Morgunblaðið - 01.07.1952, Side 6

Morgunblaðið - 01.07.1952, Side 6
6 MORGU P/BLAÐIÐ Þriojudagur 1. júií 1S52. Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavöc. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgBarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsl*: Austurstræti 8. — Sími 1600. Askriítargjald kr. 20.00 á mánuði, lnnanlands. 1 lausasölu 1 krónu eintakið. Afkomuhorfur UM MIKINN hluta landsins! síldveiðum fyrir Norðurlandi. hefur veðurfar undanfarið ver- j Nokkur skip hafa þegar haldið ið mjög óhagstætt. Þurrkar og á miðin en um aflahorfur verð-! kuldar hafa dregið úr gras-1 ur ekkert fullyrt að sinni. Ef sprettu. Eru horfur því mjög marka má upplýsingar séfræð- j kveðst issilfsrúœ á ÍlðkksiMstgi En Eisenhower-sínnar véiengfa þaS. WASHINGTON: — Robert Taft kveðst, í samtöluin við blaðamenn, vera alveg örugg- ur um að vinna nieirihluta sem forsetaefni á flokksþingi repu- blikana, sem haldið verður nú í þessari viku í Cliigago. Til VEFENGJA VFIRL>'SINGU TAFTS Fylgismenn Eisenhowers uiðn fljótir til að svara þessari full- yrðingu Tafts. Kváðu þeir hana rakalausa. Taft hefði langt í frá 603 atkvæði vís. Kváðust beir álíta þess að hljóta meirihluta þarf að eina herbragðið, sem Taft greti hann 604 atkv. Taft skýrði ný- Icga svo frá, að liann hefði ör- ugglega fylgi 603 fulltrúa. inga virðist ekkert sérstakt benda til þess að vænta megi meiri síldveiði í sumar en undanfar- slæmar víða um land með hey- feng. En úr því getur þó ræst erin þá. Hér sunnanlands hefur verið nokkur úrkoma undanfarið in ár. og hafa sprettuhorfur glæðst j verulega við það. Verklegar framkvæmdir við , , . . i sumar venð auglyst 60 kronur vega- og bruargerðir eru hafnar ,,. j, Verðið á bræðslusíldinni hefur víðsvegar um land. Enn fremur við hafnargerðir og lendingar- bætur. Má segja að hið opin- bera haldi ríflega í horfinu um þessar framkvæmdir, sem allar miða að því að bæta aðstöðu atvinnuveganna og framleiðsl- unnar í landinu. Þannig eru á málið, en var í fyrrasumar rúm- lega 110 kr. Sprettur þessi stór- : fellda lækkun af verðfelli lýsis- i ins, sem í fyrrasumar var selt á 140 sterlingspund tonnið. Um 1 verð ó því nú er ekki fullvíst. En Norðmenn hafa undanfarið verið að selja hvallýsi á rúmlega , , ... , 72 sterlmgspund tonmð. Verð a fiarlogum þessa ars veittar tæpar ,,, „ ,. o -if- i f, i • . sildarmjoli mun hmsvegar vera 9 millj. kr. til lagningar nýrra þjóðvega og 17,4 millj. kr. til viðhalds þjóðvegakerfi landsins í heild. ROBERT TAFT Hann kveðsi öruggur. svipað og í fyrra. Þrátt fyrir verulegar verkleg- HERBRAGÐ TAFTS ar framkvæmdir á vegum hins, Þegar flokksþingið hæfist( kvað opinbera á þessu sumri, verður Xaft' það þó óvíst að svo margir ekki annað sagt, en að veruleg greiddu honum atkvæði í upphafi. , . , ... óvissa ríki um atvinnu og af- . Yrði það með ráðum gert, her- Tú bruarbyggmgar eru veittar komu um þessar mundir. Veldur bragð til þess að vinna enn fleiri ^ ,kr' og ll1 sysluveSa því bæði óhagstæð veðrátta íil fulltrúa til fylgis við hann. millj. kr. landsins, verðfall síldaraf- ______ , Til hafnarmannvirkja og lend- urða og tiltölulega litlar fram- ingarbóta eru veittar rúmlega kvæmdir á vegum einstaklinga. ’ 5,1 millj. kr. auk framlagsins til beitt, væri að koma me.