Morgunblaðið - 01.07.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.07.1952, Blaðsíða 8
s MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 1. júlí 1952. Berklaveikin hefur cjeís- að um allar Filippseyfar En reynf að sfemma sligu fyrir henni tneð a!þjó$Iegri hjálp Á FILIPPSEYJUM dóu 28 þús-‘ veikinni eftir fimm ára áætlun und manns úr berklum árið 1949.1 og hófst sú barátta með því ao Með öðrum orðum varð . einn röntgen-tæki og bóluefni var sent maöur sjúkdómnum að bráð til eyjanna og nú hefur árangur- hverja 18' mínútur allt árið um inn af þvi starfi orðið svo mikill, kring. Þetta eru alvarlegar töl- að óhætt mun að slá því föstu ur frá landi, þar sem 1,6 milljón að tekizt hefur að hefta frekari af 17 milljónum landsmanna þjá- útbreiðslu sjúkdómsins. Barátta ist af berklaveiki í ýmsum mynd- bessi hófst í septembermánuði í um. | fyrra. 145 þúsund ungir menn og Ástæðan fyrir því að sjúkdóm- konur hafa verið barklaprófuð urinn heíur náð slíkri útbreiðslu og 65 þúsund bólusett. Eins og er einfaldlega sú, að möguleikar' stendur eru 4000 manns berkla- til að berjast gegn honum hafa prófaðir á mánuði. verið mjög litlir. Aðeins 2000 f Ein af helztu ástæðunum fyrir sjúkrarúm hafa verið til fyrir berklaveikinni á Filippseyjum er þær þúsundir sjúklinga, sem næringarskortur og því hefur leggja þurfti inn á sjúkrahúi UNICEF sent börnum á Filipps- vegna þess hve berklaveikin var eyjum mikið af þurrmjólk síðast- komin á hátt stig. — Filipps- liðin þrjú ár. eyingar hafa einungis 7000 lækn- j Auk berklaveiki hefur kyn- um á að skipa, 6000 hjúkrunar- sjúkdómur frá hitabeltinu, sem konum og ljósmæður eru aðeins nefnist Yaws, herjað á Filipps- 2000 að tölu. | eyjum og hefur ujn 70% allra Alþjóða Barnahjálparsjóður barna tekið þá veiki. Með al- S. Þ. (UNICEF) og Alþjóða þjóðlegri aðstoð er einnig reynt Heilbrigðismálastofnunin (WHO) að stemma stigu fyrir þessum hafa nú eir.sett sér að reyna að sjúkdómi. Fram að þessu hafa ráða bót á þessu slæma ástandi 200 þúsund manns verið skoðað- í heilbrigðismálum Filippseyja. Er í ráði að berjast gegn berkla- Kveðjs írá Halldóri Jónssyni frá Winnipeg HALLDÓR JÓNSSON, "asteigna- sali frá Wínnipeg, er hefur verið hér á ferð ásamt syni’ sínum, Þórarni, hefur beðið Mbi. fyrir eftirfarandi kveðju til íslands: Þegar ég og sonur minn erum nú að kveðja ísland eftir meir en mánaðar dvöl hjá frændum og vinum, langar mig til að ióia í ljósi í fáum orðum okkar inni- legasta þakklæti fyrir þá fram- úrskarandi góðvild og höfðing- legar viðtökur, er við höfum mætt á ferðum okkar, hvar sem við höfum komið, jafnt hjá kunn- ugum sem ókunnugum. Það hefur verið kalt vor að þessu sinni á íslandi, en sá kuldi hefur sannarlega ekki náð til ís- lenzkrar gestrisni. Hún hefur setið í öndvegi, hvar sem við höf- um komið. Þetta er sjötta ferðin mín til íslands á þeim 54 árum, sem ég hef verið búsettur í Ameríku, en á þessum árum, síðan ég var hér síðast, hefur að mínu áliti engin þjóð eða þjóðarbot með álíka fólksfjölda sýnt aðrar eins framfarir, hvar sem á er litið á jafn stuttu tímabili, og það enda þótt aðrar þjóðir njóti miklum mun hagstæðari aðstöðu til fram- fara. Vil ég aðeins nefna örfá atriði máli mínu til sönnunar, svo sem utgerð land.smanna og skipastól, auknar byggingar, bæði til sjávar og sveita og víðtæka nýrækt á túnum og engjum, hínar stór- felldu vegabætur, stórfram- kvæmkvæmdir í iðnaði, rafvirkj- anir, notkun hins heita vatns og r.rargí niargt fleira, sem upp rnætti telja og gæti virzt ofvaxið svo "ámennri þjóð. En samfara þessum grettistök- uni finnst mér samúð og höfð- ingsskapur haía farið vaxandi itíí-5 þjóðinni, og getur verið, að einmitt þess vegna hafi