Morgunblaðið - 27.02.1957, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.02.1957, Blaðsíða 16
Veðrið A-kaldi eða stinningskaldi Dálítil snjókoma. 48. tbl. — Miðvikudagur 27. febrúar 1957 Stokkhólmsbréf Sjá grein á bls. 9. Benzín og húsaolía hækka um 31 og 18 au. 1. ic 'k ÍC f gærkvöldi gerði verðlagsstjóri heyrin kunna hækkun þá, sem nú verður á allri olíu til húskyndinga svo og ben- zíni. Hér er um að ræða 18 aura hækkun á húskynd- ingarolíu og verður nú lítrinn 107 aurar. Benzín- ið hækkar um 31 eyri. ÍC it Ekkert var tilk. um þá hækktm, sem verður á olíu til togaranna, en verði á henni verður hald- ið óbreyttu með niður- greiðslum úr ríkissjóði. — Aðalfundur Olía til háta og fiskiðju- vera verður sömuleiðis niðurgeidd úr ríkissjóði. Hækkunin á gasolíunni stafar af hækkuðu inn- kaupsverði olíunnar og einnig af auknum flutn- ingskostnaði. — I benzín- hækkuninni er innifalin tollahækkun frá því, sem áður var. it ÍC Tilk. var um þessa hækkun í útvarpið í gær- kvöldi. Voru miklar annir við benzínsölustöðvarnar í gærkvöldi og bílar þar í röðum oft á tíðum, þó af- greitt væri frá tveim til þrem geymum. Þessi mynd er af norska selveiðiskipinu Polar Quest frá Tromsö, þar sem það er strandað á Sílafjöru á Meðallandssandi. — Skipstjórinn hefur sagt að skipið sé ónýtt. — Björgunarsérfræðingar munu nú vera komnir austur á strandstaðinn. Miklar olíubirgðir og matar til 4 mánaða úthalds eru í skipinu. Myndin er tekin úr lofti. — Ljósm. Henning Finnbogason. Hve lengi standa komm- únistar við loforð um stöðvun kauphækkana ? Þýzku blaði lízf illa á efnahagsmálaþróunina á Islandi. IÞÝZKA blaðinu Pfalser Abendzeitung, sem gefið er út í Lud- wigshafen birtist fyrir nokkru grein um efnahagsmál íslands og um stjórnarsamstarf það, sem nú er á íslandi með þátttöku kommúnista. í fyrirsögn greinarinnar er sagt, að ísland steypist nú æ dýpra í verðbólguna. Blaðið bendir m. a. á þó óliugnanlegu staðreynd, að með hinum stórfelldu verðhækkunum, sem séu afleiðing efnahagsróðstafananna, geti kommúnistar algerlega haft ráð ríkisstjórnarinnar í hendi sér. Litlar líkur séu til þess að kommúnistar haldi stjórnarsamninginn lengi, heldur muni þeir brátt hleypa af stað geigvænlegri verk- fallsöldu. ABALFUNDUB Skrifstofu- og verzlunarmannafélags Suðurnesja verður haldinn í Bíókjallaranum i Keflavík í kvöld kl. 8.30 Venjuleg aðalfundarstörf. Sama aflaleysið VESTMANNAEYJAR, 26. febr.: — Það má heita að enn sé sama aflaleysið'hér í Vestmannaeyjum. í gær komust nokkrir bátar yfir 10 tonna afla, en flestir voru með kringum 5 tonn. í dag er aflinn svipaður hjá þeim bátum sem komnir eru að landi klukkan 7 í kvöld, 4—5 tonn. Bátarnir sem sóttu á austanvert veiðisvæð- ið lentu þar í dimmviðri og hríð og töfum. Fólbrofnaði VALDSTÓÐUM, 24. febrúar: — Þegar nemendur úr unglingaskól anum hér voru að renna sér á skautum í fyrradag, varð einn nemandi fyrir því óhappi, Guðni Jónsson frá Vindási, 14 ára, fyrir því óhappi að fótbrotna. Mun hann hafa lent með fótinn ofan í holu. Var hann strax