Morgunblaðið - 01.07.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.07.1952, Blaðsíða 4
#»¥ # 4 MORGUNBLAÐ1Ð Þriðjudagur 1. júlí 1952. 185. clasiir ársins. Árdegisflæði kl. 00.40. SíSdegisflæSi kl. 12.20. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. NæturvörSur er í Ingólfs Apó- teki, sími 1330. Da gbók í gær var hægviðri og víða úrkomulaust á Suður- og Aust urlandi, en fremur hæg norð- anátt á Norður- og Vestur- landi og dálítil rigning norð- anlands. — 1 Reykjavík var hitinn 13 stig kl. 15.00, 7 stig á Akureyri, 7 stig í Botung- arvík og 6 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist hér á landi í gær kl. 15.00, í Reykja- vík og Vestmannaeyjum, 13 stig en minnstur á Möðrudal, 3 stig. — 1 London var hitinn 27 stig, 22 stig í Kmh. D---------------------□ S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, Guðrún S. Guðmunds- dóttir, Lokastíg 5 og Magnús Þor- steinsson, stud. med. Hverfis- götu 58A. S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Erla Kjæmested (Magnúsar heitins skipstjóra) og stud. jur. Ólafur Þorláksson (Jónssonar stjórnar- ráðsfulltrúa). — Heimili þeirra er að Grundarstíg 6. S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Halldóra Sigfúsdóttir og Guðbrandur Bjarnason prentari. — Heimili þeirra verður að Kirkjuteigi 11. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigríður Blöndal Páls dóttir, Stafholtsey og Sigurður Páll Sigfinnsson, Garðaveg 1. SKATAR stúlkur og piltar. — Þið, sem ætlið að dvelja yfir helg arnar á mótinu við Fossá, látið skrá ykkur í Skátabúð inni. Þar verða einnig gefn- ar allar upplýsingar um mótið. — Þeir, sem gera vilja TILBOÐ í að steypa upp íbúðarhús í Vesturbænum, leggi nöfn og heimilisfang á afgr. Mbl. fyrir 3. júlí merkt: „Vestur bær — 499“ og verða þeim þá sendar nánari upplýs- ingar. S.I. laugardag opinberuðu trú lofun sína ungfrú Sigríður Sveins dóttir og Guðmundur Jónsson bæði að Reykjalundi. Hannes Jónsson, völ'ður verkamannaskýlinu í Hafnarfirði verður 70 ára í dag. — Hann verð ur staddur að heimili dóttur sinn ar að Norðurbraut 9. 65 ára er í dag Sören Valentínus son, seglasaumari, Austurgötu 26 Keflavik. Skipafréttir: Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er á Akranesi. Detti foss fór frá Vestmannaeyjum gærkveldi til Baltimore og New York. Goðafoss er i Kaunmanna höfn. Gullfoss átti að fara frá Leith í gærkveldi til Reykjavíkur Lagarfoss kom til Rotterdam 28, I f.m., fer þaðan í dag til Hamborg ( ar. Reykjafoss fór frá Húsavík gærdag til Álaborgar og Gauta I boigar. Selfoss fór frá Reykjavík 27. f.m. til vestur- og norður landsins og útlanda. Tröllafoss fer væntanlega frá New York 2. þ.m | til Reykjavikur. Rikisskip: Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald- fer frá Reykjavík á föstudaginn til Húnaflóahafna. Þyrill verður í Faxaflóa í dag. Skaftfellingur fer væntanlega frá Reykjavík kvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell lestar tunnur í Gra varna og Lysekil. Arnarfell átti að fara frá Hólmavík í gærkveldi, til Póllands. Jökulfell losar fros- inn fisk fyrir Norðurlandi. Flugfélag Islands h.f.: Innanlandsflug: — í dag er ráð gert að fljúga til Akureyrar, Vest mannaeyja, Blönduóss, Sauðár króks, Bíldudals, Þingeyrar og Flateyrar. — Á morgun eru áætl aðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísafjarðar, Hólmavíkur (Djúpavíkur), Hellis sands og Siglufjarðar. — Milli- Auglýsingar sem eiga að birtast í Sunnudagsblaðinu þurfa