Morgunblaðið - 01.07.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.07.1952, Blaðsíða 1
 29. árgangiu 145. tbl. — Þriðjudagur 1. júlí 1952. Prentsmiðja Mergunblaðsins. Fræiasll skipsfjori í hsbi Karlsen, skipstjórinn frægl, er nú á ferð í Danmörku, þar sem liann á foreidra á lífi. Ölluni er enn í fersku minni þrautseigja hans, er hann þraukaði einn um borS í sltipi sínu, Flying Enter- prise, á s. 1. vetri, er. það var stjórnlaust á rúmsjá. — Hér sést skipstjórinn rita nafn sitt í gestabók rúðhússins í Kaupmannahöfn. ■— H. P. Sörensen, borgarstjóri, stendur honum næstur. Frá Tékká-Slévakiu: sféliia Cif úr L|ós vafra I yfir þá, ssm i kirk|^nn>ar m VÍNARBORG — Kommúnistastjórnin í Tékkó-Slóvakíu hefir lagt di-Ög að nýrri ofsókn gegn kirkjunni þar í landi. Formælendur ríkis- stjórnarinnar hafa eindregið iýst vanþóknun sinni á mönnum, sem sækja kirkju. Líkja þeir kirkjugestunum við sljövar sauð- 1- indur, sem ljós Marx og Lenins verði að vísa út úr myrkrinu. SVÆLUM KLEKKANA ÚT «--------------------------------——■ í blaði tékknesku stjórnarinn- ar, Rude Pravo, er vitnað í ræðu kennslumálaráðherrans, sem hahn hélt fyrir skömmu. „Andbyltingaröflin hafa hreiðr ar'um sig við hlið samsærismahn anha, sem nota kirkjuna að skálkaskjóli í baráttunni við rík- isstjórnina. Við hikum ekki við að refsa þessum afbrotamönnum. Við hikum ekki við að fótum- troða réttindi kirkna og klaustra og svæla kennimannastéttina 4't úr greninu", segir ráðherrann. AF BOLVUN SÍNNI Á öðrum stað ræðu sinnar segir hann: „Sumir sækja ekki kirkjuna nema til að gera al- þýðulýðveldinu bölvun, at hatri sínu til þess“. einn þrjózkasl við VÍNÁRBORG, 30. júní. — Ache- son, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, kom til Vínarborgar frá Berlín á sunnudag. Á fundi með fréttamönnum í dag sagði ráðherranr., að banda- rískar hersveitir mundu dvelj- ast í iandinu, unz það yrði frjáist, en hingað til hafa Rússar komið í veg fyrir það. Þrjú hernáms- j veldanna óska að fara úr landinu ’ og veita því fullveldi, en Rússar þresk.iast við. -Jafnskjótt og þeii fást til að semja við Austurríkis- menn er vandinn leystur. — Reuter-NTB. SöngmáiaSiáfíS lokið Frost í Þýzkalandi. GAUTABORG, 30. júní: — Nor- HAMBORG — Júnímánuður rænu söngmálahátíðinni lauk í hefir verið kaldur í Þýzkalandi. Gautaborg í dag. Einráðið var, að jFéll meira að segja snjór í fjöll næsta hátíð~Sl?yf8i haldin í Oslóar | Harzen, og hitinn komst niður borg 1958. — Eeuter—NTB. í tveggja stiga frost. 'iém vm (ararsiBr § •kafbáti A RÓMABORG, 30. jún siimmclagskvöldsð slapp u?idnn logreglunni „vasa“-kafbátur, sem reyndi ao lauma vindlanfj;- nrn yfir Luganó-vatnið frá Sviss'andi til Ital.u. Lögreglan greindi bátinn í I 't.iríjósum fiá ströndhini. — Voru þegar hrau&kreiöir bátar scndír á vettvang, en {>á var kafbáturiiin farinn veg allrar veraldar. Aftur á móti fundu leitarmenn dufl við fœri. En upp dró lögreglan 100 kg af vindlingum í vatnsþeUum um- hí'ðura. Þeir eru virtir á aðra milljón líra. Lögreglan segir að fyrir 4 i svEiiy IJrslitin kunn í kvöld árnni hafði orðið vart sama eða | mest > Hafnarfirði, svipaðs báts á vatninu en leit' him 70% KJÖRSÓKN við forsetakjörið, sem fram fór s. 1. sunnudag, var miög mikil um land allt. í kaupstöðunum var hún um 9G%, en minnst á Seyðisfirði, Svisslendiinga og ftala har eng an árangur þá frekar en nii. Kunnugir telja að þessi kafbát- ur sé af tegund, sem ítalski herinn átti í stríðinu, um 12 m. á lengd með tveggja manna áhöfn. Leitinni að kafbálnmn er hnldið áfrain, en margir felvi- staðir eni með strönduin vatns- ins. — Reuter. Sfjórnarskipfi KAIRÓ, 30. júní. —• Hillaly Pasja sagði af sér á laugardaginn. Fól þá Farúk, konungur, Sirry Pasja að mynda ríkisstjórn. í kvöld hafði hann lagt ráðherralistann fyrir konu.nginn. Allir ráðherrar nýju stjórnar- innar verða óháðir. Það er talið hafa orðið fráfar- andi stjórn að fótakefli, hve illa henni hefur tekist