Vísir - 17.06.1944, Side 126

Vísir - 17.06.1944, Side 126
120 VÍSIR ÞJ,ÓÐHÁTÍÐARBLAÐ Bernliöftsba>ka.ri. Bernhöfts'bakarí er lang elzta brauð- og kökugerð hér á landi. Var bakaríið stofnsett árið 1834 og er því orðið 110 ára gamalt. Bakaríið ber enn þann dag í dag nafn þess manns, sem fyrstur bóf bakaraiðn hér á landi og fyrstur ralc hér bakarí, en það var Tönnies Daniel Bernhöft; hann var fæddur þann 10. jiilí 1797 í Neustadt á Holtsetalandi, cn lézt hér í Reykjavík í hárri elli árið 1880. l’cgar Bernhöft kom hingað var í fylgd með honum einn bakarasveinn, Jo- han Ernst Wilhelm Heilmann að nafni, 25 ára að aldri þá, og er hann fyrsti sveinn í þessari iðn, sem starfar hér á landi. — Bakaríishúsið var fullbyggt á árinu 1834, og stendur það hús uppi enn þann dag í dag og flestir Reykvikingar munu kannast við það, þar sem það er í Bankastræti 2. Aftur á móti er bakaríið flutt og er nú til húsa í stórhýsinu Bergstaðastræti 14. Um mannahald Daníels eldra er það að segja, að fram til árs- ins 1800 vann hánn einn í baka- ríinu, ásamt Johan Heilmann, en þá tók hann annan svein og nokkuru seinna fleiri, svo árið 1870, þegar Heilmann dó, voru þeir orðnir fjórir að tölu. Hafði starfsemi bakaríisins aukizt hröðum skrefum á þessum ár- um. Árið 1860, þegar Daniel eldri lé2t, tók sonarsonur hans, Dan- iel Georg Bernhöft, við rekstri bakarísins. Er hann fæddur í Reykjavík 26. maí 1861, sonur Wilholm Georg Theodot Befti- hölt. Þá er að geta þess, hvað var bakað og hvernig. Lengi framan af var ekkert bakað annað en nytjabrauð: rúgbrauð, sigti- brauð, franskbrauð, súrbrauð og landbrauð og svonefnd rund- stykki eftir pöntun. Ennfremur var bakað hart brauð, skonrog, tvíbökur og kringlur. Af sæta- brauði var fyrst framan af ekk- ert bakað, nema hungangskök- ur, þurrar kökur og smákökur, sem kallaðar voru tveggja aurá kökur. 1 kringum árið 1840 var byrjað að baka Vínarbrauð á Norðurlöndum og um það leyti hóf bakaríið einnig bakstur þeirra og jafnframt var j)á byrj- að að búa til l)ollur. Síðar er svo byrjað að baka Napoleons- kökur, sódakökur, Brúnsvíkur- kökur og gerjólakökur. Þannig jókst f jöldi þeirra kökutegunda, sem bakaðar eru í bakaríinu, ár frá ári, og nú þann dag í dag eru þær orðnar svo margar, að það yrði alltof langt mál, að ætla sér að fara að telja þær allar upp, enda þekkir almenn- ingur Bernhöftsbakarí betur en svo, að ástæða sé til að segja hvað þar sé á boðstólum. Baksturstækin, sem notuð voru í bakaríinu, voru uppruna- lega eins og almennt tíðkaðist þá í dönskum bakaríum. Það voru engin eldhol í ofninum, heldur var baksturshólfið hitað upp sjálft á þann hátt, að það var fyllt af mó, sem síðan var kveikt í og var hann lálinn brenna unz ofninn var orðinn sjóðheitur, en J)á var ösku og glóðum mokað út úr honum og brauðin síðan bökuð við j)ann hita, sem ofninn hafði sogað í sig. Það gefur að skilja, að j)að var ekki svo lítið af mó, sem fór í ofninn daglega. Talið er, að þurl t hafi 7 hesta af mó, eða 14 hrip, til þess að kynda ofn- inn upp i hvert sinn. Þessi upprunalegi ofn bakarí- ísins stendur í því enn i dag og er notaður, en það er búið að gera á honum J)á breytingu, að það eru komin tvö eldhol, sitt hvoru megin við hann og er hann nú kyntur upp með þeim, en ekki lengur með hinum upp- haflega hætti. Bernhöftsbakari var eina brauðgerðarhúsið á landinu fram til ársins 1868, en það ár stofnsetti Carl Höepfner brauð- gerðarhús sitt á Akureyri. Nú er bakaríið sameign Daní- els Bernhöft og Sigurðar Bergs- sonar. Veitir Sigurður bakaríinu forstöðu, og cr óhætt að full- yrða, að j)að standi ekki valtari fótum undir umsjón hans, held- ur en það gerði í tíð