Morgunblaðið - 27.02.1957, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.02.1957, Blaðsíða 13
Mlðvfkudagur 27. febr. 1957 MORCUNBLAÐIÐ 13 Otsala — tJtsala hefst í.dag Dömuullarpeysur útl. undir hálfvirði Dömuprjónakjólar, hálfv. ■ Barnapeysur, Nærfatnaður, Undirkjólar, Barnabuxur og bolir, hálfv. Sokkabandabelti frá kr. 30.00, Kjóla og blússuefni frá kr. 12.00, Dömu- og Herrapoplin-frakkar, útL, með miklum afslætti. Keflavík Húseigendur. — Vanti yður stigahandrið, altan- eða hlið- grindur, þá hafið samband við okkur í þessari viku í blokkbyggingu Grunns hf. VÉLVIRKINN Sigtúni 57 — Sími 3606. Á góðum stað í bænum er til leigu 2 herhergl og eldús I kjallara óskað er eftir einhleypri konu sem vildi veita húshjálp, sem svarar hálfum degi. — Tilb. merkt: „Gagnkvæm hjálp — 7755“ senaist afgr. blaðsins. Allir gera góð kaitp Útsalan stendur aðeins í nokkra daga. Laugaveg 60 — sími 82031 ÆSKUFÓLK 6. heimsmót æsknnnar verðnr hnldið í snmnr í MOSIÍVU 28. jnU — 11. ógnst Þar munu safnast saman um 30.000 æskumenn frá öllum löndum heims, af öllum kyn- þáttum, trúarbrögðum og stjórnmálaskoðunum Dagskrá mótsins verður mjög fjölbreytt: Þjóðdansar og tónlist frá öllum löndum, íþróttamót með mörgum beztu íþrótta- mönnum heims, söngur, dans og vináttufundir. Einstakt tækifæri til að kynnast æsku heimsins. Þátttökuhópurinn verður takmarkaður við 200 manns. Áætlað þótttðkagjald kr. 6.000,oo eí forið verðor með skipi bóðor leiðir Sendið umsóknir uin þáttöku sem fyrst til Alþjóðasamvsnnunefndar Islenzkar æsku Pósthólf 238 — Reykjavík Ódýrt hús Höfum til sölu hús hjá Álafossi, sem er 3 herbergi, eld- hús og bað. Hitaveita. Leiguland 2000 m2 fylgir. Hænsna- hús fyrir 50 hænsni er á lóð hússins. Húsið er 60 m2. Nánari upplýsingar gefur Fasteigna & Verðbréfasaian, (Lárus Jóhannesson hrl.) Suðurgötu 4, símar 3294 og 4314. Ný íbúð tll sölu Höfum til sölu nýja, vandaða íbúð á hæð í fjölbýlis- húsi að Laugarnesvegi 106. íbúðarhæðin er 3 hérbergi, eldhús, bað, innri forstofa auk geymslu og sameignar í kjallara. Sanngjarnt verð. Lán að upphæð kr. 100.000.00 hvílir á 2. veðrétti. Fyrsti veðréttur er laus. íbúðin er til sýnis daglega kl. 13 til 18. Höfum ennfremur til sölu vandaða 3 ja herbergja íbúð- ir tilbúnar undir tréverk og málningu að Laugarnesvegi 108. Sanngjarnt verð. Lán að upphæð kr. 50.000.00 hvílir á 2. veðrétti. Fyrsti veðréttur er laus. íbúðirnar eru til sýnis daglega kl. 13—18. Nánari upplýsingar gefur Fasteigna & Verðbréfasalan, (Lárus Jóhannesson hrl.) Suðurgötu 4, símar 3294 og 4314. Garðyrkjumenn Vér útvegum með stuttum fyrirvara fjórar stærðir og gerðir af garðtæturum frá Rotary Hoes í Bretlandi. Þessir tætarar eru notaðir á flestum stærri garðyrkju- búum á landinu og hjá Skógrækt ríkisins. Leitið nánari upplýsinga (jCOyfaíS Hverfisgötu 50 —sími 7148 abni gcstison

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.