Morgunblaðið - 01.07.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.07.1952, Blaðsíða 12
19 r r veourunn i o Norðaustan kaldi, S1 úrkonmlaust. . 33: :ýjað en 115. tbl. — Þriðjudágur 1. júlí 1952. aiisr é Iksfeyílsgi AKUREYRI, 30. júní. — Útsvarsskrá Akureyrar kom út í morgun. Uppí.æð útsvaranna ér kr. 8.388.390. í fyrra var jafnað niður 7.235.340 og er því una ail mikía hækkun að r'æða. Yfir 20.000 kr. hafa þsssir ein- stakfingár, menn og fyrirtæki: Kaupfélag Eyfir'ðinga kr. 185,110, Útgerðarfélag Akureyringa kr. 143.230, Saraband ísl. samvinnu- félaga kr-s 68.150, Amaro klœða- gerð kr. 46,310, Verzlunin Eyja- fjörður kr. 32.800, I. Brynjólfs- fion' & Kvaftn 32.050, Kaffi- brennsia Akureyrar kr. 29.750, Útgerðarfélag KEA 29,250, Guð- mannur Jörundsson útgerðar- maður kr. 27.180, Kristján Kristj- ánsson forstjóri kr. 25.900, Bygg- inga .'vöruverzi. Tómasar Bjorns- sonar kr. 25.300, O. C. Thoraren- sen lyfsali kr. 23.130, Súkkulaði- verksmiðjan Linda kr. 22.490, Gunnar Auðunsson skipstjóri kr. 22.340, Vöruhúsið 21.000, Jakob Karísson afgrm. 20.750, Vélsm. Atli 20.740, Hámundur. Björns- son 20.520, Þórður Jóhanr.sson, ii.úsgagnasmiður, kr. 20.500, Páll Sigurgeirsson, kaupm. kr. 20.130. — H. Vald. AKUREYRI, 30. júní — Fyrsta síidin, sem brædd er hér fyrir norðan á þessu ári, var tekin til vinnslu í Dagverðareyrarverk- smíðjunni s.l. taugardag. Voru það um 100 mál af milli- síid og smásíld, sem veiddist á Dalvík, en mikil síldarganga var þar'inn í víkina, þannig að auð- velt var að r.á henr.i, — Vignir. Fangehishegning Uiigiir piítaf síérslasas! AÖF ARANÓTT sunnudagsins, varð ungur Skaftfeliingur, Arnar Higurðsson frá Ytra-Hrauni í Meða'landi, fyrir því slysi, að falla af bilpalli og- ienda undir aftúrbjóli blísins. Fór bíllinn j'fir mjað'túr Arnars og brotnaði mjaðruargrindin á sex stöðum. Þessa sömu nótt flaug Björn Pálsson Bjúkraflugvélinni austur til a5 sækja hinn slasaða, er nú bmrur í Landspítalanum. Var líð- an hi.is s:.'mileg eftir atvikum. SAMKVÆMT erlendum blaða- fregnum situr frú Sara Vera de Loredo í fangelsi í Mexikó, þar sem hún hafði látið flytja tón- verk án þess að fá leyfi STEFs þar í landi til þess. í dómsúr- skurðinum segir, að allir þeir, sem stuðli að óleyfilegum flutn- ingi tónverka, geri sig seka um ólöelesan fjárdrátt og íjársvik. Mexikanska STEFið, sem er tiltölulega nýstofnað, hafði fyrst j reynt að vera vægara í kröfun- : um án þess að fullur árangur yrðí, en af þeim sökum var nú hert á dómunum. (Fréttatilkynning frá Stefi). Á iaugardagskvöldið var dans- Úikur haldinn að Efri-Eyjum í Meðaliandi. Var Arnar Sígurðsson sarn er 17 ára, á leið þangað ásamt fjómm miinnum öðrum. Stóðu þeir á paili vörubíls. Skanimt frá bæaum Lyngum varð slysið. Hér- aðsiæknirinn, sem kom á vettvang skömmu síðar, vaið skjótt vís hve alvaileg' meiðslin voru. Arnar var fbittur að Lyngum og þangað sótti sjúkravélin bann kl. 3 um nótt- ina. — SKAGASTRÖND, mánudaginn 30. júní. — Enn er hér kuldatíð og fer gróðri lítt fram, norðan súid því r.