ð i'akaK’'"*- ar ósannar fulljnðingar um meiri hlutafylgi si'.t, en með slíkum brögðum tækirt horum bó aldrei að vínna neinn meirihluta. UTAINRÍKISSTFFNA DlT.I.rS Taft hefur lýst því yfir, að hann mvndi trúa John Foster Dulles fyrir að finno rétte stefnu venublikaTia í utanríkismálum. — Slíkt myndi tákna a!I mikla breyt- :nvn á stefnu Tafts, einkum hvað við kenvr nfstöðnnni til Evrónu. t>ar hefur Taft þótt alh að bví ainangrunarsinni. en Dv.IIes hins vegar ekki allfjarri núríkjandi stefnu. HITI f STJÓRNMÁLUM Miklar væringar eru nú imian republike.na-flokksins milli fvlgis- manna Eisenhovers og Tafts og ganga klögumálin á víxl. Draga sumir í efa að allt grói um heilt, að afloknu flokksþinginu í Chicago. — BÆJARRÁÐ hefur fyrir nokkru leitað samþykkis fiárhagsráðs fyrir teikningu er Sigmundur Halldórsson hefur gert af sam- byggingum í smáíbúðahverf- inu. 0 Fjárhagsráð er haft hefur teikn ingarnar til athugunar, hefur nú tilkynnt bæjarráði, að það geti ekki veitt leyfi fyrir þessari teikningu, þar eð íbúðarstærðin er ekki innan þess ramma er ákveðið hefur verið að fara eft- ir við leyfisveitingar til smá- ibúða, en þær eru miðaðar við 260 teningsmetra. Á fundi bæjarráðs er haldinn var á föstudaginn var þessi til- kynning fjárhagsráðs lögð fram. Á þessum sama fundi voru lagðir fram tillöguuppdrættir Þórs Sandholts húsameistara að einstæöum og tvístæðum húsum, er byggja mætti á lóðum þeim, er ætluð eru fyrir raðhús í smá- húsahverfinu. Bæjarráð samþ. tillögurnar fyrir sitt leyti og að gefa almenningi kost á að nota þessa uppdrætti með sömu kjör- um og aðra uppdrætti að hús- um í þessu hverfi ,sem bærinn Ieggur til. Viðskipíi íaka breytingum LONDON. — Bretar hafa keypt 3400 smálestir af mótuðu járni í Chile. — Fram til þessa hafa Chile-menn keypt járn í Bret- landi. Framlciðsla þjóðarinnar á sjávarafurðum hefur hins- vegar það sem af er þessu ári orðið all mikil og nokkru meiri en á sama tímabili s.l. ár. Má því vel fara svo, ef sæmi- lega tekst til um síldveiði, að árinu. En í ýmsum kaupstöð- um er atvinna enn þá með rýrara móti. hafnarbótasjóðs, sem er 1,4 millj. kr. og framlags til ferjuhafna, 420 þús. kr. Til framkvæmda í vega-, brúar- og hafnarmálum eru þannig veittar á fjárlögum þessa árs um 40 millj. kr. Við þessar verklegu fram- kvæmdir er að sjálfsögðu mikil atvinna, sem skiptist milli fólks í öllum landshlutum. Þá standa nú einnig sem hæst framkvæmd- ir við hinar stóru rafvirkjanir við Sog og Laxá. Enn fremur eru að komast af stað byrjunar- framkvæmdir við áburðarverk- smiðjuna. Verður það mikið fyrirtæki og þarflegt. HINUM fyrstu almennu for- ' setakosningum er lokið. Úrslit í því sambandi ber að sninn- þeirra munu verða kunn síðdegis ast á sementsverksmiðjuna, í dag- Að þessu sinni er því ekki sem mikil nauðsyn er á að tilefni til almennra hugleiðinga verði byggð hið fyrsta. Má um kosningarnar. raunar segja, að slík verk- ( Auðsætt er af þeim upplýsing- smiðja sé ekki