Morgunblaðið - 14.06.1950, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.06.1950, Blaðsíða 2
2 MORGUN BLAÐIÐ Miðvikudagur 14. júní 1950, Imtíel Sii Miniíing í. 20. 6. 1908. — D. 6. 6. 1950. ZN'Ú', þegar sumairð er að klæð- Æst sínu fegursta skrúði, og 'bióm in að springa út eftir vetr- ardvalan, — blómin, sem hverfa okkur sjónum á haustin eru kom- in til að gieðja okkur og sýna okkur mannanna börnum gang tilverunnar, þá eru það önnur blóm, sem fölna og deyja, — hverfa okkur sjónum um stund- arsakir, en verða með okkur aít- ur, það er líf mannanna. Mjer finnst líf mannkynsins háð sama logmáli og iíf náttúrunhar, því að líf hvers einstaklings er hægt að líkja við árstíðirnar, — þar skiptast á skin og skúrir. Þannig var mjer hugsað, er mjer var sagt frá láti míns góða vinar og nána samstarfsmanns — Daníels Sumarliðasonar. Jeg, eins og aðrir vinir hans, eigum enn erfitt með að skilja að hann skuli vera horfinn sjón- um okkar, — þessi glæsilegi mað ur á besjn aldursskeiði, — hann, .sem hafði svo mikinn stálvilja og starfskraft, sem hann helgaði sínu hjartans áhugamáli, að gera öörum gott og ljetta þeim lífið, sáem erfiðast eiga — þeim, sem sjúkdómarnir herja á. En jeg írúi þvi örugglega, að það er að- eins um stundarsakir, sem hann er horfinn okkur sjónum, og neinna hittumst við allir vinir lians á „sólgiltri strönd“, þar sem blómin eklci fölna, já, — þar sem ekki dimmir að nóttu, óg ekkert skammdegishret er, heldur eilíf- uf dagur. Þar, sem enginn lifir í kvíða og óvissu, heldur öruggri ‘trú og hamingju. Og þá við erum betur búin að hugsa málið og tilveru þessa heims, þá sættum við okkur við það, sem skeð hef- ur, gleðjumst yfir að striði hans er iokið. Já, margra ára baráttu or iokið, — sem háð var með mikilli karlmennsku og æðru- ieysi. Eftir tólf ára stríð við erki- •5vin mannkynsins, berklasýkil- íinn, er bar að lokum gigur yfir hjervistar lífinu. Þó var það fyrst og fremst sigur lífsins, sem sigr- •iði, sigur þess, sem sýndi okkur , ro áþreifanlega hvaða mann hafði að geyma, og hvers hann var megnugur að taka á móti, 'þola og hrinda aftur frá sjer. Hans líf og barátta er okkur öll- •um, ekki hvað síst okkur sam- utarfsmönnum hans innan S.I.B.S. mikil hvatning til enn meiri Verka, það sýndi hann með sínu mikla og góða starfi innan okkar samtaka, þrátt fyrir sinn veika 'iikama. Við minnumst hans best, :með því að feta sem mest í hans íótspor. Daníel var fæddur 20. júní 1908. í Keflavík á Barðaströnd, sonur hjónanna Guðrúnar Ingi- •nvundardóttur og Sumarliða Bjarnasonar. Um fermingaraldur íluttist hann hingað til Reykja- víkur, stundaði sjómennsku og Var lengi vel á togurum. En 1930 hætti hann þeim störfum, og var einn. af þeim er stofnuðu fjelagið Strætisvagnar Reykjavíkur h.f., gerðist starfsmaður fyrirtækisins strax, fyrst sem ökumaður, síðar aem eftirlitsmaður. En eftir að bærinn keypti strætisvagnana og tók við rekstri þeirra, hætti hann þar störfum, og stuttu síðar veikt ist hann af sjúkdómi þeim, er aiðar varð honum svo erfiður. Það var 1938 er hann fyrst veik.t- ist og 1939 fer hann á Vífilsstaða- hælí, hverfur þaðan aftur 1941, við sæmilega heilsu, en sem því miður stóð ekki lengi, því að á míðju-ári 1945 er hann innritað- ur á Vífilsstaðahælið öðru sinni, þá eftir stór-aðgerð. í annað sinn útskrifast hann þaðan eftir ^rúmt ár. Svo var það snemma á ^árinu 1949. að hann innritast í 'iþriðja og síðasta sinn á Vífils- +staðahæli, en þar andaðist hann jf? þ. m. tæpra 42ja ára að aldri, •eftir harða en glæsilega baráttu ■v.tn lífið. Á þeim árum, eftir að íiann fyrst veiktist og var ekki £jáklingux-, hafði hann á hendi HS©II ^ Akureyrsrmeisl- ökukennslu bifreiða. Þeir eru ekki fáir. sem nutu hans ágætu kunnáttu og kennslu í meðferð ökutækja. Á meðan hans naut við í þeirri starfsgrein, stofnuðu ökukennarar með sjer fjelags- skap, og var Daníel valinn for- maður þess fjelagsskapar, sem hann var æ síðan, meðan heilsan leyfði. í samtökum berklasjúkl- inga — S.