Morgunblaðið - 23.02.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.02.1957, Blaðsíða 5
Laugardagur 23. febrúar 1957 MORGUNBLAÐIÐ 5 HÚS og ÍBÚDIR til sölu af öllum stærðum og gerðum, í miklu úrvali. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 5415 og 5414, heiroa. HRÆRIVÉL Til sölu er ný, þýzk hræri- vél. — Upplýsingar í síma 5975 frá 4—6. ■ .. -t Sem ný NECCHI- SAUMAVÉL zig-zag, til sölu. — Upplýs- ingar í síma 82041. HVOLPUR Hreinræktaður Cocker Spa- niel-hvolpur óskast keyptur. Uppl. gefur. Matthías Ingibergsson, apótekari, Selfossi. KJALLARAÍBÚÐ 4 herbergi, eldhús og bað, ásamt geymslu og hlut- deild í þvottahúsi, á hita- veitusvæði, £ Austurbæn- um, til sölu. Sér inngang ÚTSALAN heldur áfram Mikið úrval af efnum og bútum. ÚTSALA Dívanteppaefni Gluggatjaldaefni Alls konai' vefnaðarvara Kvensokkar aðeins 10 kr. TIL SÖLU 5 lterbergja íbúð við Flóka- götu. Getur verið tvær íbúð ir. Upplýsingar í dag og á mánudag (ekki í síma), frá kl. 10—12 f.h. Málflutningsskrifstofa Sig. Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. ísleifsson, hdl. Austurstr. 14. Sími 82478. ur og sér hitaveita. Hag- kvæmt verð. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir á hitaveitusvæði, BEZT Vesturgötu 3. TJtnL Jnfdýuyar JobaaK Lækjargötu 4. til sölu. Hálf og heil hús á hitaveitu svæði og víðar í bænum, til sölu. — Alýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518. Hef kaupendur að heilum og hálfum hús- um á hitaveitusvæðinu og í úthverfum bæjarins. Ennfremur góðu 4ra—6 herb. einbýlishúsi í Smá- íbúðahverfinu og 4ra Hinar þekktu Johnsons vörur ávallt fyrirliggjandi. VerzL HELMA Þórsg. 14. Sími 1877. Gott herbergi til leigu fyrir einhleypan mann eða konu. Húsgögn geta fylgt. Algjör reglu- semi áskilin. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir 26. þ. m., merkt: „Vesturbær — 2090“. — Sem ný PRJÓNAVÉL til sölu. — (Regina). Verð kr. 700,00. Sími 3146. 7 herbergi og eldhús til leigu strax, í Smáíbúðahverfinu. Aðeins einhleyp kona kemur til greina. Tilb. merkt: „Heið- argerði 2088“, sendist Mbl. hita og sér inngangi, og 2ja herb. íbúð á I. eða II. hæð. — Mjög miklar út- borganir. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 6959 KEFLAVÍK Til sölu Rafha ísskápur, 2 dönsk hjónarúm og madress . ur, barna-klæðaskápur, dí- van, ’ íkahilla, lampi o. fl. Selst ódýrt, Kirkjuteig 17. íbúð til leigu 4 herbergi, eldhús og bað, j á 1. hæð í Smáíbúðarhverf- j inu. Tilboð sendist Mbl. 1 fyrir þriðjudagskv., merkt: „Fyrirframgreiðsla — Ung hjón óska eftir 2—3 herbergja ÍBÚÐ nú þegar eða fyrir 1. maí. Barnafólk. Upplýsingar í síma 82845. Fyrirtæki athugið Tek að mér innheimtustörf. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m., merkt: — „Framtíð — 2086“. Saumlausir netnælonsokkar OUjmpia Laugavegi 26. SKÍÐI Tvenn, sem ný, Hickory kvenskíði ásamt stöfum og bindingum til sölu. Uppl. í síma 1393 eftir hádegi í dag og á morgun. 2092“. — Chevrolet '47 sendiferðabifreið til sölu og sýnis í dag. Góðir greiðslu- skilmálar. Skipti á sumar- bústað £ nágrenni bæjarins koma til greina. Bifreiðasalan Njálsg. 