síður þýðing- Um, sem liggja fyrir um kjör- armikil og nauðsynleg en sókn, að hún hefur yfirleitt verið áburðarverksmiðjan, þó með sæmileg og víða ágæt. Þannig öðrum hætti sé. j var kosningaþátttakan allt að Vitað er að ríkisstjórnin vinn- 90% í sumum kaupstaðanna. ur að þessu nauðsynjamáli af f sveitakjördæmunum hefur íullu kappi. Er framkvæmd þátttakan orðið nokkru minni frímerkjassfnara og esperanfísfa hæffulega Velvakandi skiiíar: ÚB DAGL&GA LIFINU W Hverra er sökin? ÖNNUM þykir ósköp fyrir því, hve margir séu orðnir ófrómir, og það er bent á margar ástæður óráðvendninnar. Er þá bæði kafað djúpt og leitað víða til að skýra stuldi ungra og gam- alla. Þetta er ai'ar eðlilegt, að reyna að gera sér grein fyrir eðli meinsins, en niðurstöðurnar eru í Bæjaralandi í Þýzkalandi hafa menn nýlega gert ölverkfall, þ.e.a.s. bundust sajntökum um að neita sér um drykkinn tii að __________jvOp ‘ 3 jáf nr£NC-uRi3ioR heildarafkoman verði góð áj SAMEINUÐU ÞJÓÐUNUM, 27. Þ° að ÞV1 leyU emsýnar, að aldrei júní: - Enn heldur áfram vitna- Vlrðlst kvaríla að Þeim’ sem tal; leiðslum fyrir þrælkunarvinnu- ar’ að ^ann eigi nokkra sok a nefnd S.Þ. 1 gær komu fram fyr- vandanum. Astæðan er allt af ir nefndina lithaugskir flóttamenn utan,vlð og neðan við hans eigin sem hafa aflað sér náinna upp- Personu- lýsinga um flutning lithaugskra . manna í þrælkunarbúðir í iðrum j Hættunni boðið heím Rússiands. Meða! skjala þeii ra, í N frekari vangaveltu ætla ég sem þeir lögðu fram, var opinbert i\að minnast á eitt atriði, sem rússneskt skjal, gefið út í Lit- hefur orðið mörgum veikum að haugalandi. Þar er það tilkynnt, falli á svellinu: Menn ganga að frímerkjasafnarar og esperant hirðuieysislega frá munum sín- isLar skuli teljast „hættulegir ein- um> lata þa liggja á glámbekk, ingu Sovéi-þjóCanna . þar sem þelr Xaka á sig mynd Reuter. freistingarinnar, gleyma að Ioka 1 ^lugganum, sem býður veikieik- ! anum inngöngu. Ólæsíar dyr eða illa falinn lykill er hvinnskum ofraun, og svo mætti lengi teija. Beggja hagur SUMARMÁNUÐINA fara marg- ir úr bænum og heimilin eru manniaus. Sumum láist þá að ganga svo frá hnútunum, að ’nin- um fingralöngu sé ekki boð.ð Náimbókapappir þess að sjálfsögðu háð því, að eins og yfirleitt tiðkast. En segja FRA ARINU 1910 til 1945 var fé fáist til hennar með svipuð- má þó, að hún hafi víðast hvar I ekkl prentað ein einasta iær- um hætti og til áburðarverk- orðið sæmileg og sumsstaðar dómsbók í Kóreu. Japanir fóru smiðjunnar. mjög góð. með vöidin í landinu á þessu Það er af þessu auðsætt, að tínjabili og þeir bönnuðu alla út- . . , þjóðin hefur gengið með áhuga 1 gáfu námsbóka á kóreönsku. Á he,nl- Menn ællu ekki J“tu_í';;1 byggingarframkvæmdir til þessa fyrsta forsetakjörs. Þátt- j tímabilinu frá 1945 þar til ófrið- veroa Þaö a, en ganga eins -ry,-g:- Um einstaklinga mun það almennt taka 1 þvl hefur viða verið mjög j urinn brauzt út, voru að vísu að segja, að þær séu ekkj mikl- svipuð og í almennum alþingis- . prentaðar allmargar námsbækur, ar um þessar mundir. Með kosningum. [ en þær eru að mestu leyti eyði- stuðningi við byggingar smá- íbúða, er