Morgunblaðið - 09.07.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.07.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 9. júlí 1947 MÖR8UNBLAÐIÐ Á hernámssvæði Rússa í Berlín VIÐ erum búnir að vera tvö ár í Berlín, og aldrei höfum við getað komist til hjeraðanna umhverfis borgina. Rússneskir varðmenn sjá um, að engin ó- þarfa hnýsni eigi sjer stað á þessum slóðum. Milli Elbe og Oder er hernámssvæði Rússa, leppríki Rússlands í Mið-Ev- rópu. I kjölfar hernáms Vestur- veldanna hefur siglt ýmiskonar ranglæti, sem þau sjálf börð- ust gegn, svo sem fangelsán án yfirheyrslu, takmörkun per- sónulegra rjettinda, eignaupp- taka, ritskoðun, útlegð o. s. frv. Allt þetta er afleiðing af á- kvörðunum Vesturveldanna um útrýmingu nasismans, efl- ingu lýðræðisins og baráttunni gegn hernaðarandanum. Vesturveldin treysta því, að hjer sje ekki um að ræða annað en óumflýjanlegt millibilsá- stand, sem hverfi einn góðan veðurdag. Flokkseinræði. Oðru máli gegnir um her- námssvæði Rússa. A yfirborð- dnu virðist mönnum vera sýnt þar talsvert umburðarlyndi. En annað verður uppi á teningn- um, þegar skyggnst er niður í kjölinn. í fyrsta lagi eiga borgararn- ir við flokkseinræði að búa. Við skulum hugsa okkur það, að Verkamannaflokkurinn í Bretlandi bannaði það, að aðrir en meðlimir hans byðu sig fram til setu á þingi eða bæja- og sveitastjórnum. Með þetta í huga getur mað- ur skilið ástandið í Branden- burg og á Saxlandi, þar sem frjálslyndir og kristilegir demó kratar fengu þó um það bil helm ing greiddra atkvæða við kosn- ingarnar á hernámssvæði Rússa á s. 1. hausti. Svo er annað óskemmtilegt við ástandið þarna, og það eru herrjettir Rússa. Þessir herrjettir starfa undir stjórn rússnesku ríkislögregl- unnar samkvæmt beinum fyrir- mælum frá Moskva, og þeir eru ríki í ríkinu og eru eins og krabbamein fyrir heilbrigt þjóð líf. A vestanverðu hernámssvæði Rússa sitja fjölmargir nasistar 1 einangrunarfangabúðum fyrir engan annan glæp en þann að Breskur blaðamaður lýsir ástandinu sagði forseti hjeraðsins. herrjettar eins Alrænid nöfn. Það eru einkum fjórir dval- arstaðir, sem koma til greina handa þeim, sem fremja afbrot gagnvart hinum fyrirskipaða sósíalisma. Þessir staðir eru Buchenwald, í grend við Weim- ar; Torgau-fangelsið; Sachsen- hausen, í grennd við Oranien- burg; og Jemnitz, nálægt Lie- berose. Lesendur mun ráma í þessi nöfn, sem oft voru nefnd í blöðum á árunum 1933 og 1945. Hver, sem fær dvöl á þess um stöðum, er kominn úr kall- færi, jafnvel við rússnesku her- stjórnina, og til hans komast engir matvælabögglar, brjef eða annað slíkt. Jeg er beðinn að nefna ekki nöfn, en einn sósíaldemókrata þekki jeg, sem verið hefir í fangelsi síðan í desember 1945 fyrir þær sakir einar, að hann gagnrýndi þjóð- nýtingu jarða í ræðu, sem hann hjelt. Vesturveldin hafa komið á fót á hernámssvæðum sínum kvið- dómum, skipuðum þýskum borg urum. Er þessum dómum ætlað hlutverk í þeirri heiðarlegu viðleitni að útrýma nasisman- um. A hernámssvæði Sovjet- ríkjanna hefir slíku ekki feng- ist framgengt. Þar eru aðeins örfáir þýskir kviðdómar í stærstu borgunum. Rússneska ríkislögregían ætl ar sjer það hlutverk að útrýma nasismanum. Einkennilegar aðfarir. Þetta einstrengingslega rjett arfar, þar sem ekki getur orðið um neina áfrýjun að ræða, hef- ir einkennilegar niðurstöður í för með sjer. Menn, sem voru virkir þátttakendur í nasista- flokknum, eru látnir halda mikilsverðustu stöðum við at- vinnurekstur á hernámssvæði Rússa, en óvirkir flokksmenn eru sviptir eignum sínum og settir í fangabúðir. Við og við fara austur á bóg- inn járnbrautarlestir fullar af pólitískum föngum. Sú síðasta, eftir að hafa búið við hinn flókna og oft óljósa hugsunar- hátt bresku herstjórnarinnar. Maður freistast til þess að halda, að það sje einhverjar leifar af slagorði Hitlers „Kraft durch Freude“, sem drífur