Morgunblaðið - 23.02.1957, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.02.1957, Blaðsíða 9
Laugardagur 23. febrúar 1957 MORGUNBLAÐIÐ 9 Tal okkar Jóns barst nú að því, hvernig leikarinn geti bezt rækt það starf sitt af hendi, og sanaverðuglegast, bæði gagnvart sjálfum sér, hlutverk- inu og höfundi þess. Starf leikarans er afburða skemmtilegt, en oft er það erfitt og vonbrigði meiri þar en í flest- um öðrum störfum. Það er höf- uðhlutverk leikara, sem vill leysa hlutverk sitt giftusamlega af hendi að gæða það lífi og blóði, biása lífsanda í nasir þess, ef svo má að orði komast. Hann glímir við að tjá hið prentaða orð, sem fullmótaða og sannfær- andi persónu á leiksviðinu og honum eru þær skorður settar að lúta þar hugmynd höfundar- ins í einu og öllu om sjálfa pei-- sónusköpunina. Fyrst og fremst ber leikaranum að .,úlka vilja og ætlan höfundarins, láta leikhús- gesti skynja og skilja það, sem höfundurinn ætlast til með hlut- verkinu, þann boðskap eða þá mynd, sem hann vill draga upp með orðum sínum og ætlan. Þetta er þraut leikarans og þolraun og mælikvarðinn a það hvort hann er góður eða slæmur leik- ari. Það er mjög mismunandi hvernig manni tekst að smjúga þannig í mynd höfundarins, seg- ir Jón. Stundum er manni ljóst að vel hefur tekizt, en stundum irka að maður nær ekki þeim tokum á hlutverkinu sem vera bæri. — Hverjir mundir þú segja, Jón, að væru kostir góðs leik- ara? — Leikarinn þarf aS gjörskilja leikritið áður en hann gengur íram á sviðið og hyggst túlka ríska leikkona Helen Hays lagði áherzlu á þegar hún sgaði um starf sitt sem leikkona: „I am nothing". Með þessum orðum vildi hin aldna leikkona leggja áherzlu á, að í rauninni væri leikarinn ekk- ert, persóna hans skipti engu máli, heldur væri hans þáttur einungis sá að móta þá persónu sem hlutverkið krefðist. Eitt af fyrstu hlutverkum Jóns og skenimtilegustn var hlutverk prestsins í Candidn eftir Shaw. „Sex í bíl“ sýndu leikinn viða um land sumarið 1950. — Já, leiklistin er göfugt starf, heldur Jón áfram, en þar er líka margs að gæta. Ekkert er leik- urum raunverulega hættulegra ( starfi sínu en það ef þeir hyggja, að þeir séu komnir upp á tind- inn í list sinni; að þeir séu orðnir alfullkomnir leikarar. Þegar svo ire“) eftir Williams. En skemmti legasta leikritið sá ég suður á Ítalíu, í Mílanó, og hét það „Beggja þjónn“ eftir Coldoni. Það er gamaldagskomedía í akrobat- stíl, er mun einhvern tímann hafa verið sýnd hér á landi, — sprenghlægilegur gamanleikur. — beyrist stundum að þið Mr leikararnir séuð óánægð- ir með leikgagnrýnendurna. — Hvernig viljið þið hafa þá? — Því er ekki að neita að sum- ir leikarar eru þvi ánægðari með leikgagnrýnenduma og telja pá hvað snjallasta, þegar þeir hrósa þeim sem mest í dómum sínum í dagblöðunum. En það er ekki nema einn þátturinn í hlutverki leikgagnrýnandans að hrósa því sem vel er gert. Beztu dómarr.ir eru ekki einhliða hrós eða last, heldur hlutlægar og sanngjamar leiðbeiningar til leikarans, um það, hvemig hann geti sem bezt með hlutverk sitt