Í.B.S. — gerðist Daníel heitinn mikilsvirkur þáttakandi, allt frá stofnun þeirra, og varð fljótt einn af dugmestu starfs- kröftum þeirra, bæði inn á við sem út á við. Hann var for- maður deildanna á Vífilsstöðum og í Reykjavík frá 1941, og í sam bandsstjórn S.Í.B.S. átti hann sæti frá 1946 til dauðadags. Það var engin tilviljun að Daníel var fljótlega valinn sem einn af stjórnendum þessa fjelagsskapar, því svo voru hæfileikar hans og hugsjónir miklar, hans fjelags- þroski og raunsæi mikið. Enda urðu málefni S.Í.B.S. og berkla- sjúklinga í heild, fljótt hans hjartans áhugamál, og að þeim starfaði hann af eldmóði mikl- um, svo að segja í vöku og svefni, allt fram í andlátið. Hann var sannfærður um, að með þessu starfi, var hann að gera öðrum gott, og það var honum allt. Það er mikið og stórt skarð höggvið í fremstu viglínu þess- ara ungu samtaka okkar, með hvarfi Daníels, en jeg vona, og trúi því að öllum okkur — sam- starfsmönnum hans — hvar sem við erum stödd hverju sinni í fje- lagsskap okkar, verði gefinn styrkur til að herða enn sókn- ina og vinna í einhug að hans hjartans áhugamáli. — Þannig minnumst við best okkar athafna sama og sístarfandi fjelaga. Daníel heitinn hafði mjög næmt eyra fyrir tónlist og var söngelskur mjög, enda að nokkru þjátttakandi í sönglífi okkar þjóðar, því hanri var einn af stofn endum og virkum fjelögum í Sam kór Reykjavíkur meðan hann starfaði. Þá hafði hann og mik- inn áhuga fyrir leiklist og þeirri starfsemi allri, og hygg jeg ,að hann hafi verið góður efniviður í afbragðs leikara. Að þessari starfsemi vann hann mikið meðal sjúklinga á Vífilsstöðum og var einn af upphafsmönnum að því, að koma slíkri starfsemi á þar. Hann stóð fyrir og. var virkur þátttakandi í þremur stórum leikritum er þar hafa verið leik- in á undanförnum árum, og þrátt fyrir mjög erfið skilyrði, þótti takast með afbrigðum vel og öll- um var til sóma og mikils gagns fyrir fjelagsskap okkar og þeim er innan hælisveggjanna dvelja landgdvölum, til mikillar ánægju og góðrar tilbreytni frá hvers- dagsleika hælislífsins. Árið 1937 kvæntist Dapíel Nínu Þórðardóttur Sveinssonar, yfirlæknis og hans ágætu konu, Ellenar Sveinsson. Nína reyndist honum ástríkur lífsförunautur, sem með mikilli hetjulund, ó- bilandi lífsgleði og sálarþroska hefur staðið við hlið síns ágæta maka, í hans erfiðu baráttu, og lýst honum sem sannkölluð leið- arstjarna þeim, sem kiitar lands í skammdegis jeljum jarðlífsins. Franihald á bls. 8. 31^1 I Ha.KKU.UHr* AKUREYRI, 13. júní: — Hand- knattleiksmót Akureyrar 1950 fór fram á íþróttasvæðinu 10. og ll.'júní. KA varð Akureyr- armeistari bæði í karla- og kvenflokki. í meistaraflokki kvenna vann KA Þór með 3:1 og í meist araflokki karla 13:8. — í II. fl. kvenna vann Þór með 4:1, en KA vann í II. fl. karla með 8:5. í þriðja flokki kvenna varð jafntefli, en KA vann í III. fl. karla með 9:6. í innanfjelagsmóti KA um s. 1. helgi kastaði Ófeigur Ei- ríksson spjóti 52,87 m. og Har- aldur Jóhannnesson náði 2529 stigum í fimmtarþraut. Árang- urinn má teljast sæmilegur, en veður var ekki gott. — — H. Vald. nna í Breti. Hreinsanir í Háskól- PRAG, 12. júní: — Blaðið Lidove Noviny skýrir frá nýj- um hreinsunum í háskólunum í Slóvakíu, þar sem bæði kenn- arar og stúdentar hafi verið reknir. Segir, að samtök stúd- enta hafi krafist hreinsunarinn- ar, þar eð losa þyrfti skólana við „kennara og stúdenta, sem hafa ekki enn tileinkað sjer sóknarhyggju sósíalista“. SAMKVÆMT upplýsingum frá Fjelagi