að hafa borist fyrir kl. 6 á föstudag i » IHorsttnWaíii Fyrirliggjandi Ammoníakventlar 14”. HEÐINN pt M.s. Dronning Afexandrine fer til Færeyja og Kaupmanna- þafnar IJ- júlí. yr~- Pantaðir far- seðlar sækidt í dag og fyrir kl. 5 síðdegis, miðvikudag, annars seld- .ir Jðrum'. —- Ftá^.Kaupiftahnahpfn fer-skipíð 1. júlí. TílkViuiúígár um flutnin^- óskast sendar skrif- stófu Sameinaða í Kaupmanna- höfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. landaflug: Gullfaxi fór til London í morgun og er væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Bloð og tímarit: Tímarit rafvirkja 1,—2. tbl., er nýkomið út. Efni er m. a. Stein- grímur Jónsson skrifar um virkj- un írafoss, grein um jaiðstrengja Erlcndar úívarpsstöðvar: Noregurt — Bylgjúlengdir 202.3 m.; 48,50; 31,22; 19,78. — , Auk þess m. a. kl. 18.35 Finnski óperukórinn frá Helsingfors syng uí . 20.00 Vinsæl lög, plötur. 21.30 fyrirlestur um kvenréttindi, dr. Hanna Rydh. Danmörk: — Bylgjulengdir 1224 ir tvö kvæði, er nefnast „Sumar-' m . g83- 41 32; 31 51 _ morgunn1 og „Sumarkvöld”. Grein Auk þess m.’a. kl. 16.40 Síðdegis er nefnist „Geimfarir“ og fjallar hl.jóntleikar. 19.15 Lög eftir Hemy um hugmyndir vísindamanna stór- þjóðanna um ferðir út í himingeim inn.„Silkitunga“ nefnist hugíeið- ing eftir Helga Valtýsson. Þá birt ist ritgerð eftir Einar E. Sæmunds sen er nefnist „Upphaf hestavisna tengingar, vindaflstöðvar, fréttir kveðskapar þjóðarinnar og þ frá rafvirkjunum, 25 ára afmælis hóf F.Í.R. o. fl. Pennavinur í ísrael Blaðinu hefur borizt bréf frá íslenzka konsúlnum i Tel-Aviv í ísrael, þar sem hann biður blaðið að koma á framfæri nafni eins íbúa ísraels, sem vill gjarnan komast í bréfasamband við ein- hverja íslendinga. Hann heitir Raphael Erber Givat Brenner, Israel. Erber skrifar og talar ensku, þýzku og frönsku. Þekkir hann nokkuð til íslands, þar sem hann hefur verið fiskimaður á skipum, sem hafa verið nálægt ís- landi. Hann safnar frímerkjum. Þeim, sem. hafa áhuga á því að eignast ísralelskan penna-vin, er bent á þetta tækifæri. Hallgrímskirkja í Saurbæ í. B. krónur 10.00. — Bólusetning gegn barnaveiki Pöntunum veitt móttaka í dag kl. 10—12 f.h. í síma 2781. Sólheimadrengurinn Tvær systur kr. 30.00. U. B. krónur 30.00. — Blöð og tímarit: „Heirna er bezt“, 7. tbl., 2. árg., hefur borizt blaðinu. Efni er m.a.: Þátturinn „Þorvaldur bogmaður", er Guðmundur Gíslason Hagalín skrásetti eftir sögn Markúsar Am bjarnarsonar. Þá er grein um land möguleikanna, Ástralíu. Jór- unn Ólafsdóttir, Sörlastöðum, birt til vorra daga“. Gísli Kristjánsson ritar greinina „Fuglaveiðar við I)rangey“ og styðst við frásögn Jóns hreppstjóra Konráðssonar í Bæ. Þá er yfirlitsgrein um Björn Gunnlaugsson yfirkennara. Kol- beinn Guðmundsson frá Ulfljóts- j vatni ritar um þá Hrauntúnsfeðga er héldu byggðu bóli í Hrauntúni Carlsen. 20.00 Leikrit. 21.15 Djass þáttui'. Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.47 m.: 27.83 m. Auk þess m. a. kl. 16.30 Hljóm- sveit Svens Sjöholms leikur. 18.35 Útvarp frá Stuttgart. 21.30 Gram mófónhljómleikar (Beethoven, — Béla Bartók). England: — Bylgjulengdir 25 m. 40.31. — Auk þess m. a. kl. 11.20 Úr rit- stjórnargreinum blaðanna. 12.00 Frá fyrstu heimsókn Englands- drottningar til Hollyrood-kastal- ans. 15.00 Einleikur á píanó. 21.20 ur. 23.15 Skemmtiþáttur. í Þingvallasveit í 105 ár. Kr. II. j BBC Midland High Orchestra leik Breiðdal ritar um góðhestinn ■ Borða. Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðju daga kl. 3.15—4 e.b. Fimmtudaga kl. 1.30—2.30 e.h. — A fö>tudögum er einungis tekið á móti kvi-fuðum börnum og er þá opið kl. 3.15—4 eftir hádegi. — l^úsakaup Óska eftir að fá keypt ein- býlishús eða hús í bygg- ingu, í bænum eða nágrenni. Æskilegt að bílskúr fylgdi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt; „Hús — 494 ‘. □- -□ Eflið íslenzkt atvinnulíf og velmegun í landinu með því að kaupa ávallt að öðru jöfnu innlendar vörur. — □- -□ cimm mínútna krossgáta 1 TH 9 * ■ mn 13 7 9 , í m rj i n tj • s □ <4 ■ 8 | 1 L l SKYIUNGAR: Lárétt: — 1 hleyptu af — 6 reiðihljóð — 8 sár — 10 fyrir ut- an — 12 fjársvikarai' — 14 fanga nark — 15 samhljóðar — 16 skel — 18 óhreinn. Lóðrétt: — 2 smáki — 3 ending 4 tryggur — 5 Evrópubúar — f járgæzlumaður — 9 keyra — 11 verkur — 13 tómu — 16 keyr — 17 fangamark. ,ausn síSustu krossgátu: Lárétt: — 1 hrati — 8 afi — 8 káf — 10 gat — 12 ofrtanna.i—* Jtú — 15 NF — 16 ala g-18 aðlaður. Lóðrétt: — 2 Rafn —-3 af — 4 tign — 5 skorpa — 7 stafur — j ófu — 11 ann — 13 alla — 16 al — 17 að. 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg ! isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Óperettu lög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Auglýst síðar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Frá iðnsýningunni (Bjöm Halldórsson framkvæmdastjóri). 22.20 Auglýst síðar. Dagskrárlok óákveðin, vegna atkvæðatalningar í forseta- kjöri, sem birtar veröa fréttir um í útvarpinu. I§ús fil sölu Einbýlishús, 2 herbergi og eldhús til sölu í útjaðri bæj- arins. Heitt og kalt vatn á- samt þvottahúsi. Góðir greiðsluskilmálar, lítil út- borgun. Tilboð sendist til Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Tækifæriskaup — 497“. — Skrífstofa Laodgræðslusjóðs er flutt á Grettisgötu 8. Sími fyrst um sinn 5656. Landgræðslus’óður J/fUb rnmgunf&ffinib - Jæja, ÓIi minn, n>’ verður þú að láta hafið vera þar -1111 það er, og konia heim og boi ða! ★ Kennari: — Hvað er vanrækslu- synd? Lærisveinn: — Það er synd, sem okkur hefur láðst að drýgja. . ★ Svínslæri hafði verið scolið rétt fyrir jólin. Nokkrir grunaðir borg arar voru kallaðir á lögreglustöð- ina. Þegar þeir voru þangað komn ir, mælti lögreglustjórafulltrúinn vandræðalega og klóraði sér bak við eyrað: .—r Ja, nú er bagalegt að hafa ekki svínslærið: við höndina, þvi að þá væri hægt að bera saman fingyaförin. 1. kvenmaður gizka 46 ára): (sem - Ég er á að má ekki hugsa til fertugsafmælisins míns. 2. kvenmaður: — Nú, hvað kom þá fyrir? ★ Munurinn á öreiga og milljóna- mæringi er m. a. í því fólgmn, að sá fyrrnefndi f jargviðrast yfir því, hvað hann eigi að éta næst, en sá síðarnefndi yfir því, sem hann át síðast. ★ Gesturinn: — Eru þessi cgg ný? Þjónninn: — Já, við fengum þau utan af landi í gær. Gesturinn: — Frá hvaða landi? ★ Læknirinn: — Þér eigið að byrja á því á morgnana, að drekka eitt glas af heitu vatni. Sjúklingurinn: — Ég geri það, en þar sem ég bý, hellir kvenfólkið vatninu í bolla og kallar það te. ★ — Hér situr þú og drekkur whisky, enda þótt læknirinn hafi hai-ðbannað þér að smakka dropa. -— En elsku vinur, þetta er fyrsta glasið í sex vik'ir — ja, það er að segja, þessi sex vikna fasta byrjaði nú reyndar í gær. ★ — Segið þér mér, hvaða bækur þér lesið, og ég skal segja yður, hver þér eruð. — Ég les oftast bækur eftir Hómer, Plató, Shakespea'x, Sókra tes, Goethe og Thomas Mann. — Þér eruð ósvífinn lygari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.