Morgunblaðið - 23.02.1957, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.02.1957, Blaðsíða 19
L.augardagur 23. febriíar 1957 MORGVIV BLAÐ1Ð 19 GOUDAGURINN FYRSTI og kvennadeild Slysavarnafélagsins í TILBREYTINGALEYSI liðinna — Laugardalunrm Frh. af bls. 15 Ég geri mér góðar vonir um stuðning við þessa tillögu, m.a. vegna þess að ég veit að henni er fylgt fast eftir af hálfu minna flokksbræðra hér í þinginu, og einnig vegna þess að hér eiga nú s. iti á þingbekkjunum nokkrir nýir og ungir þingmenn, sem sótt hai fylgi sitt til æsku lands ins, og mér er kunnugt um að hafa einmitt áhuga á íþróttamál- unum. íþróttafólkið væntir sér einnig nokkurs af þeim, þegar þeir ' fyrsta skipti á þingbekkj- ur . eiga að taka afstöðu til máls sem það hefur jafnmikinn áhuga í ug hér um ræðir. Ég tel það og mikils virði að tveir þingmenn Reykvíkinga, þ. e.a.s. hæstvirtur menntamála- ráðherra, Gy Gíslason, sem að vísu er landkjörinn, en á fram boðslista hér í Reykjavík, og hæstv. félagsmálará ... Hannibal Valdimarsson, eiga nú sæti í ráð- herrastólum og i'il ég mega vænta stuðnings þeirra í þessu máli“. alda var það lengi siður í ís- lenzku þjóðlifi að minnast fyrsta dags hinna löngu vetrarmánaða, ekki sízt átti þetta við um Góu- daginn fyrsta er helgaður var húsfreyjunum. Góðir bændur glöddu þá konur sínar, en hús- freyjurnar gerðu heimilum sínum einhvern dagamun og buðu grann konum sínum til fagnaðar. Nú er svo komið, að gamlir góðir siðir eru ýmist að hverfa eða hafa fengið nýja merkingu eftir afstæðum og umhverfi. A þetta meðal annars við um Góu- daginn fyrsta hér í F.eykjavik. Konurnar í kvennadeild Slysa- varnafélagsins hafa tekið þenn- an dag í þjónustu slysavarnamál- anna og hafa gert daginn að fjár- söfnunardegi fyrir félag sitt. Um þátttöku kvenna í slysavarna málum þarf ekki að fjölyrða. í þeim málum hafa konurnar unn- ið stórvirki. Það fé, sem Slysa- varnafélag íslands fær til starf- semi sinnar, er að stórum hluta safnað af íslenzkum konum, sem starfa í kvennadeildum félagsins víðsvegar um land og oft gefa konurnar góð ráð og bendingar, hvernig verja skuli því fé, er þær safna, svo að það komi að sem beztum notum. Á morgun verður fjársöfnun kvennadeildarinnar hagað þannig að merki verða seld á götunum allan daginn, ennfremur efnir kvennadeildin til kaffisölu í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 2 e. h. Börnin sem koma til þess að selja merki fyrir kvennadeildina eru beðin að koma til viðtals á skrifstofu Slysavarnafélagsins í Grófina 1 kl. 9 f. h. og vera vel klædd. Það ætti ekki að þurfa að hvetja Reykvíkinga til þess að styrkja starf kvennadeildarinnar, en það skaðar þó ekki að beina þeirri áskorun til allra karlmanna, að minnast Góudagsins fyrsta með því að gera fjársöfnunardag kvennadeildarinnar sem allra glæsilegastan. Takmarkið er, að allir Reyk- víkingar beri merki Slysavarna- félagsins á morgun. Óskar J. Þorláksson. VETRARGARÐURlNN DANSLEIKVR f Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. Félagslíl Knattspyrnufélagið Þróttur Dansleikur í félagsheimilinu í kvöld kl. 9. Skíðuf ólk! F ðir um helgina sem hér seg- ir: — Laugardag kl. 1,30 og kl. 6 e.h. Farið í Jósefsdal og lengra ef f«erð og veður leyfa. Kl. 1,30 í Hamrahlíð. — Sunnudag kl. 9,30 og kl. 1 e.h. Farið í Hamrahlíð. Afgr. hjá BSR sími 1720. — Fólk er áminnt um að búa sig vel. Skíðafélögúi. . SkíðadeiM K.R. Stefáusmótið fer fram sunnu- daginn 24. febr. Mótið verður haldið í Hamrahlfð og hefst kl. 11 f.h., með keppni í C.