Morgunblaðið - 27.02.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.02.1957, Blaðsíða 5
MlSvikudagur 27. febr. 1957 MORGVNBLAÐ1Ð 5 Hamp- gangadreglar 90 cm. — Mjög fallegir og ódýrir. Einnig Hamp- gólfteppi falieg og ódýr. — GEYSIR H.F. Teppa- og dregladeildin Vesturgötu 1. IBUÐIR Höfum m. a. tíl sölu: 4ra herb. hæ8 í Norðurmýri Hálft hús við Flókagötu. 2ja herb. íbúð við Löngu- hlíð. 5 herb. hæð við Marargötu. 4ra herb. rishæð við Barma- hlíð. 3ja herh. nv bjallaraíbúð við Bólstaðahlíð. 6 Iierb. nýja hæð í Laugar- neshverfinu. 4ra herb. hæð við Grundar- stíg. Hæð og ris, alls 5 herb. íbúð við Efstasund. Stórt timburhús við Miðbæ- inn. Stevpt hús í Smáíbúðahverf inu með 2 íbúðum, hæð og ris. — Hlaðið hús við Sogaveg mei 6 herb. íbúð. Glæsilegt einbýlishús, 2ja hæða, í smíðum í Hafnar- firði. Málflntningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Höfum kaupendur að 4ra og 5 herb. íbúðum. Bílskúrsréttindi æskileg. Miklar útborganir. Höfum til sölu Einbýlishús í smiðum í Kópavogi og Smáíbúða- hverfinu. Hæðir í smíðum í Vesturbæ, austurbæ, Kleppsholti, — Laugarnesi, Smáíbúða- ''verfinu og víðar. 2ja lierb. íbúðir við Rauð arárstíg. 3ja herb. kjallara- og ris úðir víða um bæinn. 3ja herb. hæðir í Vestur bænuin, Austurbænum, Kleppsholti, Laugarnes hverfi og Kópavogi. 4ra herb. íbúðir við Klepps veg, í Austurbænum, HHð nnum og Smáíbúðahverf- inu. — 4ra herb. hæð og ris í Aust urbænum. 5 herb. íbúðir í Vesturbæn- um, Hlíðunum og Vogun um. Utið 3j a herb. einbýlishús í Kópavogi. Einbýlishús i Vogunum. Fasteigna- og lögtrœðistofan Hafnarstræti 8. Sími 81115 eða 5054. HUS - IBUÐIR Höfum til sölu m. a. glæsi- lega 2ja herb. hæð ásamt einu herb. í risi, í Hlíðun- um. 3ja herb. hæð á Seltjarnar- nesi. 3ja herh. hæð við Hring- braut, ásamt einu herb. 1 kjallara. 4ra herb. hæð við öldug. 4ra herb. hæð við Lang- holtsveg. 4ra herb. hæð, ásamt góð- um bílskúr, í Vogunum. Ibúbir i smiðum Fokhelda hseð við Hagatorg 3 herb. Fokbelda hæð við Laugar- nesveg, 4 herb. Fokhelda hæð við Ásenda, 4 herb. — Fok) ’t einbýlishús við Lang holtsveg. 4ra herb. hæð við Vestur- götu, tilbúin undir múr- verk. — 4ra herb. hæð við Silfurtún, tilbúin undir tréverk og málningu. Grunn við Silfurtún, ásamt timbri og járni í húsið. Teikning fylgir. Viljum skipta á tveiinur 3ja herb. tbúðum á Melunum, fyrir 5—6 herb. hæð í Vesturbænum. 111 ferm. einhýlishús í Vog' unum. (Húsið er fok- helt), í staðinn fyrir 4ra herb. hæð. 130 ferm. húsi, 4 herb. á hæð og 2 herb. í góðum kjallara við Langholts- veginn, fyrir 3ja—4ra herb. íbúð, helzt á hita- veitusvæði. 6 lierb. einbýlishús í smíð- um í Smáíbúðahverfi fyr- ir 3ja--4ra herb. hæð. Ein' lishú við Suðurlands braut fyrir 3ja herb. íbúð Margt fleira höfum við til skipta og sölu. Ef þið þurf- ið að skipta eða selja, þá talið við okkur. Sala og samningar Laugav. 29. Sími 6916. Nýkomnir HJOLBARÐAR 700x15 710x15 600x16 650x16 700x16 700x20 1000x20 Gísli Jónsson & Co. Ægisgmu 10. Jersey náttkjölar með löngum ermum. Einnig’ flú’ ’s-nátiföt. Olympéa Laugavegi 26. TIL SÖLU Hús og ibúðir Húseign, 120 ferm., kjallari, 2 hæðir og rishæð á eign- arlóð, í Miðbænum. Steinhús, alls 6 herb. íbúð, á eignarlóð við Freyjug. Steinliús, kjallari, hæð og ris^æð á eignarlóð við Laugaveg. Húseign með þrem íbúðum, tveim 2ja herb. og einni 3ja herb., við Miðtún. Einbýlishús, 4ra herb. íbúð við Langholtsveg. Einbýlishús, 3ja herb. íbúð við Lindargötu. Eignarlóð Einbýlishús, 3ja herb. íbúð við Rauðarárstíg. Eignar lóð. — Einbýlishús, 5 herb. íbúð við Baugsveg, 800 ferm. eign arlóð. Einbýlishús, 3ja herb. íbúð. á góðri lóð, við Nýbý’ / veg. Útb. aðeins kr. 80 þús LítiS hús, 2ja herb. ibúð