Morgunblaðið - 14.06.1950, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.06.1950, Blaðsíða 10
30 UOn^L'VBLAÐlW Miðvikudagur 14. júní 1950. 4 jllllllllllllW Framhaldssagan 56 iiiiiiiiiiiiiiiiiii■111111111 Gestir hjá „Antoine“ Effir Frances Parkinson Keves lllllliaMllllliaili „Mjer finnst það nú engir smá munir. Þier stjórnið húsi þar sem eru átta manns og þar af fjögur börn og ....“ „Já, en jeg hef verið mjög heppin. Jeg hef aldrei verið í vandræðum með þjónustufólk. Og þetta fyrirkomulag er miklu auðveldara fyrir Dick og Linu. Hann var líka aðeins unglingur þegar þau giftust. Og þó að hann sje ágætur drengur þá er hann ekki enn farinn að vinna sjer inn peninga svo um muni. En þau erU mjög hamingjusöm. Þjer hafið ef til vill heyrt þau syngja áðan. Þau gera það oft áður en þau fara út á kvöldin. Pabbi og jeg erum oftast ein við kvöldverðinn. Auðvitað fer jeg enn á dansleiki.á uppskeru- hátíðinni og við öímur sjerstök tækifæri. En eftir tíu ár verða dansleikir nokkuð þreytandi, eða að minnsta kosti ekki eins skemmtilegir eins og í fyrstu. Jeg næstum öfundaði líka frænku yða’- um kvöldið, af því hvað hún virtist skemmta sjer vel“. ,.Það var mikið yður að þakka hvað hún skemmti sjer vel. Hún er yður mjög þakklát og það er jeg líka, Jeg vona bara að við getum gert eitthvað fyrir yður í staðinn og þjer verðið að láta míg vita ef það er eitt- hvað . . . . “ ,.En þjer hafið gert mikið fyr- ir mig í staðinn. Þjer hafið set- ið hjá mjer í nærri heilan klukkutíma. Jeg hcf altaf von- ast eftir að fá tækifæri til að tala við vður einhvern tíma. Hun leit á hann dökkum aug unum og Foxworth sá einlægn- ina skína úr þeim. „Flestir karlmenn sem jeg hitti .... ia, þeir eru eins og mágur mirn“, sagði hún. „Á- ' g’ætir menn on .... ja, óþrosk- aðir. Jeg voit ekki vel hvernig . ieg á að lýsa því með orðum. En það er eins og þeir hafi ekki upp á neitt að bjóða .... ekk- ert að minnsta kosti sem jeg sækistæftir. Jeg á auðvitað ekki við það efnalega. Margir þeirra eru miög ríkir, en það skiptir bara ekki máli fvrir mig. Faðir hef hitt mann, sem mjer hefur þótt eins gaman að tala við og yður“. Hún ýtti te-borðinu frá legu- bekknum og stóð upp. Fox- worth var þegar staðinn á fæt- ur. Andartak stóðu þau þegj- andi andspænis hvort öðru og horfðust í augu. Skyndilega greip hann fast um handleggi hennar rjett ofan við olnbog- ann. „Clarinda", sagði hann hásri röddu. „Clarinda .... en þjer alvara? Því að sje þjer alvara“. „Auðvitað er mjer nlvara Og jeg sje heldur ekki eftir því sem jeg sagði“. „Nei, þú munt aldrei sjá eft- ir því, Clarinda. Aldrei“. „Jæja, það er víst jeg sem á að biðja afsökunar núna. Jeg sagði í símanum að jeg kæmi st.rax en svo tafðist jeg. Rjett þegar jeg var að fara út, kom . .. . “ Hvorki Foxworth nje Clar- inda höfðu heyrt þegar lykli var snúið í litidvrahurðinni eða tekið eftir því þegar Francisco Darcoa kom inn. En það var ekkert í framkomu hans sem benti til þess að hann væri undr andi eða gramur