farið. Benda á gallana, svo unnt sé að leiðrétta þá, en undirstrika líka það sem vel er gert. Höfuðatriði gagnrýn- innar er, að hún geti hjálpað leikaranum að túlka hlutverk sitt sem bezt, sé jákvæð og leið- beinandi. En til þess þarf hún að vera sanngjöm og velviljuð, en ekki í hæðnistón svo sem um of hefur sézt í islenzkum blöðum. Góður gagnrýnandi verður að gjörþekkja leikritið, og höfund- inn sem það ritar og gera sér fullkomlega ljóst hvað hann ætl- ast fyrir. Slíkum gagnrýnanda fögnum við leikarar og íslenzkri leiklist væri fengur að sem fiest- Jón Sigurbjörnsson kom í fyrsta sinn fram á sviði í hlutverki Hórasar í Hamlet hjá Leikfélagi Reykjavíkur 1949. um, sanngjömum og menntuð- jm leikgagnrýnendum. Og að lokum vikjum við Jón aftur talinu að þvi, sem við ræddum um 1 upphafi, að framtíðarhorfum íslenzkrar leik- listar og íslenzkra leikhúsa. — Okkur skortir nýja strauma, nýjar hugmyndir, segir Jón. — Leiklistin hefur staðið hér of mikið I stað og grundvöliur herrn- ar er ekki nógu breiður. Með fleiri leikstjórum og fastari tök- um á viðfangsefnunum er stærsti hjallinn að baki. Og það gefur góðar vonir um árin sem í hönd fara, að ungu leikaramir sem sí- fellt verða fleiri og fleiri, ganga til móts við starf sitt og hlutverk af einlægni og festu. Svo kveðjumst við og Jón held- ur aftur niður í Iðnó. Þar bíður hans starf við æf- ingar og leikstjóm á Tengda- mömmunni tannhvössu; leiksýn- inguna má ekki tefja. Útgefendur og ungir höfundar Jéu Sigurbjornsson. — Ljócm. Mbi. ÓL K. M. það. Hann verður að skflja gang þess, og samhengið í því til hlítar, boðskap þess og tilgang höfundar, sem undir býr. Þegar leikarinn hefir þannig lesið og kynnt sér leikritið verð- ur hann að geta túlkað það sem bezt. Hann verður að hafa öðl- azt vald yfir látbragði sínu, fraxn- sögn og hreyfingum þannig að hann geti orðið sú persóna, sem hlutv. heimtar. Sjálfur leikur- inn byggist auðvitað fyrst og fremst á leikaranum, þjáifun hans og hæfiieikum, en þó ekki síður á mótleikurunum. Góðir mótleikarar geta kallað fram það bezta hjá manni sjálfum og næst- um látið mann leika vel eða illa. Leikarinn verður að virða list sina og elska hana. Það er frumskilyrðið fyrir þvi að ná árangri á leiklistarbrautinni. Öhætt er að fullyrðo, að bezta lífsreglan er sú að ganga bljúgur fram fyrir Thaliu og það er ein- mitt þáð, sem hin kunna bnnða- er komið þé er ekki nema ein ledð sem við blasir og hún er niður á yið. Sannleikurinn er sá, að leik- arinn verður sífellt að vera vax- andi í starfi sánu, sífeilt að vera að læra eitthvað nýtt, mér liggur við að segja á degi hverjum. Það kemur fyrir að ég tek eftir sér- kennum i fari manna, t d. á göt- unni eða á kaffihúsum, og stund- um getur maður notfært sér þau á leiksviðinu. Þannig er hversdagsiíflð líka dýrmætur skóli leikaranum. — Segðu mér, Jón, hver eru beztu leikritin sem þú heíur séð um ævinat — Því er vandsvarað, en mest eftirlæti hef ég á þeim leikrita- höfundunum Arthur Miller, Ten- nessee Williams, Eugene O’Neiil Og Clifford Odéts. Og svo líka