Morgunblaðið - 01.07.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.07.1952, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 1. júlí 1952. MORGUNBLAÐIÐ 11 Kaup-Sala Amerísk leikarablöð Ný og gömul á kr. 1.50. ■< Bókaverzlunin, Frakkastíg 16. — kaupfm flöskur Sækjum heim. — Sími 80818. Vinna Zijí-zag Framnesveg 44, uppi. — Her- rnannía Markúsdóttir. Ung stúlka óskar eftir einhvers konar ATVIISNU helzt í sveit, sem fyrst. Upplýsingar í síma 9377. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. I. O- G« St. VerSandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8.30 í G.T.- húsir.Ui —■ Fundarefni: Inntaka nýliða. Skýrslur embættismanna. Kosning og innsetning embættis- manna. — Félagar, mætið vel og stundvíslega. — Æ.l. FélagslíS Cnatt'pyrnufélagið ÞRÓTTUR Mjög áríðandi æfing hjá 1. og í. fl. í kvöld kl. 7.30—9 á íþrótta- æilinum. -— Þjálfari. Iþróttabandalag drengja Skákmótið (2. umferð) heldur áfram í kvöld kl. 8. — Stjórnin. Handknattleiksdeild K.R. Æfingar hefjast á félagssvæð- inu við Kaplaskjól i kvöld kl. 7— 8 3. fl. karla. — Kl. 8 meistarafl. og- 2. fl. karla. — Kl. 9 kvenna- flokkar. -— Þjálfarinn. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara 6 daga óbyggða ferð er hefst 5. þ.m. Bkið að Haga vatni og gist þar. Gengið upp á jökul á Jarlshettur og á Hagafell. Síðan farið inn í Hvítárnes og í leiðinni gengið á Bláfell, ef skyggni er gott. Þá haldið í Kerl- ingarfjöU, skoðað hverasvæðið. — Gengið á fjöllin, þeir sem það vilja. Farið þaðan norður á Hvera velli. Gengið i Þjófadal og á Ilauð koll eða Þjófafell. Einnig gengið á Strýtur. — Alltaf gist í sæluhús- um félagsins. Fólk hafi með sér mat og viðleguútbúnað. Áskriftar- listi liggur frammi og séu far- miðar teknir fyrir hádegi á föstu- dag. — Hopferðir Höfum 10—30 farþega bif- reiðar í lengri og skemmri ferðir. — Ingimar Ingimarsson, Simi 81307. Kjartan Ingimarsson, Sími 81716. Afgreiðsla: Bifröst, sími 1508 SKIPAIITGCRB RIKISINS Ti • ái „Esja austur um land í hringferð hinn 8. þ. m. —■ Tektð á móti flutningi til áætlunarhafna milli Djúpavogs og Húsavíkur á morgun og íimmtudag. — Farseðlar seldir ár- degis á laugardag. ,.Skaftfellinp-“ Tckið á móti flutningi til Vest- Inannaeyja daglega. Innilegustu hjartans kveðjutí' qg þakklæti eiga þessar línur a_ð færa.. ykkur, börnum okkar, vandamönnum og vihurh ■fyrih þa ógleflhanlegu'áhægju, sem þið veittuð okkur hjónunum á gullbrúðkaupsdegi okkar, 28. júní s.l. Jensína H. Jensdóttir, Elías Elíasson, Urðarstig 7, Reykjavík. Innilega þakka ég ölLurfrþeim, sem giöddu mig á 60 ára afmælisdaginn 13. júni með hlýjum handtökum, blómum, skeytum og góðum gjöfum. Guð blessi ykkur öll. _ Heigi Jörgensson, — Stórholti 14. Hugheilar þakkir til allra, sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu með gjöfum, skeytum og heimsóknum. Gunnar Gunnarsson, Vegamótum, Stokkseyri. Nr. 2/1952. AUGL frá Innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjárhagsráðs. Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðli, er gildi frá 1. júli 1952. Nefnist hann „Þriðji skömmtunarseðill 1952“, prentaður á hvítan pappír, með rauðum og fjólubláum lit. Gildir hann sam- kvæmt því, sem hér segir: Reitirnir: Smjörlíki 11-15- (báðir með taldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 30. september 1952. Reitirnir: SMJÖR gilda hvor um sig fyrir 500 grömmum af smjöri (einnig bögglasmjöri). Reitir þessir gilda til og með 30. sept. 1952. Ákveðið hefur verið að taka bögglasmjör í skömmtun frá 1. júní n. k. og greiða verð þess jafnt niður og mjólkur- og rjómabússmjör. „Þriðji skömmtunarseðill 1952“, afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjórunv sé samtímis skilað stofni af „Oðrum' skenuntunarseðli 1952“, með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 30. júní 1952 Innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjárhagsráðs. UTANRÍKISVERZLIJN Ungur íslendingur á loka-ári við háskólanám í Bret- landi (námsgreinar: spaiíslqfl og hagfræði), óskar eftir atvinnu við inn- og útflUFningsverzlun. Hefir náin persónuleg kynni af Bí’etlandi og Spáni og hefur auk þess ferðast um og dvalið í 12 öðrum löndum í Ev- rópu. Er væntanlegur TR Reykjavíkur síðla sumars. Tilboð sendist afgreiðslu Morgúhbl. merkt: „500“. Bátur f i ■'if Bátur, 12—20 tonan óskast TIL LEIGU til hand- færa- og línuveiða. Tilboð með lysingu á bátnum og leiguskilmálom leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir hádegi á laugardag merkt „Bátur“ —498. Ég undirrituð hefi selt frk. Kristbjörgu Jónsdóttur og frk._. .Guðiaugu Sigurjónsdóttur hárgreiðslustofu mína, Bylg'jájo-' UFíÖTeið og ég þakka viðskiptavinum mínum fyrir við- tójitin, vænti ég þess, að hinir nýju eigendur megi verða ýaðnjótandi þeirra í framtíðinni, ,, Reykjavík, 30. júní 1952. Emelía Hunfjörð. Við undirritaðar ,þöfum keypt hárgreiðslustofuna Bylgjan, Aðalstræti &, Reykjavík. Undanfarin þrjú áí höfum við dvalið erleíidis og kynnt okkur það nýjasta .4 hárgreiðsluiðnaðinum. Væntum við að-.njóta fyrri viðskipta yðár eftirleiðis og munum við íigggja áherzlu á að fullnægja kröfum viðskiptavina okkar.... _ V.,.; Virðingarfyllst, ■: Kristbjörg Jónsdóttir, Guðlaug Sigurýónsdóttir. •nr maitna biireið nýskoðuð, í ágætu standi, selzt strax vegna brott- farar eiganda af landinu. Sanngjarnir greiðsluskilmálar. síma 5726, eða Auðarstræti 9. Upplýsingar í Móðir okkar og tengdamóðir GUÐRÚN KR. JÓNASDÓTTIR, andaðist sunnudaginn 29. júní s.l. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík n.k. föstudag 4. júlí kl. 4,30. Athöfninni verður útvarpað. Elías Halldórsson, Eva Pálmadóttir, Gunnar Halldórsson, Sigrún Benediktsdóttir, Jónas Halldórsson, Elísabet Kristjánsdóttir. Jarðarför mannsins míns MARTEINS STEINDÓRSSONAR fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 2. júlí kl. 2. Hefst með húskveðju að heimili hins látna kl. 1,15. Guðríður Gísladóttir. Útför mannsins iníns, - ÞORBERGS GUÐMUNDSSONAR, Sandprýði, Eyrarbakka, fer fram frá Eyrarbakkakirkju miðvikudaginn 2. júlí og hefst jneð húskveðju kl. 1,30 e.h. Sigríður Hannesdóttir. Faðir minn STEINDÓR JÓHANNESSON, Hólavallagötu 5, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 2. júlí kl. 2. Fyrir hönd vandamanna, Margrét Steindórsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda vináttu við andlát og jarðarför ÓLAFS ÞÓRÐARSONAR, Baldursgötu 7. Vandmenn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, ÓLAFS MAGNÚSSONAR bónda á Þórisstöðum. Sérstaklega þökkum við K. F. U. M., Vatnaskógi, fyrir hjálpsemi og vinai’hug. Guð blessi ykkur öll. Þuríður Guðnadóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.