganefnd ar var útrunnið, var boðuð hinn 16.8. 1933 til fúndar allra verk- fræðistolnana. Á fundi þessum var kjörin ný samninganefnd, er hafði rýmra urnboð en hinar fyrri. Um boðið fól m.a: í sér að freista skyldi samninga beint við S. V., ef hinir sameiginlégu samningar bæru ekki árangur strax næstu daga. Nokkur breyting var gerð á launaskala á þann veg, að mjög líklegt væri, að S.V gæti sætt sig við hann. Samninganefnd þessi fékk aldrei tækifæri til að starfa, þar eð bráðabirgðalögin varðandi verkfræðingadeiluna voru sett samdægurs". Bráðabirgðalögin hindruðu því kjarasamninga milli lögformlegra samningsaðila. í bráðabirgðalögunum eru á-|gjaldskrö VFÍ frá 19. apríl 1955, kvæði, sem mæla fyrir um það, enda þótt geröardómurinn sé bú hvernig . gerðadómurinn skuli inn að forkasta þeim sem ónothæf Hvers vegna bara ÞAÐ er mjög vel til fuidið að minnast tuttugu ára afmæl- is lýðveldisins með veglegri listahátíð eins og gera á í vor Á þessum orðum hefst leiðari Alþýðublaðsins 23. maí s.l. — Allir íslendingar munu hér á einu máli. Þökk sé þeim, sem hátíð þessari hafa í fram- kvæmd hrundið! Þrjár sýningar verða opnar þann tíma, sem listahátíðin stendur: 1. Bókasýning í Bogasal, sem gefur yfirlit yfir íslenzka bóka gerð á síðustu tuttugu árum. 2. Sýning á húsakynnun: Byggingarþjónustunnar, Lauga- vegi 26, sem ætlað er að sýna þróun íbúðahúsabygginga hér iendis á síðustu tuttugu árúm. 3. Myndlistasýning í Lista- safni fslands á verkum, sem sköpuð hafa verið á síðustu fimm árum. Megum vér fáfróðir menn fá að vita HVERS VEGNA BARA FIMM? Hvers vegna á mynd- listasýning, sem á prenti hef- ur verið nefnd „yfirgripsmikil myndlistarsýning“ (Þjóðv. 22 5.), aðeins að grípa yfir fjórð ung þess lýðveldistímabils, sen- á að minnast? Á virkilega að taka niður al veggjum Listasafns fslands verk margra manna, sem áttu og eiga enn verulegan þátt i menningarlegum rétti okkar til þess lýðræðis, sem við nú höfum notið í tuttugu ár? Hvernig getur þáttur is lenzkrar myndlistar í þessari hátíð orðið veglegur, ef fyrstu fimmtán ár tímabilsins, sem verið er að minnast, eru dæmd dauð og ómerk með þessu móti? Illt er að þurfa að taka nið ur myndirnar í Listasafni fs lands og svipta þannig erlenda gesti hátíðarinnar tækifæri til að kynnast þróun íslenzkrar myndlistar. Ótrúlegt, að það hafi verið eftir látið, nema i trausti þess, að úr því tjóni væri reynt að bæta með góðu úrvali verka frá SÍÐUSTU TUTTUGU ÁRUM. Hinar sýningarnar tvær mið ast að sjálfsögðu við þann tíma. Hitt er ráðgáta, hvernig svo sjálfsagt atriðl koinst fram hjá dómgreind þeirra. sem fal ið var að sjá um myndlistar- sýninguna. Enn má þó úr bæía me* þv* að margfalda bessa fimm með fjórum. Einfalt dæmi, sem - leysa mætti með sóma. ef rétt væri á haldið. Það er ven vor að brnnesvnissiónarmið brevti "Virí illu í verra. — Al.l.lR VIT..TA. AT» T.TSTAMÁTÍnTN VEKDT TVfTTJGTI LVDTt/TíDÍ TSI.ANDS TIL V^GSKMDA^ Ú.R. Bókin er 176 síður, myndir á annað hundrað. Myndirnar eru prentaðar á Ítalíu, en texti 1 prentsmiðjunni Odda. Bókband annaðist Sveinabókbandið. Þá er einnig komin út önnur út- gáfa af FUGLABÓK AB, aukin og endúrskoðuð af dr. Finni Guð- mundssyni. __ FUGLAR ÍSLANDS OG EVR- ÓPU kom fyrst út sumarið 1932. Vakti bókin geysimikla athygli og seldist upp á skömmum tícna, enda gerbreytti hún aðstöðu þeirra mörgu íslendinga, sem á huga hafa á fuglum og fuglalífi. Hér kemur bók þessi i annarri út- gáfu, endurskoðuð af dr. Finni Guðmundssyni, auk þess seia hann hefur samið nýjan kafla um íslenzka varpfugla. Þessi nýja ut- gáfa ætti því að verða íslenzkum áhugamönnum um fugla til enn meira gagns og ánægju en fyrsta útgáfa hennar. Bókin er 400 blaðsíður með rúm lega 1200 myndum, þar af um 650 litmyndum, auk 380 útbreiðslu- korta. Myndasíður eru prentaðar í Englandi, en prentsmiðjan Oddi prentaði bókina að öðru leyti. — Sveinabókbandið annaðist bók- band. um og hafi lagt gjaldskrá VFI frá 1962 til grundvallar dómi sín um. í 3. gr. laganna segir, að verk föll í því skyni að knýja fram skipan kjaramála, sem lög þessi taka til, séu óheimil, „þar á meðal framhald verkfalla Stéttarfélags verkfræðinga, sem nú eru háð.“ Engin verkföll verkfræðinga eru nú háð. Þeim lauk samkvæmt valdboði 17. ágúst 1963. Bráðabirgðalögin frá 17. ágúst 1963 voru sett til þess að leysa kjaradeilu verkfræðinga, sem þá stóð yfir, og gerðardómurinn lauk sínu verki síðar á því ári. Eftir það urðu almennar kaup- og verð lagshækkanir um a.m.k. 15—20% í stað þess að nema úr gildi þessi lög, sem voru búin að þjóna til- gangi sínum, hefur Alþingi nú veitt þeim gildi fram í tímann til ársloka 1965 án tilefnis og án þess að nokkur rökstuðningur fyr ir nauðsyn þess hafi verið færður fram. .Með þessu hefur Alþingi svipt verkfræðinga rétti til setningar gjaldskrár fyrir verk- fræðistörf, rétti til kjara- samninga og rétti til persónulegra ráðningarsamninga, því sérhvert frávik frá dómsorði gerðardómsins jafngildir broti á lögunum, og varða brot sektum. Hvert stefnir? Á undanförnum árum hafa opin berar stofnanir að óþörfu fengið fjölda verkefna erlendum verk- fræðingum í hendur til úrlausnar bæði hér á landi og : heimalandi þeirra. Fyrir þau hefur verið greitt miklu meira fé en sam- kvæmt bráðabirgðalögunum fyrri og gerðardóminum. Með þessu hef ur ríkisvaldið hindrað eðlilegan viðgang íslenzkra verkfræðinga og unnið gegn verkmenningu landsmanna og að auki goldið fé fýrir. Af þessari lagasetningu verður ekki annað ráðið en það, að ríkis valdið telji íslenzka verkfræðinga vera óæskilegt fólk. Það er raunar Framhald á 13. sfðu. 8 TÍMINN, fimmtudaginn 4. iúnf 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.