Morgunblaðið - 09.07.1947, Síða 11

Morgunblaðið - 09.07.1947, Síða 11
Miðvikudagur 9. júlí 1947 MOKGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf KNATTSPYRNU- MENN! Æfingar í dag á gras- vellinum, kl. 7—8 III. flokkur, kl. 8—9 II. flokkur. — Þj. FARFUGLAR! I. Hjólferð að Trölla- fossi n.k. laugardag og gengið á Esju á sunnu- iag. — II. Farið í Hvamm. Sumarleyfisferðir. I. Öskjuferð, L2.—27. júlí. — II. Vikudvöl í Húsafellsskógi 12.—20. júlí. III. /ikudvöl í Þjórsárdfil 19.—27. júlí. IV. Vikudvöl á Þórsmörk 19. —27. júlí og 26. júlí—4. ágúst. Væntanlegir þátttakendur gefi i x fram og greiði farmiða að Fje- j sheimili V. R. (niðri) í kvöld j 9—10, og þar verða einnig gefn ánari upplýsingar. Nefndin. FERÐAFJELAG ISLANDS fer 6 daga skemtiferð um Skagafjörð. Komið á /ræga sögustaði, svo sem Víði- ir vri, Örlygsstað, Flugumýri, Hóla í ríjaltadal og víðar. Farið um Fij 't til Siglufjarðar um Siglu- fjarðarskarð. — Farmiðar sjeu tet 'iir fyrir kl. 5 á fimtudag á skrifstofunni í Túngötu 5. 1 O. G. T. 'St. í' jley nr. 2A2. Fundur í kvöld ld. 8,30. Frjettir af stórstúkuþing- inu o. fl. — Æt. St. Einingin nr. 1A. Fundur fellur niður í kvöld vegna hreingeiminga á húsinu. — Æt. Kaup-Sala ÖINNRJETTAÐUR SKÚR helst járnklæddur, eklci mjög lítill, óskast keyptur. Uppl. í síma 7646. Kcupi gull hæsta verði. SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. ÞaS er ódýrara að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjaríarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4250. Tapað GULLHRINGUR meíi stórum steini tapaðist um kaffileytið í gær í Sjálfstæðishús- inu. — Finnandi vinsamlega skili hoiram á afgreiðslu blaðsins. — Fi ndarlaun. STÁLÚR ií ö silfurkeðju hefur tapast á It-iinni frá miðbænum suður í H jómskálagarð. Finnandi vinsam kvast skili því á skrifstofuna Hátel Borg. Fundarlaun. Tilkynning SMURTBRAUÐ affi og kokktail-snyttur, einnig amlokur til ferðalaga. Sími 3686. Minningarspjöld barnaspítalasjóSs Llringsins eru afgreidd í Verslun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og II Bókabúð Austurbæjar. uimi 4258. ^♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4KS>»»»<S.<»< Vinna HREINGERNINGAR GLUGGAHREINSUN Sími 1327 frá kl. 10—5. Björn Jónsson. Útsvars- og skattakærur skrifar Pjetur Jakobsson, Kárastíg 12. — Ef Loftur gfetur |iað ekki — bá hver? 189. dagur ársins. Næturlæknir er á lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annasi Bifreiða stöðin Hreyfill, sími 6633. Bílaskoðunin. í dag verða skoðaðir R 3501—3600. Landbúnaðarsýningin er op- in milli kl. 10 og 23. Sýning Nínu Sæmundsdóttur er opin kl. 10—22. Hjónaband. Nýlega voru gef in saman í hjónaband í Penn- sylvania U. S. A. Unnur Magn- úsdóttir og Staff. Sgt. Wayne Leroy Clendering. Heimili þeirra verður fyrst um sinn 122. South Pennstreet, Shipp- ensburg, Penhsylvania, U.S.A. Hjónaefni. S.l. sunnudag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Halla Einarsdóttir og Ólafur Ingimarsson, bifreiðastjóri hjá Bifreiðastöð Steindórs. Farþegar með leiguflugvjel Flugfjelags íslands til Prest- wick og Kaupm.h. í