Morgunblaðið - 01.07.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.07.1952, Blaðsíða 2
TS MORGUISBLAÐIÐ í>riðjudagur 1. júlí 1952. Framh. á bis. 2 J-ax^cdalshreppi kusu 73%, Saur- bœjarhreppi 80%, Skarðshreppi *70%,'Kloiningshreppi 50%, Fells breppi 68%, Hvammsveit 79%, Haukadalshreppi 81%, Miðdala- Ijreppi 78% og Hörðudalshreppi *79%. VESTFIRÖIR í Barðastrandasýslu var kjör- uókn nokkuð misjöfn. Á Patreks- itrði kusu 398 af 517 eða 78%, > Talknafjarðarhreppi 60 af 84 «ða 71%, í Barðastrandarhreppi !)4 af 119 eða 80%, í Rauðasanas- JirepjM 66 af 111 eða um 60%. Inflúer.sufaraldur dró úr kjör- sókn i þessum hreppi. í éíeiradals- og Reykhólahrepp- >jiv var kjörsókn eir.nig um 60% <;n i^Gufudalshreppi um 30%. .£ Suðurfjarðarhreppi kusu um 74%: og í Ketildalahreppi um 70%'.' í ’ Vestur-ísaf jarðarsýslu var kjörslókn mjög góð. Þannig kusu 85% kjósenda á Flateyri, 84,4 á TÞingfeyri og 93,5 á Suðureyri. Á ísafirði kusu 1346 af 1518 á kjörSkrá eða um 88,6%. í kauptúnunum í Norður-ísa- íjarðarsýslu var kosningaþátt-1 •taka.c-innig mikil. í Bolungarvík l.usu 351 af 405, eða 86,7%, í Eyrarhreppi 182 af 205 eða 88,5% «g í Súðavíkurhreppi 140 af 168 eða úm 34,5%. í Reykjafjarðarhreppi kusu 60 a" 71 á kjörskrá. í Strandasvslu var kjörsókn yfírleitt um 80%. Á Hólmavík og í Bæjahreppi kusu um 84%. Á norðanverðum Vestfjörðum v...r veður yfirleitt kaR og hryss- iugslegt á sunnudaginn. HÚNAVATNSSÝSLBR Sæmileg kjörsókn í kauptún- sju^giönduósi: 77%, Skagaströnd í hreppunum var kjörsókn íiiménnt um 60%. Bezt var hún 5 Svínavatnshreppi eða 73% en 33ku$t í Sveinsstaðahreppi í l ingi eða tæp 55%. Vafalaust 51 Jþar um að nokkru kenna nlæmri inflúenzu sem er. að íjongá í sveitum sýslunnar. Kjör- functum var lokið um miðnætti og sums staðar fyrr. • F KA;G AFJ ARÐ ARSÝSL A Þar var allgóð kjörsókn víð- ast hvar. Á Sauðárkrók kusu 73 %i af þeim sem voru á kjör- .slcrá* 630 manns. Minnst var fejörióknin í Viðvikurhreppi og oinni kjördeild Lýtingsstaða- I’irepip3. Byrjað verður að telja fe 1. Z í dag fyrir sýsluna og fer •talníng fram á Sauðárkrók. SiíGLl/FJÖRÖUR Þar voru 1671 á kjörskrá og ti.usú 1308 eða 78%. Slæmt veður var á Siglufirði á kjördag, þoku- í;'M' og kuldi. Byrjað verður teija kl. 1 í dag. j AK^REYRT Þdf voru 4.289 á kjörskrá og ■frusc} 3.385 eða 78.9%. Kjör- fundi lauk um miðnætti og hefst talníng laust eftir hádegið í dag. ♦KNGEYJARSÝSLLR Á Húsavík kusu 570 eða 77%. ) S-Þing. 70—75% og i norður- iiýslunni um 75%. Minnst var r.óknin á Raufarhöfn, ekki nema •64%. Á Þórshöfn var 75% kjör- t 'jkn og hin sama í Svaibarðs- og Sauðaneshreppum. ÍTaJning i Suður-Þing hefst kl. A. gjídag á Húsavík og kl. 1 í ’rsýslunni á Kópaskeri. Js! r>R«LR-MÚLASÝSLA Þ-jr munu yfir 70% kjósenda ♦j ifa' greitt atkvæði, en a kjör- -■ .4 voru 1485. Tálning átkvæða hr-f^: á Vopnafirði í dag kl. 2. «)ilföISFJÖR»UR 331 kjósandi greiddi atkvæði h Séyðisfirði af 473 á kjörskrá, oðj um 70%. Var þar lélegust h.’sókn í kaupstaðarkjördæmi. ! TVÖ AF EÍTL'M Landbúnaðar- deildar Atvinnudeildar Háskólans eru nýkomin út. Þau eru þessi: Nr. 4 í A-flokki. Eru það skýrsl- ur Tilraunastöðvanna 1947—1950 Árni Jónsson, tilraunastjóri hef- ur séð um samningu á skýrsl- unni og búið hana til prentunar. Þarna eru skýrslur um starfsemi Tilraunastöðvarinnar á Akureyri, Framh. a bjs. n SUBUR-MÚLASÝSLA Yfirleitt var kjörsókn 67— 68% í kauptúnum Suður-Múla- sýslu, nema á Búðareyri við Reyð- arfjörð. Þar kusu um 80% kjós- enda. í sveiíum sýslunnar