ær daglega og sólar- leysi. úm þessar mundir er verið að búa skipin héðan sem fara eiga á síldveiðar. Rekstur togarans hef- ur frá öndverðu gengið erfiðlega. Hér sem víðast annars staðar á Norðurlandi, setja allir von fiína á síldarvertíðina, en atvinna Tiefu; verið lítil hér frá því að vertíð lauk. — Þ. Slúika slasas) í hörS- m< bílaáreltslri UM KL. 10.30 á sunnudagsmorg- uninn varð harður árekstur milli ibifreiðanna R 5710 og R 1575 á 'gatnamótum Bergstaðastrætis og Bjargarstígs. Var R 1575 ekið suður Berg- staðastíg, en R 5710 upp Bjarg- arstíg. Ók síðarnefnda bifreiðin á fullri ferð á R1575 miðja. Við ‘áreksturinn laskaðist R 5710! svo mikið, að hún var ekki í ökufæri ástandi og varð að fá kranabíl til að fjarlægja hana: og koma henni á verkstæði. R j 1575 laskaðist á hægri hlið en minna. Stúlka sem sat hjá bíl- stjóra í framsæti bifreiðarinnar meiddist í andliti og var ekið í Landspítalann. Voru meiðsli hennar ekki tal- in alvarieg og fór stúlkan heim að aðgerð lokinni. Aðra farþega í bifreiðunum sakaði ekki. Forð- aði það alvariegum meiðslum, að fremri hiiðarrúða hægra megin í R1575 var skrúfuð niður þegar áreksturinn varð. Véfbáturinn kom , fram í gær SKAGASTRÖND, 30. júní — Síð- öegic í dag spurðist til vélbátsins Stíganda, er strandaði við Skalla- rif á fimmtudagskvöld, en þótt ?eki kæmi að bátnum á strand- iau, fór hann beint til veiða, er tskizt hafði að bjarga hpnum á flot. Þar til síðdegis í dag vissu menn ekki hvað orðið. hefði um bátinn, því sambandslaust var við hann. Borizt hafa fregnir af hon- urn í höfn á Hofsósi. ísraei í þann veginn a3 kaupa Stockholm STOKKHÓLMI, 30. júní. — Með sænska skipinu Stockholm, sem er í förum milli Svíþjóðar og Bandaríkjanna, siglir nú skipa- verkfræðingur frá ísrael. Hann kynnir sér ásigkomulag^skipsins, þar sem komið hefir tíl orða að Israelsstjórn keypti það. Verk- fræðingurinn hefir iátið svo um mælt, að ísraelsmenn ættu nú 30 kaupskip og hefðu fullan hug' á að auka þann flota. Reuter-NTB i ’rasÆFUKgOTr AKUREYRI, 23. júní: — Nú er heímjlisáhyggjum litlu þrastar- hjónarma undir vörubílspailinum lokið. Þeim' hefur lánast að koma böiúunum sínum á legg. I gær flaug síðasti unginn úr iireiði inu. ! síðastliðna tiu daga hafa þau haft bifreiðina A-623 til einkaafnota, hún hefur ekki verið hreyfð úr stað. En að því hafa, sem kunnugt er, margir góð viljaðir rnenn stuðlað með í'ágjöf- um. I önn og stríði dagsms hafa memiirnir sýnt að enn geta þeir rétt sínum minnsta bróður hjálp- arhönd. — Vignir. - ¥si mel 5:2 RÍNARÚRVALIÐ sigraði lið KR —Vais í gærkvöldi með 5 mörk- um gegn 2. Mörk Islendinganna skoruðu Gunnar Gunnarsson og Sveinn Helgason. Þal Míi iyrr laliið lássa í DAG verður byrjað að afhenda skömmtunarseðil þann, er gilda á til septemberloka, en á honum eru smjör- og smjörlíkisreitir. Afhending hins nýja skömmt- unarseðiis fer fram í Góðtempl- arahúsinu frá kl. 10—5. FRAMLEÍÐSLURÁÐ landbún- aðarins tilkynnti í gærkvöídi, stórfeOdar lækkanir á smjöri því, sem skammtað er og greitt er niður. — Mjólkurbússmjör lækk- ar um lcr. 8.80. Heimasmjör verð- ur grcitt rtiður með kr. 18.80. —• Það hefur til þessa ekki veriS greitt 'niður af ríkissjóði. — Þá hefur snftjörskammtur verið auk- inn um te kg. á mánuð, þá 6 mán uði, sem efiir eru af árinu, þann- ig að hann verður 2 kg. á mann á mánuði til áramóta. ISAFJÖIlÐUIt, 28. júní: Úperú söngkonan Else Miihl söng í Al- þýðuhúsimi & fsafirði í gisrlcveldi við geysilega hrifningu og fögnuð áheyrenda. Á efnisskránni voiu lög eftir Mozart og Grieg. Auk þess söng’ frökenin þrjú þýzk og þrjú fröixsk þjóðlög. SíSast á efrds skránni voru þrjár aríur úr ópéru unum „Rakarinn frá Sevil!a“, eftir Rossini, Klukkuarían úr „Lakme" eftir L. Delibes og aría úr „Töfraflautunni" eftir Morart. Söngkonunni var geysilega vel tekiö' og varð hún að lokum að syngja þrjú íslenzk lög og ætlaði fagnaðarlátum áheyrenda þá aldrei að iinna. Undirleik annaðist