gærmorg- un. Til Prestwick: Örn O. Johnson og frú, Sigurður Matt- híasson og frú, Elma Þórðard., Björn Snæbjörnsson, Lóa North, Friðrik Jónsson, Helga Kristinsdóttir, Guðný Frímanns dóttir, frú Mukherji Diðriks- son. — Til Kaupm.h.: Betty Petersen, Guðlaug Bergsdóttir, Asa Theódórs, Inger Hansen, Valdimar Símonsen, 'Erling Blöndal Bengtson, Guðmunda M. Magnúsdóttir, Arne Peter- sen, Magnús Hansen. Farþcgar með TF—RVH Heklu til Skotlands og Dan- merkur 7/7. 1947. Til Prest- wick: John Randall Butcher, Henny Ravn, Niels Ravn, Willi ah Butlin, Bernhard H. Stand- ing. — Til Kaupm.h.: Guðlaug Magnúsdóttir, Jón Bjarnason, Ólafía Sveinsdóttir, Óskar Sig- urðsson, frú Lanzky Otto, Ragn ár Guðmundsson, Áslaug Proppé, Hrefna Proppé, Rann- veig Vigfúsdóttir, Sesselja Run ólfsson, Jón Austmar, Inga Thorklisen, Nils Oskar Flodin, Roar Helge Hoyer, Svend Erik Nielsen Paul Erik Rasmundsen. Skák. Blaðinu hefir borist Skák, 5. tbl. 1. árg. Efni blaðs- ins er m. a. Baldur Möller Skák meistari íslands 1947, Skák- þing Norðlendinga, Innlendar og erlendar skákfrjettir. í rit- inu eru þar að auki 16 skákir og 2 skákþrautir. Blaðið er 16 síður og vandað að öllum frá- gangi. Blaðinu hefir borist ritið Rannsóknir á jurtasjúkdómum, eftir Ingólf Davíðsson. Ritið fjallar um sjúkdóma í mat- jurtagörðum, á túni og ökrum, í skrúðgörðum, í gróðurhúsum og síðast er yfirlit yfir þær rannsóknir, sem fram hafa far- ið á síðustu árum. Ritið er í flokki, sem Atvinudeild Há- skólans gefur út. Blaðinu hefur borist ritið Jurtasjúkdómar og meindýr eftir Geig Gígja og Ingólf Da- víðsson. Er það annað ritið í leiðbeiningaritum, sem At- vinnudeild Háskólans gefur út. í ritinu er sagt vandlega og þó að alþýðuhæfi frá öllum sjúk- dómum, sem ásækja nytja- plöntur okkar og getur það kom ið sjer vel fyrir marga sem garðrækt stunda að útvega sjer þessu bók. Hún er 66. síður að stærð og prentuð í Prentsmiðj unni Eddu. Heilsuvern. 1. hefti II. árg. Efni er þetta: Heilsuhæli NFLÍ. í heimsókn hjá dönskum kven- lækni, eftir Jónas Kristjánsson. Krabbamein læknað með mat- aræði, eftir Kirstine Nolfi, Meltingin þýtt úr Waerlands Manads Magasin, Hálfáttræð kona læknast af aksemi og gigt, frásögn Sólveigar Jóns- dóttur skráð af Vilhjálmi Þ. Bjarnar. Skeggsýki læknuð með heitum böðum eftir Björn L. Jónsson og ýmislegt fleira. Gjafir og áheit til Hvals- neskirkju: Katrín Jónsdóttir og Þorlákur Ingibergsson, Urð arstíg 9 kr. 500.00, Guðm. Guð- mundsson, Bala 100.00, Þ. Þ. áheit 140.00, Friðrikka Pálsd. áheit 30.00, Þuríður Gísladóttir 240.00, Skúli Eyjólfsson, 2 á- heit 200.00, Ónefnd kona, Rvík 500.00, Bárugerðissystkini 2000.00, Nemendur Unglinga- skólans í Sandgerði 1944 2340.00, Jón Þórarinsson, áheit 100.00, G. 2 áheit 100.00, Til minningar um Elínu Ólafsdótt- ur frá Gerðakoti 200.00, Ó- nefndur, Keflavík 60.00, H.f. Miðnes, Sandgerði 275.00, — Kærar þakkir. — Sóknarnefnd- in. — ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30 Miðdegisútvarp. 19,25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpsagan: „Grafinn lifandi11, eftir Arnold Benn- ett XI (Magnús Jónss. pró- fessor). 