Morgunblaðið - 14.06.1950, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.06.1950, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 14. júní 1950. 4- Minningarorð Framú. af bls. 2 -j- Stjarna, sem áv'álH sfeeih siær- ast þegar þörfin var mest, en er nú harmi lostin af hvarfi síns elskaða vinar og lífsförunautar. Fn það er henni huggun mikil, tfúin og vissan um endurfundi á lándi ódauðleikans, — landinu, þ.ar sem sólin aldrei gengur til viðar, og enginn kvíði ríkir. : Það er og sár söknuður hjá aldraðri móður hans, systkinum, öðrum ástvinum og okktir öll- um vinum hans, sem þó verður eigi eins bitur, þegar vjð höfum hugsað vel mál til- verunnar og skilið til fullnustu, að við sjáumst aftur í landi sum- arsins — landinu, þar sem blómin allrei fölna. Jeg og aðrir hans mörgu, góðu vinir, stöndum nú við hlið ást- vina hans og drjúpum höfði í minningu um okkar góða vin og fjelaga, með lotningu fyrir til- verunni og hugsum til þeirra mörgu, en of fáu, ánægjustunda, er við með honum dvöldum. Guð blessi hans elskaða lífs- förunaut, móður og aðra ástvini. Guð blessi minningu hans. Marius Helgason. Næfurakstursnm B.S.R. er 17 20 XÝÍ.éGA- hefir Íjfaf til íííomÝ nefftd l MlfHÝrni^oh króna í styrki rtl nanda rúfil-"' lega eitt hundrað listamanna. Það sem sjerstaklega vakti athygli mína í sambandi við þessa úthlutun er það. að eng- inn okkar mörgu og ágætu söngvara fær einn eyri af þess- ari stóru upphæð, sem þó er veitt af Alþingi til listamanna j á íslandi yfirleitt. —- Hvers: eiga söngvararnir að gjalda? Hversvegna fær enginn íslensk- ur söngmaðui styrk af þessari stóru upphæð? Þeirri fyrirspurn leyfi jeg mjer að beina til hinnar hátt- virtu úthlutunarnefndar, og vænti þess að hún sem fyrst skýri frá því opmberlega, hvernig á þéssu standi, hverjar þær meginreglur eru sem nefndin fylgir við úthlutun styrktarf járins, og valda því, að söngvarar teljast ekki með lista mönnum. Mjer finnst að þjóðin sem þetta f je leggur fram, eigi kröfu á að fá um þetta að vita. Virðingarfyllst, Sigurður Birkis. iiinikifliimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiffitiiniitiiiiiiit pttiLAIjGtjK blíNAKSSOlN Málflutningsskrifstofa Laugaveg 24. Sími 7711 og 6573 ©íiBfinEia larfsj |||Í0! jæið /lÍBBBÍ) SllílO 1 kynsjoð, M,er að vaxas uþp b^'þýtúi^ éftir áustúrléiðihni"’ í vjelknúðum farartækjum, gerir , sjer alls ekki grein fyrir mikil-' vægi þeirra ýmissu staða, er paeð- fram þeirri leið eru að leggjast í auðn. En þeir eiga sína sögu og hana að mörgu merkilega, sem tengd er þeim, er þar hafa slitið æviskóm sínum að öllu eða ein- ! hverju leyti. Hjer verður aðeins með fáum og fátækum orðum: minnst á einn einstakling, er gert hefur sitt fyllilega til þess að minning eins slíks staðar yrði geymd, en það er Guðfinna á Löbergi, sem í dag á sextiu og fimm ára afmæli. Guðfinna fæddist á Eyrar- bakka, en þar dvaldi hún aðeins skamma stund. Ung fluttist Guð- finna að Núpsstöðum í Hruna- mannahreppi. Þar dvaldi hún öll sín bernskuár. Ber hún ávallt mjög hlýjan hug til þess staðar. Þegar ekki var lengur þörf fyrir Guðfinnu á bernskuheimili sínu, rjeðst hún i vinnumennsku eins og altíða var þá. Undir slíkum kringumstæðum kom Guðfinna að Lögbergi. Þar bjuggu þá hjón- in Helga Þorláksdóttir og Guð- mundur H. Sigurðsson. Var Guð- mundur nýbúinn að flytja gamla Lækjarbotnabæinn af Túnhólum þangað. sem hann er nú og valdi honum nafnið Lögberg. Af því má sjá, að nóg hefur verið að starfa og staðurinn í þjóð- 3L \ W * TeppahappdræfSi Vals býðar yður 10 ný góiffeppi af vönduðusfu gerö. Lífið í sýningarglugga Máiarans, — Dregið veréur n. k. mánudag. KNáTTSPYRNUFJEUGIÐ VALUR braut. En Quðfi^no. enginn ’ lfðljettinguu Gékk Huri'með jöfn- : um dugnaði og áhuga að störfum j bæði úti og inni. Hefur Guð-! mundur oft undrast vilja Guð- finnu og fljótleika að skipta um verkefni. Þegar þau hjónin Helga og Guðmundur brugðu samvist- um, var það hlutskipti Guðfinnu að taka að sjer forustu heimilis- ins. Kom þá fyrst í ljós hvaða ( mann Guðfinna hafði að geyma. j Guðmundur mjög heilsutæpur, eins og hann hafði ætíð verið frá barnæsku og lamaður eftir breyt inguna. Umfangsmikil störf bæði. úti og inni. Ferðamannastraum-1 urinn mikill, sem sinna þurfti