störfun- um miðítð svo vel áfram, þyí ..kærltikurinn er .mestur", eins og þar stendur. Frá mínu sjón- arjniði er það bæði íræðandi og göfgandi íyrír okkur Vestur-ís- léndinga að koma iil íslands. Guð blessi land og þjóð! HaiMór Jónsson. ir og 15 þúsund manns hafa íeng- ið lækningu við þessum sjúk- dómi. UNICEF leggur ríkisstjórn Filippseyja til birgðir af peni- eillin } pessu skyni. Penicillin nefur einnig verið útvegað til lækninga á sárasótt og Barnahjálparsjóðurinn hefur jafnframt útvegað bóluefni við barnaveiki þannig að hægt hefur verið að bólusetja um 500 þúsund börn. Til þess að stuðla að sem mestri heilbrigði á Filippseyjum hafa verið veittir styrkir til menntunar hjúkrunarkvenna og Ijósiuæðra og læknar og hjúkr- unarkonur hafa fengið styrki til að stunda nám í Bandaríkjunum. Hin alþjóðlega aðstoð til heil- brigðismála á Filippseyjum hefur fram að þcssu numið 1.345.000 dollurum. — (Frá S. Þ.) - S. í. s. Franih. af h’s. 2 bandsins í innlendum cg erlendum bönkum, og- sýndi fram á með töl- um, að þær væru síður cn sr o óeðli legai. Þá ræddi Vilhjálmur ítarlcga um fræðsl ustarfsemi Sambandsins sem er margþætt, sem hann kvaðst hafa hug á að auka enn. Vilhjálmar Þór endaði ræðu sína á því að líta yfir farinn veg og sagði hann, að það hefði verið mest gæfa samvinnuhreyfingarinn ai’ að eignast góða og mikla menn } forustuhlutverk sín. Aðalfur.durinn hélt áfram i gær kveldi. Fluttu þeir skýrsiui-, fram- kvæmdastjóramir Helgi Péturs- son, Helgi Þorsteinsson og Hariy Frederikssen. — Fundarstjóri er Karl Kristjánsson. Frh. á bfs. 2. Tihaunastöðvaiinnar á lUykhót- um, Tilraunastöðvarinnar á .Sáms stöoum og Tilraunastöðvarinnar á Skri&uklaustri. Eru þarna greinar góðar frásagnir um tildrög að rfcofnttn tilraunastöðvanna og ;aga þeirra síðan. Þá er þar lákvæmt yfirlit að hvaða tilraun- im hefur verið unnið á árunum 947—1950, t.d. hvernig kornrækt- artilraunirnar hafi gengið. Aftast eru reikntngar. Heftið inniheldur í stuttu máli allt sem almenning- ur þarf og vill vita um ræktunar- tilraunii á landi voru. Nr. 5 í A-flokki. Þar skrifa Hall dór Pálsson og Runólfur Sveins- son uij) „Fitun tláturlamba á rækt uðu landi“. Segir þar frá tilraun- um í Gunnarshoiti á Rangárvöll- ttm og Einholti í A.-Skaftafells- sýslu. Rannsókr.ir þessar sýna eamankurð milli lamba, sem voru látin ganga á venjulega haga með mæðrum sínum og hins vegar lamba sem eru snemma tekin frá mæðrum sínum, cn látin ganga á ræktaðri jörð. Vaxtarhraði og end anleg þyngd hinna síðarnefndu reyndist talsvert meiri. Þetta er rit, sem bændtir ættu að kynna sér til hlítar. annes Spákonufelli sjöfugur Sit þú heill og sigurglaður, sæll við aftanskinsins glóð, verkin góðu, verka hraður vannst þú fyrir land og þjóð. Sjötíu ára sæmdar maður, syng þín hollu gamanlióð. Þín var ósk og þrá að hýsa þá, sem brutu íleyin sín. Þú hefur kosið þér að lýsa þeim, sem nornir glepja sín, og á gæfuveginn vísa vörð'dð dyggðum sporin þín. Þín er prýðin geðið góða, grandvarleiki dánumanns. Bezta auðlegð allra þjóða eru vitni sannleikans. Það er efni þinna ljóða þjónustan við málstað hans. Þig liafa búið viti og vilja vizkudisir gjafarans. Ýmsum lánast ei að skilja innra líf hins dula manns. Fremur samt þó öðru ylja orð frá göfuglyndi hans. Þeir sem starfi öllu unna, ýta knerri bezt úr vör. Vel þú jafnan hélzt um hlunna hörð þótt stundum værú kjör. Þeim, sem vel að verki kunna, verður ! ífið ; igurför. Að þinn vegur meðal manna míkill verði í lengd og bráð, og þú njótir ávaxtanna alls, sem veitti drottins náð, það er ósk mín—sú hin sanna. Svo er nafn mitt þar með skráð. - Afmæli Fra*hh. af hls. 5 1949j Af 8 böfnum' þeirra hjóna, er upp komust eru 6 á lífi: Ást- þór