Morgunblaðið - 14.06.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.06.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 14. júní 1950. ts O « G V *V M LA9l» Péíí lsó!fsson skrifar um " •• -f-l úðkaup í'igarés 66 í ÞjóðKeikhúsinu HINN 12. júní mun verða rainn jsstæður í leiklistarsögu og tón- listarsögu íslands. Þá var það sem ópera var í fyrsta sinni flutt á landi hjer, í hinu nýja Þjóðleikhúsi. — Óperan var ,.Brúðkaup Figaros“ eftir Moz- art, en söngvararnir og stjórn- andinn voru gestir frá konungl. óperunni í Stokkhólmi. Með öðrum orðum: Eitt meistara- verk Mozarts flutt af úrvals- söngvurum frá einni af merk- ’ustu og bestu óperustofnunum JSvrópu. Þjóðleikhússtjóra, Guðlaugi Kosenkranz, verður ekki full- Jbakkaður sá þáttur, sem hann átti í framgangi þessa máls. Og jfoá á Stokkhólms-óperan ekki síður þakkir skildar fyrir kom- iuna og lúnn stórkostlega flutn- suig á „Brúðkaupi Figaros" — Hjer hafa góð öfl verið að verki, |>ví að þessi heimsókn hlýtur að Siafa blessunarrík áhrif á fram- 4íð tónlistarmálanna hjer og orfa tónlistarmenn vora og !eik- ara til nýrra dáða. Skiftir það oss verulegu máli, að hjer var glæsilega af stað farið. Þótt vjer að vísu eigum langt í land til að jafnast á við slíka stofnun sem óþeruna í Stokkhólmi, er Jhjer þó fengin sú fýrirmynd, sá mælikvarði, er miða vérður við og keppa að. Hljótum vjer fyrir tilkomu hinnar sænsku óperu að setja markið hærra en ella, leggja oss betur fram í jþágu li.starinnar og sætta oss í engu við meðalmennsku, er vjér freistum sjálfir óperuflutn sngs í hinu nýja Þjóðleikhúsi. En að því ber nú að stefna og það sem allra fyrst. Jcel Berglund í hlutverki Fígaros. Lögðu þá íslendingar ekkert til málanna við þennan eftir- minnilega listflutning? Jú! Og við megum vera stoltir af frammistöðu þeirra, því að það er einróma álit allra, sem vit hafa á, bæði hlustenda, svo og ekki síst hinna sænsku gesta vorra, að frammistaða hljóm- sveitarinnar hafi verið hin prýðilegasta og um leið ótrú- lega góð, þegar þess er gætt, að þetta er í fyrsta sinn, sem hún tekst á hendur að leika í slíku verki, sem er í senn hið vanda- samasta og mjög viðkvæmt í meðförum. Um Mozart má Iesa í söng- skrá Þjóoleikhússins. En raun- ar mega orð sín lítils þegar lýsa skal slíku undri sem þessi mað- ur var. Allir vita, að hann er ÞEGAR lokið var frumsýningu aðal-leikararnir kallaðir frám eiulum. — (Ljósm. Vignir). einn af mestu meisturum tón- listarinnar — og þó er ekki sagan öll, því að leyndardómur j hinna óviðjafnanlegu gáfna: hans er og verður oss jafnan hulin ráðgáta. Þegar vjer dáum | aðra meistara, hrífur oss mest andi þeirra, kraftur og kyngi, en hlustum vjer á Mozart, er sem allt í einu rofi til í skýj- um, svo að vjer megum hvíla augun við bláma himins og um oss fer unaðsleg sælukand: Slíkur er Mozart. „Brúðkaup Figaros“ er ein af aðdáanlegustu óperum Moz- arts. Óviðjafnanleg að efni og formi. Hinir sænsku gestir, úr- valið úr sænsku óperunni, foutti verkið af hinni mestu snild. bæði í leik og söng. Og list þeirra naut sín til fulls í hinu nýja Þjóðleikhúsi, þar sem hljóman öll er með ágætum. Aðalhlutverkin voru sungin af Hjördis Schymberg (Sus- anna), Helgu Görlin (greifa- frúin), báðar tindrandi sópran- ar, Sigurd Björling (Almaviva greifi). Folke Jonson (Bartholo læknir) þáðir framúrskarandi söngmenn, Gösta Björling (Ba- silia söngkennari) lyriskur ten- ór, Benna