þeim Anhouil og Terence Rat- tigan. Tilþrifamestu leikritin ég hef séð eru vafalaust maður deyr” (Death oí a man) eftir Miller og „Á gimdar- leiðum“ (Streetcar nemed Dee- ÉG HAíOI ekki hugsað mér að til orða um Arbók skáida 1956, því að mér finnst þetta orðtð leiðindaþvarg, en ummæli í grein Ragnars Jónssonar for- stjóra Helgafells í Morgunblað- inu 31. janúar knýja mig til að gera nokkrar athugasemdir. Haustið 1953 skrifaði ég Ragn- ari Jónssyni bréf, þar sem ég að fálæti þvi er útgefendur sýndu upprennandi rithöfundum og benti á hvem dilk það hlyti að draga á eftir sér fyrir bók- menntir þjóðarinnar. Lagði ég að honum að gefa út sýnisbók ljóðum ungra skálda sem lagt höfðu & nýjar brautir og al- mennt voru talin óalandi og óferjandi, meðfram eða einkum vegna þess að flestir dæmdu verk þeirra eins og blindur mað- ur lit: án þess að hafa séð þau. í löngu svarbréfi féllst Ragnar ekki aðeins á gagnrýni mína, heldur taldi hana ganga fremur of skammt en langt. Jafnframt hann mér að Helgafell æti- aði að gefa út bók með ljóðum ungra skálda og hefði beðið Magnús Ásgeirsson að velja ljóð- in og sjá um útgáfuna. Ég fagn- aði þessu xáði og taldi engan betur til þess hæfan en einmitt Magaús að takast slikt verk á hendur. Þegar til kastanna kom, var bókin talsvert ólík því, sem ég hafði búizt við, en það er önnur saga; þegar hún var kom- in á þrykk fannst roér vel hafa tekizt um gerð hennar alla. Nokkru eftir þessi bréfaskipti átturo við Ragnar tal saman, og sagði ég þá við hann hálft í gamni, hálft í alvöru, að mér fyndist bókaútgáfan Heigafell minna óþægilega á fyrirtæki sem væri í þann veginn að „loka bókhaldinu". Hann svaraði á þé leið, að hann væri að draga sam- an segUn — væri t. d. alveg hætt- ur að gefa út þýddar bækur og liti nú orðið aðallega á sig sem starfsroann þeirra höfunda, sem forlagið væri skuldbundið: KUj- ans, Gunnais, Þórbergs, Davíðs, Tómasar, Steins. Mér fannst þetta svar ekki sérstaklega und- arlegt — hugsaði sem svo: að hefði átt sinn þátt í að efla stórum hag heillar skálda- væri farinn að þreyt- og nú riði á að finna nýjan í Sroára Skömmu eftir þessi orðaskipti las ég mjög óviðkunnanlega klausu í tímaritinu HelgafelU (desember 1965). Höftrod henn- ar get ég ekki nefnt, því að hann lét ekki nafns síns getiS, og nöfn ritstjóra, útgefanda eða prentverks fyrirfinnst ekki held- ur í heftinu. En Ragnar Jónsson mun fráleitt neita allri ábyrgð á henni, þótt mér detti ekki í hug að hann hafi skrifað hana sjálf- ur. UmmæUn eru á bls. 63 í ritdómi um bók eftir gáfað ungt skáld, Stefán Hörð Grímsson, og hljóða þannig: „Eg held, að íslenzkir bóka- útgefendur ættu að fara að dsemi sumra skandínavískra útgefenda og gefa út í einni ljóðabók ár- lega beztu kvæði margra byrj- endaskálda, en láta ieirburðinn í bréfakörfuna. Með því að velja aðeins beztu kvæðin úr bókum á borð við þær, sem hér hefur verið getið, mætti fá sæmilega ljóðabók. sem von væri til að seldist eitthvað og yrði lesin. Það er lítið vit í því, að þessi ungu skáld séu að setja sig í stórskuldir