að fá Breta til að viðurkenna konungdóm Farúks í Súdan. Það mál er talið eitt meginágreiningsmál Breta og Egyfta eins og stendur og tá’ma samkomulagi. Hillalv myndaði ríkisstjórn eftir óeirðirnar miklu í Kairó í vetur, þar sem fjöldi Breta var drepinn________ ______ I sveitakjördæmum var kjörsókn mest í Vestur-Skafta- fellssýslu. — Þar kusu 87% kjósenda þeirra, er á kjör- skrá voru. I Seykjavík greiddu atkvæði tæplega 30 þús., og er það um 86% kjósenda. í sveitunum munu yfirleitt hafa kosið um 70—8C%. í einstökum hreppum og kauptúnum fór kjörsókn yfir 90%. Veður var bjart og gott hér Suður- og Suð-Vesturlandi á kosningadaginn, en norðan nepja og súld víða á Ve. íjörðum og Norðurlandi. Talning atkvæða hefst hér í Reykjavík og í flestum öðrum kjördæmum klukkan tvö í dag. Á nokkrum stöðum hefst þó talning síðar í dag. Væntanlega verða úrslitin í forsetakosningunum kunn um kl. 9—10 í kvöld. Munu j&fnharðan verða birtar fregnir af talningunni í útvarpinu. Hér fer á eftir yfirlit um kjörsóknina í hinum ein- stöku kjördæmum og landshlutum: Yfir 10 stiga hiti á roeginlandinu 35 stig i Rónn LUNDÚNUM, 30. júní. — Veður- fregnir voru svipaðar frá höfuð- borgum meginlandsins í dag, hiti og stillur. Víða fór hitinn yfir 30 stig. Einna minnstur hiti var í Danmörku, 23 stig. I Rómaborg komst hitinn upp í 35 stig. í Parísarborg var hitinn um 30 stig um heígina. Malbikið á götunum var eins og silki á að LUNDÚNUM — Times segir, að nokkur órói sé nú innan íhalds- flokksins brezkg. Vilja margir, að .ganga. Útlit er fyrir áframhald- stjórnin verði endurskipulögð. j andi hlýindi. .— Reuter-'NTB. 390 þúæ. þsrælkaðir á Ungver|alandi SAMEINUÐU ÞJÓÐUNUM, 28. júní: — Nú þykja líkur fyrir því fram færðar með all sterkum rökum, að þrælkunarvinna pólitískra fanga viðgangist í stórum mæli undir stjórn komma í Ungverjalandi. 300 ÞUS. FANGAR Vitnisburður um þetta kom fram hjá þrælkunarvinnnefnd S.Þ. Ungverskur flóttamaður að nafni Belgi Varga, sem áður var forseti ungverska þjóðþingsins skyrði frá þessu. Samtímis lagði hann fram fjölmörg opinber skjöl og aðrar upplýsingar, sem benda til þess, að hvorki meira né minna en 300 þúsund fangar dveijist nú í þrælkunarfangabúðum kommún- ista í Ungverjalandi. HVAÐ „ER MÓTÞRÓI“ í lögum sem kommúnistar settu 1947 fjallar ein greinin um það, að dæma megi hvern þann sem sek ur gerist um mótþróa við rikjandi þjóðskipulag, í 5 til 10 ára fang- elsi. Og dómurum kommúnista er það algerlega í sjálfsvald sett, hvað teljast skuli mótþrói. Raun- in er sú, að hvert orð, sem túlkar vantrú á ágæti kommúnismans, jafnvel sögð í kunningjahópi telst mótþrói. 1 REYKJAVIK OG Á VESTURLANDI í Reykjavík kusu samtals 29947, þar af 3085 utan kjörstaðar. Á kjörskrá voru 34,767. Greiddu því 86% kjósenda atkvæði. I alþingiskosningunum haustið 1949 var kosningaþátttakan í Revkjavík 87,5%. Á Akranesi kusu 1142 af 1450, sem á kjörskrá voru eða um 77%. í sveitum Borgarfjarðarsýslu var kjörsókn jTirleitt allgóð. — Þannig kusu 46 af 54 í Skilmanna hreppi, 94 af 132 í Hvalfjarðar- strandarhreppi og 60 af 85 .í Innri Akraneshreppi. I Mýrasýslu var kjörsókn yíir- leit.t frá 70—80%. í Borgarnesi kusu 344 af 457 eða um 77%, í Borgarhreppi 92 af 120 eða 76% og í Stafholts- tungum kusu 102 af 127 eða 78%. Sums staðar í svslunni mun kjörsókn hafa farið yfir 80%. SNÆFELLSNES OG DALIR í Snæfells- og Hnappadalssýslu var kjörsókn mjög góð. í Stykk- ishólmi kusu 396 af 460 á kjör- skrá, eða rúm 86%, í Helgafells- sveit 66 af 87, í Eyrarsveit 173 af 212, Fróðárhreppi 38 af 39', Ólafsvík 210 af 252, Neshreppi utan Ennis 156 af 221, Breiða- víkurhreppi 67 af 89, Staðarsveit 97 af 114, Miklaholtshreppi 71 af 82 og í Skógarstrandarhreppi 50 af 60 á kjörskrá. í Kolbeins og Eyjahreppum var kjörsókn svipuð og í öðrum hreonum sýslunnar. I Dalasýslu var kosningaþátt- takan yfirleitt frá 70—80%, í Frttmli. af bls. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.