40. Sími 1963. Ford Consul óskast. Sölutilboð er miðist við staðgreiðslu ásamt heim ilisfangi, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 1. marz merkt: „Consul — 2093“. Ung kona óskar eftir VIST eða ráðskonustöðu á góðu heimili. Þarf að hafa bam með sér. Upplýsingar í síma 80263. — ÍBÚÐ Óska eftir 2ja herb. íbúð, eða tveim herb. í 4—6 mán., strax. Helzt í Smáíbúða- hverfinu. Aðeins tvennt í heimili. Upplýsingar í síma 82483 og 7363. — KEFLAVÍK Einbýlishús til leigu, 1 herb. og eldhús. Uppl. í síma 606, laugardag og sunnudag. Volvo station óskast. Verðtilboð, er miðist við staðgreiðslu, ásamt heimilisfangi leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 1. marz merkt: „Volvo — 2094“. Búðarinnrétting hrærivél með 2 pottum, 25 og 50 lítra og brekk- maskína, til sölu. — Upplýs ingar í síma 80770. DÖMUR Nokkrir fallegir keipar (capes), til sölu. Skinnasaumastofan Eiríksgötu 13. Ford, 6 manna ’46 til ’56 Chevrolet, 6 m. ’46 til ’55 Kaiser, 6 m. ’52 til ’54 De Soto, 6 m., ’48 til ’53 Plymouth, 6 m., ’42 til ’55 Opel Capitan ’55 Zodiack 6 m., ’55 Buick, 6 m., ’47 til ’55 og fjöldan allan af 4—5 manna bílum. Bílasalan Hverfisg. 34, sími 80338. 2—3ja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu strax. — Upplýsingar í síma 1144. Selfossbúar Herbergi óskast til leigu, óá- kveðinn tíma. Tryggvi Eiríksson Símar 6856 og 82648. Mikið úrval af pappirshöttum Ritfangaverzl. ísafoldar Atvinna óskast Ungur reglusamur maður óskar eftir vinnu, helzt bif- reiðaakstur. Er vanur akstri og hefur meirabílpróf. Til- boð merkt: „2100“ sendist Mbl. fyrir þriðjudag. Húshjálp Samlagningar- og 4ra manna bill Stúlka eða unglingur óskast til heimilisaðstoðar hálfan eða allan daginn. Herbergi getur fylgt. Upplýsingar að Óðinsgötu 13, uppi. frádráttarvélar komnar aftur. Ritfangaverzl. ísafoldar 45—50.000,00 kr. virði, ósk- ast. Tilboð sendist Mbl., — merkt: ’50—’55 — 2095“. ORÐSENDING frá Bólsturgerðinni, Brautarholti 22: Höfum á boðstólum gott úrval bólstraðra húsgagna. 5 gerðir af sófasettum, þar á meðal útskorin sett og hringsófasett. Stakir stólar: Armstólar, hallstólar og handavinnu- stólar. Sófaborð. Svefnsófar á flatramma með fjaðrandi köntum, og Fokheldar ibuðir Tvær íbúðir (2 herb. og eld- hús), við Laugarásveg, til sölu. Fyrirspurnir sendist Mbl., auðkennt — 2091“. Penól skólapenninn kominn aftur. Sama verð og áður. Ritfangaverzl. Isafoldar Góður JEPPI lítið notaður, til sölu og sýnis við Garðastræti 4, nú og næstu daga. Bústjóra vantar HERBERCI helzt með innbyggðum skáp um og aðgangi að síma. — Æskilegt að fæði fylgdi. — Tilboð merkt: „Þ. 373 — 2089“, sendist Mbl. fyrir þriðjudag. Teikniáhöld með borði og án borðs. Ritfangaverzl. ísafoldar Bankastræti 8. ÍBÚÐ Iðnaðarmaður með fámenna fjölskyldu, óskar eftir 2—3 herb. íbúð. Til greina kem- ur smávægileg lagfæring. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Reglusemi — 2097“, fyrir hádegi n.k. laugardag. stækkaðir með hollenzkum stállömum. Húsgagnaáklæði, ensk ullartau, góbelín, damask og plyds. Nú um tíma munum við haga afborgunarfyrirkomulagi á húsgögnum þannig, að kaupandinn komist af með litla útborgun, þá er hann veitir húsgögnunum móttöku. Húsgögn frá okkur eru fyrir löngu landsþekkt fyrir JÖRÐ ÓSKAST á leigu í nágrenni Rvík. — Kaup gætu komið til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. marz, merkt: „Jörð — 25 — 2085“. GÍRKASSI Aðalkassi í landbúnaðar- jeppa, til sölu, kr. 2800,00. Uppl. í síma 2859. ÍBÚÐ Tvö herbergi og eldhús ósk- ast í april. Tvennt fullorð- ið í heimili. — Upplýsingar í síma 80160. Það borgar sig jafnan að kaupa það bezta. Komið, sjáið og sannfærist. Virðingarfyllst, BÓLSTURGERÐIN I. JÓNSSON HF. Brautarholti 22. Sími 80388.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.