Lemon-Brundin (Cherubin) framúrskarandi mezzosopran. En síðast en ekki síst ber að nefna fToel Berglund (Figaro) forstjóra sænsku óper- unnar og víðfrægan barytón- söngvara. Önnur hlutverk voru sungin af Göta Allard, Bertel Alstergárd, Simon Edvardsori, Sylvan Beré og Helena Ceder- stam, sem öll voru prýðileg, hvert í sínu hlutverki. Yndis- legt danspar, Marinana Orlando og Gunnar Rondin sýndi list sína í þriðja þætti. Þá aðstoðuðu söngvarar úr kór sænsku óper- unnar við sýninguna. Var heild- arsvipurinn yfir allri sýning- unni ágætur og leikurinn eðli- legur og óþvingaður, þótt á nýju leiksviði væri, og andi Mozarts sveif yndislega yfir öll- um söngnum. Leiksviðsstjórnina höfðu þeir "með höndum: Yngvi Thorkels- son og Eric Löwen-Aberg. Leik tjöld og búningar voru gerð eft- ir teikningum Sven-Erik Ska- wonius. Ljósameistarar voru: Hallgrímur Bachmann og Hans Nilsson. Sviðsetningin er eftir Issay Dobrowen, dansinn sam- inn af Julian Algo. En enn er eins mannsins ó- getið, en það er sjálfur. maestro I Kurt. Bendix, hljómsveitarstjór- j inn. Hann hefur dvalist njer , vikutíma til að þjálfa og undir- búa sinfóníuhljómsveitina. Ro- , bert Abi anan* íiafói þo þcgar á „Brúðkaupi Figaros“ voru og hylltir ákaflega af áhorf- byrjað æfingar, áður en Bendix kom, og undirbúið komu bans. Kurt Bendix er framúrskar- andi óperudirigent, smekkleg- Sigurður Grímsson: ur og nákvæmur út í ystu æsar. Áhrif þau, sem þessi snjalli tón- listarmaður hefur haft á sin- fóníuhljómsveitina eru geysi- ■mikil, enda ljek hún með prýði undir stjórn hans. Var eftir- tektarvert, hversu samtökin voru örugg eftir ekki lengri æf- ingartíma, þegar þess er gætt að hjer er um mjög vandasamt hlutverk að ræða, sem sje að fylgja öllum smátilbrigðum sem kunna að verða hjá söngvur- unum. í lok sýningarinnar tö’uðu þeir Vilhj. Þ. Gíslason og Guð- luagur Rosenkranz til hinna sænsku listamanna og þökkuðu þeim komuna og hinn stórkost- lega listflutning þeirra. Undir- tektir áheyrenda voru miklar og hjartanlegar og minnist jeg ekki að hafa heyrt hjer annað eins lófatak fyr. Koma hinnar konunglegu sænsku óperu til íslands mun lengi minnst sem stórviðburðar í menningarsögu vorri. P. í. yrðum þess umkomnir að sýna hjer í Þjóðleikhúsinu óperu — og þá ef til vill íslenska óperu — með íslenskum listamönnum. eingöngu. Það er vitað að við eigum marga góða söngmenn og söngkonur, — og væri nú ekki gaman að kanna það lið til þess að sjá hvar við erum á vegi stödd í þessu efni? Að endingu vil jeg þakka leikhússtjóranum, Guðlaugi Rosenkranz, fyrir að hafa feng- ið þessa ágætu, sænsku lista- menn til að koma hingað og hafi þeir sjálfir margfalda þökk' fjurir komuna. Sigurður Grímsson. ALLT bendir til þess að Þjóð- fyrrakvöld og var Þjóðleikhúsið leikhúsið okkar eigi eftir að þjettskipað áhorfendum — og verða’ ein vinsælasta og áhrifa- áheyrendum er tóku leiknum mesta menningarstofnun þjóð- með feikna. fögnuði. Var sýning arinnar. — Allur almenningur þessi einstæður, sögulegur við- í landinu hefur af heilum hug burður þar eð þetta er í fyrsta fagnað því að þetta veglega hús sinn er ópera er sýnd á íslensku er nú risið af grunni og eru leiksviði. Og auk þess var flutn miklar og glæstar vonir bundn- ingur listamannanna á þessu ar við starfsemi þess í fram- tíðinni. — Hlutverk *Þjóðleik- hússins er tvíþætt: að halda við þjóðlegri menningu á landi hjer og efla liana og