Morgunblaðið - 14.06.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.06.1950, Blaðsíða 12
VEOUBÚTLIT. FAXAFLÓI> Þykknar upp með V- og si&ar S.-kalda. Dálítil rigning með kvöldinu. Sfutt samtði við Einar Þorfinnsson .i FYRRAKVÖLD kom hingað flugleiðis frá Bretlandi, Einar Þorfinnsson bankaritari, sem þátt tók í Evrópumeistaramótinu í bridge í Brighton. — í stuttu samtali við Mbl. í gær, sagði Einar, að Bridgesamband Evrópu hefði ákveðið að Evrópu- sveitin á heimsmeistaramótinu í bridge skuli vera skipuö fjór- um Svíum og tveiwi íslendingum. Sumir lcikir ágætlega spilaðir. Einar Þorfinnsson vildi ekki ræða mikið um hina glæsilegu frammistöðu íslensku bridge- ..veitarinnar á Evrópumeistara- rnótinu og ekki gera samanburð á styrkleika einstakra landliðs sveita. — ,,Við spiluðum mis- jafnlega einstök spil, en sumir leikir voru ágætlega spilaðir af okkar hálfu“, sagði Einar. KR og ÍA jafnfeiii í gærkvekli -1:1 ATTUNDI leikur íslandsmóts- ins fór fram í gærkvöldi milli KR og ÍA. Lauk honum með jafnntefli, 1:1. Bæði mörkin voru sett í fyrri hálfleik. Heimsmeistaramótið. Meðan á mótinu stóð var 'haldinn fundur Bridgesam- bands Evrópu. Það var -m. a. verkefni þessa fundar, að taka ákvörðun um skipun Evrcpu- liðsins á heimsmeistaramótinu, sem fram fer næsta vetur. — Þátttaka Bretlands í því var fyrirfram ákveðin, hvort held- ur þeir sigruðu í Evrópumeist- hrakeppninni eða ekki, en þeir gengu með sigur af hólmi sem kunnugt er. — En ákveðið hafði þá verið, að ,það land, er vrði annað í röðinni og þriðja, skyldu skipa Evrópuliðið. Ákvað Bridgesambandið s. 1. laugardag, að Svíar legði til fjóra menn í Evrópuliðið og ís- lendingar tvo menn. Sænska liðið. Svíar muriu þegar hafa á- kveðið að senda fjóra kunnustu bridgespilara sína, sem allir tóku þátt'í Evrópumeistaramót inu, þá Einar Werner, sem var fyrirliði Svíanna, Rudolf Kock, sem er ,,makker“ Werners, hinn kunna bridgespilara Jan Wohlin og Ole Lille-Hök. Um þátttöku hinna tveggja íslensku bridgespilara er ekki vitað á þessu stigi, því Bridge- sambandið þarf að fjalla um málið, en það skal tekið f-am, að Bridgesamb. Evrópu mun styrkja væntanlegt lið sitt til fararinnar. Heimsmeistaramótið fer fram dagana 11.—18. nóvember á fararinnar. Æðsfaráð Rússlands fiyffir SfaSin MOSKVA, 13. júní: — Æðsta- ráð Rússlands, kom í dag á fyrsta fund sinn, eftir þingkosn ingarnar, sem fram fóru í vor. Var Stalin viðstaddur og hylltu fundarmenn hann með dynjandi lófataki. Fyrsta verkefni ráðs- ins var að hlusta á Arseni Sverev, fjármálaráðherra flytja skýrsíu um fjármálaástandið og lýsa frumdrögum að fjárlög um fyrir árið 1950. — Reuter. Fannst eftir langa leit London: — Þúsundir lögreglu- rnanna á Suður-Englandi leituðu í tvo daga að manni að nafni Albert Price, sem grunaður er um að hafa myrt konu sína. — Hann fannst loks í skemmtigarði í London. L' U J T Mrk St Fram........... 3210 8:3 5 K R ...... 3 1 2 0 6:3 4 Víkingur ..3111 8:9 3 í A......... 4 0 3 1 6:7 3 Valur.......... 