var kjörsóknin mun betri, í flestum hreppum frá 78—80% og í Egil- staðahreppi kusu 79 af 82 á kjör- skrá, eða yfir 96%. — Talning atkvæða í sýslunni hefst á Eski- firði kl. 1 e. h. í dag. AUSTUR-SKAFTAFELSSÝSLA Kjörsókn var heldur lin í fiest- um hreppum Austur-Skaftafells- sýslu, eóa frá 60—70%,. -—• í Höfn í Hornafirði var kjörsókn- in aftur á móti góð. Þar kusu 226 af 271 á kjörskrá, eða tæp 84%. VESTUR-SKAFTAFELLS- SÝSLA Kjörsókn var góð í Vestur- Skaftafellssýslu. Þar kusu 772 af 885 á kjörskrá, eða rúmlega 87%. RANGÁRVALLASÝSLA í Rangárvallasýslu voru alls FJ'lir helgi komu hingað þátttakendur í móti aorrænna hjúkrurarkvcnna sem mun standa hér 1801 á kjörskiá. í fjórum fjöl- 1 vikutíma. Á myndinni sést stjórn Samvinnu hjúkrunarkvenna á Morðurlöndum. f. v. Sigríður mennustu hreppum sýslunnar Eiríksdótfir, form. ísl. hjúkrunarkvennaiélagsins, Sigrid Larson, form. finnska félagsms, Gerda var kjörsókn mjög góð, svo og Höjer, íorm. sænska félagsins, Karin Eifersen, Sviþjóð, forin. norrænu samtakanna, Gudrun Arentz„ í hinum fámennari. — í Fljótshlíð f0rm. norska félagsins og Maria Madsen, forni. dta: ska félagsins. arhreppi Voru 228 á kjörskrá, en af þeim kusu 194. — í Vestur- Eyjafjallahreppi kusu 169 af 201 sem á kjörskrá voru. Þá kusu' 160 Rangárvallahreppsbúar af i 192, sem á kjörskrá voru og í Hvolhreppi kusu 136 af 166 sem voru á kjörskrá. í hinum fámennari hreppum sýslunnar var og mjög góð kjör- sókn. VESTMANNAEYJAR, í Vestmannaeyjum höfðu alls 2114 kosningarétt, en 1706 kusu eða um 80%. Þar vcrður byrjað að telja atkvæðin kl. 2 í dag. í ÁRNESSÝSLU Eins og í öðrum sveitum hér á Suðurlandi, var kjörsókn góð í Árnessýslu, en eftir því sem frétzt hafði í gærdag, mun kjör- sóknin þar eystra hafa verið mest á Selfossi, eða um 89,5%, af 563 á kjörskrá kusu 504. Á Stokkseyri var og mjög góð kjör- sókn, um 88%, er 307 af 349 á kjörskrá neyttu atkvæðisréttar síns. Þá kusu 84% kjósenda í Hveragerði, en þar voru 274 á kjörskrá og 229 kusu. Á Eyrar- bakka kusu 270 af 327 á kjör- skrá. I hieppum Árnessýslu var og góð kjörsókn. — Þannig kaus um 88% kjósenda 1 Villingaholts- hreppi, sem telur 140 manns á kjörskrá. í Biskupstungnahreppi kusu 182 af 235 á kjörskrá, eða um 78% og í Skeiðahreppi varð kjörsóknin 84% en þar kusu 123 gf 140 á kjörskrá. í Árnessýslu voru alls á kjör- skrá 3470 manns. — í gær var ákveðið að talning atkvæða skyldi hefjast kl. 3. GUI.I BIUNGU-KJÓSARSÝSLA Kjörsóknin í Gullbringu- Kjós- arsýslu nam 85%.‘ — í Kefla- vík sjálfri nam kjörsókn 88%, en mesta kjörsókn í sýslunni var í Kjósarhreppi þar sem hún varð 91,3%. í Keflavík voru 1371 á kjör- skrá, 1207 kusu. — í Kópavogs- hreppi kusu 799 af 926 sem á kjörskrá voru. — í Miðneshreppi voru 389 á kjörskrá og kusu 327 þeirra. í Seltjarnarneshreppi kusu 331 af 394 á kjörskrá. HAFNARFJÖRÐUR Kjörsókn var góð í Hafnarfirði, fast að 90%. — Á kjörskrá voru 3063, en alls kusu 2700, þar af 2390 á kjörstað. FIMMTUGASTI aðalfundur Sam bands íslenzkra samvinnnfélaga hófst í Tjarnarbíó í Reykjavík í j gærmorgun. Setti Sigurður Krist- Séð heim að Eiðum. róttci um ma Dagskrá mótsins verður annars, sem hér segir: Laugardaginn 5. júlí: Mótið sett af sambandsstjóra UMFI, séra Eiríki J. Eiríkssyni. Hópj ganga til leikvar.gs, iþróttá- keppni, ungmennafélagsfundur, söngur, dans, Suður-Kórea flúið heimkynni sín kvikmyndasýningar og UM N-ESTU helgi efnir Ungrnennasamband fslands til landsmóts að Eiðum. íþróttafólk innan vébanda sambandsins mun verða