fluttur suður til læknisaðgerðar. Kom þá £ ljós, að annar fótleggurinn var brotinn. — St. G. KEFLAVÍK, 26. febr.: — Undan- j farið hefur sá háttur verið hafð- | ur á hér í Keflavík, varðandi niðurjöfnun útsvara, að ekki hef- ur verið lagt útsvar nema á helm- ing tekna giftra kvenna. Á bæjarstjórnarfundi í gærkvöldi var aftur á móti samþykkt till. þess efnis, að við niðurjöfnun útsvara skyldu dregnar 12000 kr. frá tekjum giftra kvenna og síðan skyldi útsvar lagt á helm- ing þeirra tekna er þá væru eftir. Skattamál hjóna hafa verið mjög á dagskrá undanfarið og eitt aðalbaráttumál kvenna. Er brýn þörf á að skattalögin verði endurskoðuð og þeim breytt, þannig að lagt verði á tekjur hjóna sitt í hvoru lagi. í útgerðar- bæjum eins og Keflavík, þar sem framleiðslan byggist að verulegu leyti á vinnuafli kvenfólks, hef- ur slík útsvarsívilnun er hér að EINKENNILEG „BJARGRÁÐ" Pfálser Abendzeitung segir, að „bjargráð" ríkisstjómarinnar í efnahagsmálum hafi gert íslenzk- um almenningi hverft við. Það bendir á það að um áramótin 1955—56 hafi verið lagðir á 200 milljón króna nýir skattar. En þegar núverandi ríkisstjórn til- kynni efnahagsleg „bjargr áð“ þá felist þau í hvorki meira né öfan getur ekki svo lítið að segja. Án hennar væri erfitt að fá kven- fólk til starfa í frystihúsunum. • — Ingvar. f GÆR birti Þjóðviljinn fregn- ina um ósigur sinn í Iðju. Er auðséð á greininni að komm- únistar hafa algerlega misst stjórn á skapsmunum sínum. Kommar eru að reyna að af- saka ósigurinn eins og þeir frekast geta og grípa þá til alls konar örþrifaráða. Aðalefni greinarinnar í Þjóðviljanum er að þeir 524 Iðjufélagar, sem fylgdu lýðræðissinnum að mál um, hafi verið KEYPTIR til þess af atvinnurekendum! — minna en 315 milljón króna við- bótarsköttum. Ríkisstjórnin viti engin önnur ráð til að halda uppi landbúnaðinum, fiskveiðunum og fiskiðnaðinum. STÓRHÆKKAÐIR SKATTAR — SVIKIN LOFORÐ Bílainnflutningsskatturinn, sem áður nam 100% hækkar nú í 160% og sama er að segja um heimilistæki. Jafnvel eru nú 70% skattar á ávexti. Á farseðla" til útlanda leggjast nú 10% og gjald eyristollur hækkar úr 25 í 60%. Blaðið segir, að það sé því eng- in furða, þótt stjórnarandstöðu- flokkurinn hafi gagnrýnt allar þessar aðgerðir frá grunni. Stjórn Hermanns Jónassonar er sökuð um að hafa svikið sérhvert lof- orð. Þess er krafizt að hún segi af sér og nýjar kosningar verði látnar fara fram. Og jafnvei inn- an stjórnarinnar virðist ríkja öngþveiti. Þetta er þá vitnisburðurinn, sem kommúnistar gefa Iðju- féiögum og liggur í augum uppi, að þeir verða minnugir þessara ummæla, svo þokkaleg sem þau eru. Vitaskuld reynir Þjóðviljinn ekki að finna þess- r •; fjarstæðu stað, en slík um- ?i sýna betur en nokkuð hversu gersamlega kummúnistar hafa komizt úr jafnvægi eftir þennan ósigur, sem er sá mesti, sem þeir hafa beðið í verkalýðsfélögunum hingað tU. LOFORD KOMMÚNISTA Blaðið heldur áfram: Kommúnistarnir hreykja sér af því að þeim hafi tekizt að hindra að Jafnaðarmenn og Framsókn- arflokkurinn framkvæmdu