ísl. botnvörpuskipaeig- enda,mefur togaraflotinn farið alls 111 söluferðir á þessu ári til Bretlands. — Hafa þeir alls selt fyrir um 28,9 millj. króna, miðað við bi'úttósölu þeirra. — Togarinn Geir frá Reykjavík er með hæsta sölu. Hann hefur sfelt fyrir um 1,9 millj. kr. í sex söluferðum. — Næstir koma Reykjavíkurtogararnir Egill Skallagrímsson og Jón Foiseti, sem selt hafa alls fyrir um 1,7 millj. kr. Nú er Geir í síðustu söluferð sinni til Bi’etlands og mun eelja í byrjun þessarar viku. Veiður það sennilega síðasta ísfisksal- an þar til kemur fi-am á srnn- arið. Um næstu mánaðamót ganga úr gildi samningar sjó- manna og útgerðarmanna, sem Sjómannafjelag, Reykjavíkur sagði upp og kemur þá til verk- falls, hafi samningar ekki iek- ist. Hjer á eftir fer skýrsla Fje- lags ísl. botnvörpuskipaeigenda, en þar er getið sölufei’ðafjölda hjá einstökum togurum, fisk- magnsins sem þeir hafa land- að, þá heildarbrúttósölu*! jxund- um og loks meðalsölu í ferð. Askur Forseti Sjálislæðiskvenna- (jelagsins TÖLUVERÐAR umræður spunnust um innflutningsmálin, sjerstaklega vefnaðarvörumn- flutning til brýnustu þarfa heim ilanna, sem mjög mikill hörg ull hefur verið á, nema þá í tilbúnum flíkum, óhæfilega dýrum, sem heimilunum væri um megn að rísa undir, þó á boðstólum væri, en verðlags eftirlitið virtist mjög í molum á því sviði. Voru flestar á sama máli um það að besta lækningin við þessu ófremdarástandi væri að losa um innflutningshöftin og gera verslunina óþvingaða, myndi þá færast nýtt líf í vfersl unarviðskiptin og svarti mark aðurinn hverfa, því samkeppn- in myndi þá segja til sín og spillingin lúta í lægra haldx. Eftirfarandi tillaga var bor- in upp og samþykkt með öllum þorra atkvæða: „Fjölmennur fundur í Sjálf- stæðiskvennafjel. „Hvöt“, hald inn 12. júní 1950 í Sjálfslæð- ishúsinu, skorar á stjórnarvöld landsins að beita sjer fyrir því að ljett verði af innflutnings- Ixöftum og verslunin gefin frjáls“. Þessar konur tóku þátt í um- ræðunum: Aúður Auðuns, Guð rún Jónasson, Helga Marteins- dóttir, Guðný Bjarnadóttir, Guð rún Guðlaugs, Soffía M. Olafs dóttir, María Maack, Að lokum skýrði form. ferða- nefndar frk. María Maack, frá 4 daga ferðalagi í sumar, er fjelagið hefur í hyggju að fara, ef nægileg þátttaka býðst. Gefur hún allar upplýsing- ar því viðvíkjandi. Garðar Þorsteinsson Geir ............... Goðanes ............ Gylfi .............. Hallveig Fróðadóttir Helgafell .......... Hvalfell ........... Ingólfur Arnai'son . ísborg ............. ísólfur ............ Júlí Kári Keflvíkingur Maí ........ Neptúnus Sölu- Landað Brúttó- Meðalsala ferðir tonn sala í £ ífcrð £ . 3 572 23.052 7.684 . 2 382 12.583 6.292 . 5 1.000 36.997 L399 . 3 701 23.341 7.781 . 3 548 22.066 7.152 . 5 1.184 47.615 9.523 . 2 414 15.831 7.916 . 2 386 15.010 7.505 . 1 100 1.852 1.852 . 5 1.157 40.519 8.104 . 2 355 11.163 5.582 . 6 1.453 52.895 8.816 . 1 240 11.213 11.213 . 3 612 22.801 7.600 . 2 419 12.39C 6.195 . 2 377 14.688 7.344 . 1 210 6.924 . 6.924 . 6 1.194 35.960 5.993 . 1 182 9.013 9.013 . 1 211 5.396 .5.396 . 5 1.216 48.166 9.633 . 4 836 34.66“ 8.666 . 4 777 29.148 7.237 . 5 811 38.612 7.635 . 4 1.041 38.177 9.544 . 2 419 20.138 10.069 . 5 1.026 34.416 6.883 . 1 189 6.087 6.087 . 4 550 18.390 4.598 . 2 475 16.085 8,043 . 1 175 5,687 5.687 . 2 258 6.898 3.449 657 29.432 9.811 . 2 400 18.152 9.076 . 4 846 31.365 7.841 . 3 657 31.272 10.424 . .1 273 5.758 5,753 . 3 459 16.619 5.540 Gullbrúðkaup Einar Ásmimdsson hœstaréttarlögmaðiir Skrifstofa: TJarnargótu 16 — Sími 5467. 50 ÁRA hjúskaparafmæli eiga í dag, 14. júní, frú María Eiríks dóttir og Bjarni Guðmundsson, fyrrum bóndi á Bóli í Biskups tungum, nú (il heimilis í Hveragerði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.