3012 3:9 1 Næsti leikur verður á fimtudag milli Vals og Vík- ings, en úrslitaleikurinn milli KR og Fram fer sennilega fram n. k. mánudag. Gísli Ánðjrjesson kos- inn form. „Þorsfeins ingéllssonar" SJÁLFSTÆÐISFJELAGIÐ ,,Þorsteinn Ingólfsson“ í Kjós- arsýslu hjelt aðalfund sinn að Kljebergi s. 1. mánudag, 12. júní jd. 9 síðd. Fundinn sótti fjöldi Sjálf- stæðismanna úr sýslunni. For- maður fjelagsins, Ásbjörn Sig- urjónsson, setti fundinn og stjórnaði honum. Skýrði hann frá starfsemi fjelagsins síðastl. ár og þakkaði góðan árangur og gott samstarf. Baðst Ásbjörn síðan undan endurkosningu og benti á, að heppilegt væri, að formaður yrði valinn til skipt- is úr hreppum fjelagssvæðis- ins og samþykkti fundurinn það einróma. Þá fór fram stjórnarkosning, og var formaður kosinn Gísli Andrjesson, Neðra-Hálsi, vara formaður Gísli Jónsson, Arnar- holti, fjehirðir Ásbjörn Sigur- jónsson, Álafossi, ritari Jón Guðmundsson, Reykjum og meðstjórnendur: Axel Jónsson, Felli, Ólafur Bjarnason, Braut- arholti, Ólafur ÁgúsVÓlafsson, Valdastöðum. í varastjórn voru kosnir: Ellert Eggertsson, Með alfelli, Eiríkur Sigurjónsson, Sogni, Guðmundur Ólafsson, Arnarholti, Bjarni Þorvarðar- son, Bakka, Jóhann Jónsson, Dalsskarði, Sigsteinn ■ Pálsson, Blikastöðum, Magnús Jónasson, Stardal. Endurskoðendur voru kosnir: Jónas Magnússon, Star dal og Haraldur Sigvaldason, Álafossi. í fundarlok yar sámeiginleg kaffjdrykkja. Samtök Sjálfstæðismanna í Kjósarsýslu hafa eflst mjög á síðastl. starfsári og er mikil eining og áhugi ríkjandi í hjer- aðj þeirra. endarlekur slg VIÐ FISKVERKUNARSTOÐVAR bæjarins má nú á ný sjá fólk við salífiskvcrkim, en það cru nokkur ár frá því, að nokkuð liefir borið á giíkri fiskverkun. — Frá því um áramót mun láta nærri að saliaðar iiaii verið um 35 þúsund smálestiv af afla landsmanna og hara 'pcgar verið gerðir samningar um sölu 25 þús. lesta, eins og skýrt var frá hjer í blaðinu fyrir nokkr- ( um dögum. — Myndina hjcr að oían tók ólafur K. Magnússon 1 fyrir Morgnblaðið við íiskvcrkunarstöð á Bráðræðisholtinu í gærdag. SÖKUM þeirrar miklu óvissu,1* sem nú er ríkjandi í gjaldcyris- málunum, hefir verið íalið nauð( synlegt að setja skorður við þvíi fyrst um sinn, að vörur sjeuj pantaðar til landsins án þess að tryggður hafi verið gjaldeyrir til greiðslu á þeim. Þessvegna hefir ríkisstjórnin ákyeðið. að hjer eftir skuli inn- flutningur háður bví skilyrði, að vörur megi ekki flytja tilj landsins nema bær hafi veriðj greiddar scljanda eða gjaldeyriri tryggður gegnum banka áður en| vörurnar voru sendar af stað.] Jafnframt er svo fyrir mælt, að. vörur megi ekki tollafgreiða j nema kaupreikninsar sýni, að varan sje grcidd í erlendum gjaldeyri. Regiuyerð um bctfa var gefin út mánudaginn 12. júní. ísienskir þingmenn Nafnlaus tegari sjé- setiur í Aberdeen FYFIR skömmu var hleypt af stokkunum í Aberdeen, einum hinna 10 togara, sem byggðir verða í Bretlandi á næstunni. Athygiisvert þótti það, og mjög óvenjulegt, að skipið var sjósett án þess að því væri um leið gefið nafn, svo sem venja er. Hafa íslenskir sjqmenn, sem nýlega eru komnir frá Aberdeen skýrt frá því, að þetta hafi vak- ið eftirtekt manna þar í borg- inni og sögðu sjómennirnir að togarinn hefði verið í höfninni nafnlaus og númerslaus, eins og hver annar sandprammi. Ástæðan til þessa, mun vera sú. að enginn þessara tíu togara hafa enn verið seldir, og því ekki búið að velja skipinu