á- fram íbúana á hernámssvæði Sovjetríkjanna, þar sem Rússar hafa flutt burt vjelar, verk- smiðjuútbúnað allskonar, lista- verk, neysluvörur, búpening og faglærða verkamenn. Rússar stjórna á hernáms- svæði' sínu með miklu einfald- ari hætti en Bretar á sínu. En mjer finnst samt, að með tímanum muni allt jafna sig eftir yfirstjórn Breta. En jeg er hinsvegar þeirrar skoðunar, að ráðstjórnaráhrifin á hernáms- svæði Rússa verði harla lang- vinn. Það getur vel verið, að Rauði herinn vilji sieppa hand- járnunum af íbúurri rússneska hernámssvæðisins, en leynilög- regla Sovjetríkjanna hefir aldrei verið neitt fyrir það að sleppa taki, sem hún hefir einu sinni náð. Krijtján Albertson fimmtugur ssn - FJELAGSLÍF ungra sjálf- stæðismanna hefur nú um skeið staðið með miklum og sívaxandi blóma. Meðlimatala fjelagsins hefur stóraukist, en þó má bú- ast við, að þessi aukning sje að- eins upphaf að stórfelldri efl- ingu fjelagsins og glæstri frain tíð Sjálfstæðisflokksins á Siglu firði. Fjelagið hefur, auk venju- legra fjelagsfunda og málfunda, gengist fyrir skemmtifundum hálfsmánaðarlega. Á þessum fundum hafa verið fluttar ræð- ur og ávörp og þar að auki verið fjölbreytt skemmtiatriði og dans. Fjelagið hyggst halda á- fram þessari vinsælu starfsemi. Nýlega hóf fjelagið mælsku- og fræðslunámskeið fyrir með- á venjulegt lítil- sem jeg vissi um, fór frá Torgau i iimi sína með mikilli þátttöku. Ungir Sjáifstæðis- efla fjela KRISTJÁN ALBERTSON sendisveitarfulltrúi á fimtugsaf- mæli í dag. Siðan hann gekk í utanríkisþjónustuna, snemma á árinu 1946, hefur hann verið fulltrúi við ísl. sendisveitina í París. í eyrum kunningja hans og vina, lætur hinn nýi titill hans vel í eyrum. Því alla tíð hefur hans fyrst og fremst ver- ið getið í sambandi við bók- mentir og blaðamensku. En við val slíkra fulltrúa á þjóð eins og íslendingar að hafa slíka menn í huga, er hafa mikla þekking á sögu og menning ís- lendinga og annara þjóða. Kristján Albertson vakti snemma á sjer athygli, fyrir ein dæma góðan bókmentasmekk og áhuga fyrir menningarmálum. Eftir stúdentspróf, fyrir 30 ár- um, lagði hann stund á bók- mentasögu við Hafnarháskóla. Gekk hann á þeim árum í flokk þeirra ungu íslensku rithöfunda og þeirra sem þá voru miðaldra, er vöktu á sjer athygli bæði heima og erlendis. En brátt hneigðist hugur hans fremur að því að grandskoða skáldskap annara manna og leiða það í ljós í verkum þeirra, og fari, sem mikilsvert er og framúrskar- andi. Hefur hann aflað sjer mjög náins kunnleika á verkum margra helstu andans manna bæði meðal íslendinga og ann- ara þjóða. Atvikin í lífi Kristjáns hafa leitt til þess að hann hefur dval ið langdvölum erlendis. Meiri hluta þroskaára sinna hefur hann verið fjarri Islandi. - Nokkru fyrir styrjöldina síð- ustu tókst hann á hendur kenslu í íslensku og íslenskum bókment um við Berlínarháskóla. Hann var því erlendis öll styrjaldar- árin. Um áratugsskeið áður en hann fór til Berlínar, var hann hjer heima, nokkur ár var hann rit- stjóri Varðar. í Mentamálaráði var hann og formaður þess um tíma. Fleiri trúnaðarstöðum gegndi hann. Sem ritstjóri var Kristján mjög vel virtur, fyrir víðsýni hafa trúað menni. En á austursvæðinu sitja nas istar, sósíaldemókratar, kristi- legir demókratar og frjálslynd- ir allir saman í einangrunar- fangabúðum. Liðsforinginn, sem látinn hefir verið laus úr stríðsfangabúðum í Wales, er tekinn fastur aftur og situr nú í fangelsi við hlíð óðalsbónd- ans, sem hefir það til saka unn- ið að vinna sina þúsund ekra jörð betur en nágranni hans gat ræktað fimm ekra land. Annars getur það svo sem vel verið, að smábóndinn sitji nú í steinin- um fyrir það að hafa látið undir höfuð leggjast að afhenda þann skammt af rúgi eða kartöflum, sem landbúnaðarnefnd Rússa hefir fyrirskipað. „Okkur er alveg sama um or- sakir þess, að skammturinn er ekki afhentur á rjettum