cand. jur. framkv.stj. í'Vest- mannaeyjum. Karífas verzlunar- kona í Reykjavík, Friðrik verzl- unarmaður í Vestmannaeyjum, Sverrir framkv.stjóri Bíldudal, Jarþrúður gift stórkaupmanni H. Lorange og Guðríður g'ift verk- fræðing B. Christensen, Kaupm,- höfn. Tveir synir þeirra hjóna dóu uppkomnir: Guðmundur 1. stýrimaður í útgerðarfélagi A. P. Möller, Kaupm.höfn, 1941, og Matthías byggingarmeistari 1945. igill daulans AUbrURBÆJARBÍÓ sýnir þessa. dagana eina æaiketmda sakamála- mynd, ad madur sleyldi halda. eft- ir nafninu og höfuðkempunni sjálf um Humprey gamla Bogart. En eftir fyrstu tíu minútumar er á- stsiöulaust aó ganga lengur að því gruflandi, að hrollvekjan hræöilega er dottin niður í hing- , dregna, leiöigjarna ástarrollu, þar Báðir áttu eftirlifandi ekkju og’ sem { derfi Idns trygg- einn ungan son. I lynda r,laka reynw nf Cínstokrt ! staöfestu, en mmni getu, aö koma Af íramanskráðu yfirliti má hverri konu sinni á fælur annarri álykta að allt er horfði til "ram- fara á sviði fiskveiða hefur ávallt verið áhugamál M., og onginn hefur starfað meir að því að vekja athygli að rýmkun land- helginnar en hann. Að vinna að aukinni neyzlu fiskmetis hefur hann einnig gjört. Meðal annars með því að kasta fram þeirri skoðun opinberlega 1929, — ci vakti athygli utanlands og innan. — að neyzla fiskmetis væri orsök til þess, að hin norræni kvnstofn stæði xramar öðrum kynflokkum hvað snertir líkamlegan og and legan þroska (sbr. Skýrslu yíú síld og síldarverzlun, 192), og Havets Rigdomme, 2. úígáí: 1940)-. M. er heiðursfélagi í Slvsa- varnafélagi Islands svo og í Fiski félaginu. Heiðursmerki Dannebrogs- manna hlaut hann 1908 og var sæmdur riddarakrossi fálkforð- unnar 1935 og Stórriddarakrossi sömu orðu 1949. M. N. Yyrkjum boðið til Engiands LONDON. — Brezka stjórnin hefur boðið heim forsætisráð- herra Tyrkja. Þeir munu koma ,il ^ondon 7. úií. fyrir kattamef á kurleislegan, eu sérdeilis ímyndumn snauöan háttr með eilraðri mjólk. En meðan Hurnprey blandar mjólkina með annarri hendinni, heldur hann fram hjá konum sín- um með hrnni, og hin snjalla skýr ing þess er, að hann verður að sselcja innblástur málverka sinna. til einriar lconunnar af annarri, ella getur hann elcki málað líeta- verk! ■Það keniur einkar glöpgt í Ijós í þcssari kvikmynd, hve Holly- irood er sorglega ósýnt um að gcfa persónum tsinum og atriðum staðarlegan Llss og rétt andrúms- loft. Myndin gciisi í Skotlandi, en Húiandubóndinn gseti jafn vel ves ið innbo’rinn kindahirðir austan frá Pcrsiu cflir úilitinu og tals- hxttiirtnn ao dærna. Eh þó að þetta megi „Engli dau.da.ns“ Lil foráttu finna eru þo síðusiu atrjðin stórsnjöll. — Bogart likist þar Boris Karloff einkennilega mikió í grimmd sinni og morðxúi og leikur ehlci siður vel hryllingskai l og geggjaðan mann. En því miður, — endirinn er góð iippbóí, sem kemur of seint. X. BF.ZT AÐ ACGLÍSA I MOnGUKGLWESU Dodge-biSreið móclei 1940 í góðu standi, ÓSKAST KEYPTUR. Nánari upplýsingar gefur Bílaiðjan H.F. Skúlagöxu 84. Biii'eiðcfiverkstæði í íullum gangi iil sölu Bifreiðaverkstæoi'ð DVERGUR á Selfossi, ásamt verkfærum og varahlutabirgðum er lil sölu, ef við- unandi tilboð fæst. Tilboðum sé skilað fyrir 10. júlí n.k. til Snorra Árnasonar, lögfr., Selfossi, sem veitir allar nánari upplýsingar. Markús: 'VCTtp, AT 31 ’J v.V.AT '£ Cftir Ed Ðoié : __ .NNINC TO l .. t Z* -AAYOY í jOKNN y 1) — Var dr. Shedley cihn á byrja rneð, en ég sneri heim á þessu ferðalagi? 1 undan honum. 2) — Ég var með honum til að 3) Klukkutíma síðar. — Jæja. þakka yður hjálpina. Verið bér ræiir. fyrir 4) — Nú, ekki sem verst. Von- andi fer cð greiðast úr ílækj- unni,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.