Morgunblaðið - 27.02.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.02.1957, Blaðsíða 4
4 M O R C r N Jt r 4 r> 1Ð Miðvikudagur 27. febr. 1957 f dag er 58. dagur ársins. Miðvikudagur 27. febrúar. Árdegisflæði kl. 4,32. Síðdegisflæði kl. 16,46. Slysavarðstofa Reykjavíkur i Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sania stað kl. 18—8. — Sími 5030. NæturvörSur er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugar- dögum til klukkan 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. — Garðs-apótek, Hólmgarðl 34, er opið daglega kL 9—20, nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. — Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega 9—19, nema á laugardögum klukkan 9—16 og sunnudögum 13—16. Sími 4759. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16 Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Ólafur Einarsson, sími 9275. Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Næt- ’ulæknir er Pétur Jónsson. □ EDDA 59572287 === 2 I.O.O.F. =h 1382278% = Frl. • Brúðkaup • S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni, Þórunn Halldórsdóttir, Langagerði 6 og Anthony Lopez, starfsmaður á Keflavíkurflug- velli. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurjóni Árna syni, Sigríður Ólafsdóttir hjúkr- unarkona, frá Hafnarfirði og Al- fred Anderson, iðnaðarmaður. — Heimili þeirra er í Vonarstræti 8, Reykjavík. Hafnfirðingar Munið eftir mænuveikis bólu- setningunni í barnaskólanum kl. 17—19,00. • Skipafréttir • Eimskipafélag fslands h.f.: Brúarfoss hefur væntanlega far ið frá Hamborg 25. þ.m. til Rvík- ur. Dettifoss er í Reykjavík. Fjall- foss fór frá Rotterdam 25. þ.m. til Hamborgar, Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Kristiansand 24. þ.m. til Riga, Gdynia og Ventspils. Gullfoss fór frá Leith 26. þ.m. til Reykjavík- ur. Lagarfoss fór frá Vestmanna- eyjum 21. þ.m. til New York. — Reykjafoss er i Reykjavík. Trölla foss fór frá Reykjavík 17. þ.m. til New York. Tungufoss er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Reykja- víkur í dag að vestan og norðan. Herðubreið er væntanleg til Rvík- ur í kvöld að austan. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gærkveldi að norðan og vestan. Þyrill fór. í gær áleiðis til Svíþjóðar. Skaftfell ingur fór til Vestmannaeyja í gærkveldi. Baldur fór til Stykkis- hólms í gærkveldi. ÞESSI mynd er frá „varðeldi“ skátanna á hinni miklu skátahá- tíð sem fram fór í Austurbæjar- bíói á föstudagskvöldið í tilefni af 100 ára afmæli Baden-Powells. Skátaforinginn Björgvin Magnús- son stjórnaði hátíðinni og er hann lengst til vinstri á myndinni. — Hátíðin þótti takast mjög vel. Ljósm. Mbl. Ól. K. M. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell fór frá Kaupmanna höfn í gær áleiðis til Siglufjarðar. Amarfell losar á Eyjafjarðar- höfnum. Jökulfell er í Rotterdam. Dísarfell væntanlegt til Palamos í dag. Helgafell fer væntanlega í dag frá Abo til Gautaborgar og Norðurlandshafna. Hamrafell fór um Gíbraltar 21. þ.m. • Flugíerðir • Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg milli kl. 06.00 og 07,00 árdegis í dag, frá New York. Flugvélin fer kl. 08,00 áleiðis til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar. —- Edda er vænt- anleg í kvöld milli kl. 18,00 og 20,00, frá Osló, Kaupmannahöfn og Hamborg. Flugvélin heldur áfram, eftir skamma viðdvöl, áleið is til New York. 5 mínútna krossgáta 18 SKÝRINGAR. Lárétt: — 1 vitleysa — 6 rugg- ar — 8 fugl — 10 utan dyra — 12 veit margt um skyldmennin — 14 samhljóðar — 15 tónn — 16 títt — 18 vonska. Lóðrétt: — 2 úrgangur — 3 tveir eins — 4 konur — 5 ruglaði — 7 kenndi — 9 oft — 11 áhald — 13 ílát — 16 taug — 17 sam- hljóðar. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 ógagn — 6 afa — 8 ref — 10 ref — 12 eflingu — 14 PF 15 GL — 16 ana — 18 strauma. Lóðrétt: — 2 gafl — 3 af — 4 garn — 5 hrepps — 7 ófulla — 9 eff — 11 egg — 13 iðna -— 16 ar — 17 au. Kvenfélag Neskirkju Konur sem kosnar voru í bazar- nefnd eru beðnar að mæta í fé- lagsheimilinu í kirkjunni föstu- dag 1. marz kl. 4,30. „Eigi veldur sá er varar“. — Vér vörum yður við áfengum drykkjum. — Umdæmiss lúkan. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: E. Þ. krónur 100,00. Tií A. Schweitzer Afh. Mbl.: S J kr. 100,00; Anna 100,00; F Ó 100,00. Slasaði maðurinn Afh. Mbl.: H B kr. 125,00; S. Eyjólfsd., 100,00; Anna 100,00. Leiðrétting 1 grein um Anker Kirlceby, er birtist hér í blaðinu í gær, var meinleg prentvilla í staðarnafni. Kirkeby lézt í Fredriksbergspítalay (og var jarðsunginn frá Fredriks bergkirkju), en ekki Fredriksen- spítala, eins og í blaðinu segir, — enda er það sjúkrahús ekki til. Tómstundaiðja í félagsheimili K.R. 1 kvöld hefst í K.R.-heimilinu við Kaplaskjólsveg, tómstunda- iðja fyrir stúlkur 14 ára og eldri. Kennari verður Guðrún Birnir. —. Þátttakendur mæti kl. 8 e.h. Nú fer tómstundaiðja Æskulýðsráðs- ins fram á sex stöðum og eru þátt- takendur þegar á annað hundrað. Breiðfirðingafélagið Aðalfundur félagsins er í Breið- firðingabúð á morgun (fimmtu- dag) og hefst kl. 8,30. Gjöldin fyrir olíuskipið 1 frétt blaðsins í gær af benzín- og olíufarmi úr norska skip- inu Julian, en farmurinn er undir tollinnsigli, var sagt að biðdags- gjald fyrir olíuskipið væri kr. 150,00. Því miður er það hærra, sem að líkum lætur, og fallið hafði niður í prentun eitt núllið, átti að standa 150.000 krónur. Spilakvöld Sjálfstæðisfél. í Hafnarfirði verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld og hefst kl. 8,30. Spiluð verður félagsvist og ver-ðlaun veitt. • Söfnin • Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kL 14— 15. Þessi mynd er af einu atriði úr myndinni „Glæpir á götumii“, sem sýnd er í Laugarássbíói þessa dagana. Bókamarkaðurinn í Lisiamannaskálanum Vegna óhem/u mikiltar ettirspurnar verður markaðurinn opinn tram að helgi Bóksalafélag Islands » ERDIIVIAIMD Skipt uni hlutverk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.