Morgunblaðið - 14.06.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.06.1950, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 14. júní 1950. 165. clagur ársins. . ÁrdegisflæSi kl. 5,25. Síðdegisflæði kl. 17.45. Næturlæknir er í læknaTarðstof- j unni, simi’ 5030. ÍVæturvörSur er í Laugavegs Apó- teki, sími 1616. Næturaksíur Hreyfill, nætursími* 6636, B.S.R. simi 1720. □ Edda 59506246 H & V. Listi í K.st. og St. aðeins til 20. júní. Afmæli 85 ára er í dag 14. júní Hólmfríður Eggertsdóttir frá Urriðaá í Miðfirði, nú til heimilis á Elliheimilinu Grtmd, stofu 84. Hjónaefni Á sjómannadaginn opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Þyrí Jensdóttir frá Paíreksfirði og Arngrímur Jónsson, kennari frá Flateyri. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af sr. Jakobi Jónssyni, ungfrú Margrjet M. Pjetursdóttir og Bene- crkt A. Guðbjartsson skipverji á strandferðaskipinu Esja. — Heimili þeirra er að Leifsgötu 7. Söfnin Landsbókasa fniS er opið kl. 10— 12, 1-—7 og 8—10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 yfir sum ^arménuðina. -— ÞjóSskjalasafnið kl. 10—12 og 2—-7 alla virka daga nema laugardaga yfir sumarmánuðina kl.« 10—12. — ÞjóðminjasafniS kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- daga. — Lisíasafn Einars Jónsson- ar kl. 1.30—3,30 á sunnudögum. — BæjarbókasafniS kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. NáttúrugripasafniS opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 2—3. Gengísskráning Sölugengi erlends gjaldeyris í ís- lenskum krónum: 1 £................... kr. 45,70 1 USA-riollar -......... — 16,32 100 danskar kr.......... — 236,30 100 norskar kr.........- — 228,50 100 sænskar fcr......— — 315,50 100 finnsk mörk ________ — 7,09 1000 fr. framkar ....... — 46,63 100 tjekkn. kr. ........ — 32,64 100 gyllini ----------- — 429,90 100 belg. frankar ______ — 32,67 100 svissn. kr---------- — 373,70 1 Kanada-dollar -------- — 14,84 Kvenfjelag Óháða fríkirkjusafnaðarins heldur almennan fjelagsfund í Oddfellowhúsinu niðri kl. 8,30 annað kvöld. IJarnaheimili Vorboðans ’ Rauðhólum 1 blaðinu á sunnudaginn misritaðist tími sá, er börn nr. 41—8 eiga að mæta á í Likn. Þau eiga að koma kl. 4—5 í dag. Ranghermi var það í Mbl. i gær, þar sem skýrt var frá hinu sviplega slysi er varð á Agli rauða, að sagt var að Magnús Magnússon ljeti eftir sig Jonu. —• Magnús heitinn bjó hjá ur' móður sinni. HJÓLREIÐAMENN! — Þegar tvö farartæki koma samtímis áð gatnamótum, ber þeim að bíða, sem fær faratséki sjer á vinstri hönd. Drengurinn á myndinni, sem rjettir upp hendina, gerir það til marks um það, að hann þurfi að nema staðar eða hægja mikið á sjer, vegna hjólreiðamannsins, sem kemur honum á vinstri hönd og má halda áfram. — SVFI Foul Reumert aðalhlutverkið og hef-jpiýtt fjölda mynda og all sæmilegur ur myndin hvarvetna skemmtilegasta. þótt hin frágangur á því. í kvöld heldur fjórða Skemmtanir í dag: Þjóðleikhúsið: Brúðkaup Figaros. flokks