F. Weissa- pel. Frk. Else Miihl hélt áleiðis til Akureyrar mcð Esju í morgun. STOKKHÓLMI: — Sænska utan- ríkisráðuneytið grandskoðar nú og ígrundar 'seinustu svarorðsendingu Rússa vegna atburðanna í Eystra- saltinu, þar sem þeir hafa skotið niður tvær óvopnaðar sænskar vélflugur utan rússneskrar loft- helgi. Aftonbiadet skýrir svo frá, að Svíar undirbúi nú æsilega sókn á vettvangi utanríkisþjónustunnar. Hefur herforingjaráðið lagt nótt við dag til að gera yfirlit yfir hluileysisbrot Rússa við Svía á áiunum 19-16—1952. Ný bandðrísk irai- fiytjcRdalða WASHINGTON, 28. júní. — Ný bandarísk innflytjendalög eru nú gengin í gildi, þrátt fyrir það að Truman forseti neitaði að undir- rita þau. Þjóðþingið samþykkti þau með meir en 2/3 greiddra atkvæða og gat neitunarvald for- seia því ekki hindrað íramgang þeirra. Hin nýju lög gera ráð fyrir rúmlega 150 þús. manr.a .inn- flutningi til Bandaríkjanna ár- lega og fær viss fjöldj manna frá vissúm svæðum að flvtjast inr árlega. Með þessum nýju löguir? er aflétt banni yið innflutningi mongólskra þjóða til Bandaríkj- anna, en það bann hefur verið á nú um nokkurt skeið. Áður giltu um málefni þettf fjöimörg lög, sem sum voru jafn- vel í ósamræmi sín á milli. Tru- man forseti var nýju lögunum andvígur, sakir þess, að hann va* ósamþykkur skiptingunni um innflutning frá hinum ýmsu svæðum. Dýr rekstur. WASHINGTON — Fyrra ár Kóreustríðsins kostaði Bandarík- in 16 milljarða dala, en seinna árið náiega 39 milljarðar. Hæs9u gjaidendur úisvara í Hafnarfirði HYFNARFIRÐI, 30. júrí. — Niðurjöfnun útsvara í Hafnar- firði er lokið og kom skattskrá Hafrarfiarðar út í gær. Jafnað var niður tæpurri 7 mfiéj. kr. á 1845 gjaldendur. Eftirtaldir bera hæst útsvör: Lýsi og m.jöl h. f. kr. 93 þús., Venus h.f. 62,885, Raftækjaverk- smiðjan h.f. 62,510, Einar Þor- giisson & Co. 56,660, Jón Gísia- son útgerðarroaður 56,055, Véi- smiðja Hafnarfjarðar h.f. 35,735, Fiskur h.f. 31.515, Dvergur h.f. 28.795, Kaupfél. Hafnfirðinga 27,360, fshús Hafnarfjarðar h.f. 26,780, Benedikt Ögmundsson skipstjóri 26,180 , Frú Matthilde Hansen 25,890, Sverrir Magnús- son l.yfsali 23,150, Frost h.f. 22.795, Þorsteinn Eyjóifsson skip- stjóri 21,160, Ólafur H. Jónsson kaupm. 20.720, Reynir Guð- mundsson vélstjóri 20,495. Kéreumálin rædd í neðri málsfotai í dag LUNDÚNUM, 30. júní. — Neðri málstofa brezka þingsins ræðir Kóreumálin á morgun, þriðjudag. Churchill verður aðalræðumaður stjórnarinnar, þar sem Eden er frá vegna veikinda. í lávarðardeildinni gefur Alex- ander, landvarndráðherra, skýrslu um för sína til Kóreu. Kauphækkun Elísabefar og Filipusar LUNDÚNUM, 30. júní. — Elísa- bet, Bretadrottning, hefir fengið 65 þús. sterlingspunda launa- hækkun. Árstekjur hénnar verða 475 þús. punda á ári. Filipus, drottningarmaður, fær 40 þús- undir á ári til æviloka. IisM|Ia vegabréf mllði landa STOKKHÓLMI, 30. júní: Sænska ríkisstjómin hefur afráðið, að frá og mcð 12. júlí skuli þegnar Norð- urlandanna þriggja, Danmerkur, Npregs og Finnlands, ekki þurfa vegabréf til Svíþjóðar svo fremi, að rfkisstjórnir hinna ríkjanna geri sams konar ráðstafanir hjá sér. Þetta er í samræmi við sam- þykkt þá, sem gerð var á ráð- stefnu Norðurlandanna í Stokk- hólmi 16. og 17. júní, þar sem sara komulag náðist um þetta atriði. Íslendíngar eru ekki aðilar að samþykktinni, en höfðu áheyrnar- fulltrúa á ráðstefnunni. — Var það sendiherra Islands í Stokk- hólmi. — Reuter—NTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.