21.00 Tónleikar: íslenskir kór- ar (plötur). 21,15 Erindi: Um jarðrækt á Islandi (Guðmundur Jónsson skólastjóri á Hvanneyri). 21,40 Tónleikar: Harmónikulög (plötur). 22,00 Frjettir. 22,05 Ljett lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. I Framh. af bls. 7 1000 m. boðhlaup: 1. lR 2.06,7 mín. (Nýtt drengjamet). 1500 m. hlaup: — 1. Eggert Sig- urlásson, iBV, 4.38,6 mín., 2. Ein- ar H. Einarsson, KR, 4.41,2 mín. og 3. Elínberg Konráðssson, A, 4.44,2 mín. SEINNI DAGUR: 80 m. hlaup (úrslit): — 1. Örn Clausen, iR, 9,2 sek., 2. Reynir Gunnarsson, Á, 9,4 sek. og 3. Pjet- ur Sigurðsson, KR, 9,5 sek. A00 m. lilaup: — 1. Reynir Sig- urðsson, iR, 53,3 sek., 2. Magnús Jónsson, KR, 53,5 sek., 3. Sveinn Björnsson, KR, 55,6 sek. Kúluvarp: — 1. Vilhjálmur Vil- mundarson, IÍR, 15,31 m., 2. Örn Clausen, lR, 13,51 m. og 3. Sigurð- ur Júlíusson, FH, 13,20 m. Hástökk: — 1. Örn Clausen, iR, 1,80 m., 2. Sigurður Friðfinnsson, FH, 1,65 m. og 3. Rúnar Bjarna- son, ÍR, 1,55 m. 3000 m. hlaup: — 1. Elínberg Konráðsson, Á, 10.50,2 mín., 2. Einar H. Einarsson, KR, 10.50,4 mín. og 3. Bernhard Guðmunds- son, KR, 11.10,4 mín. Spjótkast: — 1. Adolf Óskars- son, iBV, 57,45 m. (Nýtt drengja- met), 2. Þórhallur Clafsson, iR, 51,40 m. og 3. Ásgeir Eyjólfsson, Á, 45,56 m. Þrístökk: — 1. Sigurður Frið- finnsson, FH, 13,00 m., 2. Adolf Óskarsson, ÍBV, 12,77 m. og 3. Sig ursteinn Guðmundsson, FH, 12,72 metra. Stúlkur þær sem ráðnar eru til söltunarstöðvarinnar Sunnu Siglufirði komi til viðtals á skrifstofu Ingvars Vil- hjálmssonar, Hafnarhvoli, föstud. 11. þ.m. Getum enn ráðið nokkrar stúlkur í viðbót. > Sóölu m / Jö töLin vi ^Vöiinna L.p. Hús óskast keypt, helst innan takmarka Skólavörðustígsý^' Laugavegs og Frakkastígs. Þarf að innihalda eina góða íbúð, auk verslunar- eða vinnustofupláss, eða r þess stað lóð, með möguleikum til byggingar á slíku. Á Tilboð, merkt „Ibúð og vinnustofa" sendist afgr. Mbl. f fyrir fimtudagskvöld. Hárgreiðslustofa í miðbænum til sölu. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁIvSSONAR Austurstræti 7, símar 2002 og 3202. Atvinna J4.f. Rennismið og járnsmið vantar okkur nú þegar. Einnig laghentan mann. Upplýsingar gefur verkstjórinn, Ro- bert Smith, á i’enniverkstæðinu. £qiti VitLjáL Laugaveg 118. Ctnóóon SIGURRÓS dóttir okkar andaðist 1. júlí. Jarðað verður á morgun fimtudag, kl. 1 frá heimili okkar, Laugaveg 155. Guðrún R. Guðmundsdóttir, Haraldur Jónsson. Jarðarför móður minnar, JÓHÖNNU JÓNSDÓTTUR KJÆRNESTED, fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði fimtudaginn 10. þ. m., og hefst athöfnin kl. 2 e. h. Fyrir hönd vandamanna. Friðfinnur Kjœrnested. Jarðarför föður okkar HÖGNA HÖGNASONAR frá Vík fer fram frá Dómkirkjunni fimtud. 10. júlí kl. 4 e.h. Oddný, Sigurlína, Högni. Jarðarför móður minnar AÐALBJARGAR JÓNSDÓTTUR sem andaðist miðvikudaginn 2. júlí, fer fi’am föstu- daginn 11. þ.m. og hefst frá heimili hennar Víðimel 53 kl. 314 e.h. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Valgerður Sigurðardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.