við Bústaðablett. Útborg- un um 70 þús. Lítið hús, 2ja herb. íbúð í Kringlumýri. Útborgun 35 þús. Lítið hús, 2ja herb. íbúð í Kópavogskaupstað. Útb. 45 þúsund. Lítið hús, 2ja herb. íbúð við Þverholt. Útborgun helzt 90 þúsund. Lítið nýtt timburhús, 2ja herb. íbúð í Silfurtúni. — Útb. kr. 20 þúsund. Einbýlishús, hæð og rishæð, alls 7 herb., nýtízku íbúð við Álfhólsveg. Nýtízku húseignir, fullgerð- ar og í smíðum, í Kópa- vogskaupstað. Fokhelt steinhús, 108 ferm., 2 hæðir, £ Kópavogskaup- stað 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íhúðarhæðir á hitaveitu- svæði og víðar í bænum. 2ja herb. íbúðarhæð með sér þvottahúsi, tilbúin undir tréverk og málningu, í Laugarneshverfi. 4ra og 5 herb. hæðir í smíð um. Stór fokheldur kjallari við Flókagötu o. m. fl. Hlýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 -.h 81546. Hús og ibúbir i Hafnarfirði Hef til sölu úrval einbýlis- búsa o? einstakra íbúða af öllum stærðum, fokheldar og fullbúnar. Leitið uppl. Austurg. 10, Hafnarfirði Sími 9764 kl. 10—12 og 5—7. Geisla permanent er permanent hinna vand látu. Vinnum nú aftur úr afklipptu hári. Hárgreíðslustofan PEKLA Vitastíg 18A. Sími 4146. Knupum eir og kopar Ananaustum. Sími 6570. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð á I. hæð í Smáíbúðahverfinu. 2ja herb. kjallaraíbúð í Kleppsholti. 2ja lierb. ibúð í Kópavogi. Sér hiti, sér inngangur. 3ja herb. íbúð í nýju húsi, við Lynghaga. 3ja herb. íbúð á I. hæð við Langholtsveg. 3ja herb. kjallaraíbúð í Laugarnesi. 4ra herb. íbúð á I. hæð í fjölbýlishúsi við Klepps- veg. — 3ja herb. íbúð á hæð ásamt 1 herbergi í kjallara, á Melunum. Stór 4ra herb. ibúð á II. hæð, í Hlíðunum. 4ra herb. íbúð á hæð ásamt hálfu 5 herb. risi. 6 herb. íbúð á I. hæð, ásamt bílskúr, í Laugamesi. Sér hiti, sér inngangur. Einbýlishús, 4ra herbergja, í Sketjafirði. Hús í Vogunum. I húsinu er 5 herb. fbúð, hæð og ris og 2 herb. íbúð í kjall- ara. — Hús í Smáíbúðahverfinu. 4ra herb. íbúð á hæð og 3ja herb. fokheld ibúð í Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 6959 Frönsk kommóða lítil, með marmaraplötu til sölu. — Húsgagnaverzlun Benetlikts Guðmundssonar Laufásvegi 18. TIL LEIGU 1 herb .i og eldhús við Silfurtún, 10. þús. kr. fyrir framgreiösla nauðsynleg. — Tilb. ■■ ndist afgr. Mbl. — merkt: „1000 — 2125“. Nýkomnir Kaiser varahlutir: Hljóðkútar Púströr, framan og aftan Ventlar, ú-t og inn Ventlastýringar Ventlasplitti Stimpilstengur Stimpilboltar Bensíntankar Bensinmælar í tanl. Gírkassar Sveifarásar Startaraliús Startara-anker Framlugtir Lugtarhringir Luglarglcr Afturljósker Afturljósagler Parkljós Parkljósagler Olíusigti Bensínsigti öxlar í kúplingu FóSringar í kúplingu Bensfnbarkar Höfuðlegur Stangalegur Knastáslegur Gísli Jónsson & Co. Ægisgötu 10. UTSALA Dívanteppaefni Gluggat jaldaefni Alls kon*»_ vefnaðarvara Kveusokkar aðeins 10 kr. \JtrzL ^oluUOO , Lækjargötu 4. Skodaeigendur Geri við þurrkur úr Skóda- bifreiðum. — Upplýsingar í síma 80958. TIL LEIGU vönduð 3ja herb. fbúð við Silfurtún, 20 þús. kr. fyrir- framgreiðsla. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: „Sólrík — 2124“. Hafnarfjörður Ýmsar tegundir íbúða tál sölu. Skipti oft möguleg. Guðjón Steingrímsson, hdl. Strandg. 31, Hafnarfirði. Sími 9960. 1 stórt herbergi eða 2 minni og eldh. óskast til leigu, helzt með sér inngangi. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., merkt: — „Strax — 2123“. Notuð Rafhaeldavél til sölu á Rauðarárstíg 38, II. hæð til vinstri. Til sýn- is í dag. VERÐLÆKKUN Kvenskór og Barnaskór seldir undir hálfvirði næstu 3 daga Skóverzlun Péturs /tndréssonar Lauyu.vegi 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.