tíma“, rjett fyrir síðustu jól með 200 fanga til Brest Litovsk, þar sem Bevin utanríkisráðherra skipti um járnbrautarlest á leiðinni til Moskva. Einn af þessum 200 föngum var borinn til járnbraut arstöðvarinnar. Hann braust um á hæl og hnakka, r.vo að fjórir menn urðu að halda hon- um. Nasistarnir gerðu margt verra en þetta, en þeir ljetust þó ekki vera velgerðarmenn mannkynsins. Þungar horfur. Þrátt fyrir þessar aðfarir, þá< virðast Rússar sem einstakling- ar vera almennilegustu menn. Jeg hef hitt nokkra Rússa í Brandenburg og á Saxlandi. Það voru gamansamir, hrein- skilnir og hraustir menn. Hinn einfaldi hugsunarháttur þeirra er dálítið hressandi tilbreyting Kristján Albertson. hans, hófsemi í orðum, sann- girni í málflutningi, hnitmið- aða og drengilega gagnrýni. — Hann er maður háttvís í orðum og gerðum og vandar vel alt sem hann lætur frá sjer fara. Per- sónulegar illdeilur eru honum fjarri skapi, því hann metur jafnan hvern hlut eftir sann- gildi. Sem bókmentagagnrýnandj hefur Kristján alla þá kosti, sem slíka menn má prýða, að með- töldum þeim, sem mestur er að segja með góðvild, en íullri ein- urð sannleikann allan, hver sem í hlut á. Með því að dvelja lang- dvölum erlendis, hefur hann fengið útsýn yíir menningarlíf samtíðarinnar, sem er slíkum mönnum nauðsyn, en jafnframt vanist því, að horfa á íslenska atburði, menn og málefni þann- ig, að aðalatriðin standa skýr, en smávægilegar væringar og kritur hverfa í fjarlægðinni. — Væri gott til þess að vita, ef hann vildi verja meiri tíma sín- um en hingað til, í gagnrýni ís- lenskra bókmenta. Því sú grein menningarstarfsemi okkar, er, sem kunnugt er, reikul og lítils- megandi. En vart kann þaö góðri lukku að stýra, með þjóð, sem kallar sig bókmentaþjóð, að sá þáttur menningar okkar sje lengi hafður í öskustónni. V. St. Það er ánægjulegt, hve mikill árangur hefur þegar orðið af þessu námskeiði. Sjerstaka at- hygli hefur vakið, hve kvenþjóð in hefur tekið mikinn þátt í mælskuæfingunum. Á Siglufirði hafa ungir Sjálf- stæðismer.n fengið mikla and- stöðu frá hinum flokkunum, sjerstaklega frá höfuðandstæð- ing okkar Sjálfstæðismanna kommúnistum. En siglfirsk æska lætur slíkt ekki á sig fá, heldur verður enn harðari og á- kveðnari í baráttunni gegn þeim log takmarkið hjá ungum Sjálf- stæðismönnum er, að það orð, sem Siglufjarðarbær hefur feng j ið á sig, ura það, að rauðu flokk arnir hafi þar völdin, hverfi í skugga íortíðarinnar og verði aðeins til að minna Siglfirðinga á að slíkt megi ekki koma fyrir aftur. Drengjamet í spjótkasti og 1000 m boðhlaupi DRENGJAMÓT Ármanns fór Einnig hljóp Haukur Clausen 80 fram 5. og 6. þ. m. við mjög m. í undanrás á 8,6 sek.(!), sem vond skilyrði, storm og rign- er heimsmetstími. — Hann var ingu. j ckki með síðari dag mótsins Á mótinu voru sett tvö drengja, vegna smálasleika. met, sem viðurkend verða. - Adolf Óskarsson' frá Vestmanna eyjum kastáði drengjaspjótinu 57,45 m. og bætti drengjametið þar um 3 y2 metra. Fyrra metið, sem var 53,97 m., átti Ásmund- ur Bjarnason, KR. Þá hljóp drengjasveit ÍR á nýju meti í 1000 m. boohlaupi þrátt fyrir hin óhagstæðu veðurskilyrði. I sveitinni voru Haukur Clausen, Reynir Sigurðsson, Örn Clausen og Þórarinn Gunnarsson. í langstökki stökk Örn Clau- sen 6,91 m., sem er tnun betri árangur en drengjametið, en vindur var of mikiil í bakið. i Helstu úrslit mótsins voru aim- ars sem hjer segir: FYRRI DAGUR: Kringlukast: — 1. Pjetur Sig- urðsson, KIÍ, 41,84 m., 2. Vilhj. Vilmundarson, KR, 40,10 m. og 3. Þórður Sigurðsson, KR, 38,70 m. Langsiökk: — 1. Örn Clausen, ÍR, 6,91 m., 2. Haukur Clausen, ÍR, 6,55 m. og 3. Sigurður Frið- finnsson, FH, 6,16 m. Stangarstökk: — 1. Kristleifur Magnússon, ÍBV, 3,20 m., 2. Adoíf Óskarsson, ÍBV, 3,00 m. og 3. Sig- ursteinn Guðmundsson, FH, 2,70 metra. Framh. á bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.