kynna okkur hið besta í menningu erlendra öndvegisþjóða. Þetta hlutverk Þjóðleikhússins er forráðamönn um þess vissulega ljóst eins og val þeirra á vígsluleikritunum ber vott um og ekki síst það, að þeir hafa nú boðið hingað til gestaleiks Konunglegu óper- unni í Stokkhólmi, sem talin er með fremstu óperum Evrópu. Hinir sænsku gestir Þjóðleik- hússins eru nú hingað komnir undir forustu forstjóra síns, hr. Joel Berglund. Hafa þeir valið til sýningar tijer Brúðkaup Figaros, eina af vinsælustu óperum Mozarts, „listaskáldsins góða“ í heimi tónanna. — Fór frumsýning á óperunni fram í Ártnennlngar kepps á Selfossi I frj. íþr. SÍÐASTL. sunnudag fóru nokkrir íþróttamenn frá Ár- manni austur að Selfossi og kepptu þar við heimamenn. — Veður var ekki gott, rigningar kalsi og háði það keppendum. Guðmundur Lárusson og Hörður Haraldsson hlupu 100 m. á 10.9 sek., en Matthías Guð- mundsson, Selfossi, varð þriðji á 11,2. Kolbeinn Kristinsson stökk 3,60 m. í stangarstökki. Ástvaldur Jónsson kastaði kringlu 40,10 m. Sigfús Sigurðs son varpaði kúlu 13,98 m. og Ástvaldur Jónsson 13,11. — Gísli Guðmundsson, Selfossi, vann hástökkið á 1,76 m, en Kolbeinn Kristinsson stökk 1,70 m. Matthías Guðmundsson vann langstökk með 6,25 og Jóhann- es Guðmundsson þrístökk á 12,55. Keppnin fór fram á nýjum velli, sem Selfyssingar eru að koma sjerupp. GERÐ HEFIR verið kyikmynd með þessu nafni eftir handriti Bathen’s ^ skógræktarstjóra, sem mörgum íslendingum er að góðu kunnur — hann hefir tvívegis kömið til Islands. — ( Um þessar mundir er verið að ! sýna myndina í ungmennafje- lögum í Troms-fylki. Osloblöðin Ijúka miklu lofs- orði á myndina og segja hana beri að sýna um land allt og einnig erlendis, t. d. meðal Hjördís Schymberg í hlutverki (Norðmanna í Ameríku, því að Súsönnu. auk þess sem hún sýni fram- jþróunina í skógrækt í Noiður- glæsilega verkí Mozarts með . Koregi, sje hún frábær auglýs- þeim ágætum að hafm mun1 inS og kynning um land og seint gleymast þeim sem við-jÞÍ°®* sökum þess hve þar sje staddir voru. Hjer verður ekki | Hoikið um fagurt landslag og rætt um einstök atriði sýning- ! iýsingar frá landi miðnæturs- arinnar eða gerð grein fyrir £°larinnar. óperunni sjálfri nje höfundi1 . ^essa mynd þarf að fá til hennar. Það er gert ítarlega anarsstaðar hjer í blaðinu. Að- eins vil jeg geta þess að at- hyglisvert var hversu f jörlega i önnur gróðurlönd og ljettilega allir leikendur fóru íslands, því að vafalaust er hún skrumlaus fræðsla um skóg- rækt og umhirðu um skóga og Á. G. E. með hlutverk sín en þó með vissum heimsborgaralegum stíl —- og að hreyfingar þeirra og allt látbragð á leiksviðinu bar vott um mikla ,,plastiska“ þjálfun og kunnáttu. Þegar jeg sat í Þjóðleikhús- inu og hlustaði á hinn yndis- Auk hlutverka fjögurra aðal- lega forleik Mozarts að óper- söngvaranna, vakti mikla at- hygli hlutverkið Cherubino, unni, fannst mjer jeg vera kom inn út í þá stóru veröld og. mjer sem Benna Lemon-Brumlin fór datt í hug hversu langt þess i Verða Tjekkamir niSaðir OSLO, 10. júni. — Ncrski verkamannaflokkurinn hef- ur sent Gottwald, forseta Tjekkóslóvakíu skeyti og skorað á bnnn í nafni mann- úðarinnar, að náða tjekk- nesku stjórnmálmennina fjóra, scm dæmdir voru til dauða í síðustu Prag-rjettar- höldunum. Ein kona er meðal hinna mco. .i Dxoa <j.{j viö Isloadinb1—b cíiii.ioa dæíi.Iu. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.