við það að koma á þrykk kvæðarusli, sem aðeins dregur athygU frá þeixn góð- kvæðum, sem þeir hafa einnig gert Þau góðu kvæði eru betur komin í selskapi með góðkvæðum skáldbræðra þeirra, en innan um tugi lélegra kvæða í eigin ljóða- bók“. Mér Möskraði virðingarleysið fyrir verkum ungra höfunda og illviljinn, sem í þessum oröum felast, því að ekki er þörf að rýna ,p-ökin“ ttl að ajá, að það sem hér er sagt um eirburð og kvæðaval á náttúrlega aUt eins við um kveðskap af því tæi, eftir eldri höfunda, og eftir verð- ur því aðeins lítilmannleg hvatn- ing til bókaútgefenda að gera ungum skáldum sem erfiðast fyr- ir, setja þau utangarðs. Væri höfundinum sæmst að segja tU nafns sins, svo að saklausir þurfi ekki að liggja undir grun, en tímaritið kemst að sjálísögðu ekki undan vansæmdinni af að hafa birt ritsmíð hans. AUt firá þvi er ég las þessa grein hef ég haft hálf illan bifur á bókarhugmynd Helgaiells, og hver tt mér sem vilL Eg ekki getað varizt þeim grun, með Árbókinni hygðist þvo hendur ainar: bretða yfir sinnuleysið sem það hefur óneit- anlega sýnt ungum höfundum á næstliðnum árum, ekki síður en flest önnur forkjg. Margsinnis þegar fundum okkar Ragnars hefur borið samao hef ég vikið að útgefendum og ungum höf- undum og kannski deilt óvægi- lega og ómaklega á harrn stund- um. Ég hef látið í ljós þá skoð- un, að framsýnn bókaútgefandi yrði á vissan hátt að hafa svipað viðhorf og hygginn maður sem elur upp veðhlaupahesta — oft með æmixm kostnaði um ára- bil, en á von eða vissu um að vinna síðar á einu skeiði allan tilkostnaðinn og álitlega fúlgu að auki; ennfremur: að nytsemi for- lags fyrir bókmenntirnir mætti helzt marka af því, hvert skarð yrði fyrir skildi, ef það yrði fyrirvaralaust lagt niður; væri Helgafell vegið á þá vog, væri það ekki þungt á metunum, því að hvaða útgefandi sem væri mundi fúslega gefa út bækur Kiljans, Davíðs, Þórbergs, Tóm- asar, en vandamál ungra höf- unda yrðu jafn óleyst eftir sem áður. Ég hef rakið ýmislegt, sem okkur Ragnari hefur farið á roilli um þessi mál almennt, bæði tfl «ð viðhorf mín fari ekki milli mála, eins vegna þess að ókunn- ur lesandi gæti ætlað af grein hans í Morgu nblaðinu að ég ætti einhvem þátt í karpi sem orðið hefur um Árbókina 1966 eftir útkomu hennar og einkum snú- izt um kápuna, prófarkalestur, greiðsiu ritLauna og þess hátt- *r. — Ég er vanur að ríta undír fullu nafni eða segja mönnum álrt mitt upp í eyrun í trausti þess að fóik með sæmiiega mannslund kunni að taka því — viðbrögð hinna læt ég mig engu skipta. Ég hef hvorki leynt né Ijóst tekið þátt í þessu þrefí um Árbókina 1956 og get ekki fall- izt á þau ummæli Ragnars, að í því kveði við „einkennilega lík- an tón“ og grein eftir mig I Birtingi (3. hefti 1956), enda fjall- aði hún um allt önnur atriði. Mun ég víkja lítillega að þeim að gefu tilefni. Ragnar segir í grein sinni: Karisson var fyrir margra Uuta sakir sjálíkjörmn eftirmaður Magnúsar Ásgeársson- ar *em ritstjóri Arbókarinnar.“ Framh. áák iA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.