-fl. karla og drengjaflokki. — Kl. 2 hefst keppni í A- og B.-fl. karla og kvenna. Þátttakendur skulu mæta við nafnakall, hálfri klst. fyrir auglýstan keppnistíma. — Aðrar skfðadeildir eru beðnar að leggja tíi góða atarfsmenn. Skíðudeild K.R. KjBrfuknuttleJksdeiId K.R. Æfingin á morgun kl. 3,15 frfl- ur niður. í stað þess verður sefing f íþróttahiisi Háskólnns n.k. mánu dag kl. 5,30—7. — Stjómin. Samkomnr Æskulýðsvika KFUM og K Munið samkomuna í kvöld kl. 8,30. Ástráður Sigursteindórsson, skólustjóri, talar. Vitniaburðir. Blandaður kór syngur. Einnig ein Böngur og mikill almennur aöng- ur. Allir velkomnir. Æskulýðsvikau. K.l.U.M — Á margun: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. KL 10,30 f Jh. Kársneadeild. Kl. 1,30 e.h. Drengir. Kl. 8^30 e.h. Æskulýðssamkoma. Ingólfur Guðmundsson stud. theol. og séra Magnús Guðrnur.dsson frá Oiafavik tala. Allir velkomnir. Hjálprteðisherinn Sunnudag kl. 11: Helgunarsam koma. Kl. 14: Sunnudagaskóli. Kl. 16: Bæna- og hermannasamkoma. KI. 20: Bænasamkoma. Kl. 20,30 Hjálpræðissamkoma. — Allir vel- komnir. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8 Folke-Linden talar. Topoð—Fnndíð Karimannsarmbandsúr tapaðist 1 Hamrahlíð síðastlið- inn sunnudag. Finnandi hringi - naamlegaat í síma 6777. ¥<£ I GÖMLU DUIR í G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9. Hljómsveit CARLS BILLICH. Aðalsteinn Þorgeirsson stjórnar dansinum. Aðgöngumiðar ki. 8 — Sími 3355. ðumesja-v« menn! Suðumesja menn! Herranótt Menntaskólans sý n i r Kátlegar kvonbœnir í samkomuhúsinu í Sandgerði, sunnudag kl. 8. D ANS Á EFTIR Skemmtiatriði: Guðmundur Ágústsson o. fl. Hljómsveit Grétars Ólasonar. Leiknefnd. Kátlegar kvonbœnir Næsta sýning í Iðnó í Reykjavík mánudag klukkan 8. Leiknefnd. I3IMÖ Dansleikur í kvöld kl. 9 Pat Robbins Ragnar Bjarnason K K-sextettinn skemmta Aðgöngumiðasala kl. 4 — I Ð N Ó — V- G. Hlöðuball verður I samkomusalnum Kárnesbraut 21, Kópa- vogi í kvöld kl. 9. Tryggið ykkur borð í tíma. Aldrei meira Rock-kað en nú. Vinsæl hljómsveit leikur. Tónlistarfélag Hafnarfjarðar Bandaríski píanósnillingurinu JAQUES ABRAM Pf ANÓTÓNLEIKAR fyrir styrktarfélaga í Bæjarbíói, Hafnarfirði, mánudaginn 25. febr. kl. 9,15 síðdegis. Breytt efnisskrá. Móðir mín STEINUNN HALLVARiÐARDÓTTIR andaðist 21. þ. m. Hallvarður Rósinkarsson. Móðir min STEFANÍA THORARENSEV, Lokastíg 13, verður jarðsett frá Fossvogskirkju mánu- daginn 25. þ. m. kl. 1,30. Jarðarförinni verður útvarpað. Fyrir hönd systkina minna. Sigríður Sigfúsdóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR BERGLJÓTAR ÓLÍNAR SIGURÐARD. frá Skeri. • Aðstandendur. Hjartans þakkir til allra nær og f jær fyrir auðsýnda sam- úð og hjálp við fráfall mannsins míns JÓHANNS SCHEVING Sérstakt þakklæti til lækna og hjúkrunarkvenna fyrir frábæra umönnvm í veikindum hahs. Þakkir til stofufélaga og til allra er heimsóttu hann í sjúkdómsleg- unni og styttu honum stundir. Guð blessi ykkur öll. Nikólína Halldórsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.