á- kveðið nafn, er það var sett á flot. LONDON, 13. júní. — Tv-ir íslensk;’* bin»menn. SigurJur Bjarnason og Biarni Ásgeirsson komu í hpimsókn til Pretlands í boði breska þinpsins. I clag heim sóttu þeir Kantaraborg og skoð- uðu bar dómkirkjuna frægu og kolanárnu þar skammt frá. — Á morgun mun borgarstjóri Lon- don hafa boð inni fyrir bá og síðár snæða þeir hádegisverð m.eð Attlee forsætisráðherra. — Síðar munu þeir heirasækja báð ar deildir breska þingsins og verða viðstaddir balietsýningu hins heimsfræsa Sadlers Wells- ballets í Covmt Garden söng- leikahúsinu. A fimtudag munu beir sit.ia liádegisverð með breska innanríkisráðherranum, Kennetb Young, og heimsækja ensk sveit.abýli oe tilraunastöðv ar lanclbúnaðar. Á föstudag hef ur sendlberra Ts’ands Stefán Þorvarðsscn, boð inni fyrir þá og aðra gesti. — Reuter. Slíkt, sem þetta mr' ti ekki endurtaka sig. Rjett væri, að meðan ekki er neitt nafn á þess- um 10 togurum, að sjósetja þá alla undir einu og sama nafni og með hlaupandi tölustöfum: ísland. 1, ísiand 2 og s. frv., allt upp í ísland 10. TAFLFJELAG Reykjavíkur heldur hraðskákmót að Þórs- cafe í kvöld og hefst það kl. 8 síðdegis. Verða undanrásirnar teflar í kvöld, en úrslitin fara fram síð- ar í vikunni. Öllum skákmönnum er heim- il þátttaka í móti þessu, en æski legt er, að þátttakendur hafi með sjer töfl. Verðlaun verða veitt þeim, er sigrar i þessari keppni. BRÚÐKAUP FÍGAROS. — Sja greinar á blaðsíðu 7. AÐALFUNDUR Nordisk An- deisforbund, sem er samband allra samyinnusambanda á Norðurlöndum, verðúr á þessa ári baldinn hjer í Reykjavík 24» og 25. þ. m. Þetta er í fyrsta sinri, sem fundurinn er haldinra hjer á landi. Koma hingað 18 fulltrúar frá hinum Norðurlöndl unum til þess að sitja íundinru Nordisk Andelsforbund (N. A. F.) var stofnað 1918 af norsku, sænsku og dönsku sam- vinnusamböndunum. Árið 1938’, gengu finnsku samböndin tvö í það og Samband íslenskra samvinnufjelaga 1949. Núverandi stjórnarformaður! N. A. F. er Albin Johansson, formaður sænsku óperunnar, og dvelur hann nú hjer á landi. » Framkvæmdastjóri hefir veri® frá upphafi Frederik Nielseffi frá Danmörku. Norrænu fulltrúarnir, sení sitja fundinn, verða: Frá Dan- mörku: Frederik Nielsen, aðal-» framkvæmdastjóri, N. C. Poul- sen, framkvæmdastjóri og Ebba Gross, framkv.stj. — Frá Finn- landi: Julius Alanen, framkv,- stjóri, Jalmari Laakso, frk.stj., Paavo A. Vidin^, frkv.stj., Lauri Hieetanen, frkv.stj. og E. Alajoki. — Frá Noregi: Sverre Nilsson, frkv.stj., og Rolf Semmingsen, fulltrúi. —. Frá Svíþjóð: Albin Johansson frkv.stj., Hjalmar Degersted, frkv.stj., Hugo Edstom, frkv.stj. * Gustav E. Anderson, frkv.stj., Harry Jhalmarsson, frkv.stj., John Gillberg, Vaid. Petersexí og Nils Ijovén. — Meðal ís- lensku fulltrúanna Yerður Vil- hjálmur Þór, framkv.stj. — Uffií hina verður ákveðíð eftir aðal- fund S. í. S., sem er 20.—23. þ. m._______________ Skipseyrun. WASHINGTON — 1 Bandaríkj- unum hefir verið búið til tæki, sem á að koma í veg fyrir á- rekstra xnilli skipa. Með því er hægt að heyra hljóðmerl.i fra öðrum skipum, sem ekki verða heyrð með berum eyrum. ÞeitíT getur komið sjer vel í climm- viðri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.