mótið áfram — Samkomuhús: Sjálfstæðishúsið: vestur á Grimsstaðaholtsvelli. Fyrst Bláa stjaman. MÍM. Tivolí: Dans- Freyr XLV árg■ nr. 12. Ritstjóri Gisli Kristjánsson. Efni m. a.: Meira vothey — betri fóðrun, éftir ritstjór- ann. Um áburð, eftir Dag Brynjólfs son, Jónas Baldursson og ritstjórann. N amir gegn kálmaðki og æxlaveiki, cftir Ingólf Davíðsson. Dæmið ekki, eftir Ólaf Sigurðsson, IJelluIandi. Síld ar kraftmjöl, eftir ritstjórann o. m. 11 Garðyrkjuritið, ársrit Garðyrkju- fjelagsins 1950. Ritstjóri Ingólfur Davíðsson. Efni m.a.: Þátttaka Islands í sjöundu Norðurlandagarðyrkjusýn- irgunni, eftir Jóhann frá Öxney. Nor rænu Garðyrkjúsýningarnar 1937 og 1949, viðtal við Ingimar Sigurðsson. Vatnsræktun, eftir Ásgrim Jónsson. Gróðurinn og mennirnir, eftir Einar I. Sigurgeirsson. Hugleiðingar um is- lenska garðyrkju, eftir N. J. Sennels. Dagbókin hefir verið 1 beðin að Skrúðgarðapistlar, safnað hefur rit- skora á Austurbæjarbíó, að það' hafi stjórinn. Gróðurkvillar, tilraunir og enn eina sýnitrgu á dönsknmyndinni Jyf. Ungir Garðyfkjubændur, eftir í wedenhielms, sem þ'að sýndi um Hafliða Jónsson. Þórður á Sæbóli, eft 'siðustu helgi. 1 þessari mynd leikur ir Hafliða Jónsson o. m. fl. Ritið er Hadmintonmótið » Stykkisbólmi 1 frjett i sunnudagsblaðinu um Ladm-intonmótið í Stykkishólmi, mis- jitaðist nafn Wagners Walbom, Reykjavíkumieistara í leik karla. Var hann kallaður Wagner Walborn. Skilnaðavbóf sænsku söngvaranna Þeir, sem vilja taka þátt í kveðju- samsæti fyrir sænsku söngvarana, er haldið verður að Hótel Borg mánud. 19. júní, eru beðnir að skrifa sig á lista, er liggur frammi í skrifstofu Juóðleikhússins og dyraverði (við leiksviðsdyrnar) fyrir fimtudags- kvöld. Skorað á Austurbæjarbíó keppa KR og Vikingur og strax á eftir Valur og Þróttur. F’yrri leik- urinn hefst kl. 6,30. Námskeið bjólreiðamanna var í gærkveldi haldið fyrir ungl- inga í Austurbænum og voru þáttták- endur rúmlega áttatíu. — 1 kvöld kl. 6,30 verður náinskeið fyrir unglinga Langholti og nágrenni, pg eru þeir beðnir að ma'ta við Sunnutorg. Handiðaskólinn. Handíðaskólanum er nú lokið að j.essu sinni og fara skólaslit fram á morgun kl. 4 síðd. I dag kl. 5—7 og í-—10 siðd. verða teikningar frá namskeiðum skólans s. 1. vetur af- hentar í teiknisal skólans í Lauga- 'pgi 118. Blöð og tímarit íþrúttablaðið, júni-heftið, liefir borist blaðinu. Efni er m. a: Ólýmpíu leikamir að fornu og nýju, Kanadísk- ur íþróttamaður, Jafntefli Finna og Islendinga i handknattleik, Saga kúlu v arpsins, Hnefaleikameistaramótið 1950, eftir Guðmund Arason, Islands beltið í Árnessýslu, Dr. C. Diem heim sækir ísland, eftir Þorstein Einars- son, Þættir um heilbrigðar lifsvenj- Flokka-landsglíman, Heima og erlendis o. fl. leikur. — KvikmjTidahús: Tjarnar- bíó: „Glitra daggir, giær fold“. Gamla bió: „Æskan á þingi.“ Stjörnu I.