Tíminn - 04.06.1964, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.06.1964, Blaðsíða 15
DRÁTTARVÉLAR Framhald af 16. síðu. hafa ökurita, er sýni farna vega- lengd og hraða bifreiðarinnar á hverjum tíma, og sé skylt að geyma spjöldin í ár og sýna, ef þess er krafizt. f lok kaflans um reiðhjól seg- ir: ,,Á reiðhjóli skal vera lás“. Iþréftlr 16 mörk hafa verið skoruð hjá liðinu. Ljót staða það og Fram fékk á sig sjö mörk gegn Val — eða jafn mörg mörk og allt ís- landsmótið 1962 (reyndar í 11 leikjum), þegar Fram varð ís- landsmeistari. En miðað við sömu leiki í fyrra er staðan ekki jafn slæm. Fram vann þá reyndar Val, gerði jafntefli við Akranes, en tap aði fyrir Keflavík. Sem sagt 3 etig. Reyndar gefa þessar hugleiðing ar enga vísbendingu um væntan- leg úrslit í mótinu. En það er þó nokkuð athyglisvert að velta þess um tölum fyrir sér, og því eru þær settar hér fram. Á VlÐAVANGI stjórnim gefi út bráðahirgðalög um a'ð framámenn krata á hverjum s-tað skuli sjálfkjörn- ir í stjórnir kaupfélaga! Méð kveðju frá Gregory! Vísiir skrifar um hag laun- þega og baráttu þeirra fyrir bættum kjörum nú og verð- tryggingu launa sinna á þessa leið: „Að vaða í ipeningum er að vísu afstætt hugtak, éins og svo margt aninað — en sá, sem átti varla málungi matair áður cn hefur allt í einu efni á að veita sér það, sem hann lystir í því efni, og eitthvað þar fram yfir — hann ruglast í rím imx . . . Þetta er svona smá kveðja frá Sjálfstægisflokknum til þeirra, sem í erfiðleikum eiga nú með að láta launin hrökkva fyrir nauðþurftum, þrátt fyrir stöðuga eftirvinnu! AÐALFUNDUR F. 1. Framhald af 16. síðu. miljónir. Heildarveltan nam 153.3 imilljónum. Folrstjóri flugfélagsins Öm Ó- Johnson skýrði frá því að stjórn félagsins hefði samþykkt að leila eftir kaupum á skrúfuþotu af gerðinni Fokker Friendship. Við- ræður hafa farið fram um kaupin en ekki útséð hvort af kaupunum verður. Vélar sem þessar eru dýr ar, kosta um 40 milljónir. For- stjórinn ræddi um samkeppni litlu flugfélaganna, og í sama streng tók Óttar Möller forstjóri Eim- skipafélagsins. Töldu þeir að litlu íélögin gætu skert svo afkomu Flugfélagsins að það yrði __ að draga úr innanlandsfluginu. Óttar minntist einnig' á leiguíerðir er- lendra flugfélaga á vegum ísl. ferðaskrifstofa og taldi þær hættulegar. Eyjólfur Konráð Jónsson, rit- stjóri, kom fram með tillögu þes" efnis, að stjórn félagsins athugaði möguleika á útgáfu jöfnunarhluts bréfa og útboð á nýju hlutafé til almennings. Tillagan var sam- þykkt. Fundurinn samþykkti að greíða hluthöfum 10% ársarð. Starfsfólk félagsins var á ár- inu 1963, 350 mannsv Stjórn Flugfélags ísiands var öll endurkjörin, en hana skipa Guðmundur Vilhjálmsson, Ber" it’ G. Gíslason, Björn ÓLafsson, Rich ard Thors og Jakob Frímannsson. Annast ÚTSETNING AR fyrir einstaklinga, hljómsveitir, minni oc, síærri sönghópa o. f: MAGNÚS INGIMARSSON, Lang- holtsvegi 3. Sími 12068 virka dagn kl. 6—7 s. d. bí b m 14 ára drengur j óskar eftir að komast ■ , a a gott sveitaheunih. o Uppl. í síma 38225 a VERKALÝÐSMÁLARÁÐST. Fram'hald af 16. sí8u. Þegar fulltrúarnir höfðu skoð- að verksmiðjurnar, var þeim boð ið unp á kaffiveitingar í kaffistofu Heklu og þakkaði Jón M. Bjarna- son síðan gestgjöfunum fyrir góð- ar móttökur, en Arnþór Þorsteins son þakkaði gestunum fyrir kom- una. Kl. 1.30 e. h. var ráðstefnan sett að Hótel KEA. Jón D. Guðmunds- son, verkamaður, formaður verka lýðsmálanefndar Framsóknar- flokksuis, setti ráðsteínuna með^ snjallri ræðu. Forsetar hennar voru kjörnir Sigurður Jóhannes- son, verzlunarmaður, Akureyri Daði Ólaf-sson, húsgagnabólstrari. Reykjavík og Guðbrandur Guð- bjartsson verkaimaður, ólafsvík, en ritarar þeir Kristján H. Sveinsson, skrifstofumaður, Akureyri, og Baldur Halldórsson skrifstofumað ur, Akureyri. Fyrsti frummælandi var Ingvar Gíslason, alþingismaður, og nefndi hann erindi sitt „Stéttarskipting og viðhorf í verkalýðsmálum fyrr og nú“. Annar framsögumaður var Hannes Pálsson fultrúi, og ræddi hann um