geng- islækkun. En fyrir vikið urðu kommúnistar að heita samstarfs- flokkum sínurn að skerða ekki vinnufriðinn með kaupkröfum. En kommúnistar hafa nýlega náð algerðum yfirráðum yfir verka- Aili uð glæðust ú Eyjufiiði DALVÍK, 26. febrúar. — Tíð hef- ir verið sæmileg til róðra síðustu viku. Annars hefir verið hér um stopular gæftir að ræða. Aflinn er heldur að glæðast og hafa bát- ar fengið þetta 5—8 skippund í róðri að undanförnu. Fiskurinn er smár eins og gerist á þessum tíma árs. Færð hefir verið ágæt í vetur og leiðin hingað frá Ak- ureyri aldrei lokazt svo að ekki hafi komizt sterkir hílar. Þó var um tíma allerfið færð. Var þá ófært um sveitirnar og var mjólk flutt hingað á sleðum, sem ýtum er beitt fyrir. Nú er allt aftur orð- ið greiðfært. Rauðmagaveiðin er að hefjast en er ekki mikil ennþá, enda varla kominn sá tími ennþá. lýðssambandinu. Þrátt fyrir lof- orð kommúnista um þetta telja menn ólíklegt, að þeir muni lengi standa við það, þeir muni brátt hleypa af stað verkfallsöldu. Snjókoma og flughálka MILLI klukkan 5 og 6 í gær- kvöldi tók að snjóa hér í Reykja- vík á ný og var snjókoma fram eftir öllu kvöldi. Bílstjórar voru ekki við þessari veðrabreyt- ingu búnir og voru því nær allir bílar keðjulausir. Víða urðu af þessum sökum tafir í umferð- inni, en ekki var lögreglunni kunnugt um í gærkvöldi að slys hefðu orðið, eða neinir meiri- háttar árekstrar, enda reynslan að einmitt í slíkri færð, en flug- hálka varð á svipstundu, hafa bílstjórar miklu meira gát á við aksturinn. Fyrsta klukkutím- ann eftir að hríðina gerði, komst nokkur ruglingur á ferðir stræt- isvagnanna, svo sem við mátti búast því setja þurfti keðjur á þá alla. KIRKJUBÆJARKLAUSTRI, 22. febrúar. — Allmikil snjókoma var hér í gær og er víða þung færð á vegum. Haglaust hefur verið hér svo að vikum skiptir. S. Veödeild Búnaöar- bankans fyririitleff crð dómi frv. búnaóarmálastjóra VBE> lokaatkvæðagreiðslu um fjárlög í gær var borin upp tillaga frá minnihluía fjárveitinganefndar um að leggja fram úr ríkissjóði allt að 5 millj. króna til veðdeildar Bún- aðarbankans og heimilaðist rikisstjórnimii lántaka í þessu skyni, ef ríkissjóður gæti ckki lagt féð fram með öðru móti. Allir þiugmenn Sjálfstæðisflokksins léðu þessari tillögu samþykki, en stjórnariiðið sameinaðist á móti hemii. Gerðu tveir þingmenn Framsóknarflokksins þá grein fyrir atkvæði sínu að þar sem Eysteinn hefði í ræðu sagt að reynt yrði að gera veðdeildinni einhverja úrlausn segðu þeir nei. Einn þingmanna Framsóknarflokksins, Páll Zóphaníasson, frv. búnaðarmálastjóri, gerði þann fyrirvara fyrir atkvæði sínu að tillagan væri fyrirlitleg og greiddi hann því atkvæði á móti henni. Er þessi afstaða mannanna, sem hingað til hafa talið sig sérstaka fulltrúa fyrir hændur, vægt sagt all- einkennileg og þá einkum þessi einstaki fyrirvari hins lands- kunna búnaðarfrömuðar, Páls Zóphaniassonar. I Keflavík fá giffar konur er vinna úli úlsvarsívilnanir Þjóðviljinn sleppir sér

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.