jafnt að nóttu sem degi. •— Þá voru ekki vjelknúðu farartækin, sem þjóta nú dagleiðina óður á 40—50 min. Bagga- og vagna- lestirnar tóku venjulega sinn fyrsta áfanga frá höfuðstaðnum á Lögbergi. Var þá oft komið seint, en lagt af stað í bítið um morguninn. Mörg nóttin var ekki svefnsöm hjá Guðfinnu, því að mörgu var að sinna. Sjá öllum fyrir drykk og mat og að hver fengi hvílustað um nóttina. Oft gekk Guðfinna sjálf úr rúmi, þeg ar marga bar að garði, svo að bæði kaldir og þreyttir ferða- menn fengu einhverja hvíld. Er því skiljanlegt að mörg nóttin var ekki næðissöm. En allt þetta vann Guðfinna með óvenjulegu þreki og árvekni. Oft hefur Guð- finnu verið brugðið um kulda eða þóttmennsku, en sá kuldi á sjer ekki djúpar rætur. Vissu- lega hefur mörg erfiðisnóttin ver ið köld og andstreymið strangt. En eins og sól vermir jörð eftir hjeljaða nótt, eins rekur hjarta- hlýja Guðfinnu við nánari kynni allt annað, er bent gæti á hið gagnstæða. Eru þess mörg 'dæmi um hugulsemi hennar og nær- gætni við þá, sem bágt áttu eða miður sín voru. Einnig er Guð- finna óvenjulega barngóð. Mörg á hún fósturbörnin að einhverju leyti. Mun margur unglingurinn, sem þar hefur dvalið þakka Guð- finnu fyrir alla hennar umönnun og nærgætni. Ekki hvað síst er að minnast á umhugsun Guð- finnu um Guðmund á Lögbergi. Hefur hann verið heilsulítill frá bernsku vegna fötlunar, svo að engum degi síðan hefur hann eetað heilsað heill til starfa. En Guðfinna hefur hjúkrað honum með stakri nærgætni og alltaf til- búin að huehreysta hann og hvetja. Guðfinna hefur þegar skilað erfiðu og merku dagSverki ævinnar. f fiörutíu ár hefur hún nú starfað á Lögbergi og haft forustu innan húss í 33 ár. Og má vissulega segja að slíkt sje ó- venjulegt nú á dögum. En Guð- finna á Lögbergi á sjer fáa líka. Jeg veit að margir munu minn- ast Guðfinnu með þakklæti á þess um tímamótum ævinnar, þakka henni alla hennar umönnun og hiálpsemi, en þó munu vissu- ’ega þeir þakka henni best, sem með henni hafa dvalið lengst. Bestu hamingjuóskir, Guð- ^ínna, og farsæl og kyrrlát á-rí- WÓÐLEÍKHÚSID 1 dag miðvikudag kl. 20 Brúðkaup Fsgarós UPPSELT Á morgun fimmtudag kl. 20 Brúðkaup Figaros UPPSELT Föstudag kl. 20 Brúókaup Figarós UPPSELT 1 Aðg'ingumiðar að 6. sýninðu á | : óperunni Brúðkaup Figaros 18. | ! júní seldir í dag frá kl. 13,15— ! i 20. Simi 80000. | SóloSía ! sportsokkar, barna, plastskrið- | : föt, náttkjólar nr.. 40, herra- s ! silkinserföí. I iiiiiiiiiiiiiiM»*m»ui»»*i**»»ii***i*«m*»***,**,****,****e'>**»*** | TII ieipi | ' tvö góð herbergi í nýju húsi. i Annað gæti verið sem eldhús. !. Æskilegt að leigutaki geti látíð § afnot af sima. Tilboð sendist | afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld : merkt: ,,26 —- 889“. 5 'iiiiu|Miii|i'miiiim>miiiiiii>iiii|ili'l*lillliili*lHnmi) »ii iiiiiiiiiuimimiiiit*ii»iiiiiiiiiiin*nimni»i •»•»•»••• ii »••' ibúð — Eldavjsi Sá, sem gæti leigt reglusömu | fóiki 1—3 herbergi og eldhús | eða eldunarpláss, nú þegar eða j sem fyrst, getur fengið nýja j ilaflia vjel á rjettu verði. Til- | boð merkt: „Rólegt fólk — 878“ j sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtu = dagskvöld. • m »*►»»»•» m »»»•••«»»»••»• mm»m»»mmiimimiiiiimmmi i Stúlka | ! eða miSaldra kóna (má vera \ ! útlend) óskast á sveitnheimili | ': i Árnessýslu. Sjerherbergi. Má = I hafa með sjer 1—2 börn. Ársvist § ! æskilegust. Uppl. i síma 1798 kl. : : 8—9 e.h. | ^■MJaRmnnnniinciiiHim | Mfti'kúts sem eftir eru. Th. Þ. A J* Eftir Ed Dod«j Trítill er í fasta sv«fni, beg- axT óði refurinn iæðir heim að kofunum og skríðui inn í hænsnahúsið. í þetta sinn skeytir retur- in, sem vakn< 'upp með and- inn því engu að fara hægt og fælum gargandi. varlega. Hann ræðst á hænsn- ' Við þennan hávaða vaknar Hjeðinn. Tryggur litij stendv, á verði við húsvegginr. en er bundinn moö . or.ssp* > lls. Dronning Mexandrine fer til Færeyja og Kaupmannahafn r 24. júní. Farþegar sæki farseðla í dag og i morgí’n. !Na .n iv*r ferðir frá Jíaupmanna höfn v rða 17. júní og 1. júli. Tilkynningar um flutning óskast >endar skriiitofu Sanieinaða í Kaup- :nannr!újf i, s\e‘m íjrst. fté '• ■ 'groifii Jés Zirntt .... 'ur fjutinson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.