Morgunblaðið - 09.07.1947, Page 4

Morgunblaðið - 09.07.1947, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÖ Miðvikudagur 9. julí 1947 """""' ■' ■" 1 , Myndarleg roskin KONA | Húseigendur athugið! — Getum tekið j að okkur innrjettingar á i húsi nú þegar. Höfum vjel i ar til að vinna með á staðn j um. Uppl. í síma 7253 eftir i kl. 7 næstu kvöld. óskar eftir að taka að sjer j lítið heim,ili eða annast j um 1—2 manneskjur, j karla eða konur. Herbergi ] áskilið. Uppl. í síma 2703 j kl. 6—8 í kvöld. Snurpinót ] | til sölu. Uppl. í síma 6984. ; jj | Háseta] vantar á m.b. Jakob á ] síldveiðar. Uppl. í dag um ] borð í bátnum við Nýju j verbúðarbryggjunarnar. ] | Herbergi | 3 stúlkur óska eftir j | tveimur herbergjum sem I í næ-st miðbænum. Tilboð j i sendist blaðinu merkt: j f „1947 — 238“. . j Innflutn- ; ingsleyfi j fyrir vörubíl óskast nú j þegar. Uppl. í Búðinni, ] Barmahlíð 8. | 1 ÍBÚÐ i i • Þriggja til fjögra her- ] bergja íbúð óskast í sept- • ember eða október. Tilboð 1 sendist blaðinu merkt: j „jbúð 215 — 239“. j Óska eftir að fá leigða ] eða keypta 2-3 herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu. •— Greiðsla eftir samkomu- lagi. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugard. merkt: ^Skilvís — 247“. | Austin 8 [ 1 keyrður 11 þús. km. er til 1 | sýnis og sölu við Leifs- j I styttuna kl. 8.30 í kvöld. j I Bíllinn er í góðu ástandi. ! Vjelsturtur á Ford óskast. Sími 9069 frá kl. 6—7. 1 Austin E : | 4ra manan bifreið tl sölu. I | Nýskoðaður. Eldri gerð, ] | selst ódýrt. SÖLUSKÁLINN j Klappast. 11. Sími 6922. j Þakjárn Mig vantar nokrar plöt- ur af þakjárni. Má vera notað. Gerið svo vel að hringja í síma 5633. | Vanur Notað í Matsveinn óskar eftir plássi á góðum síldveiðibát. Uppl. í síma 4753 fimtudagskv. kl. 7-9. ORGEL | til sölu. Kirkjuteig 17, j kjallaranum. Sumarbústaður til sölu í nágrenni bæjar- ins, 2 herbergi, eldhús og ^eymsla í risi, raflýst, gæti verið ársíbúð. Uppl. í síma 7276. Hershey’s | amerískt CACO í % kg. I dósum. , i B R I S T O L Bankastræti. Halló! fbúð - Kensla ] Vill ekki einhver eldri kona komast til frambúð ar hjá ungum og reglu- sömum hjónum til að vera konunni til skemt- ynar. Tilboð merkt: „Vin- sæl — 231“ leggist á afgr. Mbl. fyrir föstud. i Kennan, sem mun dvelja \ í eitt ár í bænum við nám I óskar eftir íbúð. Getur j lesið með unglingum und- j ir skóla, eftir samkomu- | lagi. Tilboð sendist afgr. i Mbl. merkt: „íbúð — j kennsla — 237“. t 5 Síldarpláss Matsvein og stýrimann vantar á hringnótabát frá Siglufirði. Ráðning í dag á skrifstofu Landssambands ísl. Útvegsmanna Hafnarhvoli. Esja fer austur um land til Siglu- fjarðar og Akureyrar kl. 8 í kvöld. M.b. Fagranes hleður til Súgandafjarðar og ísafjarðar. Vörumóttaka fimtu dag og til hádegis á föstudag. Uppl. í síma 5220. Sigfús Guðfinnsson. Krakkar! Það er gilta með grísahóp hjá okkur. Ferhyrndi hrúturinn er enn, litlu hænsnin, minkarnir og refurinn. Langar ykkur ekki að koma og sjá? Opið klukkan 2—11. LANDBÚNAÐARSÝNINGIN. | \Jicl, ^yJuátu p-^JJúnuetnáLar Iwnur komnar heim úr ferð tíf Reykjavíkur og Suðurlands, sendum kaerar kveðjur og þakkir öllum þeim, sem á einn eða annan hátt greiddu ferð okkar og stuðluðu að því að gera hana ánœgjulega og ógleymaru ga. Sjerstaklega þökkum við innilega Húnvetningafjc 'g- inu í Reykjavik fyrir rausnarlegar viðtökur og i.:n- dæla kvöldstund í boði þess. Hitaveitudúnkar IP Fyrirliggjandi, 240 1. hitavatnsdunkar. annááon JJ? JJmitL Njálsgötu 112. — Sími 4616. ^4. JóL M.S. Dronning Alexandrine Næstu tvær ferðir frá Kaup- mannahöfn verða sem hjer segir: 14. júlí oð 29. júlí. Flutningur tilkynnist sem fyrst á skrifstofu Sameinaða gufuskipafjelagsins í Kaup- mannahöfn. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN Erlendur Pjetursson IHatsvein vantar nú þegar á gott 1000 mála síldarskip. Uppl. hjá LANDSSAMBANDI ÍSLENSKRA ÚTVEGSMANNA Hafnarhvoli. <*x$x^^®^<$>^<$><$xí>$x$>^3>@^^<$'$>^<$x$x$'3>'$>$>«x®>«íx^"$x3>«íx4':íx$x$x$x$x®x$x$x§x$xíxS>4| »^<®<8x^x8>^<$^<8x$>^<$>«>«x$xsx$xS^<$xSx$xSx$x^$x$xSx$x$x$>^<$3x&<M>«x^$> „Willys Jepp Station Wagcin“ alveg nýr (óupptekinn) til sölu. Skipti á nýjum Morris Vauxhall, Austin eða Ford koma til greina. Tilboð merkt: ,,Nýr Station Wagon“ sendist afgr. blaðsins fyrir laugardag. BF.ST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU k$x^<$x$x$x$x$>«xs»<$>$x »<$^<$X$X$X»$X$X$X^$»$X$X$»®^^<^S>$>®<$X$><®X$X^<3»$><$><$X$X$X^<$<$X$X$X$X®$><$.<$X$X3><$X$X$<$^>$X$X$X$*$XSX«X$> IITGERÐA E NN Eftirtalin ný skip getum vjer skaffað til afgreiðslu frá Svíþjóð á næstu mánuðum, ef samið er strax. 1 fiskiskip með 265 ha. Alpha-Diesel vjel 4 cyl. 1 — — 260 ha. June-Munktell vjel 2 cyl. 1 — — 145 ha. Bolinder vjel 2 cyl. 1 — — 180 ha. Bolinder vjel 2 cyl. 1 — — 150 ha. Alpha-Diesel vjel 2 cyl. 1 flutningaskip 380 tonna. Allar nánari upplýsingar um verð, burðarmagn, kæliútbúnað, vottorð etc. í skrif- stofu vorri. Hannes Þorsteinsson &. Co. Laugaveg 15. — Símar 5151 — 1218

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.