þó að hann hefði komið að þeim þar sem þau stóðu andspænis hvort öðru og horfðust í augu og andrúms- loftið var þruneið eftirvænt- ingu. Hann bauð Foxworth að fá sjer sæti og dró Clarindu niður á stólbríkina við hlið sjer. Dálitla stund talaði hann um hversdagslega hluti en stakk svo upp á því að þeir Foxworth færu inn í bókaher- bergið og snjeru sjer að við- skiptunum. Aftur var Fox- worth staðinn upp áður en Clarinda fjekk ráðrúm til að rísa úr sæti. „Það er '’sjálfsagt að fára þangað ef það er heppilegasti staðurinn fyrir okkur til að tala saman,“ sagði hann. „En jeg þarf ékkert að segja við yður, herra Darcoa, sem dóttir yðar má ekki heyra. Satt að segja, langar mig til að hún sje við- stödd, ef yður er sama. Það get ur snert framtíð hennar eins mikið og okkar“. XV. kafli. Hversdagslega lífið hjelt á- fram sínum vanagangi úti á götunni, þegár Joe Racina og Caresse korrtu niður tröppurn- ar í Roosewelt-byggingunni. Caresse háfði fundist með sjálfri sjer að allt og allir vissu um hve ískyggilega horfði fyr- ir framtíðaráætlunum hennar. En þó ljet fólkið í kring um hana eins og ekkert hefði skeð. Biðröðin var eins og venjulega fyrir frarnan „Orpheum“. Við- skiptavinírnir gengu í hægðum sínum á milli verslananna. Bíl- arnir flautuðu og gildvaxin kona með fangið fullt af böggl- um ávítgði lítið barn sem gekk við hlið hennar. Joe gat sjer þess til hvað Caresse væri að hugsa. „Umheimurinn hefur sjer- stakt lag á því að láta sig engu skipta um vandamál einstak- lingsins", sagði hann „Ef jeg yrði fyrir einhverjum þessara bíla og ljeti lífið, mundu allir ganga að sínum hversdagslegu störfurri eins og áður, flýta sjer heim í matinn, fara í kvik- myndahús í næsta nágrenni, eignast börn, býsnast yfir stjórnarvöldunum, heimsækja tannlækninn tvisvai á ári, ríf- ast við bridge-borðið og svo framvegis......Jú, Judith og börnin mundu sakna mín um tíma auðvitað og Jkunningjar mínir múndu segja: Já,........ Innflutnings og gjaldeyrisleyfi Vil viljum skifta á leyfum hljóðandi á karlmanna- fatnað — gúmmískófatnað — þakjárn og linoleum, fyrir leyfi hljóðandi á reiðhjólavörur eða pípur og fittings. — Ennfremur á ljósmyndavöruleyfum fyrir leyfi hljóðandi á músíkvörur. FÁLKINN H.f. Sími 81670. minn getur auðvitað veitt mjer allt sem hægt er að fá fyrir peninga. Þier meeið ekki mis- xkilja mig. En þessir ágætu menn tala ekki um neitt sem jeg hefi áhuga á os þeir gera ekkert sem vekur aðdáun mína. Þeir hafa engan dug í sjer og r enga framkvæmdasemi. Þeir leita sjer ekki að nýjum verk- ,. ýfnum til að glíma við. Þeir láta sjer nægia okkar litla heim hjer í New Orelans, en jeg get það ekki .... að minnsta kosti ekki að öllu leyti“. Hún þarmaði snöggvast en horfði þó alltaf á hann. 4V'V..Jeg er annafs hrædd um að jefí hefði ekki átt að segja þetta. .Jrig er hrædd um að þjer hald- að jeg sje duttlungafull og ýandlát....... Alveg eins og ■ gíímul piparjómfrú. Þjer þekkið jtmg alls ek.ki, svo að það væri .-.