Morgunblaðið - 14.06.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.06.1950, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 14. júní 1950. MORGU /V BLAÐltí <1 mntrsimsB&i! Fjelagsfíf Víkin'sai' I. og II. fl. Æfing á íþróttavellm- um í kvöld kl. 7,30. III. fl. Æfing á Grímstaðaholtsvellinum í kvöld kl. 9. Þjálfarinny- Starfsmenn og dómarar við 17. júní-mótið eru vinsamlegast beðnir að mæta á íþróttavellinum í kvöld kl. 8,30. Stjórn F.D.R. Ferðaskrifstofun hefur ávallt til leigu i lengri og skemmri ferðir 7 — 10 — 13 — 22 — 26 og 30 farþega bifreiðar. Ferðaskrifstofa ríkisins Simi 1340. Farfuglar Um helgina verður farið að Heklu og gengið á Heklutind (1503 m.). Verður gossvæðið skoða og farið i Karelshelli. Á heimleiðinni verða hellarnir við Ægissiðu skoðaðir. All- ar uppl. á Stefáns Kaffi Bergstaðastr. 7 kl. 9—10 í kvöld. FerSanefndin. ílrslitaleikur Reykjavíkurmóts 3. fl. fer fram í dog kl. 7,30 á vellinum fyrir neðan Háskólann. Þá keppa Fram og K.R. Mótanefndin. I. O. G. St. Einingin nr. 14. Stuttur fundoe í kvöld kl. 8,15. Venjuleg fundarstörf. Að fvrndi lokn- um verður farið að Jaðri og drukkið þar kaffi með str. Kristjönu Bene- diktsdóttur í tilefni af sextugsafmæli hennar. Æ.T. Topoð Rauð budda tapaðist þriðjudags- kvöld, vestan Framnesvegar. Uppl. í síma 2495. S.l. laugardag tapaðist græn baraa- prjónahúfa frá Háteigsveg að Vita- stíg. Finnandi geri vinsamlegast að- vart í síma 1907. Snyrtlngar Snyrrtistofan Grundarstíg 10 Simi 6119 Hverskonar fegrun og snyrting m. a.: fótaaðgerðir. f&aap-Sala Kaupum fliiskur og glös allar t"gundir. Sækjum heim. Simi 4714 og 80818. .................. Vinna IIREINGERNINGAR Tökum smáar sem stórar pantanir. Vanir naenn. Hreinóstöðin Simi 1273. HreingerningastöSin Flix Simi 31091. — Hreingerningar í Reykjavik og nágrenni. a- felrg HREiNGERNiNGflMPNN® HREINGERNINGAR Sími 4967 Magnús GuSmundsson Jón Benediktsson. Hreingerningastöðn Simi 80286, hefir vana menn til hreingerninga. Árni og Þórarinn. I atuuHiwuiUUBiauiiMfiieii Eggert Claessen Gústa. A. Sveinssoö hæstarjettarlögmen j. Oddfelloshúsið. Simi 1171 AUskonar lögfræðistðrf íinningarspjöld L B. S. fás$ á eftirtöldym stöta: REYKJAVIK: Skrifstofu S.Í.B.S., Austurstræti 9 Hljóðfæraverslun Sigriðar Helgadóttur, Lækjargötu 2. Verslun Hjartar Hjartarsonar, Bræðraborgarstíg I Bókaverslun Máls og menningar, Laugaveg 19 Verslunin Grettisgötu 26 Haflið’abuð, Njálsgötu 1 Blómabúðin LOFN, Skólavörðustíg 5 Verslunin Höfði, Miklubraut 68 Bókabúð Laugarness. Bókaverslun Sigvalda.Þorsteinssonar, Efstasundi 28 -----------------------ooOoo---- IIAFNARFIRÐI: Bókaverslun Þorvaldar Bjarnasonar, Strandgötu Bókaverslun Böðvars Sigurðssonar, Strandgötu og hjá trúnaðarmönnum S. í. B. S. um allt land. VEL YFIRBYGGÐUR herjeppi með svampsætum og uppskrúfuðum rúðum, í góðu lagi, er til sýnis og sölu við Bíla- og vörusöluna, Lauga- veg 57 — í dag. eiiauli sendiferðabifreið, stærri gerðin, er til sölu. er ný sprautaður og allur í ágætu lagi. Bíllinn Glæsilegur skemmtibátur, byggður í Færeyjum, með 50 ha. Kermath-vjel til sÖlu nú þegar. Upplýsingar í Bíla- og Vörusölunni, Laugaveg 57. ----- Sírni 81870. ---- MURARAFJELAG REYKJAVÍKUR TILKTMNIB: Að gefnu tilefni eru iðnlærðir múrarar utan Reykja- víkur hjer með aðvaraðir um, að koma til bæjarins í atvinnuleit, þar sem atvinnuhorfur eru nú þegar mjög ískyggilegar fyrir bæjarmenn. Stjórn Múrarafjelags Reykjavíkur. Laxveiðimenn! Nokkrir dagar til ieigu í GLJÚFURÁ, í sumar. — Upplýsingar i síma 2644, aðeins frá kl. 4—6 í dag og á morgun. Verslunarhiisnæði óskast. — Tilboð er greini stærð og stað sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag n. k. merkt „H. X“. udiuw i h iii iiuiiiina ■ ■ ■ ■ ■ ■>■■■■■;■]■■ J ■■■•■■■■■ ■ ■ ■ .■ ¥■■ «noe o* ■ ■ AÐVÖRUN tÍB kaupenda Morgunblaðsins Athugið að hætt verður án frekari aðvörunar að senda blaðið til þeirra, sem ekki greiða það skilvíslega. Kaup- endur utan Reykjavíkur. sem fá blaðið sent frá afgreiðslu þess hjer, verða að greiða það fyrirfram. •— Reikninga verður að greiða strax við framvísun og póstkröfur innan 14 daga frá komudegi. 3 Hópferðir Höfum ávalt- til leigu 22ja—30 manna • bifreiðai til hópferða. ' • m Bifriðaxíöð Steindórs. 1 Hópferðir Tek á móti hópferðum me'ð stuttum fyrirvara. • ■ ■ ■ HÓTEL AKRANES, Akranesi. : Verslun til sölu Góður staður. Innflutningskvoti etc. Vörubirgðir fylgi að öllu leyti eða nokkru leyti. Listhafendur sendi nöfn á afgr. Morgbl. fyrir næstk. helgi, merkt: „Góður staður“ — 0897. a. Lókað eftir hádegi í dagf vegna jarðarfarar. Bílasmiðjan H.f. Skúlatúni 4. Móðir mín SVANFKÍÐUR CLAUSEN verður jarðsungin í kirkjunni í Fossvogi fimmtudaginn 15. þ. m. kl. 1,30 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna Holger Clausen. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vina’.hug við fráfall og jarðarför VIGFÚS AK SIGURÐSSONAR, Grænlandsfara. F. h. aðstandenda, Tómas Vigfússon. Þökkum samúð við fráfall og jarðarför móður okkar SIGMUNDU K. JÓNSDÓTTUR, Sjerstaklega þókkum við Kvenf jelagi og Ungmennaf jelagi Axfirðinga og Söngfjelagi Kelduhverfings. Systkinin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.