íó: „Varvara Vasiljerna" Nýja bíó: „Konur dæmdra rnanna". Tripolibíó: „Ungherjar". Hafnarbíó: „Snabbi". Austurbæjarbió: „G-menn að verki“. cg „Silfur í Syndabæli". Til bóndans í Goðdal G. og S. 100,00. Flugferðir Flugfjelag Islands: * 1 dag er ráðgert að fljúga til Akur eyrar, Vestmannaeyja, Isafjarðar og Hólmavikur. I gær var flogið til Ak- ureyrar (2 ferðir), Siglufjarðar, Blönduóss, Sauðórkróks og Vestmanna eyja. Loftleiðir; 1 dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja kl. 13,30, til Akureyrá'r kl. 15,30, til Isafjarðar og Siglufjarðar I gær var flogið til Vestmannö- eyja, Akureyrar, Isafjarðar, Patreks- Fimm minufna krossgáfa SKÝRINGAR. Lárjetl: — 1 borgaranna — 7 garg — 8 pest •— 9 tveir eins — 11 sam- hljóðar — 12 jurt — 14 fatið — 15 íulla._ LóSrjett: — 1 fisks — 2 stafur — : skáld — 4 forsetning —• 5 lík — 6 líkamshlutann —• 10 sleip — 12 söngflokka — 13 vatnsból. íjarðar, Bildudals, Flateyrar, Þingeyr- ai og Hólmavíkur. Helgafell Dakotaflugvjel Loftleiða lór í fyrrinótt til Scoresbysunds i Norður Grænlandi og varpaði þar nið ur skotfærum til íbúanna, sem munu hafa verið oiðnir skotfæralausir Tókst lerðin með ágætum, var þarna norð- ur frá glaða sólskin, þótt um hánótt væri, ferðin tók alls um 8 klukku- stundir. Höfnin Togarinn „Askur“ kom af veiðum í mánudagsnótt. Togarinn „Akurey“ kom frá útlöndum í fyrradag. „Helgi Helgason“ fór í strandferð vestur um land í fyrra kvöld. Tog^rinn „For- seti“ var væntanlegur af veiðum í gærkvöldi. Togarinn ,,t)ranus“ fór á vciðar í gær. Togararnir „Fylkir” og „Egill Skallagfímsson" eru væntan- legir inn af veiðum í dag. Skipafrjettir Eimskip: Brúarfoss kom til Reykjavíkur 10. júní fró Hull. Dettifoss fór frá Kotka i gær til Raumö í Finnlandi. Fjall- foss fór frá Gautaborg 10. júní til íslands. Goðafoss kom til Amsterdam 10. júní, fer þaðan ó morgun til Ham l orgar, Antwerpen og Rotterdam. Gullfoss fór frá Leith kl. 24 12. júní .1) Reykjavíkur. Lagarfoss er í Reykja vík. Selfoss fór fró Reyðarfirði 9. júní StoSa 2 sjómenn vantar rúmgóða stofu með innbyggðum skápum og helst með sjerinngangi. Aðeins í vesturbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag merkt: „Herbergi — 893“. E.s, Bruarfoss fer frá Reykjavík fimmtudaginn 15. þ.m. til Rotterdam. H.f. Eimskipafjelag íslands. ti) Gdynia og Gautaborgar. Trölla- Jcss fór frá Reykjavík i gærkvöldi til New York. Vatnajökuli fór frá New York 6. júni til Réykjavikur. Bíki^skip: Hekla er í Glasgow. Esja fór frá Akureyri i gær austur um land til Reykjavikur. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi austur um land j 'i! Siglufjarðar. Skjaldbreið fer frá ' I’eykjavík í dag til Sriæféllsness- hafna, Gilsfjarðar og Flateyjar. Þyrill er i Reykjavik. Ármann fór frá Reykjavík síðdegis 1 gær til Vest- mannaeyja. S. í. S.: Aniarfell er á Isafirði. Hvassafell ri i Kotka. Eimskipafjelag Revkjavíkur: Katla er áleið til Hamborg. . IJtvarpið 8.30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp — 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- íregnir. 19,30 Tónleikar: Öperulög (plötur). 