énáin furða þó að þjer fengjuð þáð álit á mier. En það sem jeg ætlaði að cegja var að mjer finnst svo dásamlegt að tala við ínann, sem byggir upp og skap- þr .... mann eins og yður. Það mikið látJð af því sem þjer fiafið framkvæmt í Puerto de öro og það er langt síðan jeg liin slór-atliyglisvcrða l>ók Magnúsar Magnússonar ritsljóra Storms er nú koinin út I l>ókinni cru: /Esku- og skólaminningar, Fcrðasaga, Crcinar á víð og tlreif, Palladóinar um ýmsa mcrka mcnn, Cctið gcnginna og l’ýðingar. — Bókin cr alls 130 bls. í stóru broti- |>cttprcntuð og koslar í góðu bandi 65 kr. AUGLÝSING ER OULLS 1 GILDl x __ s BOLLUHATIÐIN Eftir WALLACE CARR 5. Geiri hafði nú fellt svo marga í dansinum, að almenr óánægja var komin upp hjá bollufólkinu. Þau voru hætt að dansa og margir horfðu illilega á Geira. En Geiri reyndi að bæta úr þessu með skynsamlegri uppá- stungu: — Heyrið þið, sagði hann. — Jeg veit, hvað við gerum. Við skulum koma í leik, sem heitir „Skellur“. Öll þau dans- pör, sem jeg felli, þau verða úr leik og eiga að fara út af aanssvæðinu, en dansparið, sem síðast verður eftir á að fá verðlaun. — Leikurinn „Skellur“? Bollufólkið virtist ekkert vera hrifið af þessari hugmynd. — Er það nú vitleysa, hrópuðu sumir og ennþá fleiri en áður horfðu illilega á Geira. Þrekvaxinn bollumaður ruddi sjer braut gegnum hópini að Geira. Hann var ákaflega reiðilegur. — Þú skalt fá skell ef þú talar svona við heiðarlegt bollufólk, hrópaði hann. — Hvað? Heldurðu, að jeg þori ekki í þig, hrópaði Geirí á móti og ygldi sig. — Ekki reita hann meira til reiði, sagði Róma biðjandi við Geira. Hann er harðnaður tebollumaður.- — Jeg ætla ekkert að fara að slást við hann, svaraf ■ Gei: , en jeg ætlaði bara að láta ykkur vita, að jeg er ■kkr i; hræddur við svona heybrók. „Æi, láttu nú ekki alltuf avona Addi“. * Úr skólalífinu. Sagt af latinukennara í 6. bekk: „Það er afltaf einhver helvitis órói í þessum bekk. Það kemur aldrei fyrir að einn einasti rnaður þegi, nema þá helst sá, sem er uppi“. ★ Peningar eru eins konar aðgöngu- miðar, sem opna mönnum aðgang að öllu nema sölum himnaríkis og veita mönnum hverskonar lífsþægindi nema hamingjuna sjálfa. W. Owen. ★ Hlýðr.i sparar mönnum mikil og þreytandi heilabrot. G. B. Sliaw. ★ Þröngir skór eru ein hin dásam- legasta uppfinning, sem gerð hefir verið. Þeir fá menn til að’ gleyma öllum öðrum áhyggjum. J. Billings. ★ Vertu vorkunsamur við þá, sem huga ljósara og eiga sjer göfugri tilfinningar en þú. Oscar\Wilde. Pólitísk áætlun er eins og v :. Það, sem mestu varðar, er að fólk geti dansað eftir henni og að eitt .1 sje i taktinum, sem seiði æskulý :.a fram á gólfið. Hörup. ★ Sumir menn vaxa með vandasc:.i> um störfum, sem þeim er trúað fyrir aðrir aðeins tútna út. Marie Dress' —mmmmairnKWim»»»’tiininninn<ni;niiiii PLASTIC KRISTJÁNSSON H. k Austurstræti 12. Sími 280 . RAGNAR IÓNSSON hœsta^jettarVógmaSur. Laugaveg 8, simi 7752 Lögfræðistörf og eignaumsýs'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.