þó stuðlað að nokkr- um umbótum í húsnæðismálum við sjávarsíðuna. Enn fremur hafa lánastofnanir bænda verið efldar nokkuð, þannig að all- margir bændur hafa getað ráðist i endurbyggingar á jörðum sín- um. En það, sem mestu máli skiptir i>m afkomuna á þessu sumri, er eins og fyrri daginn síldveiðin. Vélbátaflotinn er nú að búa sig á veiðar. Hafa 136 skip þegar sótt um veiðileyfi. En búast má við að þau verði allmiklu íleiri. í fyrrasumar voru 298 skip á lega fiá öllu og unnt er. Með varkárninni sjá menn ekki einvörðungu fyrir sínum aigin hag, heidur stuðla þeir að þvi, að aðrir sjái íótum sínum íorráð. f Verkföll ÚTLANDINU eru kunnar ólík- ustu tegundir verkfalla. Það Þessari staðreynd ber að !a3Óar og glataðar. fagna. Kjör þjóðhöfðingjans Menntamálaráðunej’ti Kóreu er ekki síður mikiivæg at- tær nu innan skamms að gjöf höfn en kosninga íulltrúa á. rúnaar 1500 lestir af pappír frá löggjafarsamkomu þjóðarinn- endurreisnarstofnun S. Þ. fyrir ar. j Kóreu, sem nefnist UNKRA. Úr Af þessu fyrsía forsetakjori þessum pappír verður hægt að eru hungurverkföll, skólaverkföll og undirbúningi þess, má prenta um 7,5 milljónir skóla- eru þar altíð í háskólum og jafn-1 áreiðaníega margt læra og bóka til notkunar við fræðslu og vel barnaskólum. — Húsmæður! margar ályktanir draga. Úr- menntun í landinu. Mestur hlut- neita að kaupa nauðsynjar, ef slitin í dag munu sýna vilja inn af þessum pappír kernúr'frá þeiíri þýkif hafa orðið osanngjtírnj þjóðarinnar. Það er hann, sem Bandaríkjurium, Kariadá og Jkp- híékkun á þeim. Miklu fléira ræður á kjardegi. Á honum an og hefur að mestu leýti vérið mætti tína tií. byggist það, hver skipar for- sendur til Kóreu og innan Hér láta menn sér nrégja að setastcl í þessu landi næstu skamms verða séndar þarigáð 240 leggja niður vinnu, önnur verk- fjögur árin. Við bíðum og sjá- lestir af pappír af japönskum föll þekkjum við varla nema af um hvað seíur. birgðum, , afspurn. klekkja á bruggurunum, r.em hækkuðu verð á öli. Er þá talin sú verkfallstegundin, sem íslend- ingar mundu líklega aldrei leggja fyrir sig, því að möglunaiTaust hafa þeir tekið á sig hverja hækk- un, ef hún var á brennivíni. Blómasöfnun NYLEGA var hér minnzt á blómasöfnun unglinganna, hve hún gæti verið þeim nytsöm. Því rniður hafa skólarnir ekki, svo að kunnugt sé, lífgað námið með því að stuðla að söfnuninni og styðja hana. Ekki er þó óliklegt, cð á því verði ráðin bót fyrr en seinna. í barnatíma útvarpsins hefur verið tekinn upp tómstundaþátt- ur, sem Jón Pálsson sinnir. Þar hefur hann meðal annars brydd- að á þessari söfnun og fengið góðar undirtektir. Eitthvað að starfa BRÉFIN hafa streymt inn og fyrirspurnum rignt yfir frá þeim, sem vilja vera með. Er auðheyrt, að þarna er mál á ferð- inni, sem börnin hafa feiknar- áhuga á, ekki aðeins innan ferm- ingar, heldur miklu lengur. Þarna hefur verið. .farið inn á heþpilega brgut og skemmtjlega. Óþrjótandi verkefni, vekjandi og hvetjandi. Fólk ætti að fylgjast Vel með þáttum Jóns Pálssonar og stuðla að hlutdeild barna i þeim. -Þar fá þau að starfa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.