mjög fjölmennt á móti þessu, sennilega nokkuð á þriðja hundrað, en keppt verður í fjöimörgum íþróttagreinum og fram fer sérstök stafs- iþróttakeppni. — Nú er að mestu lokið því mikla ’ Lúðrasveit Akureyrar leikur, undirbúningsstarfi sem þar hefur Guðsþjónusta, séra Eiríkur J. verið unnið undanfarið, svo sem Eiríksson prédikar). Ræður smíði mötnneytisskála, íþróttasýn flytja: Flermann Jónasson, land- ingapalls og við sjálfan leikvang-[ búnaðarráðherra, Skúli Þorsteins inn. Gestir á mótinu munu búa í. son skólastjóri, Þorsteinn Einars- tjöldum. | son íþróttafulltrúi og Þórarinn Á mótinu verður keppt í 30 Þórarinsson skólastjóri að Eiðum, íþróttagreinum, en auk þess Samkór Seyðisfjarðar syngur, verða mörg önnur skemmtiatriði, j Fimleikasýning, íþróttakennara- eins og venja er á landsmótunum.; skóli íslands sýnir leikfimi og Undir berum himni. WASHINGTON — Fyrir skömmu hafði Kóreustríðið staðið 2 ár. Þá höfðu rúmlega 4 milljónir j ræður, ávörp og vegna styrjaldarinnar. Flestir þeirra hírast nú und:r berum himni. skemmtanii. Sunnudaginn 6. julí: 1 söngur, fánahylling, clansa, Glímukeppnii, Dans og skemmtanir, Verðlaunaafhending og mótslit. Landsmótið er undirbúið af nefnd fra Ungménna- og íþrótta- sambandi Austurlands í samráði við Stjórn UMFÍ. Nefndina skipa: Ármann _ Halldórsson kennari, aðrar Gunnar Ólafsson skólastjóri og Skúli Þorsteinsson skólastjóri. — Mótsstjóri verður Þorsteinn Ein- Morgun- íþróttir, arsson íþróttafultrúu insson, fonnaður Sambandsins, fundirm og minntist látinna sam- vinnumanna. Vilhjálmur Þór flutti ítarlega: skýrslu um rekstur og starfsemi. Sagði hann, að þrátt fyrir marg- vísiega erfiðléika hefði árið 1951 — fimmtugasta starfsár Sam- bandsins, verið hið bezta í sögu þess hvað umsetningu snertiv. —- Varð hcildarvelta allra deilda unt 440 miiijónir króna. Þó hefur hag- ur kaupfélaganna versnað gagn- vart Sambandinu á árinu, og stafar það m. a. af auknum birgð um og nokkurri aukningu skulda. Vilhjálmur lýsti ítarlega starfí hinna einstöku deilda Sambands- ins. Ileildarsala útflutningsdeild- ar varð á árinu 137.700.000 kr. og var aukningin mest í freðfisksöi- unni. Heildarsala Innfiutnings- deildar vaið 189.687.000 kr. og er um að ræða mikla aukningu hjá ijáðum þessum deildum. Þá jókst velta véiadcildar einnig og nam 28.419.000 kr. Iðnaður Sambandsins átti við mikla ei-fiðleika að etja. Hafa verksmiðjur Sambandsins, sérstak lega Ullarverksmiðjan Gefjun, verið búnar hinum fullkomjiustu vcluin og tækjum. Hvatti Vilhjálm ur til aukins skilnings og stuðn- ’ings landsmanna við iðnaðinn. Ilckstur skipadeildar Sambancls- ins gckk með ágætum á árinu, og vai afkoma allra þriggja Sam- bandsskipanna mjög góð. Leigu- skip voru auk þess 17. Þó hafa fanngjöld Sambandsskipanna yfir leitt verið lægri en á heimsmai-k- aðinium, og lægri en erlend leig-u- skip hefðu fengizt fyrir. Þá. ræddi Vilhjálmur Þór urrt ýms atriði vaiðandi rekstur Sam- bandsins. Gerði hann sérstaklega að utm-æðuefni fjárfestingu Sam- bandsins. Kvað hann athugun, sem gerð hefur verið á fjárfest- jngu hjá Sambandinu hafa leitt í l.jós, að hún væri á síðustu tíu árum minni en eigið fé samtak- ann, sem þau hafa aflað með sjóð- söfnun, tekjuafgangi og sérstökuia lánum. Nomur slíkt fé frá 1942 —’52 38 mill.jónum, en bókfært vcrð fasteigna, véla og áhalda Sambandsins jókst á þessum tíma um 32.6 mill.jónum. Þá. gat Vil- h.jálmur einnig um skuldir Sanv Frámh. á bls. 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.