Bernhöft- anna, enda hefir vegur jæssa brauðgerðárhúss ávallt farið vaxandi og gerir enn. Er mikill og vel vandaður allur frágang- ur á bakstri og lætur almenn- ingi mæta vel að verzla við hið gamla, góða Bernhöfts- hakarí. BSal og* menning1 Langaveg 19. Beykjavík. Bókmenntafélagið Mál og menning var stofnað 17. júní 1937. Félagið setti sér að ná á tveim árum 3000 kaupendum. Eftir tvö ár voru þeir orðnir 4200. Með hverju ári síðan hef- ir félagsmönnum fjölgað. Nú eru þeir yfir 6600. Það er gæti- lega áætlað, að lesendur að bók- um Máls og menningar séu 25 —30 j)úsundir, eða fimmti til fjórði hluti allrar þjóðarinnar. Á j)essum sjö árum hafa ver- ið gefnar út 25 félagsbækur, er kostað hafa samtals aðeins 100 krónur. Stofnendur Máls og menn- ingar settu félaginu ákveðið menningarlegt takmark: að glæða bókmenntalegan þroska, að veita almenna alj)ýðlega fræðslu og jafnframt menn- ingarlega leiðsögn. Félagið gefur út sögur eftir mestu skáldsagnahöfunda nú- tímans. I vali erlendra nútíma- skáldsagna hefir stranglega ver- ið fylgt því sjónarmiði, að gefa einungis út jiær sögur, sem höfðu óumdeilanlega listrænl og menningarlegt gildi. Otgáfa á úrvalsritum ís- lenzkra bókmennta er eitt af verkefnum félagsins (Andvökur eftir Stephan G. Stei)hansson, Rit I—II eftir Jóhann Sigur- jónsson) og hefir þar vei’ið fylgt sömu stefnu: bæta bókmennta- smekk og gefa félagsmönnum verðmæta eign. Tímarit Máls og menningar hefir leitazt við að gefa félags- mönnum skilning á þróunar- stefnu nútíma menningar í vís- indum, listum og félágsmálum. Glæsilegasta viðfangsefni Máls og menningar er útgáfan á Arfi íslendinga, ritinu um Island og Islendinga, náttúru landsins, sögu þjóðarinnar, menningu hennar, bókmenntir og listir. Af styrjaldarástæðum hefir útgáfan nokkuð tafizt, en annað bnidi verksins, Islenzk menning II eftir Sigurð Nordal, kemur út á komandi vetri. Annað verkefni, að nokkru leyti hliðstætt, útgáfa mann- kynssögu, hefir lelagið með höndum; verður hún í 6 8 hindum. , Mál og menning hefir á- kveðið útgáfu á stóru yfirlits- riti um nútíma vísindi og þró- unarsögu þeirra. Bók jiessi verð- ur þýdd úr ensku og mun á ís- lenzku hljóta nafnið „Undur veraldar“. Þetta rit, scm er yfir 1000 síður í Skírnisbroti, gefiir einstaklega ljósa og töfrandi mynd af starfi hinna frægustu vísindamanna og þeim sann- kölluðum undrum vcraldar, sem vísindin lýsa upp á fjölmörgum sviðum. Bókin er samantekin af íorseta vísindafélagsins í Bandaríkjunum, Harlow Shap- ley, prófessor við Harwardhá- skóla, og nefnd vísindamanna með honum. Hún er sámin með það fyrir augum að vera úrval hins bezta, scin ritað hcfir verið í vísindum. Framsetning er ótrúlega ljós og skemmtileg. Ritstjórarnir settu sér að gera bókina auð- læsilega hverjum leikmanni. Hún dregur upp alhliða mynd nútíma vísinda og sýnir jiróun- arsögu þeirra i stærstu dráttum. Margir af okkar þekktustu meijnta- og vísindamönnum þýða bókina. Tvær bækur hefir félagið gef- ið út til sölu á frjálsum mark- aði: Fagrar heyrði eg raddirnar, eftir Dr. Einar Ól. Sveinsson og Charcot við Suðurpól, eftir Sig. Thorlacius skólastjóra. Hin síð- ari er nýkomin út, og segir hún frá ævintýralegri ferð hins heimsfræga franska vísinda- manns til Suðurpólsins. Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 19, og útibú Bóka- búð Vesturbæjar, Vesturgötu 21, hafa til sölu allar íslenzkar bæk- ur, sem fáanlegar eru, alls kon- ar ritföng og skólavörur, enn- fremur fjölbreylt úrval af er- lendum bókum og tímaritum. Allur ágóði af verzluninni rennur til útgáfustarfsemi fé- lagsins og hjálpar til að gera bækur þessar ódýrari.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.