húsnæðismábn. Þriðji var Halldór E. Sigurðsson, alþing ismaður, og ræddi hann um nýjar leiðir í launamálum. Fjórði frum mælandi var Guðmundur Björns son, formaður verkalýðsfélags Stöðvarfjarðar. Talaði hann um launamálin. Voru erindi frummæl enda öll glögg og ýtarleg og þökk uðu fulltrúar ræðumönnum með langvarandi lófataki. MóSir okkar Helga Elísabet ÞórSardóttir frá Litla-Hrauni, verSur jarSsett að Borg á Mýrum, laugardaglnn 6,'júní. Athöfnii hefst me8 bæn í Borgarneskirkju kl. 2. Kveðjuathöfn verður í Dómkirkjunni í Reykjavík, föstudaginn 5 júní ki. 1.30. F. h. vandamanna. Klara Helgadóttir, Þorsteinn Helgason. Þökkum innllega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðai för. föður okkar, tengdaföður og afa. Einars Long frá Seyðisfirði. Börn, tengdabörn og barnabörn, TÍMINN, fimmtudaginn 4. iúní 1964 —• Síðan hófust almennar umræður og fyrirspurnir og stóð fundur fram til kl. 6-30, en þá var farið í hringferð fram Eyjafjörð. Var ekið í tveim stórum langferðabil- um og leiðsögumenn í bílunu'.m voru Jón Hjálmarsson, bóndi, Vill ingadal, og Ketill Guðjónsson, bóndi á Finnastöðum. Þegar hinar fögru og blómlega byggðir Eyjafjarðar höfðu verið skoðaðar, var ekið upp að skíða- hótelinu í Hlíðarfjalli. Þegar þang að var komið, ávarpaði Haraldur Sigurðs-son, formaður Kjördæmis- sambands Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra, gest ina og bauð þá velkomna. Þáðu fulltrúarnir síðan kvöldverð í boði Framsóknarfélaganna á Ak- ureyri og Kjördæmissambaijds- ins. Haraldur lýsti síðar, staðnum og hótelbyggingunni, sem er ein- stök í sinni röð. Var síðan setzt að veizluborði og Halldór E. Sigurðsson þakkaði fyr ir hönd fulltrúanna með ágætri ræðu. Eðvarð Sigurgeirsson sýndi síðan fallegar íslenzkar litkvik- myndir, sem hann hafði tekið sjálf ur. Daginn eftir hófst fundur að nýju kl. 9 f. h. með ræðu Ey- steins Jónssonar, formanns Fram- sóknarflokksins. Nefndi hann er- indi sitt „Framsóknarflokkurinn og verkalýðsmálin". Að erindi hans loknu tók til máls síðasti frummælandinn, Jón Snorri Þor- leifsson, formaður Trésmiðafélags Reykjavíkur, og ræddi hann ucn ákvæðisvinnu. Síðan hófust að nýju almennar umræður og fyrirspurnir og stóöu þær fram til kl. hálf eitt. Á ráð stefnunni voru fluttar 22 ræður. í lok ráðstefnunnar flutti Jón D Guðmundssqn þakkir til allra þeirra, sem sótt höfðu ráðstefn- una, og Akureyringum fyrir góð- an undirbúning og samstarfsmönn um sínum öllum fyrir énægjulegt samstarf. Sagði hann, að þessi ráðstefna markaði á vissan hátt tímamót í sögu Framsóknarflokks ins, þar sem þetta væri fyrsta verkalýðsmálaráðstefnan, sem flokkurinn hefði haldið, og sýndi hún ótvírætt, að fólkið í verkalýðs hreyfingunni skildi hversu þýðing armikið það væri fyrir launþega að fylkja sér um næst stærsta stjórnmálaflokk landsins og það eina afl í íslenzkum stjórnmálum, sem einhvers er megnugt gegn hinu mikla áhrifavaldi íhaldsins. Að lokum mælti þingforseti nokkur hvatningarorð og sleit sið an fyrstu verkalýðsmálaráðstefnu Framsóknarflokksins. Opinbert uppboð verSur haldið að Ásólfsskála, V-Eyjafjallahreppi, laugardaginn 6. júní og hefst kl. 1 síðdegis. Selt verður: Dráttarvél, hey, múgavél, timbur, járn og venjuleg búslóð. Hreppstjórinn í Vestur-Eyjafjallahreppi, Árni Sæmundsson. Dráttarvél Til sölu er International W4 traktor á nýjum gúmmíhjólum og í góðu lagi. Verð kr. 20 þús. Upplýsingar gefur Einar Halldórsson, sími 133, Stykkishólmi. CEREBOS I HANDHÆGU BLÁU DÓSUNUM. HEIMSþEKKT GÆÐAVARA HREIN PERLA I HDSVERKUNUM Fcgar {iér haflö einu sinní Jvegiö meö PERLU komizt |iér aö raun um, five Jivotturinn getur oröiö hvítur og tireinn. PERLA hefur sérstakan eiginleika, sem gerir þvottínn mjallhvitan og gefur honum nýjan, skýnandi falæ sem hvergi á sinn líka. PERJrA er mjög notaifrjúg. PERLA fer sérstaklega vel meö þvottinn og PERLA léttir yður storfín. Kaupiö PERLU í dag oggleymið ekki’ aö meö PERLU fáið þér hvítari þvott, meö minna eríiöi. \ 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.