19,45 Auglýkingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Útvarpssagan: „Ketill- inn“ eftir William Heinesen; III. ,'Vilhjálmur S. Vilhjálmsson blaða- • naður). 21,00 Tónleikar: Klarinett- trió op. 114 eftir Brahms (plötur). 21.25 Frásaga: Galdra-Leifi (Gunnar Finnbogason cand. mag). 21,45 Er- mdi: Gætið gerða ljóða (Sigurður Jónsson frá Brún). 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,10 Danslög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar (íslenskur snmartími) Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 — 25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjertir kl. 12,00 — 18,05 og 21,10. Auk þess m. a.: Kl. 16,05 Siðdegis hljómleikar. Kl. 18,40 Samnorrænir liljómleikar. Kl. 19,20 Hvað lifið lefir kennt mjer, fyrirlestur. KI. 19,40 Filh. hlj. leikum. Kl. 21,30 Danslög. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27,83 og 19,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 16,50 Grammó fónlög. Kl. 18,40 Útvarpshljómsveit- in leikur. Kl. 19,50 Kammerhljóm- sveit útvarpsins leikur. Kl. 20,45 Film mdodiur. Kl. 21,30 Danslög. Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og 41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 18,40 Samnor- lænir, hljómleikar frá Noregi. 'KI. . 9,50^. Hljómleikar. Kl. 20,40 Smá- saga eftir Iíatherine Anne Porter. Kl. 21,35 Jazxklúbburinn. England. (Gen. Overs. Serv.). — Byigjulengdir: 19,76 —* 25,53 — 31,55 og 16,86. — Frjettir Kl. 03 — 04 — 06 — 08 — 07 — 11 — 13 _ 16 — 18 — 20 —23 og 01: Auk þess m. a.: Kl. 12,00 Úr rit- stjórnargreinum dagblaðanna. Kl. '.2,30 Welsh hljómsveit BBC leikur. Kl. 14,15 Ljett lög. Kl. 18,15 Dans- lög. Kl. 19,00 Kgl. filh. hlj. leikur. Fi, 20,15 Lög frá Grand Hotel. Kl. 21,45 Saxófónkvartett leikur. KI. 22,00 Striðið í Burma. Lausn á siðustu krossgátu: Lárjett: — 1 gómsætt — 8 róa — 9 RK ! OSt „HEKLr fer frá Reykjavik 23. júní til Glas- gow. Farmiðar í þá ferð verða seld- í skrifstofu vorri fösludaginn 16. juní. Farþegar þurfa c'i sýna.vega- brjef sin, er þeir sækj:, lai-.iiðánn. M.s. Bangsi hleður íiar til; Patreksfjurðar, Súg- \\ ^ . andafjarðar, Bolungavíkur og Súða unganna 1 gauia. i víkur í dag. -— Vörumóttaka við LóSrjett: — 1 gormur — 2 ósk — MT —4ær — 5 tóm — 6 tamdar J - 10 aga — 12 egna — 13 gnýr. 1 skipshlið, simi 5220. Sigfús Guðfinnsson. í. S. í. HIN óæskilega deila. sem und- anfai’ið hefir staðið milli Blaða mannaf jelags íslands og íþrótta sambands íslands, er nú til lykta leidd, með.þeim hætti, að báðir aðilar vilia vel við una. Eftirfarandi tillaga var sam- þykkt á fundi sambandsráðs í. S. í. hinn 10. júní s. 1.: „Sam- bandsráð í. S. í. samþykkir, að venjuleg blaðamannaskírteini gildi að öllum þróttamótum innan 1. S. L, sem fram fara á opnum svæðum, þó aðeins á venjuleg stæði“. IIIIIINIIMIIIIMMIIMIIIMpiltlllUIMNMIUM'illlllllllUtm ALUMIMIUM KRIST JÁNSSON h. F. I Austurstræti 12. Sími 2800. |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.